Vísir - 17.12.1938, Page 3

Vísir - 17.12.1938, Page 3
V I S III I Bjarni Þorsteiosson framkvæmdastj óri. í dag er til moldar borinn einn af ágætustu sonum þessa lands, Bjarni Þorsteinsson, forstjóri Yélsmiðjunnar Héðins. Ilann var fæddur í Reykjavík 28. april 1897 og var því að eins tæpra 42 ára að aldri, þegar hann andaðist, þann 9 þ. m. Foreldx-ar hans voru mei'kis- hjónin Þorsteinn Jónsson járn- smiður og Guðrún Bjai’nadóttir. Þegar á unga aldri lærði Bjarni að vinna og að skilja hverja þýðingu vinnan liafði. Laust eftir fei'mingu byrjaði hann smíðanám hjá föður sín- urn og öðlaðist með því undir- stöðuna xmdir framtiðarstarfið. Að loknu bóklegu og verk- legu námi, bæði hér heima og erlendis, byrjaði liami árið 1922 aðalstarf sitt, er hann á- samt Markúsi ívarssyni keypti smiðju Bjarnhéðins heitins Jónssonar og stofnaði Vélsmiðj- una Héðinn. Undir hans stjórn er hin litla smiðja á tiltölulega fáum ár- urn orðin að stóru og öflulgu fyrirtæki, sem márkar stefnu á sviði málmiðnaðarins, en tak- mai’kinu var ekki náð, hugur hans stefndi hærra, að stærx-i og yfirgripsmeiri viðfangsefnum. Allar skipaviðgerðir og smíði minni skipa vildi hann- láta framkvæma innanlands. Hann var sívakandi yfir möguleikum til að aulca starfs- svið iðnar sinnar og tók allar framfarir tækninnar í sína þjón- ustu, jafnóðum og þær komu fram. Ilann var hinn stói'huga bi’autryðjandi, sem fyrstur rnanna hér á landi framkvæmdi stórverk á sviði járniðnaðarins; rná þar nefna smíði hinna stóru olíugeyma og vei'ksmiðjur þær, er hann reisti. Hann taldi að- allilutvei'k sitt að skapa atvinnu í landinu. Oft sagði hann: „Hlutverk mitt er, að vekja á- huga manna á þvi, að reisa fyr- irtæki, til að liagnýta hráefni þau, sem til eru í landinu“, — og beindist liugur hans aðallega að hagnýtingu sjávarafui'ðanna. Aldiei varð eg þess var, að hann réði viðskiftamönnum sín- um annað en heilt, í hvaða efni sem var, enda þótt oft mætti sjá, að það væri til augnabliks, fjárhagslegs óhagræðis fyrir hann. Um ti-aust manna til hans liér á landi þarf ekki að fjölyrða, það er svo alkunnugt, að því máli þótti borgið, er hann hafði tekið að sér. Þegar Færeyingar fóru að hugsa um að í’eisa síld- ai'vei'ksmiðju, leituðu þeir til lians, þrátt fyrir miklu eldri reynslu nágrannaþj óðarinnar, Norðmanna. Þó vei'ksmiðja þessi sé enn ekki reist, má full- yi'ða, að engar heiltsteyptari og betri tillögur fá þeir en þær, sem hann gaf þeim. í stai-fi sínu hafði Bjarni Þor- steinsson marga nemendur, og má með sanni segja, að leituðu þeir til hans, sem oft vai', — kom enginn að tómum kofan- um. „Ef þú tekur að þér að vinna verk, þá gerðu það vel og gerðu það fljótt.“ Þetta voru einkunnarorðin, sem mörkuðu stefnu hans í starfinu og sem hann kendi nemendum sínum. Bjarni var óvenjulega glæsi- legur í framkomu, — gleðimað- ur í vinahóp og söngelskur mjög. í honum var að finna hið íágætasta af góðum eiginleik- um, — óbilandi þrek og vilja- festu, samfai'a barnslegri blíðu og nærgætni. Þeir, sem því láni áttu að fagna, að eiga vináttu hans, minnast lians eins og hann kom hversdagslega fram, sem ímynd þess stóra og trausta. — Þeir xakka honum alt það, sem hann veitti jxeim, og geta á engan hátt betur launað það, en með því, að vinna í anda þeirrar tefnu, sem hann markaði. Þ. R. Eg vil með nokki'um orðum minnast hins ágæta manns, Bjarna Þorsteinssonar, fram- kvæmdastjóra vélsmiðjunnar Héðinn. Eg ætla mér ekki að minnast ættei-nis Bjarna heitins eða þess margþætta og mikla starfs hans á þessum fáu iárum sem ættjöi’ðin fékk að njóta hins djarfa, stórhuga víkings í land- námi íslensks iðnaðar. Það veit eg að gert vei’ður af öðrum sem betur þekkja. Eg hefi ekki leitast við að afla mér ku n ningsskapar manna, en mann eins og Bjarna Þorsteinsson þótti mér vænt um að heilsa sem kunningja. Hann var einn af þeirn fáu mönnum sem út frá streymdi lífsgleði, þróttur og drenglyndi. Væri maður í slæmu skapi vegna ein- hvei'ra örðugleika og liitti Bjarna, þá var fljótlega alt gleymt en yfir mann fæi'ðist sólskin og vorgróður nýira hugsjóna, sem maður bjó að lengi; fasta, trausta liandtakið var vottur vináttu og stuðnings. Eg hafði minst á það við Bjarna heitinn, að hann skrif- aði nokkur orð um mig, þegar eg felli frá. Honum treysti eg til að skrifa öfgalaust, en nú er það eg sem verð að kveðja Bjarna, með þakklæti fyrir góð- an og göfugmannlegan kunn- ingsskap. Bjarna Þorsteinssonar er sárt saknað af ástvinum og skyld- menni. Þjóðin öll má syrgja góðan dreng og ötulan braut- ryðjanda, manninn sem elskaði og studdi frjálst einstaklings- framtak, en lítilsvirti einokun- arfjötra. Minning Bjarna Þorsteins- sonar mun lengi lifa með þjóð vorri. Jóhannes J. Reykdal. Grétar Fells: Andlegt líf. Heilbrigt, andlegt líf á erfitt uppdráttar nú á dögum. Þeir, sem vilja lifa því lifi, eru sladd- ir á milli tveggja elda, ef svo mætti segja. Öðru megin eru æstir sértrúarflokkar, sem í raun og veru misþyrma hugtak- inu „andlegt lif“ og gera það að ódýrri markaðsvöru, en hinu- megin eru þeir, sem virðast lialda, að það, sem lcallað er and legt líf, sé alls ekki þess vert, að því sé lifað, og hafa það í fávíslegum flimtingum. Hversu oft hafa ekki þeir, sem kalla sig guðspekinema, rekið sig ó- þyrmilega á báðar þessar teg- undir manna. Og þó liggur við, að hin síðarnefnda tegund manna, þeir, sem gera’ öll and- leg mál að gamanmálum, séu ennþá verri viðureignar. Því mótstaða þeirra er eins og ull- arflóki, sem engin vopn bíta. Þessi flóki þvælist fyrir — ó- slcöp sakleysislega að vísu stundum — en hleypur líka stundum í hnykla áreitni og jafnvel beinnar • andúðar. Svo mögnuð er vanþekking þessara manna á því, sem talist getur heilbrigt andlegt líf, að þeir virðast halda, að þeir, sem eru að leitast við að lifa því lífi, hljóti óhjákvæmilega að vera einhverjir sérvitringar, —- ein- liverjir „lijátrúar“- eða draum- óramenn. Og háðglósur um ,,lieilagleika“ og annað slikt fljúga ekki ósjaldan eins og eitraðar örvar á móti „sérvitr- ingunum“. Um hitt er ekkert spurt og ekkert hirt, hvort draumóramennirnir og „sér- vitringarnir“ kunni nú ekki, þrátt fyrir alt, að hafa töluvert til síns máls, og hvort þeir séu nú ekld í raun og veru að leit- ast við að lifa skynsamlegu lífi, að minsta kosti frá sínu eigin sjónarmiði. Nú er það svo, að þeir, sem gera hin andlegu mál að gam- anmálum, eru vitanlega rnjöíf fjarri því að vera sjálfir lausir við alla sálarlega barnasjúk- dóma, og gæti verið nógu gam- on að athuga það nánar við tækifæri. Einn af þeiin barna- sjúkdómum kemur fram sem glettin löngun til að gera lilægi-v leg't það, sem ef til vill gerir of miklar kröfur um göfugt og skynsamlegt líf. Háðið er sjálfs- vörn -— kattarþvottur dálítið slæmrar samvisku. Svo er þetta að minsta kosti stundum. En hið versta við þessa fíflslegu hugsunarleysisafstöðu gagnvart andlegum málum er einskonar sálarleg sljófgun, sem er eðli- leg afleiðing þeiirar afstöðu; fínir strengir í sálarlifinu missa smám sáman mýkt sína og við- kvæmni — og geta jafnvel hrokkið í sundur. Það er hefnd lífsins sjálfs .. Grétar Félls. Peningjagjafir til Vetranhjálparinnar: N. N. kr. ioo,oo, starfsfólk hjá Timbur- versl. Völundur h.f. 105,00, N. N. kr. 10,00, N. N. kr. 20,00, N. N. kr. 1,00, S. V. Þ. kr. 10,00, P. IT. ki 2,00, starfsfólk hjá L. Storr kr. 40,00, starfsfólk hjá Timburversl- un Árna Jónssonar kr. 25,00, frk. Jóhanna Magnúsdóttir kr. 100,00, M. J. kr. 2,00, starfsmenn hjá H. í. S. kr 5°,°o. Kærar þakkir, f. h. Vetrarhjálparinnar. — Stefán A. Pálsson Næturlæknir: ITalld. Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni I'S- unni. aðeias Loftui*, Það er eins og maður fái betri spil, ef spilað er á íslensku spilin. Þetta er lika svo. Litirnir eru svo fagrir, pappírinn svo góður og spilin svo liál og gljá- andi. íslensku spilin hans Tryggva Magnússonar verða því ekki að eins bestu spilin, heldur líka þau ódýrustu, ef tekið er tillit til gæðanna. Látið ekki sjá annað á spila- borði yðar en íslensku spilin. Fást alstaðar. Magnns Kjaran Heildverslun. Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 6 st., heitast í gær 6, kaldast í nótt 2 st. Úrkoma í gær og nótt 9.2 mm. Heitast á landinu . í morgun 7 st., á Dalatanga, Fagur- hólsmýri og Reykjanesi; kaldast 2 st., á Raufarhöfn. —■ Yfirlit: Djúp læg'S suÖvestur af Reykjanesi, á hreyfingu í nor'Öaustur. — Horfur: j Suðvesturland—VestfjarÖa: SuÖ- j austan rok og rigning í dag, en gengur sennilega í suðvestanátt og lygnir með kvöldinu. Skipafregnir. . Goðafoss var væntanlegur til , Vestmannaeyja um hádegi. Brúar- j foss er á leiÖ til Grimsby frá Vest- mannaeyjum. Dettifoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er væntanlegur til Vestmannaeyja í kvöld. Goðafoss fór til útlanda í gærkveldi. Carl Olsen, konsúll, og frú hans, voru meðal farþega. Styrkið og styðjið Vetrarhjálpina! Unnsteinn Olafsson, skólastjóri garðyrkjuskólans að Reykjum i Ölfusi, flytur annað er- indi sitt um garðyrkjumál í Kaup- þingssalnum á mánudag kl. 9 e. h. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Aflasölur. I gær seldu í Hull: Arinbjörn hersir 1408 v. fyrir 910 stpd., og Garðar 2372 v. fyrir 1372 stpd. Jupiter seldi í Grimsby í gær 1103 v. fyrir 1250 stpd. Póstferð verður til Austf jarða á þriðjudag. Dansleikur er haldinn að Hótel Borg í kvöld til ágóða fyrir Vetrarhjálpina. ITús- næði og hljómlist er látin i té ó- keypis. — Þeir, sem sækja dans- leikinn, styðja þarfa starfsemi. Styrkið og styðjið Vetrarhjálpina! Ljóskastarakvöld. hið siðasta á þessu ári, verður í kvöld í Sundhöllinni; kl. 5—7 fyr- ir börn og kl. 8—10 f. fullorðna. Samkomu heldur ungm.fél. Adventista í litla salnum á morgun kl. 8 siðd. Fjölbreytt efni. Allir velkomnir, meðan húsrúm leyfir. Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar. Helgi Magnússon & Co. kr. 300.00, N. N. kr. 5.00, J. Þorláks- son & Norðmann kr. 100.00, J. O. J. kr. 10.00, frá gömlu hjónunum kr. 10.00, D. G. kr. 2.00, N. N. kr. 5.00, 1. S. kr. 10.00, Starfsmenn hjá h.f. „Hamar" kr. 132.00, N. N. kr. 10.00, Starfsfólk hjá Steindórs- prent -kr. 40.15, Starfsfólk í Her- bertsprent kr. 26.00, Þ. G. kr. 10.00, N. kr. 5.00. — Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálparinnar. Stefán A. Páls- son. TILKTNNING frá Vikublaðlnu „FÁLKINNa: Vegna óveðurs verður jólablað Fálkans ekki selt á g5fxmun& í dag. Sölubörn komi á mánudagsmorgun. Barnabladid „Æskan“ Nýir kaupendur að næsta árgangi „Æskunnar", senæ senda peninga með pöntun, fá síðasta árgang í kaup- bæti meðan upplag endist. Árgangurinn kostar kr. 3-50- Afgreiðsla Hafnarstræti 10—12 (Edinborg). Sími; 4235. Ást og knattspyrna Ódýrasta bók ársins. Timbupvill a á Seltjamamesi með 912 fermetra eignarlóð er til sölra. Verð kr. 25.000.00. Borgunarskilmálar eftir samkomra- lagi. Upplýsingar gefur Lárus Jóhannesson, hæstaréttarmálaflutningsmaður. Suðurgötu 4. Símar: 4314 og 3294L Endurminningar Daníels Daníelssonar. Tilvalin jólagjöf. Til Vetrarhjálparinnar berast nú beiðnir frá fátæku fólki í hundraða tali. Er því bráð hjálp alveg nauðsynleg, ef hægt á að vera að gleðja alla fyrir jólin. Þess vegna, Reykvíkingar, styrkið og styðjið Vetrarhjálpina, og þess fyr sem þér gerið það, því betra fyrir starfsemi hennar. Síminn er 5164. Skrifstofan er í Varðarhúsinu, uppi. Farsóttir og manndauði vikuna 20.—26 nóv. (í' svigum tölur næstu viku á undan) : ITáls- bólga 77 (77). Kvefsótt 123 (108). Iðrakvef 20 (6). Kveflungnabólga 1 (4). Skarlatssótt 2 (3). Hlaupa- bóla 1 (o). Ristill 0(1). Munnang- ur 3 (o). Mannslát 1 (3). — Land- Vegna illviðris verður Jólablað Fálkans ékki selt á götunum fyrr en næstk. mánudag. Styrkið og styðjið Vetrarhjálpina! Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjóaa- band ungfrú Ragnheiður Jóíiamies- dóttir Lynge og Oddur Óíafssoiz læknir á Vífilstöðumi 0g nngína Elín Guðmundklóttír f’rá Óstmdi S Höfnum og KetiII Ólafsson útvegs- bóndi sama stað. BrúÖkatip þessara tveggja hjóna fer fram að Óslandi í Höfnúm. Síra Brynjólfur Magn- ússon gefur þau saman.. Súðin var á Isaíirði i gærkveldi' Útvarpið í kvöld. 20.15 Leikrit: „Fúnir víðir", eft- ir Noel Coward. 20.55 Strokkvart- ett útvarpsins leikur. Tekjur Dionne-fimmburanö&i hafa verið um 800 þús. doSarE? árlega frá fæðingu þeírra, 2R, maí 1934.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.