Vísir - 17.12.1938, Blaðsíða 4
VlSIR
Ást og knattspyrna
Fæst í öllum bókaverslunum.
oíólagjafir:
LESLAMPAR.
Silki og pergamentskermar. — Mikið úrval.
Skepmabúðin
Laugaveg'i 15.
Sigurður JBinarssón :
Miklir menn
Mjög fpóðleg og skemtileg bók;I
Ágæt jólagjöf!
ITerð: ób. kr. 4.60, í góðu bandi kr. 6,25.
Jólagjafir:
Veggspeglar — Handspeglar — Töskuspeglar.
Glerhillur — Baðvigtir.
Ludvig Stori*. Laugavegi 15.
XII jólngjafa:
jBréfsefni og möppur í fallegu
úpvali___________
liðkaverslnn Sigffisar Eymnndssonar.
K.r.U.K.
Á morgun:
KL 3y2 e .h. Y. D.
JKL 5 e. h. U. D.
Allar stúlkur og telpur vel-
komnar.
DaS tilkynnist, að maðurinn minn elskulegur og faðir
okkar,
Elías Hjörleifeson,
múrarameistari,
andaðist að heimili sínu, Njálsgötu 94, að morgni 16. des-
emher.
Ingibjör* Guðmundsdóttir og börn.
Aitaf
sama
tóbakid í
BristoL
Qóð jólagjöf
Bnlrófor
b^FUNDIK^TIUC/NNINGAK.
I
Unglingastúkan BYLGJA nr. !
87. Fundur á morgun, sunnud.,
kl. 10 f. h. í Góðtemplarahúsinu
uppi. Rætt verður um jólalréð.
Inntaka nýrra félaga o. fl. -—-
Mætur öll stundvíslega. —
Gæslumaður. (401
St. ÆSKAN nr. 1. Fundur á
morgun kl. 3%. Síðasti fundur
fyrir jólaskemtunina. Skýrt frá
hvenær hún verður og tilhögun
hennar. Mætið stundvíslega. —
Gæslumenn. (399
ðdýrar í heilnm poknm
vurn
Laugavegi 1.
Útbú: Fjölnisvegi 2.
lóiabðk barna!
Einn dapr úr æfi
Shiriey
Temple
með mörgum stórum og falleg-
um myndum er kærkomnasta
STOLKA óskast á gott lieim-
ili í Borgarfirði um áramót
(mætti hafa með sér barn). :—
A. v. á. (393
TEK að mér að vefja rör.
Uppl. í síma 5145. Spítalastíg
1A. — . (388
lHOSNÆDii
3 HERBERGI ög eklhús óskast,
nú þegar eða í næsta mánuði..
A. v. á. ’ . ' (384
REGLUSAMUR piltur eða
stúlka sem getur greitt nokkra
mánuði fyrirfram, getur feíigíð
herbergi nieð gasi, liita og baði.
— Tilboð sendist Vísij niérkt:
„Sti'ax“. (386
fTIUQfNNINÍAfil
BETHANÍA. — Samkoma á
morgun kl. 8 '/2 síðd. Ræðumenn
verða: Ólafur Ólafsson kristni-
hoði og síra Sigurjón Árnason.
Allir velkomnir. — Barnasam-
koma kl. 3. (385
HERRABINDI og vasaklút-
ar, herrabindi og treflar, þver-
slaufur og vasaklútar í gjafa-
kössum frá 2,25. — Verslunin
„Dyngja“. (378
SLIFSI og svuntuefni, slifsis-
borðar, upphlutsskyrtu- og
svuntuefni í fjölbreyttu og ó-
dýru úi-vali. Versl. „Dyngja“. —
(379
SILKISOKKA, gerfisilki og
lireint silki, dökkir litir, ný-
komnir i Versl. „Dyngja“. (376
PÚÐUR, Crem og Andlits-
vatn i ódýFum, finíum gjafa-
kössum, Kölnarvatn í stórum og
smáum glösum. Ilmvötn í smá-
um glösum og ódýrum. Alls-
konar púður og krem. — Versl.
„Dyngja“. (381
TIL JÓLAGJAFA: Beltr
Tyrolar og fleiri tegundir. —
Einnig jólatrésdúlcar. Hatta-
saumastofan, Kirkjuhvoli. —
Dúja Ólafsdéittir. (403 }
KANTU aura og krónur spara?
Ilvar er ódýr staður , sþkur ?
Beina leið er best að fara
í Bókasölu Reykjavíkur.
Blaða- og bókasala Reykjavíkur
Ilafnarstræti 16. (282
VIL KAIPA viðtæki, itotað.
Uppl. i sima 3406. (391
JÓLAÚTSALA
Iijá Leðurvöruverkstæðinu,
Skólavörðustíg 17 B, býður sín-
um heiðruðu viðskiftavinum
allar leðurvörur, niðursettar til
jóla, svo sem: Töskur frá 7 kr.
Barnatöskur frá 1 kr. Lúffur
frá 4 kr. Skinnhúfur frá 6.50.
Veski, lierra og dömu, frá 3.50.
Vinnuvetlinga frá 75 aurum
parið og margt margt fleira.
(383
VIL KAUPA notaðar elda-
vélar. Uppl. Reykjavíkurvegi 23
á morgun. (402
KOMMÓÐA, sterk og prýði-
leg, til sölu fyrir minna en hálf-
virði. Tryggvagötu 28. Við-
tækjaútsalan. (394
KANÍNUR (chincilla) í búr-
um til sölu. Uppl. í sima 2005.
__________________(395
NÝ kápa á ungling til sölu.
UppL á Klapparstig 10, uppi. —
__________________________(390
SKÓARAVÉL, stígin sauma-
vél og nokkrar ritvélar seldar
tækifærisverði. Leiknir, Vestur-
götu 11. Sími 3459. ’ (397
NOTUÐ eldavél (pott) óslcast
til kaups. Uppk í síma 9287. —
(400
HEIMALITUN liepnast best
úr Heitman’s litúm. Hjörtur
"Hjartarson, Bræðfabörgarstíg.-
(188
i '*• • -----
ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir
ávalt liæsla verði Gisli Sigur-
hjörnsson, Austurs.træti 12 (áð-
ur afgreiðsla Visis). (1087
STEYPUTIMBUR, sem nýtt
til sölu á Bergstaðastræti 31 A.
(392
NÝIR útlendir silfurskinn-
skór.og stálskauiar áfastir við
skó til sölu. G.ax-ðastræti 19. (390
■ HVÍTUR orgándy hallkjóll íil
sölu, ódýrt. Hávállagötu 13. —1
(387
HVEITI, Alexandra, í 5 kg.
pokum á 2 krónur og í 10 pd.
léreftspokum kr. 2.25 og alt til
bökunar ódýrast í Þorsteinsbúð,
Hringbraut 61, simi 2803,
Grundarstíg 12, simi 3247. (249
jólabók litlu barnanna,
iTÁEÁf'fUNDIt]
GLERAUGU töpuðust í
gær. Uppl. i síma 1715. —
(389
tKAOBKAPtllð!
AXLABÖND, ermabönd og
sokkabönd, i gjafakössum, ó-
dýrum. Versl. „Dyngja“. (377
FJÓRAR TEGUNDIR Satin i
peysuföt. Spegilflauel, svart. —
Upphlutasilki. Versl. „Dyngja“.
(380
BORÐIÐ á Heitt og kalt,
Veltusundi 1, Hafnarstræti 4.
Simi 3350,________________(356
BÆJARINS bestu bjúgu. —
Búrfell, Laugavegi 48. (224
FROSIN lambalifur. Hakkað
kjöt. Tólg. Mör. Kæfa og Rullu-
pylsa. Kjötbúðin Herðubreið,
Ilafnarstræti 4. Sími 1575. (126
HORN AFJ ARÐ AR-kartöf lur
og valdar gulröfur, ódýrt. Þof-
steinsbúð, Hringbraut 61, sími
2803, Grundarstíg 12, simi
3247. (250
HROSSHÁRSLEPPAR nauð-
synlegir í alla skó. Gúmmískó-
gerðin, Laugaveg 68. Sími 5113.
(269
HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn. ’ 247. HVER FYLGIR MÉR?
Þegar Hrói kemst til manna sinna, — Eg hefi verið að lenda í æfin- — Ber nokkur ykkar kensl á þenn- — Eg hef svarið að hafa uppi á
er hesturinn lafmóður. — Við vor- týrurn. Finst ykkur lífið hér fá- an hring? — Þetta er skjaldarmerki Hrólfi lávarði. Hver fylgir mér?
um orðnir hræddir urn þig, Hrói. breytilegt? Thanes, held eg.
'KSTURINN GÆFUSAMI. 52
Jxess, að eg þótti of unglegur til starfsins, sem
eg hafði á hendi“.
„Eg yrði vafalaust „engilleg“ í krino!inpilsi“,
sagði lafði Blanclie, „og eg gæti best trúað, að
eg gæli komið fram með nægilega Irúverðug-
legum dygðasYÍp“.
Ardriiigton liávarður lagði frá sér tebollann.
.„rRg ætla nú að fela þessum ungu nxeyjum að
skemla yður, Barnes,“ sagði hann, um leið og
Ixnan stóð upp og bjóst lil þess að fara frá þeirn.
„Mxðidegisverður hefst klukkan átta. Stjúpdótt-
ír mui mim tala við ráðskonu mína uni Iier-
bergí yðar og hún mun sjá um, að einn þjón-
anna annist um ySur.“
Málrómur liajxs var o ðinn einkennilega
foljómlaus. Haixn fór frá þeim á svipiun eins
og rnaður, sem lxefir álxuga fyrir að flýja undan
ernhvcrj 11. Lafði Blanche horfði á hann með
wndrxm í auguin.
„Eg veit saunast að segja elcki hvaða álxrif
|>ér liafið liaft á frænda minn,“ sagði lxún við
iMartin, þegar Ardrington lávarður var farinn.
„JHann liiur svo einkennilega út, eins og Ixann
hafi mikinn beyg af einliverju, en þetta kernur
að vísu eins og yfir hann endrurn og eins, og þá
er sem lxugur lians sé víðs fjarri — hann viti
varla af návist okkar.“
Martin hristi höfuðið áhyggjufullur.
„Hami gerbreyttist alt í einu þannig er við
ræddumst við í dag,“ sagði liann. „En eflir
dálitla stund var sem honum tækist skyndilega
að hrinda öllum slíkum hugsunum frá sér og
hann vax-ð eins og hann á að sér. Eg vona, að
liaiin iði-ist ekki eftir að Iiafa boðið mér að
dveljast lxér.“
„Eg veit, að það er ekki það,“ sagði lafði
Blanche ákveðin. „Eg er alveg sannfærð um,
að það gæti haft ómetanleg láhrif til góðs að
hann lxefði gest — eða gesti — lijá sér. Hann
þarf einhvern til þess að spjalla við. Það er eitt-
livað dularfult og óeðlilegt við þetta, að éinangra
sig á þaim hátt sem hann gerir.“
Laurita, sem liafði litið út yfir garðinn virt-
ist skjálfa senx hi'ísla. Þarna var vissulega fag-
urt um að lítast, en þó var einlxver dauðabrag-
ur á öllu — engiii mannleg vera neinsstaðar
sjáanleg. Blómabeðin miklu voru fögur á að
líta — og lengra burtu mátti sjá nautgripi á beit,
og nokkxu’ skógardýr í fjai'ska yst í skemti-
garðinum.
„Getur það verið, að stúlka á nxínum aldri sé
taugaóstyrk?“ spurði hún.
„Vissulega ekld,“ sagði lafði Blanche hæðnis-
lega. „Hér hefir exxgimi lieimild til þess að þjást
af taugaóstyi'kleik, nema eg. Eg er miklu eldi'i
en þú, reyki í óhófi og ef það dettur í mig dreldv
eg of nxai'ga „cocktaiIs“, eg vaki fram eftir öllu,
og kem hneykslanlega fram við ýms tækifæri.
Ef eg væri ekki hraust að upplagi væri eg löngu
konxin á liæli fyrir taugaveiklað fólk. Af hverju
ferðu ekki að gefa i’áðskonunni fyrirskipanii’
xuxi herbergi herra Barnes. Ljúktu þvi af og
svo skulum við bollaleggja um Ixvað við getum
gert við hann þangað til á morgun.“
Laurita gretti sig dálítið.
„Mér líst nú ekki meira en svo á, að skilja
ykkur eftir ein,“ sagði hún. „Það er ekki sann-
gjarnt af þér, að senda mig á brott Blanche, þú
manst, að þú hefir þekt liann lengur.“
Blanche stóð upp og var sem henni þætti
miður. „
„Eg verð þá liklega að leggja það :á mig, að
— koma með þér, Laurita. Og meðan við erum
í þessum erindagerðum getur herra Barnes ekið
bílnum sínum í bílaskýlið — gegn um hliðið til
vinstri þar sem þér ókuð inn.“
Martin ók brátt af stað og kom bíl sínum fyr-
ir i bílageymslunni baka til við lxúsið. Þar var
alt jafn ramlega um búið og annax'staðar og
Martin gat ekki stilt sig um að spyrja mann
þánn senx aðstoðaði hann: ,
„Eruð þið smeyk við ixxnbx'otsþjófa hér?
Hvernig stendur á því, að allur umbúnaður er
svo ramlegur hér?“
Maðurinn, senx var þreytulegur og áhyggju-
fullur á svip, svaraði:
„Eg gæti ekki gert yður gi'ein fyrir því, lierx-a
minn, hvað það er, sem við óttumst liér.“
XV. KAPITULI.
Martin Barnes hafði sest undir sedris-viði i
garðinum og það var Lauxlta, sem nú kom
gangandi í áttina til lians. Hann virti hana fyrir
sér og gat ekki vai'ist þvi að dást að æsku henn-
ar og fegui'ð. Hún liafði yfir sér tign og fegui'ð
lipurð þeiri'ar þjóðar, sem sb'iigust er í iðkun
danslistar. Þegar hún gekk minti hún á ungt