Vísir - 20.12.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 20.12.1938, Blaðsíða 4
VISÍR N¥ BÖK: Ferðasaga Fs»itz Liebig eftir Jóhann Sigvaldason frá Brekkulæk segir frá æfintýrum sem liöfundurinn lenti í ásamt nokkrum þýskum félögum á ferðalagl um Austurríki, Tékkóslóvakíu, Rúmeníu, Búlgaríu, Tyrklarud, Litlu Asiu, Grikkland og Ítalíu. Bókin er bráðskemtileg og fjörlega rituð, — T'æsi hjá hóksölum. — „Lífið er leikur" Skáldsaga, eftir Rósu B. Blöndals, er komin i bókabúðir. Ef þér eruð i vafa um hvort lífið er leikur, þá lesið þessa bók. Tilvalin jólagjöf. - I/ANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR: Félagsfundur I kvöld kl. 8 Yz í Varðhúsinu. Sig. Kristjánsson alþingismaður talar um Sjávarútvegsmálin. Allir Sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundinn með- an húsrúm leyfir. STJÓRNIN. Jólagjafir: Veggspeglar — Handspeglar — Töskuspeglar. Glerhillur — Baðvigtir. Ludvig Stopp. Laugavegi 15. Jóladreglar Jólamunndúkar Jólaumbúdapappir Jólaumbúðagarn J ólamerkimiðar Jólakort með umslögum J óiapokaarkir mjög fallegt úrval. Ritfangadeild VerzlDiii Bjðro Kri$tjðflsson. Jólasalan byrjuð! Höfum nýlega fengið smelcklegt úrVal af ýmsum vörum svo sem: Itykfrakkar, innl. og erl. margar teg., Manchettskyrtur, margar leg. Bindi, sérstök og í gjafakössum. Treflar Hátsklútar Húfur Skinnhúfur Skíðavettlingar Bakpokar Stormblússur Stormjakkar Peysur Sokkar Nærföt Háleistar Alt méð sama lága verðinu. — VINNUFATA & FJÖKLÆÐABÚÐIN Hafnarstræti 15. — Sími: 2329. SondLböll Reykjavíknp verður opin um liátíðarnar eins og liér segir: Miðvikud. 21. des. Fimtud. 22. — Föstud. 23. —- Laugard. 24. — Sunnud. 25. — Mánud. 26. — Laugard. 31. — Sunnud. l.jan. Mánud. 2. — frá kl. 71/2 f. li. til kl. 10 e. h. frá ld. 71/2 f. li. til kl. 2 e. li. Lokað allan daginn fná kl. 8 f. h. til kl. 121/2 á hád. frá kl. 71/2 f. h. til kl. 6 e. li. Lokað allan daginn. frá kl. 8 f. li. til kl. 4 e. h. ATH. Aðra virka daga opið sem venjulega. Miðasalan hættir 45 mínútum fyrir lokun. (Geymið auglýsinguna). lD) ffeinHTO i Qlsem ((É Jölatré Vitið þtr Gulréínr að það borgar sig vel að líta á jólavörurnar í versluninni «f/ Vesturgötu 42. Ránargötu 15. Framnesveg 15. Kvenhanskar Karlmannahanskar Barnalúffur Kvenhúfur Flughúfur og margar fleiri til- valdar jólagjafir bestar og ódýrastar hjá okkur V erk smiðj u útsalan Aðalstræti. ódýrar í heilum poknm V i 5III Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisvegi 2. Pren tmy 11 dastofa n LEIFTUR býr ti/ 1. f/okks prent- myndir fyrir iægsta v erö. Hafn. 17. Simi 5379. jor kr. 1.50 til kr. 35.00. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. — Altaf sama tóbakið í Bristo). Göð jölagjðf. Vindlar, góðar tegundir með réttu verði. — Sælgæti, 100 teg. Sigarettur, margar teg. Spil, Tóhaksveski, Sigarettuveski, Peningabuddur. — „Altaf sama tóhakið“ í snyrtilegum flöskum. — Heppileg jólagjöf. BRI8TOL Bankastræti 6. Músik Jólin 1938. innihalda: Violetta, A Tis- ket, a Tasket, Ti-Pi-Tin — Der Wind hat mir ein Lied erzáhlt. Ich tanze mit dir. — Mikið úrval af klassiskri og nýtísku músik. Nótur — Plötur. Grammófónar — Nálar. Fiðlur — Fiðlukassar. og fl. fl. Munnhörpur Harmonikur. Hljúðfærahústð Þorláks messu Skatan er komin í ALLAR ÚTSÖLUR Jóns & Steingrlms sFUNDn?m/nLKyHmGm ÞINGSTÚKUFUNDUR mið vikudagskvöld kl. 8 /2. (437 ÍÞAKA. Fundur í kvöld kl. 81/2. (451 liCISNÆtll FORSTOFUHERBERGI til leigu i Suðurgötu 16. (448 TVEIR reglusamir menn óska eftir herbergi 1. jan. aust- ur eða miðbænum, og þjónusta fyrir annan sama stað. Tilhoð, merkt: „Reglumenn“, sendist Visi fyrir fimtudag. (444 HERBERGI með liúsgögnum óskast frá 1. janúar. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tilboð, merkt: ,.Reglusamur“, sendist afgr. Vísis. (446 FÆf)l BORÐIÐ á Heitt og Kalt, Veltustundi 1, Hafnarstræti 4. Simi 3350. (356 VINNA BENEDIKT GABRÍEL BENEDIKTSSON, Freyjugötu 4, skrautritar ávörp og graf- skriftir, og á skeyti, kort og bækur, og semur ættartölur. — Sími 2550. (450 VANTAR eldhússtúlku. Mat- slofan Brytinn, Ilafnarstræti 17. (466 LÁTIÐ okkur hreinsa og smyrja reiðhjól yðar og geyma það jTir vetuiinn. — örninn, Laugavegi 8 og 20 og Vestur- götu 5. (219 fTAPAfFIINDroJ PAKKI með fataefni og fleiru liefir verið skilinn eftir í Versl- nninni Varmá. Vitjist í Versl. Varmá, Hverfisgötu 84. (447 FÓÐRAÐIR karlmanns- skinnhanskar hafa tapast. Skil- ist á .Óðinsgötu 18, gegn fund- arlaunum. (441 NÝ kvenkápa til sölu. Týs- götu 6, bakdyr. (439 KARLMANNAFÖT, ónotuð, úr besta efni, til sölu af sérstök- um ástæðum, á þrekinn meðal- mann. Klæðskerinn, Vesturg. 37. (440 FERÐARITVÉL borð- grammófónn til sölu. Óðinsgötu 18. (441 ÓDÝRAR kommóður, hent- ugar til jólagjafa, til sölu á Viðimel 31. (453 MUNIÐ eftir að fá ykkur vindutjöld fyrir jólin í ÁFRAM. Laugavegi 18. Búin til af öllum stærðum. (445 AF sérstökum ástæðum eru til sölu 2 nýir bólstraðir stólar og hnotuborð. Uppl. í síma 3022 (438 2 FALLEG silfurrefaskinn, uppsett, til sölu. Verð 250 kr. stlc. Uppl. Mrs. Dalmann, Ilótel Borg. (449 NOTAÐ útvarpstæki til sölu. Uppl. á Bragagötu 29 A. Tæki- færisverð. (000 VIÐTÆKI til sölu. Uppl. í síma 9311. (452 NOKKURAR þakjárnsplötur sem nýjar til sölu. Tækifæris- verð. Sími 3412, milli kl. 6 og 9 e. h. (443 JÓLAGJAFIR fyrir börn og fullorðna í miklu úrvali. Versl. Reynimelur, Bræðraborgarstíg 22. Simi 3076. (454 JÓLAINNKAUP gera menn best og ódýrust hjá Hirti Hjart- arsyni, Bræðraborgarstíg 1. Simi 4256. (455 G ARDÍNULITIN A — selur Hjörtur Iljartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Simi 4256. (456 KNORR-SÚPUR, Uxahala, Asparges-, Blómkáls-, Tómat- o. fl. tegundir. Asparges i dós- um. Tomat-purré í litlum dós- um. Tomat á flöskum. Kjöt- lcraftur. Súputeningar. Syrop, Ijóst og dökt. Dr. Oetkers-húð- ingar. Ávaxtagelé í pökkum, margar teg., Vanillustengur, ís- lensk herjasaft, Kirsuberjasaft, ekta, á % og 1/2 flöskum. Pickl- es, Capers, Ansjósur, Macca- ronikuðungar og stengur. Malt- in, Alexandra og Swan-hveiti. Skrautsykur, margir litir, og alt til hökunar. Spil. Kerti. Alt selt ódýrt til jóla. Þorsteinsbúð, Hringhraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. (457 HORNAFJARÐAR-kartöflur og valdar gulrófur í lieilum pokum og smásölu. ÞoVsteins- búð, Hringbraut 61. Simi 2803. Grundarstíg 12, sími 3742. (458 TIL SÖLU vandaðir dívanar á Bergstaðastræti 35. Hentug jólagjöf. (459 NÝTÍSKU silki-undirfatnað- ur kvenna, margar tegundir. — Verð frá kr. 9.85 settið. Silki- náttkjólar, mjög fallegir. Versl- un Kristínar Sigurðardóttur. — (460 VETRARKÁPUR kvenna. — ágætt snið — vönduð vinna. Verslun Kristínar Sigurðardótt- ur. (461 NÝTÍSKU vetrarfrakkar kvenna. Stærsta og fallegasta úrval. Vcrslun Kristínar Sigurð- ardóttur. (462 VANDAÐIR ullarsokkar á drengi og telpur. Allar stærðir. Verslun Kristínar Sigurðardótt- ur._______________________(463 NÝTÍSKU prjónapeysur mjög vandaðar. Fallegur ísaumur, mikið úrval. Verslun Kristínar Sigurðardóttur. (464 TIL JÓLAGJAFA: Regnhlíf- ar, Nýtísku silkislæður og Ilm- vötn í mjög miklu úrvali. Versl- un Kristinar Sigurðardóttur. — (465 HROSSHÁRSLEPPAR, nauð synlegir i alla skó. Gúmmískó- gei-ðin Laugavegi 68. Sími 5113. (269 BÆJARINS bestu bjúgu. — Búrfell, Laugavegi 48. (224 KERRUPOKAR margar gerð- ir fyi’irliggjandi. Magni li.f., Þingholtsstræti 23. (131 ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir ávalt hæsta verði Gísli Sigur' hjörnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Vísis). (1087

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.