Vísir - 22.12.1938, Side 1

Vísir - 22.12.1938, Side 1
28. ár. Reykjavík, fimtudaginn 22. desember 1938. 349. A. tbl. á jólamarkaflinum. Bækur Byron lávarður : MA N FRE D. Byron lávarður: MANFRED Matthías Jochumsson þýddi. Útgef.: Magnús Matthíason. Gamalt máltæki segir, að fjarlægðin geri fjöllin blá og mennina mikla, og það kann að vera almenna reglan, en engin xegla er án undantekningar, enda má það fulllyrða, að Matt- liías Joelmmsson var skáldjöfur íslands, ixæði í nálægð og fjar- lægð, og er það enn í dag. Sem skáld var Mattliías uppá- liald allrar alþýðu, meðan hans xxaul við, og í dag læra börnin ljóð Maltliíasar ‘ næst á eftir Faðirvorinu, eða svo er það i sveitum, og má telja víst, að það verði svo um langan aldur. Ýmsar útgáfur hafa komið af verkum Matthíasar, en Magnús sonur Iians hefir þó gert honum hest skil, með útgáfu liinnar jniklu ljóðabókar hans í fyi’ra og Friðþjófs sögu, en á þessu ári hefir hann gefið út ein- .hvei’ja vönduðustu þýðingu Matlhíasar, þá er að ofan grein- ir. — Matthías mun geta þess á sinhverjum stað í endurminn- ingum sínum, að er liann þýddi Manfred, liafi sálarástand lians verið þannig, að liann liafi fund- ið sérstaka svölun í þýðingunni, og telur hann sig þar hafa náð lengst á því sviði, og eg liygg að þar sé ekki ofmælt, enda mun Manfi-ed vera hið mesta meistaraverk frá lians liendi. Það er tilgangslaust að fara nákvæmlega út í samanlxurð á enska textanum og þeini ís- lenska, en háðir eru þeir prent- aðir samhliða í útgáfu þessai’i, enda er það svo að ]jóð á ekki og má eklci þýða frá orði til orðs, lxeldur ber lxins að gæta, að andinn njóti sín, og efninu geta verið gerð full slcil þótt þvi sé vikið við að litlu leyti. Eftir þvi sem eg fæ greint er þýðing Matthíasar þó æði nákvæm, en það sem mest er um vert: Hug- myndaflug lians, ki-aftur og kyngi nýtur sín til fulls. Það er t. d. kyngi í þessu erindi: Höggormsglott og hjarlað kalt, lxeiftaræðið þiísundfalt, sálarhræsnis svikataug, svipurinn, sem di-engskap laug, alt þitt lymsku yfirskin argast þeim, sem hélt þig vin, liróp uni annars óláns hag, alt þitt Kains hróðurlag — hrífi þetta, svo þín sál sjálfs sin verði lieljarbál. I Eða þessi lýsing: Iládegið er ei komið, boginn blikar sólröðlum fáður enn þá yfir straumnum og krýnir fossinn öllum lofts- ins litum, og iðan sveiflar silfurstólpaflóði af hengiflugi fram og niður hjargið og þeytir glæstum leifturlita- taumum, er sveiflast líkt og hali heljarfáksins, þess ógna Bleiks, er engill dauðans ríður, sem opinherun hirti spámanns anda. 1 En það þýðir ekki að taka einstök dærni og slíta þau úr samhengi, þótt þau gefi nokk- ura hugmynd um hugmynda- auðgi þýðandans og kyngi- Yerkið er alt eins: Meistara- verk frá liendi Byrons og meist- araverk frá liendi Mattliíasar. Bókin er *hin glæsilegasta að öllum fi-ágangi, og frágangur- inn samboðinn minningu skáldsins mikla, Matthíasar Joc- humssonar. Í8LAND ÍSLAND. Ljósmyndir af landi og þjóð. Útgefandi: Isafohlarprentsmiðja h.f. Ein af þeim ágælu hókum, sem ísafoldai’prentsmiðja hefir sent fi’á sér á þessu ái’i er ofan- greind hók, sem er óvenjuleg að því leyti, að hér er landi og jxjóð lýst í myndum, en það er í senn vandasamt og kostnaðar- samt verlc, en til þess liefir ekk- ert verið sparað. Eg hefi aðeins séð eina slika hók, sem þessari tekur fram, en hún fjallar um Sviss, ferðamannalandið lieims- fræga. Það hefir koslað mikið starf, að undirbúa úlgáfu hók- arinnar, ekki síst að velja þær myndir úr, sem teknar skyldu þaunig að þær yrðu sem ágæt- aslar, en lýstu um leið rnerki- leguslu stöðum á landinu. Þeg- ar þess er gæll, að liér er um frumsmíð að ræða verður ekki annað sagt, en að myndaval hafi tekist vel, hæði livað fegurð og fjölbreytni snertir, en þó er þess rétt að gela, að er menn hlaða í hókinni finna þeir sárt lil þess live auðnin er víðáttu- mikil í landinu, en lítill gróður. Það her mest á snævi þöktum fjöllum og jöldum, auðum söndum og klöppum, en landið er nú einu sinni svona, og eng- inn myndatökumaður getur gert það gróðurríkara en það er, nema með því að villa á landinu heimildir. Þá má geta þess, a‘$ ekki hef- ir öllum landslilutum verið gert jafnt undir liöfði, og eg liygg að óhætt sé að fullyrða að eng- in mynd finnist í bókinni frá Vestfjörðum, en þar eru marg- ir staðir fagrir og sérkennileg- ir, t. d. Hornhjarg, Dynjandi o. fl., sem til eru ágætar myndir af. Þá vil eg einnig geta þess, að Breiðafirði liefir verið gert frekar lágt undir höfði, en hann er einhver fegursti fjörður landsins, t. d. ef horft er frá Klofning yfir fjörðinn, eða frá Bjarnarhöfn og öðrum liinum fegurstu stöðum í þessum liér- uðum. Þar, sem hér er um frum- smíð að ræða er þess ekki að vænta, að liún sé svo fullkomin, að enginn geti neitt að henni fundið, en’þá her þess að minn- ast, að alt þetta stendur til hóta, og þess má vænta að margar útgáfur komi af þessari ágætu hók, auknar og endurhættar, þar til bókin er orðin einhver merkilegasta íslands lýsing, sem á þrykk liefir út gengið, — en það er hún raunar livort sem er. Það er óþarfi að mæla með þessari bók, það gerir hún sjálf, en ef menn vilja senda vinum sínum erlendis góða gjöf, er hókin tilvalin sem slilc, og allir innlendir nienn myndu óska sér hana sem jólagjöf. Þjtinostð, þrælkan flðtti. Aatami Kuortti: Þjónusta, Þrælkun, Flótti. — Útgef.: Kristilegt Bókmentafélag. Bók þessi er frásögn prests frá Ingermanlandi um starf sitt og líf í Sovétríkjunum, en þar starfaði liann um þriggja ára skeið á vegum lútlierskra safn- aða. „í ráðstjórnarríkjunum rikir trúarhragðafrelsi að nafninu til, en kirkjan er ekki sludd af rikinu, en í þess stað styður ríkið boðun trúleysisins. Félags- leg stofnún starfar að þessu verki: Guðleysingjasambandið“ segir í upphafi hókarinnar. Konunúnistarnir hafa bygt starfsemi sína á þeim ummæl- um Lenins, að trúarbrögðin væru einskonar opium fyrir fólkið, og þeir hafa reynt af öll- um mætti að drepa trúarhneigð þess, að því leyti, sem að æðri máttarvöldum laut, en hafa í stað guðstrúarinnar viljað inn- leiða nýja trú á ofurmennin Lenin og Stalin. Kömmúnistunum liefir þó gengið erfiðlega að uppræta kristna trú i ráðstjórnarríkjun- um, en þeim hefir tekist að uppræta prestana, með því að senda þá á einn og annan hátt inn í eilífðina, en þá hefir fólk- ið gripið til sinna ráða og leik- prédikarar hafa gerst safnaðar- stjórar og halda uppi barátt- unni fyrir kristinni trú, þrátt fyrir allar ofsóknir. Um haráttu þessara manna fjallar bókin, en þó aðallega um starf prestsins sjálfs og við- ureign lians við valdhafana í Rússlandi. Fyrir það að veita hörnunum fræðslu í kristinni trú var höfundur hókarinnar drcginn fyrir dómstóla, og upp var kveðinn dauðadómur, en lionum var þó breytt í 10 ára þrælkunarvinnu. Lýsir höf. þvi næst allri aðbúð sinni og þeim þjáningum, sem hann og aðrir fangar urðu að þola, en að lok- um tókst lionum að flýja og komast yfir finsku landamærin. Bók þessi er vel rituð og hinn hesti skemtilestur þótt átakan- leg sé í ýmsum lýsingum, en það sem mest er um vert er að hókin er sönn lýsing á aðhúð- inni í Rússlandi, en um þá liluti ætlu allir að afta sér sem mestrar og hestrar fræðslu. Þýðinguna hefir sh’a Gunnar Jóhannesson annast og er hún vel af liendi leyst. Kristilegt Bókmentafélag hef- ir unnið þarft verk með útgáfu hókar þessarar, og liana þyrftu allir að lesa, hvaða afstöðu, sem þeir taka til liinna konnnúnist- isku skoðana, og mætti þá vel svo fara, að þeir fengju réttari hugmynd um ástandið í ráð- stjórnarríkjunum, en þeir liafa áður átt kost á að afla sér. H. G. Wells: VERALDARSAGA. Guðm. Finnhogason ís- lenskaði. Þetta er að sumu leyli nýstár- legt rit, en liöf. er fyrir löngu orðinn lieimsfrægur maður fyrir skáldsagnakenda sagnarit- un sina, sem er að öðrum þræði veraldleg, en hinum hátt upp í skýjunum, þar eð höf. gengur úl frá ákveðnum kennisetning- um, til þess að ná að ákveðnu marki, — einu allsherjar ríki á socialistiska visu. Þó virðist hann vera andstæðingur kenn- inga Marx og telur að þær hafi reynst harla ófrjóar. Eftir sama liöfund liggur mik- ið rit, sem nefnist á frummál- inu „Outline of History“, og fjallar það um sama efni og þessi bók, sem hér liggur fyrir, en höf. getur þess í formála að hók þessi sé ekki útdráttur úr hinni. Hún sé miklu almennara yfirlit og samiri að nýju og geti verið góður undirhúningur til þess að lesa „Outline of Hist- ory“. Um þýðingu hókarinnar er það að segja, að hún er leikandi létt, eins og alt, sem Guðmund- ur Finnhogason lætur frá sér fara, enda er liann einhver snjallasti þýðandi á óbundið mál, sem nú er uppi hér á landi. Gera má ráð fyrir að bók þessi veki allverulega atliygh hér á landi, og liún verðskuldar það. Bókin er útgefin af bókadeild Menningarsjóðs og er frágang- ur allur hinn vandaðasti. Lífsferill lausnarans. Charles Dickens: Lífsferill lausnarans. íslensk þýðing eftir Theódór Árnason. Bókaforlag Jóns Helgason- ar. — Dickens, liið lieimsfræga skáld, hefir sem kuntiugt er, ritað hinar merkustu bækur. Meðal þeirra er hók sú, er hér birtist í íslenskri þýðingu. Bók þessi er safn af sögum, er Dick- ens sagði börnum sínum, er liann talaði við þau um líf og starf Jesú. Færði liann sögu þessa í letur 1849 og arfleiddi. hörn sín að liandritinu. Yar það fyrst birt á prenti árið 1934 og kom þá frásögnin í ýmsum stór- blöðum lieimsins. Voru svo greinarnar gefnar út í hókar- formi og þýddar á ýms tungu- mál. Er vel farið, að bók þessi kemur nú fyrir augu islenskra lesenda. Allur frágangur er hinn prýðilegasti. Hefir útgefandi lát- ið sér ant um, að bóldn væri á allan hátt í hinum vandaðasta búningi, prýdd einkar fögrum myndum. Theodór Árnason liefir þýtt hókina og tekist ágætlega, eins og vænta mátti, því að hann er þaulvanur þýðandi, ágætlega að sér í íslcnskri tungu og ritar fagurt og lipurt mál. HefirTheo- dór ritað margt, sem horfir til fróðleiks og þekkingar og auðg- að bókamarkaðinn með hollum hókum. Bók þessi er í alla staði svo fögur og vönduð, að óskandi er, að liún nái til margra heim- ila og einstaklinga. Bj. J. Gjafir til Mæðrastyrksnefndarinnar. Starfsfólk sjúkrasamlagsins 32 kr., Ónefnd kona 10 kr., Nilstibop 75 kr„ H. Valfells 50 kr„ E. G. 100 kr„ G. G. 5 kr„ Kr. M. 15 kr„ O. N. 10 kr„ Lúðvík Þorsteins- son 20 kr„ Starfsfólk hjá Elling- sen 25 kr„ H. Einarsd. 5 kr„ 1. S. 10 kr„ Della 5 kr„ Þ. x. x. 5 kr„ Guðjón 10 kr„ E. A. 5 kr„ Áheit 2 kr„ S. B. 10 kr„ N. N. 10 kr. E. Guðmundsson nærfatapakki. Ás- geir Ásgeirsson, H. Guðmundsson, Hrefna, Sigrún Ólafsd., G. Páls- dóttir: fatabögglar. Nafnlaus bögg- ull. Hreinn 50 pk. smákerti, brjóst- sykursdunkur. — Kærar þakkir — Nefndin. Munið Mæðrastyrksnefndina! Hvar er pabbi — hver vill gefa köldum fótum nýja skó? Engan þyrfti ég um að biðja ef hún mamma hefði nóg. G. St. Munið Mæðrastyrksnefndina! Skrifstofan í Þingholtsstræti 18., opin frá kl. 4—7 e. h. Sími 4349. Gamla Bíó hefir frutnsýningu í kvöld á jóla- mynd sinni, „ioo menn og ein stúlka". Aðalhlutverkin leika De- anna Durbin, sem fyrir löngu er heimsfræg orðin fyrir hinn undur- fagra söng sinn, Leopold Stokowski og Adolphe Menjou, sem ekki þarf að kynna fyrir Reykvíkingum. — Myndin hefir hlotið mikið lof er- lendis og á það fyllilega skilið (sjá frekar í jólablaði Vísis, er kemur út á aðfangadag jóla). Hafnarfjörður. Þessir togarar eru á heimleið írá Englandi: Haukanes, Garðar, Júni, Júpíter og Rán. Venus er að veiðum, en Surprise, Sviði og Maí liggja inni. Blað lýðræðissinnaðra stúdenta er nú út komið, átta síður, vand- að að efni og frágangi. Hefst blað- ið á hinni ágætu ræðu, er Pétur Magnússon hrm. flutti af svölum Alþingishússins 1. des s.l„ en síðan kemur ræða sú, er Sig. Bjarnason, form. Stúdentaráðs, flutti í Út- varpssal. Þá kemur ræða Bárðar Jakobssonar, flutt i Gamla Bió sama dag, og margt fleira. Blaðið er mjög læsilegt, bæði stúdentum og öðrum. Bakarastofur bæjarins verða opnar til kl. 9 í kveld. í HENNI er kærkomnast að fá í jólagiöf kassa með cimlö

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.