Vísir


Vísir - 06.01.1939, Qupperneq 2

Vísir - 06.01.1939, Qupperneq 2
VlSIR VlSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. (Gengið inn frá Ingólfsstræti). S í m a r : Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Fjárhags- áætlunin. rRUMVARP að fjárhagsá- * ætlun Beykjavíkurbæjar árið 19S9, var lagt fram á bæj- arstjórnarfundinum í gær. Hefir frumvarpið orðið sið- búnara að þessu sinni en venju- lega. Stafar það af því, að borg- arstjórinn hefir legið veikur alllengi að undanförnu, en beð- ið hefir verið eftir þvi, að hann gæti tekið þátt í meðferð máls- ins í bæjárstjórninni, þó að úr því hafi ekki getað orðið, af því að veikindi hans hafa orðið langvinnari en gert var ráð fyr- ir, Samkvæmt frumvarpi þessu, eru útgjöld bæjarins á árinu á- ætluð kx*. 6956910.00 að með- töldum 150 þús. kr., sem áætl- aðar eru fyrir vanhöldum á tekjunum. Eru útgjöldin þá á- ætluð 660 þús. kr. liærri en s. 1. ár. Nálega 400 þús. krónur af þessari gjaldahækkun felst í tveimur gjaldaliðum, gjöldum til framfærslumála, 108 þús. og gjöldin samkvæmt lögum um aiþýðutryggingar, 284 þús. En til framfærslumála eru áætlað- ar samtals 1716 þús. kr. og samkvæmt lögum um alþýðu- tryggmgar 914 þús. kr. Barna- skólarnir hækka um 67 þús., og vextir um 50 þús., alm. styrktarstarfsemi um 31 þús., löggæsla um 28 þús., íþróttir og listir um 23 þús., heilbrigðis- mál um 19 þús., ýmisl. gjöld 12 þús. (sýning í New York), mentamál um 9 þús. (samtals um 240 þús.). A.f tekjuliðunum eru það að- allega fasteignagjöldin og út- svörin, |sem hækka. Fasteigna- gjöldin hafa verið hækkuð, samkvæmt lögum frá síðasta þingi, og nemur hækkunin sam- kvæmt áætluninni 170 þús. kr. á húsagjöldum og 77 þús. á lóðagjöldum, eða samlals 247 þús. Hinsvegar eru tekjur af rekstri Gasveitunnar áætlaðar nálega 60 þús. kr. lægri en á s. I. ári, og stafar það að nokkuru af samdrætti á rekstrirmm, eða að nokkuru af ráðgerðri verð- lækkun á gasinu (um 5 aura á ten. m.). —- Útsvör einsíaklinga eru áætluð kr. 4499910.00 og er það um 408 þús. kr. liærri upphæð en s. 1. ár, eða um 10% af útsvörum það ár Útsvar ríkisstofnana og annura sam- kvæmt sérstökum lögum eru á- ætluð 25 þús kr. hærri en s. 1. ár, eða 125 þús. En i stað þess að s. I. ár var áætlaður hluti bæjarsjóðs af hátekjuskatti 90 þús. kr., er nú gert ráð fyrir jafnhárri upphæð úr jöfnunar- sjóði'bæjar- og sveitarfélaga. t fjarveru borgarstjóra gerði borgarritari grein fyrir breyt- ingum þeim, sem gérðar væry í frumvarpinu á einstökum tekju- og gjaldaliðum, samaji- horið við fjárliagsáætlun síð- asta árs, og kvað hann frum- varpið samið með hliðsjón af reynslu tveggja síðustu ára um það, liverju tekjur og gjöld bæj- arins hefðu numið í fram- kvæmdinni á þeim árum. Stefán Jóli. Stefánsson tók einnig til máls, en kvaðst þá mundu gera nánari grein fyrir afstöðu flokks síns til frum- varpsins siðar. Hafði liann orð á því, að sér virtist frumvarpið að ýmsu leyti „ömurlegt", en einkum þó fyrir þá sök, að ekki væri gert ráð fyrir því, að bær- inn réðist í neinar framkvæmd- ir til atvinnuaukningar, auk at- vinnubótavmnunnar, svo sem bæjarútgerð eða annan áhættu- rekstur, eftir kenningum þeirra socialistanna. En einnig þótti honum það „ömurlegt“, hve mjög skuldir bæjarins færi, vaxandi án þess þó að hann liéldi það liklegt, að bæjarút- gerð mundi líkleg til þess að draga úr skuldasöfnuninni. Þegar liér var komið, var samþykt að fresta umræðunni, en ákveðið að lialda henni á- fram á aukafundi bæjarstjórn- ar n. k. fimtudag. Föstudaginn 6. jan. 1939. Roosevelts. Vélbátastyrk- upinn. Fiskiniálanefnd hefir nú á- kveðið hverjir skiiíi hljóta báta- styrkinn. Styrkir Verða veittir til 4 stórra bátá (50—100 smá- ].), 13 inéðalstórra (14—30 smál.), 4 lítilla (4 og 5 smál.) og til býgginga sex trillubáta (400 kr. pr. bát). Styrkurinn til stærri bátanna má nema alt að 25% af bygg- ingarverði, en ekki fara fram úr 25 þús. kr. Styrkurinn til minni bátanna, nemi ekki meira en 23% af byggingarverði. Þessir menn og félög hljóta slyrkinn: ■ • , .... \ ‘t 50—100 smál.: Hreppsnefnd Akraness, 50 smál., Samv.útg.fél. Keflavikur, 50 smál., Útgiél. Siglufj. 60 smál. og Sig. Ágústsson, Styklc- ishólmi, 100 smál. bátur, en til vara 60—80 smál. Bátar að 30 smák: Stefán og Þór. Péturssynir, Húsavík, 18 smál., Sjóm.fél. Hafnarfjarðar tvo báta á 24 smál., Valt. Þorsteinss., Rauða- vik, Eyjaf., 30 smál., Þorl. Þor- leifss. o. fl„ Dalvík, 24 smál., Guðj. Ágústss., Grenivík, Eyjaf. , 12 smál., Garðar Ólafsson; Ilris- ey, 24 smál., Sveinl. Helgason, Seyð., 24 smál., Jón Guðjónsson o. fl., Eyi-arbakka, 15 smál., Þorb. Gúðmundss., .Taðri i Garði, 24 smáb, Jóh. Jónsson, Gauksstöðum, Garði, 24 smál., Jóak. Pálss., Hnífsdal, 15 smál., Finnb. Guðmundsson, Bolung- arvík, 4 smál., Samvinnufél. sjómanna, Sandi, þrír á 5 smál., Fél. Njörður, ísaf., tveir á 4 smál., Muninn, lsaf„ 24 smál. Trillubátastyrkurinn verður veittur til Húnaflóa (þriggja báta), Hofsós, Flateyj- ar á Skjálfanda og Borgarf jarð- ar eystra. Það skilyrði setur nefndin fyrir styrknum til stærstu bát- anna, að í þeim verði diesel- vélar. Þýskir stjópnmálamenn ótt- ast aö Chamberlain hafi tek— iö nýja stefnu gagnvart Þýskalandi. Chamberlain verðnr ekki hlíft í hýsknm blöðuin. EINKASKEYTI TIL VlSIS. London, í morgun. Ommæli Chamberlains forsætisráðherra um ræðu Roosevelts Bandaríkjaforseta kunna að leiða til þess, að djúpið milli Þ’jóðverja og Breta fari enn breikkandi, og erfiðara verði að brúa það. Það er jafnvel talið líklegt, að þýsk blöð muni hér eftir ráð- ast á Chamberlain, ef svo ber undir, eins og ýmsa aðra mikils metna breska og ameríska stjórnmálamenn. Ræða Roosevelts hefir vakið svo mikla athygli, að seg.ja má, að vart hafi önnur ræða nokkurs stjórnmála- manns á síðari tímum vakið meiri eftirtekt, og það hefir að sjálfsögðu enn aukið athyglina á ræðunni, að sjálf- ur forsætisráðherra Bretlands, tekur sér fyrir hendur, í sérstakri tilkynningu frá breska forsætisráðherrabú- staðnum, að kunngera það öflúm heimi, hversu mikils umverð liann telur ummæli Roosevelts um hugsjónir Bandaríkjamanna og mætur þeirra á og trvgð við lýð- ræði, einstaklings- og trúfrelsi. Það er mjög óvanalegt skref, sem Roosevelt forseti liefir hér tekið. Stjórnmálafréttaritari heimsblaðsins Times segir um þetta, að menn muni alment líta svo á, að breski forsætisráðherrann hafi hér beitt aðferð, sem sé mjög óvanaleg, en hins vegar ekki á nokkurn hátt aðfinsluvert, þótt á þennan hátt sé af hálfu bresku stjórnarinnar lögð áhersla á það, sem Roosevelt sagði varðandi ástand og horfur á alþjóðlegum vettvangi. Frá Berlín er símað, að embættismaður, sem hafði orð fyrir þýsku stjórninni, hafi komist svo að orði um yfirlýsingu Chamberlains, að fregnin um athuga- semdir hans hafi verið móttekin af mestu ró af þýsku stjórninni’, og líti hún ekki svo á, að hér sé um neinn stórviðburð að ræða, þótt Chamberlain hafi tekið þetta skref. Meðal ýmissa stjórnmálamanna og annara í Þýskalandi er þó litið svo á, að Chamberlain hafi tekið stefnu, sem ekki er Þýskalandi í vil og ætla menn, að þýsk blöð muni ekki hlífa Chamberlain framvegis, heldur veitast að honum jafnt og Roosevelt, og öðrum amerískum og breskum stjórnmálamönn- um, sem þau telja ástæðu til að gagnrýna. United Press. Einræöisstjórn í Japan. Oslo 5. jan. Einræðissinnuð stjórn hefir verið mynduð í Japan og er for- seti hennar Hiranuma, 73 ára gamall barón. Hann mun leggja höfuðáherslu á, að herða sóknina gegn Kínverjum og leiða styrjöldina þar til lykta sem fyrst. Undir hans handleiðslu verð- ur ýmsu breytt í Japan að fascistiskum og nazistiskum fyrir- myndum. — NRP. — FB. STJÖRNARHERMENN HANDTEKNIR AF UPPREISTARMÖNNUM. Hersveitir Franco’s lialda afram sókn sinni á Kataloniuvígstöðvunum og liafa lekið stór svæði með fjölda smiábæja og nú seinast unnið þann mikía sigur, að ná Borjas Blanca á sitt vald, sem er mikilvæg sem járnbrautaskiftistöð. Uppreistarmenn segjast hafa tekið fjölda marga fanga af stjórnarhernum. Hér birtist mynd af föngum sem hersveitir Francos hafa tekið. Sigurlör Daladier lýk- ur á morgun. Að afstaðinni Iandvarnaráðstefnu í Algier- borg lagði Daladier af stað til Bizerta og fer herskipið Foch þaðan í dag. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. Daladier hefir verið tekið með kostum og kynjum í Algier svo sem vænta mátti. í Algier-borg sat hann ráðstefnu með þeim Lebeau landstjóra og Nogues yfirherforingja Fi-akka í Norður-Afríku og ýmsum öðrum yfirmönnum Frakka í Mar- okko, Tunis og Algier, og ræddu þeir um hvað nauðsynlegt væri að gera landvörnum Frakka í Norður-Afríku til umbóta og éflingar. Daladier leggur af stað frá Bizerta i herskipinu Foch sið- degis í dag áleiðis til Toulon. Þangað verður liann kominn á morgun og er búist við, að mikið verði um fögnuð þar við komu lians, því að för hans hefir vakið alheimsathygli, og um gervalt Frakkland og raunar allstaðar annarstaðar er litið á hana sem sigurför, sem hafi ómetanlega þýðingu fyrir Frakk- land nú og liafi stórkostlega aukið álit þess. Áður en Daladier fer til Parísar, en þangað ætlar hann sér að vera kominn áður en þingið kemur saman 10. þ. m„ skrepp* ur liann til heimilis síns í Orange í Suður-Frakklandi. United Press. Soir“ hefir tilkynt, að Tharaud muni fara fyrir blaðið til Ji- bouti, þrátt fyrir þessi furðu- legu afskifti ítala, og leggi liann af stað aftur tafarlaust, en muni nú sneiða lijá Ítalíu. M lét ekki ið éskii Hitlm. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. Poseph Beck, utanríkismála- ráðherra Póllands, sem að und- anförnu hefir verið sér til hress- ingar í Suður-Frakklandi, við Miðjarðarhaf, kom við á heim- leið til Póllands hjá Hitler, í Berchtesgaden í gær og ræddust þeir við langa hríð. Að undan- förnu — eða frá því er Þjóð- verjar snerust gegn kröfum Pólverja og Ungverja um sam- eiginleg landamæri, auk þess sem deilan um pólsku Gyðing- ana í Þýskalandi kom til sög- unnar —. hefir sambúð Þjóð- verja og Pólverja verið miður góð, og hafa Pólverjar tekið upp nánari samvinnu við Rússa. Það eru mörg viðkvæm mál, sem geta orðið hin alvarlegustu deilumál milli Pólverja og Þjóð- verja, en Pólverjar hafa í seinni tíð óttast mjög útþenslupólitík Hitlers austur á bóginn, og þess vegna, er Hitler snerist gegn óskum þeirra og Ungverja, að því er Rutheníu snertir, flýttu þeir sér að snúa sér að Rússum og taka upp samvinnu við þá. öll þau mál, sem hér hefir verið vikið að, og fleiri, bar á góma milli Hitlers og Becks. Er talið, að Hitler hafi farið þess á leit við Beck, að Pólverjar breyttu um stefnu og héldi ekki áfram samvinnu við Rússa — heldur gerðist Pólverjar að- ili að and-kmmúnistiska sátt- málanum, en sá óvænti á- rangur varð af viðræðum þeirra Hitlers og Becks, að það verður að teljast mjög ó- líklegt, að Pólverjar láti að óskum Þjóðverja í því efni. Benti Beck Ilitler á, að Pól- ýerjar væru mótfallnir því að taka á sig skuldbindingar vegna þátttöku í bandalögum eða samtökum ríkja milli. — United Press. Daladier var kvaddur af ó- tölulegum maungrúa, er hann lagði af stað frá Tunis, og er herskipið „Foch marskálkur“ kom til Algier flugu 45 hern- aðarflugvélar móti skipinu, en skotið var af fallbyssum Dala- dier til heiðurs, nítján skotum. Meðal þeirra, sem tóku móti lionum voru allir æðstu em- hættismenn landsins og helsíu Arahahöl'ðingjarnir og voru þeir í litklæðum, með vopn skreytt gulli og demöntum. Þegar Daladier steig á land hylti hann feikna mannfjöldi, en sveit úr útlendingalierdeild- inni stóð heiðursvörð og gekk Daladier því næst fram hjá röðum liverrar lierdeildarinn- ar á fætur annari, sem fyrr var getið, og voru í hersveit- um þessum um 12.000 manns. Jerome Tharaud, sem er með- limur franska akademísins, og starflsm. hjá Parísarblj&ðiuu „Joilrnal Paris Soir“, var stöðv- aður af ítölskum yfirvöldum, er hann kom til Genua, á leið til Jibouti, en þangað sendi hið franska blað hann til þess að kynna sér ástandið. Var Thar- aud fylgt til frönsku landamær- anna. Hann hafði öll skjöl sín i hesta lagi. „Journal Paris $

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.