Vísir - 06.01.1939, Page 4

Vísir - 06.01.1939, Page 4
. i! YZ 1 V KISIR Föstudaginn 6. jan. 1939. Efst til vinstri er pils og blússa í svokölluðum ,,dirndl“- stíl. Pilsið er úr flaueíi, rykt i mittið og bolurinn reimaður að framan. Blússan er úr gulu klæði með rauðum og grænum smá blómum. Efst i miðju er blátt pils úr alull og peysa úr zepliyr-garni í sama lit. Peysan er ísauinuð alla vega litum blómum. Efst til liægri er jakki úr ull- arflóneli. Fellur þétt að mjöðm- unum, en rykkist örlítið fyrir ofan beltið. Er því haldið sam- an með málmliringjum. Neðst til vinslri er svokallað- ur „HolIywopd“-jakki, sem líka er úr ullarflóneli. Leðurhnappar á vösum og að framan, en spæll að aftan. Köflótta pilsið er felt alt í kring. Á skautabúningnum ofar á myndinni er pilsið úr svörtu flaueli. Jakkinn og húfan eru úr rauðu baðmullarefni. Litlar silfurbjöllur eru notaðar sem hnappar. Himi skautabúningurinn er líka úr svörtu flaueli. Pilsið er hringskorið og fóðrað með hvítu tafti. Hettan, sem er í hollenskum stíl, og handskjólið eru ur eftirlikingu af skinni. UNGVERSK LEIKKONA, Margot Aknay, vakti mikla at- hygli nýlega, vegna nýstárlegr- ar hálsfestar er hún bar. Á fest- inni héngu smáglerhylki fylt valni og í þeim syntu suðræn- ir smáfiskar. Voru þeir í sama lit og kjóll ungfrúarinnar. Full- yrðir liún, að þetta sé ekki líkt því eins grimmúðlegt og að nota til skrauts lifandi blóm, sem fölna á nokkurum klukku- stundum, því fiskunum sé slept aftur í vatnsker. Spilakveld. Það eru margir hér í bæ, sem bjóða kunningjum sínum í spil og er það þá aðallega bridge sem spilað er. — Þegar gestirn- ir koma á auðvitað alt að vera tilbúið. Borðin sett upp og á þeim spilin, hefti fyrir reikn- ingshald, yddaðh- blýantar, öskubakkar, bakkar fyrir glös, eldspýtur. — Ef þér eigið pól- eruð spilaborð og yður fínst það óþægilegt, þá er gott að eiga léreftsver, ísaumað í hornunum xueð ásunum fjórum, til þess að strengja yfir það. Það kvað vera afar þægilegt að spila á því. Þegar gestirnir koma vilja kannske sumir bjóða þeim eitt- livað til þess að hita sér á, sér- staklega ef það er eins kalt og verið hefir undanfarið. Hér er drykkur , sem sjálfsagt margir ■ þekkja. White Lady: 34 saft af cítrónu, 34 Cointreau — 3& Gin. — Með kaffinu, sem gestirnir fá þegar líður á kvöldið, er sjálfsagt að liafa brauð og reyna að hafa það sem fjöl- breyttast og frábrugðnast venju- Hér eru nokkurar góðar uppástungur. Lesendur verða að virða á betra veg, að útlendu nöfnin eru notuð, en það er ekki auðvelt að snúa þeim á íslensku. Tomat Toast: 1 bolli af þykkri, hvítri sósu blandast til helminga með tomatpurée og því síðan lielt yfir smurð brauð- ' stykki. Rifnum osti stráð yfir og síðan látið vera á bakarofni í 10 mínútur. Bridge Sandviches: Þunnar sneiðar af brauði frá deginum áður, eru smurðar með linu smjöri og lagðar saman með t. d. kæfu, liangikjóti, osti, carry- remoulade. Síðan eru þær skornar út með kökujárni, eins og spaði, hjarta, tigull og lauf. Eruð þér meðal hlnna seku? Ödýr matnr. Eggjakaka með eplum og lauk. Laukurinn er skorinn í mjóar ræmur og steiktur við hægan eld. Þegar hann er orðinn meyr, er jafnmiklu af eplum, sem líka eru skorin í mjóa strimla, bætt á pönnuna. Þegar þetta er bakað, eru eggin útbúin. 3 egg eru þeytt saman við eina matskeið af rjóma. Síðan er eplunum og lauknum blandað saman við og svo öllu helt á pönnuna og bakað við sterkan eld. Það er best að salla frekar mikið, þvi bæði eplin og lauk- urinn eru sæt. Ögn af pipar stráð yfir. 6 egg er nóg í eggja- köku lianda f jórum. Saltfisksréttur. (Klipfisk Lyonnaise). Besta og ódýrasta leiðin til að að gera sallfsk lystugan, er á- reiðanlega þessi: Fskurinn er afvatnaður.Hve lengi ferauðvit- að eftir því hve saltur hann er. Síðan er liann settur í kalt vatn og soðinn. Látinn standa í soð- inu uns liann er kahlur. Síðan tekinn upp úr, bein og roð tek- Það hefir oft verið talað um vankunnáttu karlmanna á al- gengustu kurteisisreglum, en aldrei verður góð vísa of oft kveðin, Karlmenn tala mjög um það, hve þeir séu kvenfólkinu fullkomnari að öllu leyti, en ef þeir ætla að nota háttprýði sína til sönnunar máli sínu, er eg lirædd um, að útkoman yrði nokkuð slæm fyrir allflesta. -— Oft hefir maður séð stúlkur, jafnvel aldraðar konur; standa og bisa við að opna þungar hurðir, eins og t. d. á Pósthús- inu og Landssímaliúsinu. Karl- menn standa hjá og biða þangað til hurðin opnast og þá ryðst hver sem betur getur, en sú, sem hafði fyrir að opna liurðina, fær að standa og halda henni opinni, þangað til karlmenn, ungir sem gamlir, hafa ruðst inn. — Svo eru það kaffi- húsin. Þangað sækir unga fólk- ið til að fá sér snúning, en fæst- ir ungra manna nota þær regl- ur, sem gilda, er bjóða skal stúlku í dans. Þeir eru víst telj- andi, sem afsaka að þeir ávarpi stúlku, er þeir þekkja ekki, heldur er pikkað í öxlina eða bakið á dömunni og sagt: „Dansið þér?“ in af honum og hann tekinn í sundur. Á steikarpönnu er svo brúnaður laukur og síðan soðn- ar, niðursoðnar kartöflur. Pip- ar stráð yfir. Svo er fiskurinn settur á pönnuna og alt látið brúnast. — Síðan helt á djúpt fat eða skál. Sítrónusneiðar og brúnað smjör borðað með. Þá eru það strætisvagnarnir. Það kemur varla fyrir að karl- maður standi upp fyrir kven- fólki, ekki einu sinni lasburða gamalmennum. Einu sinni voru saman komnir 5—6 lögreglu- þjónar (sem aka ókeypis með strætisvögnunum) og sátu allir sem fastast, þó að fullur væri vagninn af ungum sein göml- um konum. Þetta eru menn, sem eiga að vera fyrirmynd annara, svo að ekki er von að vel fari. Rétt er í þessu sambandi, að víkja nokkurum orðum að kvenfólkinu, því að það er, því miður, ekki barnanna best. T. d. þegar þær sitja á kaffihúsum, mála þær sig og púðra og jafn- vel greiða sér yfir kaffibollun- um. Svo liggur allur farangur • þeirra á borðunum. Þar með er átt við töskur, hanska, liáls- klúta og jafnvel liatta. Slíkir hlutir eiga ekkert erindi á kaffiborð. Svo er nú það, að sitja í kápunni alt kvöldið — henni rétt smeygt af sér, ef komið er og „pikkað“ upp í dans. Ilefði kvenfólkið elcki verra af, að reynt væri að lag- færa þetta. „Bíó-boð‘£. Fjrir nokkuru tók unga fólk- ið í London upp á því, að bjóða vinum sínum í svo kölluð „cinema party“. Eins og nafnið bendir til, var aðalskemtunin sú, að fara í kvikmyndahús að lokinni smá átveislu. Maður stefndi heim til sin 6 til 8 kunn- Hanskarnir i miðju eru úrgulu svínaskinni með rennilás á handarbakinu. — Hinir tvenn-ir erú, úr glacé. NINON SamkvæmiS' og eftirmiðdags- kjólar í miklu úrvali. Blóm í kjóla og ihár, allir liitir og gerðir. NINON Þetta lítur ljómandi vel út, en það fer auðvitað nokkuð til spillis. Kanel Toast: Á skorpulaus. kringlótt franskbrauðsstykki er stráð samanblönduðum kanel og sylcri og látið vera stundar- korn í ofni. ingjum og tók það fram, að herrarnir klæddust smoking og dömurnar síðum kjólum. Síðan var farið á frumsýningu í ein- hverju kvikmyndaliúsinu og þaðan kannske á dansstað. — Þetta er notað enn þá, þó að ekki sé eins mikið talað um það og fyrst. HÚSRÁÐ OG HEILLARÁÐ Það má ekki bera sápu í flúnnel, heldur þeyta sápuna út í þvottavatnið. Léreft er hægt að geyma án þess það gulni ef því er vafið inn í bláan pappír. Svarta kniplinga á að þvo í svörtu lcaffi, og blaðapappír hafður undir og ofan á, þegar strokið er. Pentudúka er gott að strjúka með járni, sem smurt er ögn af olivenolíu á. Af því kemur fallegur gljái. —o—- Mottur er hægt að hreinsa með því móti að bursta þær með grófum bursta upp úr salt- vatni. —o—- Brúnum röndum á leirvöru og postulíni er hægt að ná burtu með því, að núa þær með röku salti. Það er að minsta kosti ein kona í heiminum, sem vinnur „eins og hestur“. Hún heitir frú Higson og býr í Nýja-Suður-Wales. Höfum fengið aftur Dr. Sholls Stokings safer, sem hlífa sokkunum á hælnum. Snyrtistofan PIROLfi Vesturg. 2. Sími 4787. r. íT' Nýkomið: Svartar, brúnar og drapp 1 Rápskjóður m. lás. LÚFFUR handa fullorðnum og bömum. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Maður hennar er heilsulaus og þolir enga erfiðisvinnu og þau eru svo fátæk, að þau geta ekki keypt sér hest fyrir plóginu sinn. Þessvegna dregur frú Higson plóginn, en maður liennar stýrir, þegar plægja þarf akurinn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.