Vísir - 11.01.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 11.01.1939, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifslofa: Hverfisgölu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 29. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 11. janúar 1939. 8. tbl. Gamla JBtso Konungur sj ópæningJ anna Stórfengleg og afar spennandi kvikmynd, eftir Cecil B. De Mille, um síðasta og einhvern frægasta víking veraldarsögunnar, Jean Lafitte. — Aðalhlutverk leika: Fredrie March Franeiska Gaal og Akim TamirofF. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. UTSALA á kvenfrökkum, kvenkápum o. fl. Mjög mikill afsláttur. Kvenfrakkar frá kr. 50.00. Ver$Ion Kri&timr Sigurða*'dðttur, Laugavegi 20 A. Sími: 3571. F<'ðn$kaaámsiteið Alliance Frangaise í Hásköla íslands er þegar hafið og er stundataflan eins og hér segir: L flokkur, mánudaga og miðvikudaga kl. 6.15. 2. — mánudaga og fimtudag kl. 6.15. 3. — þriðjudaga kl. 6.15, fimtudaga kl. 8. i'. — fimtudaga kl. 8 og laugardaga kl/6. Þeir sem á;tla sér að taka þátt i námskeiðinu eru beðnir að gefa sig fram nú þegar á skrifstofu forseta félagsins (sími 2012) Fundur verður haldinn í Málfundafélaginu óðni í kvöld kl. 8 e. h. í Varðar- husinu. — Áríðandi mál á dagskrá. Stjórnin. Vikan kemur út í fyppamálið Nýir áskrifendur kringi í sima 5004. Sölubörn komid og* seljid. ÚTSALAN hefst I dag. Mikill afsláttur af öllum vetrarhöttum sem eftir eru. Hattastofa Ingu Asgeirs, Klapparstíg. Sími: 5135. !IIIIIIII!IIBIIIIIIIIIIIIIBIIBEIIEIB9l!!!i!18!Sg!II9EBPIIlSglBEIiei!BSgEilIS«IIIIIIIIIIi THE WORLÐ'S GOOD NEWS will come to your home every day through THE CHR5STIAN SCIENCE MONITOR An Inlernational Daily Newspaper It records for you the world’s clean. constructive doings. The Monitor does not exploit crime or sensation; neither does it ignore them, but deals correctively with them. Features for busy men and all the famíly, including the Weekly Magazine Section. The Christian Science Publishíng Society One, Norway Street, Boston. Massachusctts Please cntcr my subscription to The Chríctian Science Monitor for a period of 1 year $12.C0 6 months SC.00 3 months $3.00 1 month $1.00 Wednesday issue. inclrding Magazine Sectlon: 1 ycar $2.60. 6 issues 25c N?Ja Bió Rauða Akurliljan snýr aftur. Stórfengleg kvikmynd frá United Artists, er hyggist á síðari liluta liinnar heims- frægu sögu RauBa akur- liljan,eftir harónsfrú Orczy Aðalhlutverkin leika: Barry Barnes, Sophie Stewart o. fl. Leikurinn fer fram í Eng- landi og í París á dögum frönsku stjórnarbyltingarinnar. Name Addrcss - bample Copy on liequest SBIIBIIBfllllllBIIBIIIIIIIBIBIIIllllBBBBIBIIBBEIIBIIBIÍlIBBIBEBEIBBIBBBBBEIðlBIBIBBIllBBB Ha.firaiitijöl í sekkjam, nýkomið. 1 8IMI 1228 „Fróöá" Sjórileikur í 4 þáttum.eftir Jóhann Frímann. SÝNING Á MORGUN KL. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. — Námskeið í að sníða og taka mál liefst 16. jan. Kennari úllærður frá Kö- benhavns Tilskærer Akademi. Saumanámskeið liefst 17. jan. Margrgt Guðjónsdóttir. Sellandsslíg 16. , pmgRBMein I Verslið við Álafoss Prentmyn da sto fa n LEIFTUR býr ti! 1. f.'okks prent- myndir fyrir /ægsta veri). Hafn, 17. Sími 5379. þÆR REYKJA FLESTAR TEOFANI Hljómsveit Reykjavfkur. ■ i verður leikin í kvöld kl. 8 l/t Veojolegt leikhúsverÖ Aðgöngumiðar eftir kl. 1 í dag í Iðnó. — Sími 3191. 14 ára dreng vantar í léttar sendiferðir. Klæðav. Guðm. B. Vikar. Laugav. 17. Sími: 3245. K.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 12. þ. m. kl. 7 e. h. til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til hádegis á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. Smith & Co. 47 krúnur kosta öflýrnstn kolin. r.^ GESR H. Z0EGA Símar 1964 og 4017. Ggjert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.