Vísir - 11.01.1939, Page 3

Vísir - 11.01.1939, Page 3
VlSIR Auglýsingastarfsemi útvarpsins vek- nr vaxandi Aánægjn um land alt. ÚtvaFpsnotendup munu ætla aö hefjast handa og lieimta breytingu í þessu efni. Hér í Reykjavík og um alt land, ekki síst sveitunum, gætir vaxandi óánægju út af hinni víðtæku auglýsinga- starfsemi, sem nú er rekin af Útvarpinu á þeim tíma dags, sem flestir hlusta, en það er í fréttatímanum. Vísir birtir hér á eftir grein um þetta efni frá einum útvarps- notanda, merkum manni í Reykjavík, og blaðið full- yrðir að greinin lætur í Ijós álit og vilja all-flestra lands- manna í þessu efni. Flestir sem á Útvarpið hlusta munu nú orðnir langþreyttir á hinum vaxandi fiulningi þess á auglýsingum og tilkynniingum um ýms efni, frá dansleikum og upp í jarðarfarir. Svo lengi má brýna deigt járn að bíti. Svo lengi getur Útvarpið lialdið á- fram þessum ósmekklega flutn- ingi innan um fréttir dagsins, að hlustendur taki af skarið og heimti að fá þessu breytt. Vér verðum að álíta, þar til hið gagnstæða sannast, að útvarpið sé fyrir hlustendur i landinu en ekki hlustendurnir vegna út- varpsins. Ef stofnunin væri rek- in með hið síðarnefnda fyrir augum, þá er hætt við áð þess mundu sjást nokkur merki áð- ur en langt um Iíður. Aldrei hefir þetta auglýsinga- fargan gert mönnum jafn gramt í geði og jóladagana. í þrjá daga voru andlausar og ósmekklegar jólakveðjur látnar sitja fyrir fagurri hljómlist eða andríkum erindum, sem flestir vilja helst hlusta áþessa mestu hátíðisdaga ársins. Marga daga fyrir jól auglýsti útvarpið eflir þessu smekklega útvarpsefni, enda varð árangurinn eftir því. Þar mátti heyra fólk senda nágrönn- um sínum á næstu grösum jóla- kveðju á bylgjum ljósvakans. Flestir munu loka fyrir útvarp- ið meðan slik útsending stend- ur yfir. Til þess að vera vissir um að sá heyri jólakveðjuna, sem hún er ætluð, verða menn að senda kunningjum sínum fyrst símskeyti og biðja þá að hlusta, þvi að þeir megi eiga von á kveðju! Liklegast er að flestar kveðjumar komist ekki til réttra hlutaðeigenda, heldur hverfi út í geiminn, enda fer best á þvi. Mér vitanlega er ékkert ríkis- útvarp, i lieiminum sem flytur ■ auglýsingar á aðalútvarpstima dagsins. I flestum löndum eru engar auglýsingar leyfðar i út- varpi, nema þá frá einkastöðv- um. Það lýsir litilli virðingu fvrir vilja hlustenda hér á landi, hvernig stjórn Útvarpsstöðvar- innar fyllir fréttatímann með auglýsingum um dansleiki, leikhús, skemtanir, dánartil- kynningar, 'jarðarfarir, funda- liöld, afmæliskveðjur og vöru- auglýsingar. Margt af þessu er furðu ösmekklega saman sett. I sveitum þar sem ekki er rafmagn og dýrt er að nota útvarpið, lilýtur þessi auglýs- inga-upplestur að vera hin mesta plága. Margir menn í sveitum opna útvarpið að eins til að hlusta á fréttirnar. En til þess að geta veitt sér þá skemt- un, komast þeir ekki hjá að heyra lesnar upp tilkynningar, samansettar af miklum fjálg- leik um dansleiki í Reykjavík sem haldnir eru af klúbbum með háleitum erlendum nöfn- um sem fæstir bændur skilja. Slíkt getur varla verið „holl fæða“ fyrir unga fólkið, sem verður að sætta sig við fámenn- ið í sveitinni. Skemtanaaugl. útvarpsins eru svo tíðar og miklar að vöxtum, að fólkið út um sveitirnar hlýtur ósjálfrátt að bera saman hið fábreytta og einmanalega líf þess á við lífið og lysfisemdirnar í liöfuð- staðnum. Eg verð að álíta að þessar miklu skemtanatilkynningar út- varpsins séu þjóðinni yfirleitt til hins mesta skaðræðis. Hér er verið að básúna út til þjóðar- innar glóandi auglýsingar um dansleiki og þess háttar skemt- anir, sem oft og tíðum er hald- ið til að fá fé út úr drykkju- mönnum *og vændiskonum. Einn liður í auglýsingastarf- semi útvarpsins sem mikið er að færast i vöxt eru dánar- og gref trunartilkynningar. Mun flesta furða á því að nokkurn tíma skuli hafa verið tekið í mál að láta útvarpið taka slíkar tilkynningar, svo óviðeigandi verður það að teljast að neyða upp á hlustendur slíkum auglýs- ingum. Munu það eins dæmi í heiminum að útvarp geri sér slíkt að féþúfu eða yfirleitt bjóði það hlustendum sínum. Krafa útvarpshlustenda hlýt- ur að vera sú, að auglýsingarn- ar hverfi með öllu úr dag^krá útvarpsins. Þessi háðung sem nú er, verður ekki þoluð lengur. Til mála gæti komið að útvarp- Leikhúsið; F r ó d á. Sólveig Eyjólfsdóttir (Þórgunna). Leikfélag Reykjavíkur hefir ákveðið, til þess að gefa sem flestum tækifæri til þess að sjá hinn einkennilega leik frá sögu- öld íslendinga, Fróðiá, að selja nokkurn hluta aðgöngumiða á næstu tveimur sýningum á kr. 1.00 og kr. 1.50. Allir, sem séð hafa leikinn, dásama hina gömlu islensku skartbúninga, fögur leiktjöld, að ýmsu leyti nýstárlegan sviðút- •búnað, svo sem liðandi ský á himni o. s. frv., að ógleymdum afburðaleik sumra bestu leik- enda Iandsins. Fyrir fimtudagskvölds-sýn- inguna (þ. 12. þ. m.) verða hin- ir ódýru miðar seldir samdæg- urs eftir kl. 5. að sé auglýsingum einlivern ó- kveðinn tíma dags, til dæmis kl. 4 síðdegis, og geta þá þeir lilust- að sem vilja. Eg get fullvissað stjórn út- varpsins um það, að verði engar breytingar gerðar á þessu aug- lýsinga-hneyksli, þó munu út- varpsnotendur hér og annars- staðar taka til sinna ráða til þess að fá þessu kipt í lag. Það hafa þegar verið gerðar ráðstafanir til að sameina útvarpsnotendur um þetta mál. ** Vísir vill gjarnan birta stutt- ar greinar frá hlustendum um þelta mál. Gdðnr afli á Akranesi. AfiiDD er seldnr togara jafnóínm. Afli liefir verið ágætur hjá Akranesbátum undanfarna daga, og liafa allir bátarnir ró- ið daglega. Á mánudaginn var fengu bátarnir samtals eitt hundrað tonn af fiski, en tog- ararnir Sviði og Haukanes tóku fiskinn samstundis til útflutn- ings. I gær fengu hátarnir 130 tonn, en af þvi magni tóku tog- ararnir Bellgajum og Sviði 85 tonn til útflutnings, en 45 tonn voru flutt í land. Bátar þeir, sem gerðir eru út frá Akranesi, eru 21 að tölu, og má því telja að aflinn sé mjög sæmilegur. Kínverska sýningin opnuð aftor. Þegar frú Oddný Sen hélt hina kínversku sýningu í fyrra, stóð sýningin í 10 daga, en sýningargestir urðu á 11. þús. Síðasta dag'inn urðu gestir á sýningunni á 3. þúsund, og urðu þó margir frá að hverfa. Innan fórra daga gefst Reyk- víkingum aftur tækifæri til þess að skoða þessa fágætu sýningu. Verða sömu munirnir á sýning- unni og áður og hefir dr. Sen, maður frú Oddnýjar, safnað þeim. Munirnir eru svo margir, að ógjörriingiur er að telja upp þannig að tæmandi sé, en þeir gefa glögga mynd af hinni æfagömlu menningu Kínverja. Þarf áreiðanlega ekki að hvetja fólk til þess að sækja þessa sýn- ingu. Nýja Bi6: Prinsinn og betlarinn. Warner Bros hefir gera látið kvikmynd mikla, sem ljyggist á skáldsögunni „The Prince and the Pauper“ eftir Mark Twain og er kvikmyndin nú hingað komin og verður sýnd bráðlega eru slyngir í að dansa og syngjaj og skemta i útvarp — og þeír geta sannarlega Ieikiffi líka. Leikhæfileikar þeiiva koma S ljós, er Billy vann í kejmi 'igj fékk það hlutverk, að leika Ant- í Nýja Bió. Leikstjórn annaðist William Keighley. Sagan gerist á dögum Hinriks VIII. Brelakonungs. Haustdag nokkurn um miðbik 16. aldar var uppi fótur og fit í London. Klukkum allra kirkna var hringt og fallbyssuskot kváðu við. Á öllum götum, jafnt i auðmanna- sem fátæklingahverfum fóru menn á stúfana og liver skemti sér sem hest hann gat. Og or- sökin var sú, að Hinrik VIII. hafði fæðst erfingi — sonur. — Hinrik VIII., sem lét fögnuð sinn í ljós með þvi að efna til drykkjuveislu, lét tilkynna móð- ur drengsins, að þar sem hún hefði alið konunginum* son, væri henni ofaukið. En á sömu stund fæddist annað sveinbarn í London — i fátækraliverfi. Barnið var fag- urt og hraustlegt, en fáðir þess ásakaði móðurina — það hefði verið hetra, að hún liefði fætt vanskapað harn, sem hefði orðið vel ágengt að betla •>— af þvi að menn hefði séð aumur á því. Konungssonurinn hlaut nafnið Játvarður prins af Wales, en fá- tæklingssonurinn Tom. En þess- ir tveir drengir voru svo líkir, að ógerlegt mátti heita að þekkja þá að. Fundum þeirra ber saman — og afleiðingarnar verða margar og örlagaríkar, en efni myndarinnar, sem er mjög áluáfamikið, verður ekki nánara rakið hér. Hlutverk konungssonarins og fátæka drengsins leika bræður tveir — tviburar — 13 ára að aldri — Billy og Bobby Mauch, cn þeir hafa árum saman kom- ið fram á skemtileika-húsum Bandaríkjanna og njóta l>eir þar afar mikilla vinsælda. Þeir hony (á unga aldri) í kvík- myndinni Antliony Adverse^ sem Warner Bros lét gera, m þótt það væri ekki opinberlega kunnugt, lék bróðir hans Uat- verkið að nokkru leyti. ÞaS er sagt, að Billy og Bobby.séa svo likir, að þeir hafi oft leikið á sjálfan leikstjórann. — Meðall annara, sem leika í kvikmynd- inni, eru Errol Flymr, Aíara Hale, Montague Love (Ieíkur Henrik VIII.) o. fl. STRÍÐSFÉLAGI ARABlU- LAWRENCE FORSÆTIS- RÁÐHERRA í IRAQl Nuri Es Said Pasha hers- höfðingi hefir myndað stjóm í Iraq, en eins og hermf var S United Press skeytí, för stjórnin þar frá 1 lok s. L. mánaðar. — Talið er, aS> Nuri Saiö muni beíta áferif- um sínum til þess, að deil- urnar í Palestínu verði út- kljáðar hið fyrsta. Nuri SaiÆ er talinn all-vinveittur Bret- um. Hann var eitt sinn bar- dagafélagi hins fræga AraMa- Lawrence. Hinn nýi forsætisráðherræ hefir oft komið í heimsókn til Eondon og hann nýtúr mikils álits meðal Araba yf- irleitt. Hann er sagður and- stæðingur stórmúftans af Jerúsalem og uppreístaE- manna í Palestinu. en aðal- áhugamál Nuri Said er við- skifta- og fjárhagsleg sarar vinna allra Araba. Nýlendnr Þjóflverja. Niðurh Ef litið er á málið frá því þvi sjónarmiði, livort Þýska- land ]>urfi nýlendur lil þess að koma fyrir nokkurum hluta ]>jóðarinnar annarstaðar en í landinu sjálfu, er vert að lita á reynslu liðinna ára. Þegar heimsstyrjöldin braust út var tala innfæddra í Afríkunýlend- um Þjóðverja 12 miljónir manna, en liinir hvítu íbúar þeirx*a voru að eins 22.000, flest- ir í Þýsku Austur-Afríku (5000) og í Þýsku Suðvestur-Afríku (15.000), en hér bar að geta þess, að þessir hvítu ibúar voru ekki nærri því allir Þjóðverjar. Miðað við heimaþjóðina var tala Þjóðverja i nýlenduiu Þýskalands i Afriku eins og „dropi í hafinu“. Gi-einilegast kemur þetta fram í Tanganyika. Þar eru nú um 2700 Þjóðvefjar og það er nokkuru rneira en var fyrir styrjöldina, því að af þeim Þjóðverjum, sem þá voru þar, var margt opinberra stai’fs- manna og fjölskyldur þeirra. Sannleíkurinn var sá, að það var miklum ei’fiðleikum hund- ið fyrir stjórnina, að fá þýska bændur til þess að flytja til ný- lendnaima. Menn litu á það sem nokkurs konar brottvísan að fara lil Afríku, jafnvel sem smán. Fyrir styrjöldina varð þvi að fylgja þeii’ri stefnu, að leitast við að fá pólska og lithauiska hændur til þess að flytja til ný- lendnanna, en þeir eru allir horfnir á brott, því að þeir voru alls ekki vel fallnir til land- námsstarfsins. Þeir innflytjendur, sem best reyndust í þessum nýlendum, voru — þótt fui’ðulegt kunni að þykja — grískir innflytjendur, sem nú eiga þar stór landsvæði. Þeir komu uppliaflega til þess að vinna að lagningu járnbrauta — en settust að í landinu og gerðust hændur. Þegar hugleitt er sem að framan greinir og það, að frá því árið 1918 hafa um 20.000 Indverjar flult til Tanganyika, virðist erfitt að lialda því fi-am með rökum, að með Versala- samningunuin hafi Þýskaland verið svift löndum, sem voru til þess fallin að taka við þeim hluta þýsku þjóðarinnar, sem ofaukið var heima fyrir. Hér hefir verið tekið fram, eftir þvi sem liægt er, í stuttu máli, það, sem Englendingar taka fram gegn rökum Þjóð- verja fyrir því, að þeir þurfi á nýlendunum að halda. I Þýskalandi gera menn sér fyllilega grein fyrir þessum mótbárum, en Þjóðverjar vísa þeim á bug á þeim grundvelli, að þær snerti ekki kjarna máls- ins. Menn halda þvi einróma fram, að það sé alveg út í blá- inn, að vilna í skýrslur frá keis- araveldistímanum og umboðs- stjórnar-árunum (þ. e. frá því nýlendurnar voru settar undir umboðsstjórn eftir ófriðinn). Þjóðverjar segja, að það sé ekki hægt að miða við þá fram- leiðslu, sem náðst hafi undir liinum óvissu skilyrðum um- boðsstjórnartimabilsins. Þeir lialda því fram, að þegar um vinslu hráefna sé að ræða, rækt- un jarðarinnar og lapdnám hvílra manna í nýlendunum yfirleitt, verði hægt að ná ólík- um árangri með því að nota „nazistiskar“ skipulagsaðferðir. Þá henda Þjóðverjar á, að jafnvel á umboðsstjórnartíma- hiliriu hafi fundist þar nýjar auðlindir, sem ekki var kunnugt um, þegar Þjóðverjar urðu að láta þær af liendi, eftir að hafa átt þær tiltölulega skamman tíma. Og þvi er ekki að neita, að í hinum gömlu nýlendum Þýska- lands í Afriku liafa á síðari ár- um fundist nýjar auðlindir, sem hafa þann auð að geyma, sem skjótlegast er tiltækur af öllum þeim auði, sem fundist getur i nýlendum, þ. e. gull og demant- ar. Það, sem hér er átt við er gullið í Austur-Afríku og dem- antarnir í þýsku Suðvestur- Afríku. Þegar Þýskaland misti þýsku Suðaustur-Afriku var engin gullvinsla að lieitið getur komin þar til sögunnar. Gullút- flutningur Englendinga þaðan er stöðugt vaxandi. Og því er enda haldið fram, að auðugustu gullnámurnar sé ekki að finna i Tanganyika, lieldur í þeim hluta nýlendunnar, sem Belgíu- menn fengu, þ. e. Ruanda-Ur- undi svæðinu. Þar liafa belgisk- ir gullleitarmenn á siðari árum fundið hverja gullæðina á fætur annari. , Um allar liinar mörgu námur í hinum gömlu nýlendum Þýskalands er það vítanlega að segja, að framleiðslan í þeím er háð skilyrðunum á heimsmark- aðimim, og eru ekki nýttar eins og liægt væri. og nær það? ekki að eins til gull- „mica“ og tia- námanna (hehningur námanna er t. d. alls ekki sf-r k- ræktur), og eiris værí hægt að framleiða mikið meira af kaffi,. hampi o. fl. ef eftirspui’nin værí næg. En af Þjóðverja hálfu er þvi lialdið fram, að þegar ÖIR þessi náttúruauðlegð sé kotniiu í hendur Þjóðverja — þegar Þjóðverjar geti nýtt gæði hínna gömlu nýlendna sínna og, sameinað þí’t starfsemi Iiinu skipulagða kerfi sínu, sem mið- ar að því að Þjóðverjar geti framleitt alt sem þeir þarfnasfi veroi um alt annan og befrí ár- angur að ræða en nú er af að> segja, að þvi er snertir hagiiýt- ingu náttúruauðlindauna og annara gæða i hinum fyrrver- Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.