Vísir - 28.01.1939, Side 3

Vísir - 28.01.1939, Side 3
VISIR Kirkjumál Reyk víkingá. Knýjandi naudsyn, að þeim sé sinnt meira en nú, Vigbúnadarkepnin aldrei meiri en nú. Stópveldin smíða alt að 40,000 smál. orustuskip hvert í kapp við annað. Gsló,. 28. janúar, Vígbimaður á sjó verður svo mikiil á yfirstandandi ári, að vígbúnaðarkepnin milli stórveldanna hefir aldrei verið meiri frá þvi á heimsstyrjaldarárunum. Japan og Bretland eiga 40.000 smálesta orustuskip’ í smíðum, en Bretar eiga auk þess iimm 35.000 smálesta orustuskip í smíðum. Rússar áforma að smíða þrjú orustusklp, 35.000 smáiesta og Þýskaland eitt 35.000 smálesta cwr- ustuskip, til viðbótar þrernur, sem verið er að smíða. — Herskip þau, sem verið er að smíða, og áformað er að smíða fara iangt fram úr þvi, sem áður hefir þeksl, bæði að því er stærð og fullkomnun útbúnaðar snertir. NRP— FB.>, Mikíð herlið oa hergðgn flntt írá Yalencia til Noröur- Katalonin. „Lfíveldií sijrar að iokum ', segir dr. Negrlo, eo Franco-berlnn sækir enn fram og er fccm- inn 25 km. norðnr fyrir Barceiora. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun, Dr. Negrin, forsætisráðherra lýðveldisstjórnarínnar spænsku flutti ræðu í Gerona í Norðaustur-Katalonlu í gærkveldi. Lýðveldisherinn er ekki lamaður og búinn að missa móðinn, sagði hann. Það er verið að endurskipuleggja herinn og taka í hann nýja menn og útvega honum vopn og vistir. Vér erum staðráðnir í að berjast fyrir lýðveldið fram í rauðan dauðann, sagði dr. Negi'in. Það hefir löngum verið daufl yfir frúar- og safnaðarlifi inn- an kirkjunnar hér á landi. Og það er stundum afsakað með þvi, að skapgerð þjóðarinnar sé svo dul. En ekki ber samt á því, þegar um stjórnmál er að ræða, þá vantar ekki áhuga og átök. Vissulega þykir mörgum undir niðri vænt um kristin- dóminn. Og það mundi ekki auðgert, ef ætti að rífa hann upp með rótum. En það er ekki nóg að grafa hann í instu fylgsnum hjart- ans. Kirkjan er það stórmál, sem ekki má sýna tómlæti og vanrækslu. Það er óforsvaranlegt á þess- um erfiðleika- og öfgatímum; meðan hinar og aðrar óhollar öfgastefnur og kenningar eru hröðum fetum að ryðja scr til rúms og gera sér liina óþrosk- uðu unglingafjöld að hráð, jafn- skjótt og liún sleppur út úr dyrum hernskudrauma sinna. Og meðan taugaveiklun og bölsýni grípur um sig; að vera skeytingarlaus um æðsta vel- ferðarmál vort, kirkjuna og kristindöminn. Það heyrast líka stundum koma fram kvarlanir frá þeim,. sém með uppeldismálin fara. Þeifti æfti líka að vera það kunnast, livar og livernig skór- iftn kreþpir að á því sviði. Og einn — eg lield kennari, liefir látið svo um mælt, að það, sem áhótavant er stafi frá þvi, að fólk vanti heilbrigt almeftnings- álit. Það mun vera liverju orði sartftara, að eitt af vorum þjóð- félagsmeinum sé, að oss vanti heilhrigðara almenningsálit, og næmari ábyrgoartilfinningu. En hver á að skapa þjóðinni þær dygðir? Það geta ékki skól- arnir einvörðungu. Allar ódygðir barna og ung- linga stafa frá þvi, að þau eru elcki nógu vel undir hlífiskildi kirkjunnar. Henni er ekki falin forsjá hinna ómyndugu. Sökina eiga liinir eldri. Og sökin liggur í því, að oss vantar meiri lifandi, starfandi kristin- dóm. Meiri skilning, og meiri virðingu fyrir vorri eigin trú. En það er eins og fólk vilji heldur leila í allar aðrar áttir að úrlausn vandamálanna. Og þó liefir Kristur sjálfur kallað hoðskap sinn hyrningar- stein ,og grundvöll undir vel- ferð óg hamíngju þjóða og eiri- staklinga er enginn annar fái lagt. Er íslenska þjóðin elcki nógu lengi húin að hera kristið nafn, til að skilja, að á þessum grund- velli verður þjóðaruppeldið fyrst og fremst að vera bygt, ef vcl á að fara. Hvergi sést það eins vel og í uppeldismálunum, að maður- inn getur ekki lifað af einu saman brauði. Unglingurinn getur auðveld- lega liðið andlegt skiphrot, þó likaminn sé þjálfaður, og synd- ur eins og selur. Enginn taki samt orð mín svo, að eg sé að liafa á móti eða gera lítið úr líkamsrækt eða þroskagildi íþrótta. Það heyrist stundum talað nm Reykjavik sem vaxandi bæ. En hún hefir ekki verið það frani að þessu livað kirkjumál- in snertir. Þar hefir alt verið látið sitja á liakanum eins og kirkjan skifti minstu máli. Hin lögiftæltu kirkjulegu störf látin livíla á herðum örfárra manna, þrátt fyrir hinn liraðvaxandi fólksf jölda. Og eina kirkju liefir söfnuðurinn átt til skamms tíma. Er þó sjálfsagt þörfin fyrir aðstoð og áhrif kirkjunn- ar ekki minst hér. En það er kannske ekki vert að vera að líta um öxl og salc- ast um liið liðna þar sem spor hefir nú verið stigið í áttina. Prestum fjölgað við dómkirkju- söfnuðinn svo að nú eru þeir fjórir. En meðan söfnuðurinn hefir ekki nema eina litla kirkju fær hann ekki notið sín. Það er ótælct að ætla þeim að starfa í úthverfum hæjarins til lengdar án kirkju. Og þar sem þetta kirkjuhygg- ingarmiál er komið ofarlega í huga margra, þörfin auðsæ, ætti það ekki að dragast lengi úr þessu. En nú kemur til kasta fjöld- ans. Nú býðst dómkirkjusöfn- uðinum myndarlegt tækifæri. til að sýna hvers hann metur kristni og kirkju óg Iivaða fórn hann vill færa kristlegu starfi hér í hæ til eflingar með því að hrinda kirkjubyggingarmálinu af stað til framkvæmda sem fyrst. Því svona má ástandið ekki vera til lengdar. y- Tækifærin koma eins og sendiboðaf, og það er best að taka við þeftn þakksamlega og liamra járftið meðan það er heitt. Söfnuði dómkirkjunnar eru nú opnaðar „víðar dyr og verk- mildar“. Vonandi skilur almenningur þörfina og dugar vel þessu góða málefni. Það sem fátæk og fámenn kvenfélög út um Iand koma í framkvæmd með fórnfýsi og dugnaði, ætti liinum fjölmenna kirkjusöfnuði ekki að vera of- vaxið. En hin knýjandi þörf fyrir avikið kristilegt starf innan kirkjunnar heimtar meira. Það þarf að skifta prestakall- inu í þrent fyrir það fyrsta. Laugarneshverfi, ásamt Soga- mýri, með prestssetur að Laug- arnesi. Og Skildinganesi og Sel- tjarnarnes með prestssetur að Lambastöðum. (Það væri gleðilegt að sjá veg- legan sjómannaskóla og guðs- hús rísa af grunni á liinni fögru Valhúshæð. Sjósókn og kirkju- rækni fer vel saman). Eg geri það af ásetningi að minnast á prestssetrin. Það er nauðsynlegt að prestar geti safnað kring um sig hinum ungu Iieima á prestssetrið hurt frá svalli og truflunum, og haft þar æskulýðssamkomur og samverustundir er mundu liafa heillarílv áhrif á unglingana. Og auka skilning þeirra, þroska og virðingu fyrir kirkjunni. Aldrei er hjartað eins mót- tækilegt eins og á þeim árum, meðan það er að mótast og hug- arfarið að breytast með vax- andi þroska. Margir prestar liafa lagt hina mestu alúð við kirkjufræðslu fermingarbarna. Svo að það hefir orðið ógleymanlegur leið- arvísir alla æfi. Og það er mik- ils virði að fú slíkt vegarnesti. Það verður ekki of oft endur- tekið, að það lilutverk lcirkj- unnar, að vaka yfir þvi, að æskulýðurinn alist ekki upp við láfengisböl og allskonar ólög- hlýðni. Það þýðir í stuttu máli: framtíð lands og þjóðar, and- lega og efnalega. En þetta getur því að eins orðið, að starfi kirkjunnar sé ekki skorinn of þröngur stakk- ur heldur veitt þau skilyrði, er hún að sjálfsögðu þarf til að vinna sitt mikla hlutverk. Kirkjuvinur. Corintliians var boðið til fjögra landa í sumar — þriggja auk Islands, — Finnlands, Rú- meníu og Svíþjóðar. En þeir kusu ísland. íslandsferð þeirra er þó eklci neln stórferð á þeirra mæli- kvarða, því að í fyrra fóru þeir í átta mánaða ferð umliverfis .hiiöttým,. lögðu upp frá Eng- landi 4. okt. 1937 og komu heim aftur 4. júní 193.8. I þessari ferð léku þeir í Hollandi, Sviss, Egiptalandi, Rurma, Malakka- skaganum, Indo-Kína, Hong- Kong, Filippseyjum, Shanghai, Japan, Honolulu, Kaliforníú og Kanada. Þeir léku 95 leiki — unnu 68 — gerðu 19 jafntefli og töpuðu aðeins 8. Allan tímann á riíilli voru þeir á sífeldum ferðalög- um — og íslenskir knattspyrnu- menn geta borið um það, að ekkert dregur jafnmikið úr styrlc knattspyrnuliðs og að þurfa að leggja á sig langar sjó- eða járnbrautarlestarferðir. Þeir töpuðu aldrei í Evrppu, Malakka, Hong-Ivong eða Kali- forníu. Á Indlandi léku þeir 32 leiki á 48 dögum, ilnnu 26, gerðu 5 jafntefli og töpuðu ein- um. Jafnframt ferðuðust þeir 13 þús. km. með járnbrautum. I IJong-Kong lcku þeir 6 leiki á 11 dögum — unnu 5, eitt jafn- tefli. — í Kanada fóru fram 11 leikir á 21 degi —- þar af unn- ust 9, einn varð jafntefli og einn tapaðist. Þeir ferðuðust samlals um 65 ])ús. km. og enginn lilaut meiðsl alla ferðina. En i Vancouver fór frain frækilegasti leikurinn. Þar keptu þeir við úrvalslið og gerðu jafntefli (2:2), en það liafði kept við lirval skoskra atvinnu- spilará og lapaði 0:1. För I. C. lil íslands hefir vak- ið mikla athygli á Englandi, þvi að þegar fréttist um liana, féldc félagið hréf hvaðanæfa frá fóllci, sem vildi fá að fylgjast með þeim lil íslands — nota sumarleyfi sín til þess! Eins og sjá má á ofanrituðu, hefir K. R. verið heppið í vali sínu á boðsgestunum á 40 ára afmæli sínu, því að þar sem DularfeOu)* kafbátup. Osló, 27. des. Frá Hanunerfest er símað, að kafhátur, sem menn vita elclci deili á, hafi sést aftur þar — fyrir utan Söröya. Fiskiskútan Norodd frá Tromsö komst ná- lægt kafbátnum. Þegar Norodd var að eins í 30—40 metra fjar- lægð sá áhöfnin kafbátinn greinilega. Var hann grámálað- ur og merktur D—1. Skipsmenn á fiskiskútunni kölluðu, en engu var svarað, þótt sjö menn sæist uppi á kafbátnum. — Þegar Norodd færðist nær hafði kafbáturinn sig á hrott og fór hratt. — NRP—FR. knattspyrna þekkist, þar þekkist nafnið Corinthians. Með þessu hefir K. R. sýnt enn einu sinni, að það horfir ekki í kostnaðinn, ef íþróttalífi okkar í heild er hagur að því. Skíðaferdii* um iielgina Nú er færi ágætt víðast hvar nærlendis og hægt að fara í all- ar áttir með skíða- og íþrótta- félögunum: Ármann: I Jósefsdal kl. 4 og 8 og i fyrramálið lcl. 9. Farmið- ar í versl. Brynju og á slcrif- stofu félagsins. íþróttafélag kvenna: Til skál- ans kl. 9 í fvrramálið frá Gamla Bíó. Farmiðar fást í „Hadda“, Laugavegi 4, til kl. 6. K.R.-ingar: Til skálans í kveld kl. 8 og kl. 9 í fyrramálið. Lagt af stað frá K.R.-húsinu. Að- göngumiðar fást hjá Haraldi Árnasyni. Skátar: Lagt af stað lcl. 9 í fyrramálið frá Milclagarði. Á- %lcriftarlisti í Málaranum, Bánlcastræti. Skíðafélag Revkjavíkur: Far- ið i lcveld lcl. 6 og í fyrramálið kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar fást hjá L. IJ. Múllér. Skíða- og skautafélag Hafnar fjarðar fer í fyrramálið kl. 8V2 stundvíslega. Farmiðar fást í versl. Þorv. Bjarnasonar. Í.R.-ingar fara til Ivolviðar- hóls kl. 8 í lcveld og 9 í fyrra- málið. Farmiðar fást í Stálhús- gögn. Bússar gæta varúðar - og sigla ekki um Giliraltarsund. Osló, 27. des. Nord, rússneskt flutninga- slcip, sem nú er við Norður- Noreg, hefir fengið loftslceyti frá Moslcva, þess efnis, að elclc- ert rússneskt skip megi fara um Gibraltarsund uns annað verði ákveðið. Fyrirskipun þessi vakti mikla undrun hinna rússneslcu sjómanna. — NRP.-FB.). Það er komið í Ijós, að marg- ar herdeildir og mikið af her- gögnum hefir verið flutt til Norður-Kataloníu frá Valencia og öðrum hafnarborgum, sem lýðveldissinnar hafa á sínu valdi, þrátt fyrir hafnbann Francos. Viðurkendi dr. Negrin, að þessi her- og hergagnaflutn- ingar hefði átt sér stað. Dr. Negrin viðurkendi, að það hefði verið ógurlegur Ptfif. Alexander Jfihannesson hefir, eins og áður hefir verið getið hér í hlaðinu, verið á súöggri fyrirlestraferð suður um Þýskaland. Hefir hann á 13 dögum flutt 11 fyrirlestra íýms- um horgum víðsvegar um land- ið. Hefir hann að jafnaði þurft að vera á ferðalagi daglega og hefir oftast. verið langt á milli fyrirlestrastaðanna, svo þetta hlýtur að hafa verið þreytandi. Hefir hann flutt 5 af fyrirlestr- unum í háskólunum í Berlin, Hamhurg, Kiel, Greifswald og Göttingen, en liina hefir hann flutt á vegum Norræna félagsins í Liiheclc í Frankfurt a. Main, Doitmund, Wiesbaden, Oher- lahnstein og Luheck, og loks flutti hann síðásta fyrirlesturinn í gærlcveldi í Schwerin. Hefir fyrirlestrunum, aliistaðar verið ág'ætlega telcið, enda er vart hægt að hugsa sér þetri land- kynning en slílca fyrirlestra. — Prófessor Alexander er væntan- legur heim aftur 10. fehrúar. hnekkir fyrir Íýðveldissinna, aH> missa Barcelona, en sagði am leið: „Þrátt fyrir það mun lýð- veldið sigra.“ Frá Barcelona er símað, að hersveitir Francos haldi Afram sókn sinni norður á bógiixn, Seinast er fréttist vons Jiaar komnar í útjaðra borgarnmar Caldetas eða 25 kílómeíra fra Barcelona. — Að eins ríkíslog- regla er á verði í Barcelona, £íl þess að herinn gætí haldíð ér fram sókn sinni norður á inn. U. P- Hii \m ibit illllllDll Hllf Osló, 27. des. Lögréglurannsókn hefir farið fram út af þvi, að gat fanst f rúðu í skrifslofuglugga Ham- bro forseta i Stór]) ingshyggjng:- unni. Komu fram tilgiátur om, að skotið hefði verið inn umi gluggann. Lögreglan komst aS þeirri niðurstöðu, að um slíkt gæti eklci verið áð ræða, Iieldur væri gatið eftir stein eða rúðan sprungið af annari orsök. (NRP —FB. frakkland. Frh áf 2. síðu. Daily Telegraph í London tek- ur undir ummæli þeirra og seg- ir að Bretar og Frakkar séu knýttir órjúfandi böndiim. — Mörg bresk blöð taka í sama streng. United Press. Boðið til fjögurra landa, en kusu ísland. Frægasti áhugamannaflokkur Englendinga, Islington Corin- thians, kemur hingað þ. 17. júní og dvelur hér til 29. s. m. í boði K. R. Meðal þeirra, sem koma með I. C., en 5 menn úr landsliði Englendinga — áhugamannaliðinu — svo af því má ráða, að I. C. er sterkt félag og má búast við góðum leikjum. — *

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.