Vísir - 17.02.1939, Blaðsíða 2

Vísir - 17.02.1939, Blaðsíða 2
V IS í R Föstudaginn 17. febrúar 1939. ‘l VtSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjúri: Kristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. (Gengið inn frá Ingólfss'træti). S í m a r : Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Rugl Tímans. T MINN segir frá því í for- ystugrein sinni í gær, að „eins og kunnugt sé“, hafi at- vinnumálaráðlierra „kvatt til rannsóknar á fátækrafram- færslunni og fyrirkomulagi hennar“ fimm menn, sem allir hafi háft náin kynni af þessum málum, og óskað eftir tillögum þeirra. Og með þessu, segir blaðið, að ríkisstjórnin liafi „átt mikilvægt frumkvæði i þessu erfiða vandamáli bæjar- og*sVei tar f élagan na“. Tíminn er nú „eins og kunn- ugt er“ liöfuðmálgagn rikis- stjórnarinnar og géfinn" út und- ir handarjaðri hennar. Blaðinu hefði því að sjálfsögðu átt að vera það auðvelt, að afla sér réttra upplýsinga um það, í hverju skyni ríkisstjórnin liafí kvatt þessa Xhmu menn. sem um er að ræða, til slarfa, og um hvað hún hafi „óskáð eftir til- lögum þeirra“. Rn hvað sem fyrir ríkisstjóminni kann að hafa vakað í því efni upphaf- lega, þá er óhætt að fullyrða það, að starf þessara manna hefir orðið alt annað en blaðið segir. Áð þvi er best verður vit- að, hafa þeir ekkert fengist við rannsókn á „fátælcraframfærsl- unni og fyrirkomulági hennar“, heldur á framfærslulögunum og öðrum íogum, er þau snerla, og gert tillögur um breytingar á þeim. Af hálfu Framsóknarflokks- íns hefir mjög verið fundið að þvi, hvernig fátækraframfærsl- unni væri hagað, sérstaklega hér í Reykjavík. Það hefði því i rauninni mátt gera ráð fyrir því, að rikisstjórnin teldi sér skylt,. að eiga frumkvæði að slíkri rannsókn, sem Tíminn segir að hún hafi kvatt þessa fimm menn til, þ. e. a. s. á fá- tækraframfærslunni sjálfri, eða „fyrirkomulagi“ hennar í fram- kvæiudinni. Og það er ekki alls kostar ósennilegt, að einmitt þess vegna hafi Timinn gert grein fyrir verkefni þessara fimm tilkvöddu manna, á þá leið sem hahn gerir. Hinsvegar hefir þess litt. orðið vart, að Framsóknarflokkurinn teldi nokkura nauðsyn á rannsókn framfærslulöggjafarinnar, eða á því að bréytingar yrðu á henni gerðar. Gagnrýni á þeirri lagasetningu hefir einkum ver- ið hi’eyft af sjálfstæðismönnum í Reykjavik, og var þess því í rauninni ekki að vænla, að Tím- inn héldi því svo mjög á lofti að ríkisstjórnin hefði tekið þá gagnrýni til greina og gert ráð- stafanir til þess að löggjöf þessi yrði endurskoðuð og verstu agnúar hennar lagfærðir. Rn með því hefir ríkisstjórnin að vísu „átt mikilsvert frumkvæði í þessu erfiða vandamáli hæjar- og sveitarfélaganna“, eins og Tíminn kemst að orði, jió að það sé á alt annan veg en blað- inu segist frá. Rn það er fleira en þetta, sem nokkuru skakkar um í þessari grein Tímans, og rétt er einn- ig að leiðrétta. Sem dæmi um það, hvei;su hörmulegt fjárhagsástand kaupstaðanna sé orðið, sökum: framfæi’sluþungans, sem „velt“ liefir verið þeim á herðar, segir hlaðið, að Reykj avíburhær muni „nú eftir áramótin ‘ náfa herjað út liálfrar miljóg kr, rekstrarlán „gegn veði í fast- eignagjöldum bæjárihs“ og sennilegt sé að gjöld þessi verði nú á þessu ári „innheimt af lánsstofnun þeirri, sem í lilut á, en ekki af starfsmönnnm hoéj-; arfélagsins“. — Um þetta segir blaðið að vísu ekki, að „eins og kunnugt sé“, þá sé nú þanniig komið fyrir Reykjavílc. Rf til vill hefir það ekki þótst hafa al- veg eins góðardieimildir fyrir því, eins og fyrir hinu, ,'hvaða verk fimm-menhingarnir áttu að vinna, hefði því verið ráð- legra fyrir það, að reyna að afla sér betri upplýsinga. Rn það er gersamlega tilhæfulaust, að bærinn hafi veðsett fasteigná- gjöldin fyrir nokkuru láni,?ög- væntanlega verða þau gjöld innheimt alveg með samaf jjfetti á þessu ári, eins og að unúan- förnu. — ' - Blaðið virðist liafa verið að „dreyma“ og ef til vill hefir þvi jxítt draumurinn fagiw. Rn' sá draumur þess er ekki kom/ inh fram enn. Bteia ii slieii Fraici’s moilen Halifax lávaríar ávarpar Dtafirlkismála nefnd fhaldsflokksifis. Halifax lávarður, utan- ríkismálaráðherra Bretlands, ávarpaði í gærkveldi utanríkismála- nefnd íhaldsflokksins í breska þinginu og gerði grein fyrir afstöðu stjórn- arinnar til Spánarmálanna og aðallega til stjórnar Franco’s, eða Burgos- stjórnarinnar. Allir ráð- herrarnir voru viðstaddir. Þykir þetta benda ótví- rætt til, að breska stjórnin sé nú loks í þann veginn að taka fullnaðarákvörðun um hvað hún geri gagnvart Spáni. Búast menn nú við, að þá og þegar sé væntanleg yfirlýsing frá stjórninni. Að því er United Press hefir fregnað mun breska stjórnin viðurkenna stjórn Franco’s í grundvallaratr- iðum. Gaf Halifax lávarður yfirlýsingu um þetta, en .bætti því við, að eins og sakir stæðu gæti liann ekki gefið frekari upplýsingar, því að ekkert hefði verið endanlega ákveðið enn: Mátti þó glögt skilja, að Halifax leit svo á, að að eins væri eftír áð féká smíðshÖggið á. Er ýmsra manna ætlan, að franski öldungadeildarþingsmaðurinh Berard, sem nú er í Burgos til viðræðna við Franco og stjórn hans, Jiafi verið með fyrirspurnif frá Bretum og Frökkum, *)g;sé beðið eftir aráhgri af þéssum viðræðum. HALIFAX LÁVARÐUR, utanríkismálaráðherra. Fjórir til finun bátar lögðu á slað til Hornafjarðar í fyrradag,- og fyrrakvöld, frá Rskifirði Norðfirði, en sneru aftur vegná brims við Hornafjörð og fóru til Djúpavogs. Voru allir, nema einn, konjnir þangað fyrir kl. 3 i gær, og var tilkynning um ]>aN. lesin upp með veðurfregnunum í útvarpinu kl. 3 i gær. RáfuiV inn kom til Djúpavogs kl. 7 í . gærkveldi. Var þetta báturinn Víkingur. — ..-í'j Xj. v. Fróði i u liætt kominn. Línuyeiðarinn Fróði fékk brotsjó á sig í fyrrinótt er hann var staddur undan Krýsuvik, sunnan Reykjaness. Komjsjór- inn á hann aftan og brautj báða björgunarbátana, afturmaptrið, geými, sem er rígfestu^ við dekkið, matarkistu og björgun- arbeltakistu og sópaði þessu öllu útbyrðis. Fróði var á leið til veiða', þeg- ar brotsjórinn skall á honum. Lá skipið á hliðinni í liálfa klst. og úrðu skipverjar að moka til lcolum og salti, til þess að það gæti rétt sig aftur. Sjór komst í skipið, en vegna þess að dælurörin sprungu, urðu skipverjar að ausa skipið með fötum. — Síðan tóku þéir' það ráð, að kynda bál á þilfari skipsins og báru á það alt laus- legt, sem þeir gátu án verið. i Tveir breskir togarar sigldu framhjá Fróða, en sintu ekki neyðarmerkjum hans, en síðan fylgdi þýskur togari línuveiðar- anum til Garðskaga. Fróði kom hingað kl. 7 í gær- kveldi. BRETAR SENDA NEFND TIL SPÁNAR. 'ýi Halifax lávarðqr sagði, að breska stjórnin væri nú að skipuleggja nefnd, sem send verður til Spánar. Nefnd þessi fær það hlutverk að. tryggja liagsmuni Breta á Spáni, miðað við núverandi kringumstæður, og leggja grundvöll áð því að auka viðskifti og samvinnu Breta og Spánverja í framtíð- inni; Néfnd þessi á að leggja fram tillögur um viðreisn Iands- ins, en það er alment búist við, að Bretar séu reiðubúnir til þess, að leggja fram fé til hins mikla viðreisnarstarfs, sem vinna þarf. ir Japanir öska, aí ítalska þjóíin nái takniarki sínn. EINKASKEYTI TIL VlSIS. London í morgun. Frá Rómaborg er símað, að japanski sendiherrann, Shira- tori, hafi í viðtali vð Popola di Roma, vikið að deilu ítala og Frakka. Sagði Shiratori, að Jap- 1! anir hefði að sjálfsögðu hina mestu samúð með Itölum og óskuðu þess, að þeim mættii auðnast að ná því takmarki, sem þeir hefði sett sér. United Press. HALIFAX VONGÓÐUR UM AÐ FRAKKAR OG ÍTALIR SÆTTIST. Halifax lávarður gerði einnig að umtalsefni horfurnar á því, hvort auðið mundi verða að jafna deilur Frakka og ítala. Halifax lávarður sagði, að hann hefði hinar bestu vonir, að úr mundi rætast og samkomulag nást um alþjóðamálin. Að sínu áliti horfði ekki ískyggilega vegna deilu Itala og Frakka. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem breska utanríkismálaráðu- neytið hefði fengið, væri engar Iíkur til, að ófriður yrði út af deilum Frakka og ítala. United Press. TlgbDnaðaranknifig : Breta. Osló, 16. febrúar. Á fundi í neðri málstofunni í gær lýsti fjármálaráðherra Bretlands yfir því, að útgjöldin til landvarnanna yrði aukin um 400—800 miljónir sterlings- punda á fimm ára tímabilinu, sem endar 1941—1942. — Sam- anlögð útgjöld til landvarna næsta ár nema 580 milj. stpd. Smálestatala breskra lier- skipa í smíðum 1938 nam -39.000, en á yfirstandandi ári nemur hún 660.000 — NRP-FB, Frú Jóhanna Jóhannsdóttir, söngkona er nýkomin til bæjar- ins vestan úr Ögri, þar sem frúin á heima nú. Söngfélag'I.O.G.T. hefir ráÖiÖ frúna sem söngkennara fyrir Í.O.G.T.-kórinn, yfir febrúar- mánuÖ. .TACQUINOT DE BESANGE, franskur trúboði i Kina, sem hefir unnið mikið og gott starf í þágu kínverskra harna, í Slianghai og víðar, alt frá þvi styrjöld- in liófst. Hér sést hann í lióp munaðarlausra barna í Shanghai. — Á svæði í Shangha'i, þar sem 130.000 manns búa á venjuleg- um Jtúnum, sá faðir Besange um úthlutun á matvælum handa 250.000 manns. Azana vill frid aðmírálana og stjórn flotastöðv- arinnar. Ýmsar tilgátur hafa komið um það, hvert höfuðum- ræðuefni Miaja og flotaforingj- anna muni vera. Tilgátur hafa komið fram, að floti lýðveldis- ins muni hafa sig meira í frammi en verið hefir, en aðjrir ætla, að Miaja hafi rætt við þá um ráðstafanir til þess að verja Carthagena, ef herskip þjóðern- issinnæ skyldi gera árás á borg- ina. . Óvíst er, þegar þetta er sím- að, hvort Miaja er enn í Carta- gena. Unityd Press. AZANA. Azana, forseti spænska lýð- veldisins hefir ákveðið neitað að verða við þeirri áskorun Negrins forsætisráðherra og del Vayo, utanríkimsálaráðherra spænska lýðveldisins, að hverfa aftur til Spánar. — Ríkisforset- inn, sem nú dvelst í París, tel- ur vonlaust með öllu, að lýð- veldisherinn geti sigrað úr því, sem komið er og framhald styrjaldarinnar muni leiða af áf sér tilgangslausar blóðsút- hellingar. Vill hann ekki stuðla að því, að framhald verði þar á. NRP.-FB. Miaja á ráðstefnn í Cartagena, flotahöfn lýðveldisins. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. Lendon í morgun. Frá Madrid er sí'mað, að Miaja hershöfðingi hafi farið skyndilega til Cartahagena, flotahafnar lýð- veldissinna á Miaja. austurströnd Spánar, og ráð- fært sig við yfirstjórn flotans, I. R. fær frægan skfðakennara I næstn vikn íþi'Óttafélag Reykjavíkur hef- ir undanfarið staðið í sambandi við erlend skíðasambönd ogein- staka skíðagarpa um að fá hingáð urvals skíðakennara. Meðal' annars gerði það lilraun lil að fá hinn lieimsfræga Tony Seelos hingað lil lands í fyrra- vetur -- frægasta skíðakennara sem nú.er uppi. En það fórst því miður fyrir. Nú undanfarið hefir í. R. leitað fyrir sér hj'á skíðasam- handinu sænska, og með þeim árangri, að nú fá þeir hingað einn þektasta skíðalcennara Svía, G. Tuveson. Hefir í. R. borist skeyti úm það, að Tuve- son sé væntanlegur með „Lyru“ næstkomandi þriðjudag. Samlcvæmt viðtali sem tíð- indamaður Vísis liafði í morg- un af Jóni Kaldal form. Skíða- deildar í. R-, mun félagið efla til slcíðanámskeiða að Kolviðar- hóli, og' það fyrsta mun liefjast í næstu viku. Er atorka I. Ht-inga fyrir skíðamálum einstök í sinni röð, og það er eins og félaginu hafi með óbilandi viljaþreki og Frh. á 7. síðu, 1. dálki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.