Vísir - 17.02.1939, Blaðsíða 6

Vísir - 17.02.1939, Blaðsíða 6
V I s I ft Föstudaginn 17. febrúar 1939. * Útvarpid NÆST SÍÐASTA YIKA. l>vi verðnr ekki neitað, að dansbljómlist á allsterk ítök í singu fólki alira ianda nú á dög- aim. Hún má teljast alþjóðleg. Miemi dansa eftir sömu lögun- ium samtimis um allan lieim svo að segja. Þó á liver þjóð, ef betur er að gáð» sinn sérkennileika á þessu pviSL Með örari samgöngum við aðrar þjóðir höfum við íslend- ingar lært að „dansa með“, veitt viðtöku þeirri dans- ,^núsik“, sem tíðkast hefir hjá Jieim. Á margan hátt höfum við verið fljótir að gleypa við sem næst lá. Með síldveið- andi Norðmönnum og Svíum hárust glamrandi liarmoniku- lög til landsins og voru skröll iá draggargan áratugum saman somu lögin í sjóþorpum fyrir morðan og austan. Yfir Dan- mörku bárust svo jazzlögin frá hinum enskumælandi heimi Sfjirsl Inl höfuðstaðarins og síð- an með grammófóninum út á yslu amies. — Þegar Útvarpið ikom lil sögunnar er ekki nema eðlilegt og sjálfsagt, að það flytti öðru hvoru danslög. Það Jilaul á því sviði, sem öðrum, að svara kröfum tímans, enda eru danslög mikið leikin í út- varpsstöðvum allra landa. — Mesl hefir þetla verið af grammöfónplötum, og kennir margra grasa, góðra og slæmra meðal þess, sein flutt er. Væri ekki eðlilegt, að gera þá kröfu lil títvarpsins, að það vandaði valið á þeim daiíslögum, sem það flytur? Tískudanslög vill fólkið náttúrlega hafa, en tisku- dansliög eiga ekki saman nema nafnið. Væri ekki hægt, að láta íJtvarpið hafa áhrif á smekk fólksins I þessu efni, með þvi að láta útvarpið að eins flytja úrvalsdansplötur, minna af skrallplötum, meira af falleg- nm og fjörugum lögum, sem fólkið lærir og vil! gjarna heyra aftur og aftur? — Að því væri dálítill men ni ngarbragur. SíÐndum leikur danshljóm- svtít Bjarna Böðvarssonar nokkur lög áður en grammó- fónsplöturnar byrja, eða Aage Lorange leikur nokkur lög á píanó. Hvorttveggja er senni- lega vel þegið af flestum hlust- öndum. Sérstaklega er það eftir- téktarvert, að hljómsveitin hef- ir gert töluvert að því að kynna danslög eftir íslenska höfunda, og er það spor i rétta átt. Það er <ef til vill meira virði en menn ^ alment hugsa út í, að hér er farið að semja danslög. „Eflið íslenskan iðnað“ munu víst ein- j hverjir segja og ypta öxlum við fjeárri hugsun. En eitt er vist, að þessi íslensku lög, hvort sem þau eru eftir Karl Runólfsson, Bjarna Böðvarsson eða Oliver Guðmundsson eða hverjir það eru nú fleiri, sem fást við dans- lagasmíð, eru ekki skröll- „músik“, heldur lög, sem eru suin falleg með lcöflum og ýms orðin vinsæl þegar. En nóg um dans-„músikina“ í þetta sinn. Þau hafa verið fá erindin, sem fengur er í þessa viku. Þó mætti nefna þrjú, sem hvert á sirin liátt voru ánægjuleg á að ldýða. „Stjörnufræðin og trúin“, flutt af sr. Friðrik Hallgríms- svni, erindi Thor Tliors alþing- ismanns um undirbúning heims- sýningarinnar og Ioks erindi Guðm. Hannessonar prófessors um ldæðnað íslendinga. VIKAN SEM LEIÐ. Vafalaust hefir merkasti at- hurður í útvarpsdagskránni síðustu vikuna verið leikritið „Spor í sandi“, eftir Axel Thor- steinson, sem leikið var á laug- ardagskvöldið. Hér er um skáld- verk að ræða, sem skilur eftir djúp alvarleg áhrif og géfur t umhugsunarefni um heims- ] vandamál um leið og það lýsir örlögum ákveðinna einstakl- inga. Stríðsbókmentir urðu til meðal þjóðanna, sem þátt tóku í heimsstyrjöldinni miklu, — bókmentir, sem lýstu styrjöld- inni sjálfri og áhrifum liennar. Skilyrðin fyrir þvi, að slíkar bókmentir yrðu til liér á íslandi voru ekki fyrir liendi. En is- lenska þjóðin fór samt ekki var- hluta af liinni djúpu reynslu stríðsins. Sú grein þjóðarinnar, sem sest hafði að í Vesturheimi, varð að sjá á eftir mörgum vöskum syni austur um liaf á vigvellina. Þaðan er efni leik- ritsins tekið. Það lýsir ungum manni af íslenskum ættum, sem kemur heim særður á sál og líkama eftir ógnir styrjald- arinnar, og það lýsir um leið hvernig örlögin léku ungu stúlkuna, sem gaf unnusta sín- um alt, áður en liann fór í styrjöldina. Bæði eru sundui'- lællar sálir, bera örkuml styrj- aldarinnar, siðferðilega hvort á sinn hiátt. Menn heyra hér á íslandi mikið af prédikunum svo nefndra friðarvina, sem oftast er fólk, sem enga persónulega rejmslu hefir haft af slyrjölcl- um. Það er líka stundum fólk, sem notar friðarhjalið til að fegra sjálft sig og sverta ein- hverja aðra. Er ekki Iáust við, að skraf sliks fólks verði næsta innantómt, þegar það er borið saman við radclir þeirra, sem þekkja böl styrjaldanna af eigin reynd. Slik rödd er leikrit Axels, og sú staðreynd að því viðbættu, að form leiksins liefir vel tekist, gerði það sterkari friðarprédik- un en kostur er á að lieyra liér á landi frá íslendingi. Mörgum mun og þykja mik- ilsvert, að.heyra dr. Jón bisk- up Helgason segja frá suð- urgöngu Tómasar Sæmundsson- ar. Þessi fræga för hins unga framfaramanns fyrir meira en öld síðan er öllum Islendingum kunn að nafni til, en hinir eru færri, sem liafa átt kost á að fá henni lýst í einstökum atriðum. Má því vænta, að hlýtt verði með athygli á þennan erinda- flokk biskupsins. Þá má geta þess, að þáttur- inn um daginn og veginn, sem Vilhj. Þ. Gíslason flutti að þessu sinni, var bæði skemtilegur og fróðlegur. Mann óar við að hugsa sér þá misnotkun á þess- irm dagskrárlið, að láta Jón Eyþórsson útfylla hann með sínu leiðinda-nuddi, þegar mað- ur hefir Vilhjálm til saman- hurðar. Nú er fræðsluflokki Árna Friðrikssonar um sníkjudýrin lokið. Eru víst margir því fegn- ir, því umræðuefnið liefir verið fádæma leiðinlegt, og hefir ekki dugað til hin kunna gáfa Árna, að setja vísindalega hluti fram í léttu og alþýðulegu formi. — Nú bíða margir með eftirvæntingu næsta fræðslu- flokks, því auglýst hefir verið, að Árni Pálsson prófessor muni flytja nokkra fyrirlestra um Sturlungaöldina. Eru mönnum í fersku minni fyrirlestrar hans um íslensku biskupana á Þjóð- veldistímunum, er hann flutti í útvarpið fyrir sex árum, og mikið var hlustað á viða um land. Hyggur vafalaust margur gott til glóðarinnar að lieyra nú aftur fræðandi erindi um sögu landsins af vörurn þessa snjalla f ræðimanns. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. 47 krðnur kosta ddýrnstn kolin. v/ v GEIR H.ZDEEA Símar 1964 og 4017. MUNIÐ: ICaldli reinsað þorskalýsi No. 1, með A & D, fjörefnum, fæst altaf, er best hjá Sig. Þ. Jðnsson, Laugavegi 62. Simi 3858. Krailupinnar Speplar nýkomið — Mikið úrval. / Vesturgötu 42. Ránargötu 15. Framnesveg 15. RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANQADAR-ÖDÝRAR SÆKJIUM & SENDUM Dr. RICHARD BECK og fullveldisafmælið. Auk þess sem dr. Richard Beck, prófessor í norrænum fræðum við rikisháskólann í Norður-Dakota, flutti útvarps- ræðu frá stöðinni í Grand Forks um fullveldisafmælið, ritaði liann greinar á ensku og norsku í tilefni af afmælinu, og birtust þær í mörgum blöðum vestan hafs. — Hin enska grein hans var birt í dagblaðinu „Grand Forks Herald“ og vikublöðun- um „Grafton News and Times“, Grafton North Dakota, — „Williams County Farmers Press“, Williston, NorthDakota, „Tri-County Forum“, Tliief River Falls, Minnesota, og „Fergus Falls Ukeblad“, Fergus Falls, Minnesota. -— Grein hans um sama efni á norsku (Island feirer 20 Aars Selvstendiglieds- jubileum“), hirtist, ásamt myndum frá íslandi og ávarpi frá dr. Rögnvaldi Péturssyni, forseta Þjóðræknisfélagsins, i vikublaðinu „Grand Forks Skandinav" og var endurprent- uð í norska vikublaðinu „Washington Posten“ í Seattle, Washington. — ítarleg grein eftir dr. Ricliard Beck, um ís- land að fornu og nýju („Island för og nu“) kom út í eftirtöld- um norskum vikublöðum vest- an liafs: „Nordisk Tidende“, Brooklyn, New York, — „De- corah-Posten“, Decorah, Iowa, „Skandinaven“, Chicago, Illino- is, og „Normanden", Fargo, North Dakota. — Eru sum af þessum blöðum útbreidd. T. d. Iiefir Decorali-Posten milli 30og 40 þúsund áskrifendur. — Rit- stjórnargreinar um Island, í til- efni af fullveldisafmælinu, birt- ust einnig í sumum þessara blaða. (FB.) er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. — HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn. 294. HRÓI KEMUR TIL THANE. — MálaliÖsmenn Mortes hljóta að — Haltu þorparanum föstum! -— — Við höfum- han.dtekið uppreist- Um leið og þetta gerist, koma fjór- koma auga á Hróa og félaga hans. Hvað ert ji>ú að gera hér um há- armann. — Það er ósatt! — Við ir menn syndandi eftir ánni. Hrói Nú verðum við að taka til okkar nótt? — Hvað er þarna að gerast? skulum komast að því hver þú ert. höttnr er kominn til Thane. ráða. tíESTURINN GÆFUSAMI. 95 aú“, sagði Ardrington þungbúinn. „Ivannske ver® eg að láta undan — en eg liefi enga trú &, aðhún verði nokkuru sinni sæmd af Gerald.“ „JEIafið ]k‘r frétt nokkuð frá föður hennar?“ Martin. , „Ekki neitt“, sagði lávarðurinn, og andartak lcom gamli óttinn fram í huga hans. Hann mælti Mgt, iitrandi röddu: „Þeir eru vitanlega farnir sína leið.“ „rAS þvi er eg hest veit, eru þeir farnir. En eg get játað fyrir yður, Martin, að eg óttast enn þessa fanta. Eg býð hingað fjölda gesta — hefi margt í kringum mig, það er hlátur, gleði á ferðum, en mér hefir ekki tekist að reka burtu óttann. Stundum vakna eg á nóttunni og mér fínst eg heyra einhvern læðast fyrir utan svefn- herhergisdyrnar. Stundum finst mér eg sjá glampa á stál í myrkrinu. Porle var altaf leik- inn að varpa rýtingi. Þegar morgnar finst mér alt hjákátlegt — en svona er þetta. Og svona gengur þetta kannske nótt eftir nótt.“ „Af hverju farið þér ekki í ferðalag?“ spurði Martin. „Til dæmis kringum hnöttinn — og lakið Lauritu með yður?“ Lávarðurinn hristi liöfuðið. „Þeir munu finna mig — þegar stundin kem- ur. Ef að eins Laurita væri algerlega örugg mundi eg láta mér standa á sama. Það er þögn þeirra, sem gerir mig skelfdan. Þeir eru að undirbúa eitthvað — eg veit það.“ : Mál lians, framkoma, bar því vitni, að hann þjáðist. Óttinn hvarf ekki úr augum lians. Hann sinti engu tilraunum Martins til þess að mót- mæla. „Hlýðið á mig, Martin,“ sagði liann og lækk- aði röddina. „Þessi Porle — er djöfull í manns- mynd — blóðsuga — þolinmóður — gefur aldrei upp von um, að geta komið fram hefnd- um. Hann neyddist til þess að hverfa frá Eng- landni vegna einslivers ógurlcgs hneykslismáls, þegar hann var ungur maður — ungur maður, sem að allra dómi framtiðin blasti við. Hann sagði mér alla söguna skömmu eftir að við kyntumst í Suður-Ameríku — og hann sagði mér hvað sá maður hét sem liann taldi ábyrgan fyrir illum örlögum sínum. „Einhvern tíma“, sagði hann, „kemur dagur hefndarinnar. Þá drep eg hann“. Hann sagði þetta geðofsalaust, tilfinningalaust. Nokkurum árum síðár, er við vorum í Santos, komst liann að því, að þessi maður væri að kaupa hross í Suður-Ameríku — í um þúsund mílna fjarlægð. Porle lagði af slað daginn eftir. Að þremur mánuðum liðnum liittumst YÍð aftur. Það var hroðalegt glott, sem lék um varir hans. Hann sagði mér ekki frá livað gerst hafði. En eg las í blöðunum, að hinn maðurinn liefði verið myrtur — á afskektum stað á hújörðinni, þar sem hann dvaldist. Það eina, sem hann sa... Hann þagnaði skyndilega, því að Laurita kom alt í einu til þeirra — hún hafði svifið til þeirra, að því er virtist — og nú stóð hún brosandi fyrir framan Martin og rétti honum báðar hendurnar. „Viltu dansa við mig?“ sagði hún. Martin stóð þegar upp. „Að sjálfsögðu — ef þú óskar þess“. Þau dönsuðu saman góða stund — liljóð- færalistin var unaðsleg — og fylsta samræmi í dansi þeirra og milli dansins og tónfallsins •— og alt þetta örvaði Martin, er hann dansaði við hina unaðsfögru Lauritu. Og svo gengu þau út í garðbrekkuna fyrir framan höllina, er dansinum var lokið. Og það var Laurita, sem réði þvi, að þau gengu eftir garðbrekkustignum endilöngum, uns þau komu að tveimur stólum. „Svo að þú sást loks þitt ráð vænst að koma aftur til hinnar vanræktu eiginkonu þinnar.“ Hún brosti til lians, leit í augu hans. „Mér er sagt, að hin vanrækta eiginkona mín liafi skemt sér vel,“ sagði liann. „Ha, lia,“ hló hún, „einhver hefir borið þér sögur. En það er ekki áliættulaust, ef eiginmenn skilja konur sínar eftir einar lengi. Datt þér það aldrei í hug, Martin?“ „Ertu að reyna að skopast að mér?“ spurði hann bláft áfram. „Eg veit það ekki,“ svaraði hún. „Hvemig ætti eg «?ð vita það. Eg hugsa ekki fyrirfram það, sem eg segi. Eg segi þegar. ]iað sem mér flýgur í hug — læt það f júka. I kvöld tók ek eftir því. að þú varst svo einmanalegur — og þá leið mér eins og eftir að athöfnin fór fram í kirkj- iinni. Þess vegna kom e$ lil þín og bað þig að dansa við mig — og nú —■ og nú — er eins og þú liafir ekkert að segja mér. Af eiginmanni að vera------horfðu ekki svona á mig, Martin —- evtu furðulega hlédrægur.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.