Vísir - 17.02.1939, Blaðsíða 8

Vísir - 17.02.1939, Blaðsíða 8
V ISIR Föstudajfinn 17. febróffr 1039. HúsmæðurT Pantið í sunnudags- matinn strax í dag.| 'ii^; í sunnudagsmatinn ■ ■ Nautakjöt af ungu nýslátrað í Buff Steik Gullace Súpu píélaq id SpreogK daprion er í næstu viku. Sömu góðuL Baonirnar, margar feegundir. Selleri Gulrætur Hvítkál Úrvals gulrófur. * N ýj ý s a Reyktup fiskur fæst í olium úfsölum $ ðtemrii: Garðar Þorsteinsson, Bergur Jónsson, Sveinbjörn Högnason, Vilmundur Jónsson. í veikindaforföllum Þorbergs Þorleifssonar og Bergs Jónsson- ar taka þessir sæti í nefndunum: Gísli Guðmundsson í samgöngu- málanefnd, Bjarni Ásgeirsson í sjávarútvegsnefnd og Jörundur Brynjólfsson í allsherjarnefnd. Efri deild. Fjárhagsnefnd: Magnús Jóns- son, Bernharð Stefánsson, Er- lendur Þorsteinsson. Samgöngumálanefnd: Árni Jónsson, Páll Hermannsson, Páll Zophóníasson. Landbúnaðarnefnd: Þorst. Þorsteinsson, Páll Zophónías- son, Erlendur Þorsteinsson. Sjávarútvegsnefnd: Jóhann Jósefsson, Ingvar Pálmason, Sigurjón Á. Ólafsson. Iðnaðarnefnd: Bjarni Snæ- björnsson, Erlendur Þorsteins- son, Páll Hermannsson. Mentamálanefnd: Árni Jóns- son, Jónas Jónsson, Sigurjón Á. Ólafsson. Allsher jarnefnd: Magnús Gíslason, Sigurjón Á. Ólafsson, Ingvar Pálmason. ÓDÝRA KJÖTIÐ af fullorðnu, frosið og saltað. Reykt dilkakjöt á 1 krónu Ys kg. Reykt liestakjöt og besta- bjúgu. kJÖTBÓÐIN, NJÁLSG. 23. Sími 5265. Radiovitap og Öpyogi á sigl' ingaletöom. „De sjökvndiges forbund“ Iiefir sent verslunar- og sigl- ingamqjáráðuneytinu norska áskorun um að beita sér fyrir því, að ríkisstjórnin véiti meira fé lil radiovitabygginga á ströndurri Noregs. Er því haldið fram, að siglingunum verði liið mesta öryggi að auknum radio- yitum, en eins og sakir íjtanda sé. NÖ'rðmenn aftur úr öðrum Norðurlandaþjóðum á þessu sviði. T —• Síðasta dansinn, sem við döns- uðum saman, hef ég lært eftir út- varpskenslu. — Eg fann þetta. • — Hvernig gátuð þér það ? — Á truflununum. * Hin þekta greifynja, Haugwitz- Reventlow, á mjög ríkmannlegan bústað i Regént’s Park í London. Húsgögnin í ’ borðsalnum einum kostuðu 5000 sterlingspund. Nú þykir frúnni þessi húsgögn orðin úrelt og gamaldags, og ætlar að fleygja þeim fyrir lítið sem ekkert verð, en kaupa sér ný húsgögn í staðinn, sqm koma til með að kosta 6000 pund,’ eða yfir 130 þús. ísl. krónur. „Hvernig einvaldar jarðarinnar höfðu það um jólin“, hét fyrir- sögn á grein, er birtist í sænsku blaði um siðastliðið nýár. „Eg las ekki greinina," segir blaðamaður við Aftonbladet, „en ég geri ráð fyrir að flestir þeirra hafi verið heima hjá eiginmönnum sínum,“ bætir hann svo við. Það er venja víða um lönd, að baka sérstakar kökur, eða tertur, fyrir afmælisdaga, og skreyta þær eins mörgum kertum og afmælis- barnið er gamalt. Þegar fólk eld- ist, verða kertin býsna mörg, og það þykir Skotum vera helst til kostnaðarsamt. Á dögunum átti Skoti 60 ára afmæli, og konan hans bakaði náttúrlega afmælistertu. En í stað hinna 60 kerta var þar ein rafmagnspera — 60 kerta pera. * í 400 ára ganialli þýskri bók um samkvæmisreglur og almenna fram- komu, stendur meðal annars: „Það er ósiðlegt að sleikja af fingrunum við borðið, eða þurka af þeim á fötum sínum. Þegar pentudúkar eru á borðum, breiðir maður þær yfir vinstri öxl sér. Þann mat, sem maður getur ekki borðað af fatinu með fingrunum, tekur maður með brauðbitum. Þau kjötbein, sem búið er að naga af, má ekki láta aftur á fatið. Það má heldur ekki láta brauð, sem bitið hefir verið í, aftur í brauðskálina. Ef maður tekur eitthvað út úr sér, á maður að gera það í laumi. * ~~ “ Breska flotaniálaráðuneytið er um þessar mundir að byggja skonn- ortu, sem notuð verður til segulhfls- og loftrafmagns-rannsókna. Þess vegna mega engir hlutir í skipinu vera úr járni eða stáli, og hefir það valdið miklum erfiðleikum. Verst hefir gengið að búa skipið út með dieselmótor, sem hvorki er stál eða járn í. Þó hefir tekist að finna málmblöndu, sem ekki er seg- ulmögnuð, Allir — jafnvel hinir smæstu munir, eins og hnífar, rakvélablöð, skæri o. þ. h. úr stáli eða járni — eru með öllu' bannaðir um borð á þessu einkennilega skipi. Keðjur og vírár skipsins er alt úr aluminium- bronsi. VÍSIR FYRIR 25 ÁRUM 28. jan. (miðvikudagur): Brim mikið og útsunnanhroði var liér i gærkveldi og í morgun með flóðinu gekk sjórinn á land upp í Hafnarstræti og jafnvel upp í Austurstræti á parti; bar brimið grjót og möl mikla á planið, sem svo er nefnt, og þar upp undan upp í Hafnarstræti. Braut brimið bát eða fleirí, sem stóðu í; Grófinni fyrir vestan llafnarbryggjuna. Seinni part nætur og þar til kl. 9 í morgun gekk sjórinn óbrotinn yfir varn- argarðinn út í Örfirisey, skemdi hann nokkuð og brotnuðu og færðust úr lagi undirlögin og járnbrautarteinarnir viða nokk- uð, svo þeir löfðu út af garðin- um. Þetta mnn þó eigi vera mesta brim, sem hér getur komið, og virðist því varnargarðurinn lielst til lágur. 29. jan.: Jarðskjálftakippi höfðu einhverjir fundið í fyrri- nótt, en ekki varð Páll skóla- stjóri Halldórsson var við þá á landskjálftamælinum. Hann (mælirinn) hefir að vísu verið mjög. órólegúr þenna mánuð, en í fyrrinótt ekki venju frem- ur. 31. jan.: Kappglíma um Ár- maniísskjöldinn fór fram í gær- kveldi, svo sem ákveðið var, og vann Sigurjón Pétursson skjöld- inn. I nótt brann til kaldra kola á IJúsavík tvílyft íbúðarhús, með þeim fádæmum, að tveir menn brunnu inni, en 6 skaðbrendust. — Þrjár fjölskyldur bjuggu í húsinu. 1. febr.: Áskorana er nú safn- að hér í bæ til Páls borgarstjóra um að gefa aftnr kost á sér til borgarstjórastöðunnar. 2. febr.: Samverjinn útldutaði ,á laugardag 274 máltiðum. Til máltíðar komu 115 börn, 22 konur og 12 karlmenn. Heim- senl var 125 manns. Miðilfundí* hjá frú Láru Á giistsdót tup. Greinarstúf sá eg í Alþýðu- blaðinu þar sem miðlinum frú Láru virtist sagan borin ver en skyldi. Hættir mörgUm við því í mörgum löndum að gera miðl- um rangt til. En sannleikurinn er sá, að það seni illa fer eða aflaga á miðilfundum, er oft- astnær jviðstöddum að kenna (stilliáhrif!). Ekki síst er alveg fnáleitt, að nokkur maður ölv- aður sé viðstaddur slika fundi, einsog kvað hafa verið þama á fundinum sem sagt er frá í Alþýðublaðinu. Vilji menn fá réttari hug- mynd um fundi frú Láru, þá ættu þeir að lesa grein sem síra Kristinn Daníelssoii hefir ritað um slíkan fund, í síðasta hefti „Morguns“. Þarf vitanlega ekki að láta sér konia til hugar, að slíkúr niaður segi ekki satt frá, en það sem frá er sagt, ekki af af því tagi, að nokkur ástæða sé til að gera ráð fyrir blekk- ingum. Helgi Pjeturss. Bæjar fréttír 10.0 F. t =12021781 2= 10.0.F. 1^=11021874 *f* Rh. Veðrið í morgun. 1, Reykjavík —5 st*, heitast í gær —4, kaklast í nótt —7 st. Úrkoma í gær og nótt 0.4 mm. Sólskin í gær 1.5 st. Heitast á landinu í morg- un -—1 st„ á Fagurhólsmýri, kald- ast —9 st., Kvígindisdal. — Yfirlit: Alldjúp lægð fyrir austafi l'and, á hreyfingu í suðaustur. Önnur að nálgast frá Suður-Grænlandi. Horf- ur: Suðvesturland til Vestfjarða: Norðangola og víða bjartviðri fram eftir déginum, en síðan vaxandi súðaustan átt, allhvass með dálít- illi snjókomu í nótt. Skipafregnir. Gullfoss fer fi'á Kaupmannahöfn í kvö.ld. Goðafoss er væntanlegur til Vestmannaeyja síðdegis á morg- un frá Hull. Brúarfoss var á leið til Sauðárkróks i morgun. Dettifoss fór frá Vestmannaéyjum kl. 2 í dag, áleiðis til Grimsby. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er í Rvík. Höfnin. Karlsefni kom af veiðum í gær með 108 föt lifrar. Brimir kom af ufsaveiðum með um 100 smál. Lax- foss fór til Breiðafjarðar kl. 1 í nótt. Bv. Skutull kom í morgun. Minningarspjöld kristniboðsfélags kvenna í Reykjavík fást hjá frú Dagbjörtu Guð- mundsdóttur, Sjafnargötu 9, frú Bentínu Hallgrimsson, Skálholts- stíg 2 og frú Jenny Sandholt, Laugaveg 36. Farfugladeild var stofnuð í Iðnskólanum í gær- kvöldi með 50 þátttakendum. F.or- maður var kosinn Stefán Magnús- son. Franski sendikennarinn, M. Haupt, flytur kl. 8 í kvöld háskólafyrirlestur um Balzac. Aflasölur. Maí seldi í Grimsby í gær 1845 v. fyrir 837 stpd., en Gyllir í Hull 2495 v. fyrir 1135 stpd. Ármann. Hin árlega barnaskemtun félags- ins verður haldin í Iðnó á Ösku- daginn (miðvikudaginn 22. þ. m.). Hún verður mjög fjölbreytt, að vanda. Námsstyrkjum hefir verið úthlutað úr „Fram- farasjóði Brynjólfs H. Bjarnason“, og hlutu þessir styrkimi: Geir R. Tómasson, til tannlækninganáms i Köln, 600 kr„ Magnús Z. Sigurðs- son, versl.hagfræði í Leipzig, 600 kr., Gísli Halldórsson, byggingar- fræði í Kaupmh., 300 kr., og Jón Sætran, ’til náms í rafmagnsfræði, Kaupmh., 300 kr, N&tui-læknífi Halldór Stéfánsson, Ránargötú 12, sími 2234. Ntetilrvörðúr í Ing- ólfs apóteki og LaugSvegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Þingfréttir. 19.50 Frétt- ir. 20.15 Útvarpsagan. 20.45 Hljóm- plötur: Göngulög. 21.00 Bindindis- þáttur (Felix Guðmundsson um- sjónarmaður). 21.20 Strokkvartett útvarpsins leikur. 21.45 Hljómplöt- ur: Harmónikulög. Nýkomið Ljósa-perur og Vaptappap VERZLr Sími 2285. Grettisgötu 57. Njálsgötu 106. — Njálsgötu 14. Hrein húd er prýdi. Tökum burt öll óhreinindi í húðinni, fílapensa, húðorma, vörtur og svo frv. Hár greið slnst. Perla Bergstaðastræti 1. Sími 3895. 'YUNDÍR*^TÍLKYNN}NMk DÍÖNUFUNDUR í kvöld. — ÍIAPÁ^fDNCItJ KROSS með fesli tapaðist í vikunni sem leið á leið frá Mið- bæjarbarnaskóla á Hávallagötu. Skilist á Hávallagötu 31, sími 3792. (260 BRÚNT veski tapaðist 16. þessa mán. með korti merktu „Guðjón Júliiisson, Njarðargötu 37“. Skilist þangað gegn fund- arlaunum. — Lúffur fundnar sama stað. (261 LEÐURHÚFA fundin. Ás- vallagötu 1. (255 VINNA STÚLKA óskast í vist hálfan daginn á Ilrannarstíg 3. Tvent í heimili. Þórdís Daníelsdóttir, simi 2526. (258 STÚLKA óskast í vist nú þeg- ar. Helga Ivolbeinsdóttir, Bald- ursgötu 11, sími 3798. (259 SAUMASTÚLKA getur feng- ið vinnu hjá Andersen & Lauth, Austurslræti 6. (263 GÓÐ stúlka óskast í vist. Hátt kaup. Uppl. á afgr. Vísis. (265 KliCISNÆDll ÞRIGGJA herbergja ibúð óskast, helst í austurbænum. Snæbj örn Kaldalóns, Laugavegi 92. (256 TVÖ samliggjandi herbergi mót suðri til leigu á Laugavegi 15. Sími 3371. (239 2 HERBERGI og eldhús til leigu. Uppl. í síma 4452. (262 2 HERBERGI og eldhiis til leigu nú þegar. Uppl. á Norður- stíg 5, uppi, eftir kl. 2. (254 tKAIIPSKÁMTÖ GASSUÐUTÆKI, einhólfa, með sparistilli óskast keypt. — Sími 2754._________________(26( VIL KAUPA góða borðstofu- stóla. Tilboð merkt „Stólar“ sendist afgr. blaðsins fyrir Jaug- ardag. (257 fc9E) '8klT 1UIÍ« ‘NOA ■ejþ>lí fio þðttíilæíJíU ‘19?5lBSnBS ST^uRH •gisojj ‘tofjpapmyj s/t u.mu S8 u ngnfg '8>i yx öane gg n gBjjus ‘(.mgis) '§>i yx u.imi 55 p HÁu ‘•§}[ z/x bjub g/, B 5JI9JS 1 ‘-§>[ SÁ B.TUB 58 b giguBH -§4 Vi 00T •J>[ ? qosBnnr, •§>[ % 01T 'J:>I ? jjnq 1 joLpijSDH :ugofq jda um -ÍRA NNIXVBISÐVHflNNÍlS } LEÐURV ÖRUVIÐGERÐIR. Vegna fjölda áskorana höfum við nú opnað sérstaka viðgerð- arstofu fyrir allskonar leður- vörur: Kventöskur, ferðatöskur, skjalatöskur, veski, buddur, belti og svo frv. Alt unnið und- ir stjórn fagmannas. . Vatnsstíg 3. Sími 2754. J (264 GOTT BORÐ með skúffum til sölu. Ódýrt. Ránargötu 7 A, niðri. * (266 LEIKNIR selur nýja skrif- stofjiritvél. (267 KAUPUM FLÖSKUR, soyu- glös, whiskypela, bóndósir. — Sækjum heim. — Sími 5333. Flöskuversl. Hafnarstræti 21. (178 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum heim. Opið 1—6. (1084 ULLARTUSKUR og ull, aUar tegundir, kaupir Afgr. Álafoss, Þingholtsstr. 2. (347 REYKJAVlKUR elsta kem- iska fatalireinsunar- og við- gerðarverkstæði, breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg klæð- skera, Laufásveg 25. Sími 3510- ____________________________(287 DÖMUKÁPUR, dragtir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- sfofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — ___________________________ (344 BALLKJÓLL, nýr, livilur, til sölu. Tækifærisverð. — Uppl. síma 2378. (253

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.