Vísir - 21.02.1939, Síða 1

Vísir - 21.02.1939, Síða 1
Ritstjórí: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. 29. ár. AfgreiCsla: H V ERFISGÖTU 1 *. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRl* Sími: 2834. 43. tbl. Lífgjöfin lauoaö" (En Gangster betaler sin Gæld). Áhrifamikil og afar spennandi amerísk kvikmvnd. Aðalhlutverkin leika hinir vrnsælu leikarar: BARBARA STANWYCK og JOEL McCREA. i i Skf9a(é!ag Reykjavlkar 25 ára afmælisfagnaður félagsins verður haldinn að Hótel Borg laugardaginn 25. þ. m. kl. 7 Y2 e. h. Áskriftarlisti fyrir félagsmenn liggur frammi hjá L. H. Miiller. STJÓRNIN. Bandalag íslenskra listamanna lieldur fund ( Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu — gengið inn frá Ingólfsstræti — fimtudaginn 23. febrúar. Fundurinn hefst kl. 21 stundvíslega. Skorað á alla félaga að mæta. STJÓRNIN. flandavionunámsKeið Heimilisiðnaðirfélaos Islands Síðásta dagnámskeið á þessum vetri byrjar 13. mars og stendur til aprílloka. Kent frá'kl. 2—6 e. li. Jafnframt eru kvöldnámskeið eitt á hverjum mánuði, lcent fná 8—10 e. h. Allar upplýsingar lijá frú Guðrúnu Pétursdóttir, Skólavörðu- TStíg 11 A, simi 3345 og eftir kl. 2, þar sem kent er, á Hverfis- götu 4, uppi. — Rykfrakkar karla, venjulegt verð kr. 120.00, nú kr. 99.00. Rykfrakkar karla, venjulegt verð kr. 85.00, nú kr. 68.50. Rykfrakkar karla og ungl., venjul. verð kr. 59.50, nú kr. 48.50. Rykfrakkar karla og ungl., venjul. verð kr. 44.00, nú kr. 38.75 Við viljum taka það fram að ofanskráð venjulegt verð, er vel innan við það sem heimilt er samkvæmt ákvörðun verð- lagsnefndar um hámarksálagningu. Við lánum ekki, en þér getið trygt yður hvaða frakka sem er með tækifærisverðinu, með smávegis afborgun. 20 tll 50% afsláttur af tölum, hnöppum, spennum, mótívum og ýmsum öðrum smávörum. --- Töskur, hanskar og belti með innkaupsverði. - Þetta sérstaka tækifærisverð er að eins þassa viku. Vesta, Laugaveg 40 >oootiOí>:iotjott»íiooooííCioooíittti;i;xiíií>«íXií5íi:;»o«í>íKií5íX5»ooí:oíXií5; Vísis— lcaffld geríp alla glada iöoooooooooooooooaooooooöoooooooooooooooocoooooooooeoo í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, miðviMudaginn 22. febrúar, kl. 9 síðd. Leiksýning: Þáttur úr „Pilt og stúlku“. — DANS hefst kl. 10 l/2. — Gömlu og nýju dansarnir. — Ágæt hljómsveit. — — HVAÐ SKEÐUR KLUKKAN 11.35? Aðgöngumiðar verða seldir á morgun, miðvikudag, í Alþýðu- húsinu frá kl. 10 f.h., sími 1944, (inngangur frá Hverfisgötu).—- Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 7 annað kvöld, annars seldir öðrum. Þetta verður besta og ódýrasta skemtun kvöldsins. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. Góð jðrð við þjóðbraut með lax- og silungsveiði er til sölu með allri áhöfn. Lysthafendur sendi nöfn sín í lokuðu umslagi til afgreiðslu Vísis fyrir 23. þ. m., merkt: „Jörð“. Kaupið Glugga, hurðir og lista — hjá stærstu timburverslun og — trésmiðju landsins — --Hvergi betra verð.- Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma í ljós, að það margborgar sig. — / Timburvepslimin Völundup li. f. REYKJAVÍK. Vepðlækkun á dðmutöskum Seljum 110 Dömutöskur úr leðri að eins 10.00 og 12.00 stykkið. Töskurnar eru þýskar og keyptar 1938. K. Einapsson & Björnsson. Bankastræti 11. Jarðarför móður minnar, Helgu Þorkelsdóttur, fer fram frá fríkirkjunni fimtudaginn 23. febrúar og hefst með húskveðju á lieimili liinnar látnu, Úthlíð við Sund- laugaveg, kl. 1 e. h. Fyrir hönd aðstandenda, Þorkell Ólafsson. Þing- skriíaraprúf fer fram föstudaginn 24. þ. m. í lestrarsal Landsbókasafnsins. Hefst það kl. 9 árdegis og stend- ur alt að 4 klst. Þeir, sem óska að ganga undir prófið, sendi um það tilkynnin,gu eigi síðar en á fimtudagskvöld. Pappír og önn- ur ritföng leggur þingið til. Skrifstofa Alþingis. Fundur í Varðarhúsinu mið- vikudagskvöld kl. 8%. Séra J. Auðuns flytur erindi: Fjarhi’if. Skygnilýsingar. Sálmakver séra Haralds. Nýir og gamlir meðhmir fá skírteini í Bókaverslun Snæ- bjarnar Jónssonar og við inn- ganginn. STJÓRNIN. Pepmanent kpullup Wella, með rafmagni. Soren, án rafmagns. Hárgreið 5lnst Parla Bergstaðastræti 1. Sími 3895. býr til I. f/okks prent- myndir fyrir iægsta verð Hafn. 17. Simi 5379 i er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. — Nýkomið Ljósa-perup og Vaptappap Sími 2285. Grettisgötu 57. Njálsgötu 106. — Njálsgötu 14. GEIR'H. Z0EGA v Símar 1964 og 4017. 47 krðnur kosta ödýrnsto kolin. | Nýja Bló. ■ Við sðlsetar Þýsk stórmynd. Aðalhlutverkið léikur liinn óviðjafnanlegi leik- snilhngur EMIL JANNINGS. Síðasta sinn. Reykjavíkurannáll h.f. „Fornar dygðir" Model 1939 Sýning í kvöld kl. 8. Venjulegt leikliúsverð. Næsta sýning á fimtudag kl'. 8. Aðgöngumiðar seldir á morgun kl. 4—7. , ! Allskonar i rafmagnsviðgerðir ! og nýlagnir í hús og skip. JÓNAS MAGNÚSSON, lögg. rafvirkjaméistari, Öldugötu 44. Sími 5184. J Godafoss fer annað kvöld vestur og norð- ur. —- Aukahöfn: Bíldudalur. Dppboð verður haldið í SundhöJIinni laugardaginn 25. þ. m. kl. 1 e. li. Seldir verða gleymdir mimir, svo sem liandklæði, sundföt, sundhettur o. fl. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Reykjavík, 17. febr. 1939. SUNDHÖLL REYKJAVlKUR.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.