Vísir - 08.03.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 08.03.1939, Blaðsíða 1
Ritstjóri! KRISTJÁN GUÐLAUGSK>N Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. Aigreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSLNGASTJÓRl: Simi: 2834. 29. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 8. mars 1939. 56. tbl. Gamla Bíé Einkalíf 'istmálarans. Afar skemtileg gamanmynd fná Metro-Goldwyn Mayer, gerð samkvæmt leikritinu „Double Wedding“ eftir Ference Molnar. Aðalhlutverkin leika liinir vinsælu leikarar: MYRNA LOY og WILLIAM POWELL Eftir tvo daga verdur dregið. Flýtid yður að ná í miða áður en það verður of seint. ViðskiptamaSur einn gleymdi að endurnýja nú- mer sitt vorið 1938 og hirti ekki um að fá það síðar á árinu, enda hefði ^ hann þá þurft að greiða aftur fyrir fyrstu flokk- ana. Þetta númer hlaut hæsta vinninginn í 10. flokki, 50 þúsund krónur, en viðskiftamaður þessi hafði átt fjórðungsmiða, og varð hann því af 12.500 krónum. Maður nokkur í Reykjavik segir svo frá: Einu sinni í haust vor- um við hjónin að koma neðan úr hæ að kvöldlagi. Það var norðan- garri. Við gengum inn eftir Skúla- götu, en þegar við komum á móts við Frakkastíg, heyrðum við eitt- hvert angistarhljóð. Við gáfum þvi ekki gaum fyrst í stað, en svo urðu hljóðin sárari og sárari, og heyrð- um við þá úr hvaða átt þau komu, og gengum á hljóðið. Loksins fund- um við kattarnóru, sem hafði troðið sér milli þils og veggjar í skúrgarmi, sem var þar niður við sjó. Veslings skepnan var bæði köld og hrædd. Við tókum hana heim með okkur og ílengdist hún hjá okkur. Svo kom að því, að kisa litfa eignaðist ketlinga, og ákváð- um við þá að kaupa happdrættis- miða og ánafna ketlingunum. Á þennan miða hafa unnist 2500 kr. Sveltur sitjandi kráka en fljúgandi fær. Þflsond króna verðlaonom Crímndansleikar glímufélagsins Ármann verður í Iðnó laugardaginn 11. mars kl. 9% síðdegis. Nýja Bandið leikur. — Ljóskastarar. Aðgöngumiðar á afgr. Álafoss frá föstudegi 10. febr. og í Iðnó frá kl. 4 á laugardag. M. A. kvartettinn syngur í Gamla Bíó fimtudaginn 9. þ. m. kl. 7 síðdegis. BJARNI ÞÓRÐARSON aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar og í Bókaverslun Isafoldarprentsmiðju. FÉLAG MATYÖRUKAUPMANNA, Aðalfundur í kvöld klukkan 81/2 í Kaupþingssalnum. STJÓRNIN. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 9. þ. m. kl. 7 síðd. til Bergen mn Vestmannaeyjar og Thors- havn. Flutningi veitt móttaka til hádegis á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. Sfflith & Co. Gott Harmoniom til sölu á SólvalIagQtu 20. K. F. U. M. A.-D. fundur annað kvöld kl. 8Á2- Síra Bjarni Jónsson vígslu- biskup talar. Allir karhnenn velkomnir. er hér með heitið fyrir til- löguuppdrætti að full- komnu samkomuhúsi á lóðinni Fríkirkjuvegi 11. 1. verðlaun kr. 500.00. 2. verðlaun kr. 300.00. 3. verðlaun kr. 200.00. Nánari upplýsingar hjá Jóni Gunnlaugssyni, Austurstræti 14, 2. hæð. Húsfélagbindindismanna Bifreiðastöðin GEYSIR SlMAR 1633 og 1216. ^0* Upphitaðir bílar, útvarp. — Opin allan sólarhringinn. Saga Borgarættarinnar Kvikmynd eftir sögu GUNNARS GUNNARSSONAR tekin á íslandi árið 1919 af Nordisk Film Company. Leikin af íslenskum og dönskum leikurum. Sýnd kL 6 og 9. Aðgöngumidar seldir frá kl. 3. u 9t TOESH EDIMÁ" MIG YANTAR IJTLÆRÐA HÁRGREIÐSLUDÖMU NÚ ÞEGAR. SIGURBORG O. LINDSAY Rafmagnsuiffgerflir og nýlagnir í hús og skip. Jónas Magnússon lögg. rafvirkjam. Sími 5184. Vinnustofa á Vesturgötu 39. - Sendum. Sækjum. | Hastcvarna Kjötkvarnir fyrir refabú erú ómissandi fyrir alla loðdýraeigendur. Höfum ávalt fyrirliggjandi tvær stærðir auk varaliluta. Þórður Sveinsson & Co. h. (. Reykjavík. Reykjavíkurannáll h.f. Revýan „Fornar dygðir" Model 1939 Sýning annað kvöld kl. 8 stundvíslega. Aðgöngumiðar seld- ir í dag kl. 4—7 og eft- ir kl. 1 á morgun. Þpidja sfðasta sýning. 47 krðnur kosta- ðdýrostD kolin. MUNIÐ: Kaldiii'einsad þorskalýsi No. 1, með A & D, fjörefnum, fæst altaf, er hest hjá Sig. Þ. Jðnsson. Laugavegi 62. Sími 3858. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. GEIR-H. ZDEGA Símar 1964 og 4017. Krallapinnar Speglar nýkomið — Mikið úrval. Vesturgötu 42. Ránargötu 15. Framnesveg 15. Unibodsxueiin og aðalskrifstoian liafa opid til kl. 10 í kvöld ~ ~— -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.