Vísir


Vísir - 08.03.1939, Qupperneq 3

Vísir - 08.03.1939, Qupperneq 3
VISIR í RÍKI DAUÐANS OG EYÐILEGGINGARINNAR. Þessi myiid er ekki frá Ijorg á Spáni eða i Kína, lögð í rústir i loftárás, heldur er þetta gata í Chillan í Chile, eins og liún leitt út eftir landskjálftana miklu á dögunum. — I Chillan, sem hrundi í rústir að mestu leyti, fórust um 15.000 manns. Æstnstn het naðarsinnar í Japan rilja stríð við Rússa. Aðrir vilja færa saman seglín. Japanska stjórnin þríklofin. Vaxandi óánægja bænda og smáidnaðarmanna. Fyrir nokkuru var sagt frá því í einkaskeyti til Vísis frá United Press, að borgin Canton í Suður-Kína kynni að falla inn- an langs tíma, þar sem Kínverj- ar væri komnir mjög- nálægt borginni. Aðrar fregnir hníga í sömu átt og telja fréttaritarar Evrópublaða í Kína, að smárn saman sé horfurnar að breytast Kínverjum í vil. Þeir sé að koma sér upp nýjum og fjölmennum hersveitum og þrátt fyrir, að Japanir verði stöðugt að senda liðsstyrk á liðsstyrk ofan til Kína, hefir þeim í rauninni ekk- ert orðið ágengt seinustu mán- uði, nema ef telja skyldi að þeir hafa tekið eyjuna Hainan við suðurströnd Kína mótspyrnu- laust, og er frá stjómamálalegu og varnarlegu sjónarmiði gott fyrir þá að hafa eyjuna. Japön- um hefir lítið orðið ágengt að klekkja á hinum óreglulegu her- sveitum Kínverja. Óánægja í Japan 'fer vaxandi og á þingi hafa heyrst raddir um, að breyta beri um stefnu og fá stríðið leitt til lykta hið fyrsta. En það er vafasamt mjög, að Japanir geti, úr þv í sem komið er, fengið frið, sem þeir telja þjóðarheiðri sínum borgið með. Reuter-fregn frá Tokio herm- ir, að stjórnin í Japan sé þríklof- in út af Kínastyrjöldinni. Þeir, sem lengst vilja fara, eða svo kallaði Suður-Kínaflokkurinn, vilja engan frið fyrr en Japanir hafa hertekið öll kínversk lönd. Þeir vilja halda upp áróðri gegn Bretum, Bandaríkjamönnum og Frökkum, reka alla breska, ameríska og franska borgara úr Kína, og jafnvel reyna að her- taka Singapore og hollensku ný- lendumar í Asíu. Markmið þeirra er, að Jap- anir verði öllu ráðandi í Kína, þótt það kosti strfð við Bretland, Bandaríkin, Holland og Frakk- land. Þótt slíkir draumar kunni að líta út sem f jarstæða í flestra augum, aðhyllast ábyrgir stjórn- málamenn í Japan þessa stefnu, og þeir hafa allmikið fylgi- Þá er „Norður-Kína-flokkur- inn“. Hann vill friðsamlega stefnu gagnvart Kína. Hann vill, að Japanir fari á brott með her sinn frá Mið-Kína og Suður- Kína og snúi sér að því, að treysta aðstöðu sína í Norður- Kína og Mansjukoríkinu- Þar sé ærið viðfangsefni, svo og í Innri- Mangolíu. í þessum flokki eru margir mjög kunnir Japanir, svo sem Doihara herforingi, sem frægur er frá Mansjuko, Itagaki herforingi, núverandi hermálaráðherra, Matsui her- foringi, herforingi um skeið í Shanghai, Araki herforingi, mentamálaráðherra, Yanagawa herdeildarforingi, Yonai aðmír- áll og ýmsir kunnir foringjar í sjóhernum japanska. Leiðtogar þessara flokka hafa miklar áhyggjur. af því, að óá- nægja bænda og smáiðnaðar- framleiðenda fer mjög vaxandi. Bændur landsins eru 57 af hundraði íbúanna í Japan. Smá- iðnaðarframleiðendurnir eiga um sárt að binda vegna tak- mörkunar á hráefnainnflutn- ingi og framleiðslunnar í þágu styrjaldarinnar. Báðar þessar stéttir halda því fram, ‘að styrjöldin hafi þrengt kosti þeirra — þær hafi ekkert nema bölvun af henni haft. Þeir kref jast mikilla hagsbóta, þegar styrjöldinni er lokið. Manchester Guardian segir, að skoðanirnar séu svo skiftar í stjórninni og afbrýði milli ráð- herranna svo mikil, að óttast er að Norður-Kínaflokkurinn muni hefja áróður gegn Sovét- Rússlandi, til þess að leiða at- hyglina frá horfunum, en ef svo færi, gæti þessi flokkur samein- ast Suður-Kínaflokknum um á- róður gegn Rússum, til þess að fara í stríð við þá og ná allri Austur-Síberíu, en þá mundi verða gengið út frá samvinnu allra andkommúnistisku ríkj- anna í heiminum. Ynni Japanir sigur á Rússum gæti Japan ver- ið öllu ráðandi um alla framtfð á meginlandi álfunnar. En hitt er annað mál, hvernig slík styrjöld mundi fara- Japan- ir virðast með Kínastyrjöldinni hafa færst meira í fang en þeir eru menn til að leiða til lykta með sigri. Það verður að minsta kosti ekki enn séð, að neinar lík- ur sé til, að þeir muni gersigra Kínverja. Nú er svo komið, að Itínversk- ar herdeildir, undir stjórn Shih herforingja hafa brotist í gegn- um herlínu Japana í Norður- Kína og eru komnir inn í Cha- har-fylki í Innri-Mongoliu. Fregnir um þetta bárust ný- lega í skeyti frá Shih sjálfum, þar sem segir, að hann hafi ver- ið skipaður fylkisstjóri í Cha- har. Hann var þá í Shantung, að eins 200 mílur frá landamær- um Chahar. Eftir harða orustu eigi langt frá Peking réðist Shih með her sinn yfir landamærin inn í Chahar, þar sem Japanir hafa verið ríkjum ráðandi í heilt ár. Til þess að komast þangað hefir hann orðið að fara yfir Gulafljót með her sinn og gegn um Hopei-fylki. — Herntenn Shih’s börðust við Japani við Peking í byrjun ófriðarins, en hafa síðan barist í óreglulegunt hersveitum í fjöllununt vestur af Peking-Hankow járnbraut- inni. Svo margir kínverskir em- bættismenn í þeim hluta Kína, sent Japanir hafa á valdi sínu, hafa verið myrtir nýlega, að það verður alt af erfiðara fyrir Jap- ani að fá menn til þess að fylla í skörðin. Þátttakendor í inn- anhússmötinD. Þátttakendur í innanhúss- ' mótinu í kveld verða þessir: Frá Ármanni: Grímur Jónsson, Grímur Grímsson, Jens Magnússon, Kristján Throntberg, Ól. Sínton- arson og Sigurgeir Ársælsson. Frá F.H.: Guðjón Sigurjónsson og Sveinn Magnússon. Frá Í.R.: Ellert Sölvason, Ólafur Guð- ntundsson og Sig. Sigurðsson. Frá K.R.: Anton Björnsson, Georg L. Svemsson Jóh. Bernhard, Óskar Sigurðsson, Sig. Finnsson og Sveinn Ingvarsson. Mótið hefst kl. 8 stundvislega. Grímudansleik heldur glímufélagið Ármann í IÖnó á laugardaginn kemur. Verð- ur þetta að líkindum einasti grímu- dansleikurinn á þessuni vetri. Grímudansleikir félagsins hafa jafnan veri'Ö mjög vel sóttir, og þótt hin besta og fjörugasta skemtun, og ættu menn því að tryggja sér að- gang sem fyrst. Félag matvörukaupmanna. heldur a'Öalfund sinn í kvöld kl. 8/ í Kaupþingssalnum. Marii Markai synoir á kiniileia liiUlsin. Söngkonan Maria Markan hefir sungið sem gestur í „Brúð- kaupi Figaro’s“ í Konunglega leikhúsinu við ágætan orðstir. Var fruntsýningin í fyrrakvöld og voru konungshjónin og krón- prinshjónin viðstödd. Kaupmannahafnarblöðin ljúka miklu lofsorði á söng Maríu, en hjá sumum kemur fram, að vafasamt sé, að Mozart-söng- leikur liafi verið heppilegur fyr- ir hina ágætu söngkonu, og að í Wagner-hlutverki hefði hin glæsilega rödd liennar notið sín betur. Hjá öllum blöðunum kemur fram mikil hrifni á söng ung- frúarinnar og trú á glæsilega framtíð liennar. M. A. kyaptettinn, Þessi vinsæli kvartett, eða öllu heldur kvintett, því píanó- leikarinn er nú orðinn fimti að- ilinn, er búinn að syngja tvisvar i Gamla Bió fyrir fullu húsi við ágætar viðtökur og á sjálfsagt eftir að fylla liúsið nolckrum sinnum enn. M.A.-kvartettinn er einstakt fyrirbrigði í sönglífi olckar. Hann er fulltrúi glaðværðar og góðlátrar glettni. Ög svo syngur liann líka um ástina. Hann syngur „Ping-pong-valsinn“, „Kibba, kibba“, „Ameríkubréf- ið“ og „Ást, sem aldrei dvín“. Mörg lögin liefir hinn snjalli píanóleikari Carl Billich radd- sett. Eru lögin mjög að alþýðu- skapi, en þó byggjast eklci vin- sældir kvartettsins á þvi ein- göngu, hvað hann syngur, held- ur miklu fremur á því, hvernig liann syngur- Lagavalið á nokk- urn þátt í vinsældum hans hjá fólki, að ógleymdum kvæðun- um, en óvíst er að fólk fyndi mikið bragð að lögunum, ef meðferðin væri ekki eins lífleg og smekkleg og hún er lijá þess- um félögum. Þvi þeir hafa margt sér til ágætis: allmilda söngtækni, t. d. furðu mikla tón- hæfni, festu í hljóðfallinu og smekkvísi og hugkvæmni í með- ferð laganna. Raddirnar eru blæfallegar og vel samstiltar. En þvi miður er raddmagnið ekki mikið, en lif og fjör þeirra félaga bætir það nokkuð upp. Hér verður ekki drepið á ein- stök lög, sem þeir f jórmenning- arnir Þorgeir og Steinþór Gesfs- synir frá Hæli, Jakob. Hafstein og Jón Jónsson sungu, en geta vil eg þó sérstaklega ágætrar meðferðar Jakobs Hafstein á laginu „Mömmudrengur“. Séra Friðrik A. Friðriksson, prestur á Ilúsavík, átti þarna gott lag, „Fagur fiskur í sjó“, sem vinn- ur við nánari kynni. Að lokum vil eg geta þess, að fleiri lcjarngóð lög hefðu verið til bóta, þvi gleðilögin eru létt- meti. í hverri máltíð á undir- stöðugóður matur að vera að- alrétturinn, en máltíðin á ekki að vera mestmegnis dessert. Bjarni Þórðarson spilaði und- ir söngnum á slaghörpu einkar smekklega. B. A. Sjúkraflug. Örn Johnson, flugmaður, flaug í gærmorgun um io-leytið austur í Landeyjar og sótti þangað sjúk- ling, illa haldinn af brjósthimnu- bólgu. Var það bóndinn á Rúhóli, sem sóttur var. Komið var hingað til Reykjavíkur um kl. 2 e. h. M i n n i n ga r o r ð. Úti rikir fagur og sólrikur Manitoba-morgun, þó að 8. nóv- ember sé kominn. — Stuttu eft- ir klukkan 8 árdegis liringir síminn. Það er forstjóri járn- brautarstöðvarinnar, sem við mig talar og segir mér, að min bíði skeyti frá Reykjavík, alveg nýkomið. Eg veit af reynslunni, að ávalt er um fréttir að ræða, þegar skeyti koma úr slíkri fjarlægð, og býst þvi við fréttum, er snerti mig persónulega. Eg hugsa um *hldurhnigna, þreytta móður, sem ef til vill liafi fengið hinstu hvíld, eftir mikið og vel af liendi leyst ævistarf. Bræður mínir tveir, annar þeirra fjölskyldu- maður, systir mín gift kona, margra barna móðir, koma i liuga, myndir ástvina minna svífa mér fyrir sjónum þennan stutla tíma, sem það tekur mig, að keyra bil minn ofan á stöð- ina. — Eg fæ skeytið i hendur; það er frá Erlendi bróður mín- um, Barónsstíg 21, sem er báts- maður á togaranum Gulltoppi. Skeytið færir mér þessar fréttir: „Guðni bróðir fórst togaran- um Ólafi. Kveðjur.“ Eg sat í bíl mínum um hrið, las skeytið á ný, hugsaði um fregnina, og liefi sjaldan sárar til þess fundið, þessi mörgu ár, sem eg hefi dvalið i fjarlægri heimsálfu, hve langt er á milli Manitoba og íslands. Sjálft skeytið færði mér heim vissuna um lát bróður míns, um það var ekki að efast, en hvort að hann hafi fallið fyrir borð, eða að togarinn liefði strandað eða farist með allri áhöfn, gat eg ekki verið viss um. Svo liðu 17 óvissudagar, og loks fékk eg bréf og fregnina skilgreinda i bréfi systur minn- ar og Morgunblaðinu, Vísi, Al- þýðublaðinu og Fálkanum, sem afgreiðsla Vísis var svo hugul- söm að senda mér. — Meðan eg beið greinilegri frétta óttaðist eg mest, að togarinn „Ólafur“ liefði strandað, en i huga minn voru greipt alveg óafmáanleg hin hörmulegu tilfelli og hin ægilegu örlög slcipverjanna á „Jóni forseta“, er strandaði á Stafnes-töngum, og „Skúla fó- geta“ er strandaði í Grindavík. En loks kom vissan um það, að liinir liarðfengu félagar á „Ól- afi“ liafi eldd átt í langri hinstu baráttu, en að fljót hafi för þeirra verið að ströndinni liinu megin. „En sollin lifs fyrir handan höf, er höfn svo trygg og blíð.“ Minningarnar um þennan látna bróður minn —- myndir liins liðna — sækja að, huga mínum ein eftir aðra. Þau urðu örlög min, að fara ungur utan og skilja við for- eldra mína enn á besta aldri og 5 systkini á aldrinum frá 9—16 ára. Yngstir, þálifandi systkina minna, voru tvíburarnir Guðni og Erlendur, sem þegar eru nefndir. Þeir voru þá 9 ára, ó- líkir að upplagi og útliti. Er- lendur stærri, rólegri, þrekmeiri og þyngi-i fyrir; Guðni eldfjör- ugur, skarpur, orðhvass, jafn reiðubúinn í orðasennu sem til oruslu, þótt við sýnilegt ofur- efli væri að etja; lét hann ó- gjarna hlut sinn, en kunni snemma góða grein á afstöðu sinni og málefni. Man eg sér í lagi vel eftir þessum litlu bræðr- um mínum, er eg sumarið 1902 kom lieim í ágústmánuði, eftir tveggja ára veru á þilskipum — og dvaldi lieima um 6 vikur, áður eg lagði af stað til Kanada, þá um haustið síðla í september- mánuði. — Þessar fáu vikur urðu mér ógleymanlegar, og litlu fjörugu drengirnir, einö bræðurnir, er eg átti á Iífi. —* Þegar að burtfarardagur miuia rann upp, og eg lagði út í Iang- ferð mina, kvaddi eg þessa iitlcg bræður mina úti á bæjarhlaðíj, mun eg hafa beðið þá að reyna að bæta foreldrum okkar upp eftir megni að eg var nú að fara í burtu. Stærri bróður mínum var þungt um svör, augu hans flutu í tárum, en Guðni Ieit a mig glottandi, með hörkusvip og sagði: „Við gerum það sem við getum.“ — Eftir þvi sem hann eltist, var það hann, á- samt systur minni og föðus* okkar, meðan hans naut við, ec átti sinn \stóra þátt í þvi, aS samband mitt við ástvíni og ættland liélst, þrátt fyrir hina miklu fjarlægð, er skildi okkur að. — Alt þelta er saga hins liðna, sem liugljúf.t er um að hugsa. Sökum veikinda móður okk- ar kom eg heim síðsumars 1934, og dvaldi i Reykjavik í tæpa 3 mánuði. Með engum minna nánustu var eg þá að samvist- um sem Guðna bróður mínum, né kyntist eg neinum eins' mik- ið og honum. Hann var nú þroskaður maður, með fast- mótaðá lífsskoðun liins raun- sæa sjómanns, hafðí hann átt sinn þátt í baráttu og sigri Sjó- mannafélagsins, hann átti bjargfasta trú á sígurvínníng- um sameiginiegra átaka, en hafði einnig óbifanlegt traust á framtaki einstaklingsins. Margar óglevmanlegar sam- verustundir átti eg þetta a- minsta haust með nánustu ást- vinurn mínum er eg geymi í minningarsjóði. En minning- arnar um hann eru á annan veg en hinna. Alla ævi hafði liann þráð mentun, átti vist sára þrá í þá átt á bernsku og ungþroska aldri, naut og nokkurrar til- sagnar um hríð, en stórt bú foreldra okkar i sveit, för hins bróður okkar mjög snemma tfl sjós, olli þvi að liann gat ekki stundað nám, en fór svo um tvitugt að stunda sjómenskn á togurum, og stundaði sjó- mensku æ siðan, oftast á tog- urum, en einnig á skipum Eim- skipafélagsins, á strandferða- skipunum og um hríð á fisk- flutningaskipunum. Hafði þetta fært lionum reynslu og þroska og fastmótaða lífsskoðun. Hann átti mjög góða greind að vöggu- gjöf, var sérstæðui’, fór ekki almannaleiðir, og eins og þar stendur: „Hans brann glaðast ínnra eldur hið ytra virtist sumum kalt; við alla var hann fjöl ei feldur; fann ei skyldu sína beldur, að heiðra sama’ og aðrir alt.®* (Gr. Th.). Hann virtist sjálfum sér nógur, tryggur í lund, vandur að vinum og vinfastur, rnál- svari þeirra er minna máttu sín, með afbrigðum skylduræk- inn og góður sonur sinni öldr- uðu móður, lijartfólginn bróðir og vinur, sárt syrgður af þeina er best þektu liann. Bróðir minn! Nú gistir þú hinn viðfeðma Ægi, ásamt félögum þinum. Þið eruð meðal liinna mörgu, er úthöfin eiga að hinsta livilu- rúmi. Syrgjandi ástvinir, sen? eftir eru skildir eiga enga gröf til að gráta við, en finna sefjuia

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.