Vísir - 08.03.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 08.03.1939, Blaðsíða 4
VISIR sorga í þeirri liugsun, að liinir eílífu föðurarmar er spanna fíma o.g rúm undir djúpinu innilykja og umvefja ykkur, og gefa ykkur frið. Úlfararljóðin eru sungin af Jbrímöldinn og hrotsjóum úti á Halamiðúm. En oft er fagurt á fleii liafsins — einnig þar sem Bíkamsleifar ykkar hvíla. Á Ijúfum sumarkvöldum stafar sólin gullþiljum á Ijrimsollna gröf þina og félaga þinna, og fegurðin minnir á friðinn ei- lífa, er sjómanniuum hefir í Silut fallið, eftir ofureflið við storma og strauma og þrot- lausa baráttu hans meðfram hæítulegum ströndum og á höf- um úti. Ekld varð skipi ykkar félaga auðið heimkomu í höfn |jar sem ástvinir biðu með von ©g kvíða, en hafnsögumaðurinn góðí visaði veg að ströndinni hinumegin, og leiddi í góðhafn- fr eilífðarinnar. I>ar áttuð þið allir vinum að fagna. Þangað síefna hugir eftirskildra ást- vina með djúpri sorg og ljúfri þrá. —- Þeir, sem eftir eru skild- ir — langferðafólkíð á lífsins vegum, biður nú byrjar heim, og fagnar yfir vissunni um end- urfundi. Hvílið í eilifum friði, félagar Vertu sæll, hróðir minn! Sigurður Ólafsson. SCBJOF fréttír Föstuguðsþjónusta ver'ður í dómkirkjunni í kvöld kl. 8.15. Síra Bjarni Jónsson pré- dikar. Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 3 stig, heitast í gær 3 stig, kaldast í nótt —2 stig. Sól- skin i gær í 6.1 stund. Heitast á landinu í morgun 2 stig, á Dala- tanga, kaldast —5 stig, á Horni og í Kvígindisdal. Yfirlit: Djúp lægð við Suður-Grænland á hreyfingu í norðaustur Horfur: Suðvesturland til Vestfjarða: Vaxandi suðaustan- átt með kvöldinu. Snjókoma fyrst og síðan þíðviðri. Skipafregnir. Gullíoss var á Bíldudal í morg- un. Goðafoss er á leið til Hull# Brúarfoss er í London. Dettifoss er væntanlegur til Vestmannaeyja i kvöld. Lagarfoss er á Akureyri. Selfoss er á leið til Hull frá Ant- werpen. Ungbarnavernd Líknar verður lokuð næsta hálfan mán- uð. — Guðrún Eyvindsdóttir, Sölvhólsgötu 7, verður 70 ára 9. þ. m. Liggur hún nú á sjúkrahúsi (Landakotsspítala) vegna fótbrots. Skíðafélag Reykjavíkur efnir til skíðaferðar upp að Skíðaskálanum í fyrramálið. Hefir Jarðarför föður míns, Kristgeirs Jönssonar bónda á Vestri-Hellum fer fram fimtudaginn 9. mars kl. 1 frá dómkirkjunni. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Fyrir hönd aðstandenda. Kristrún Kristgeirsdóttir. Það tilkynnist hérmeð vinum og ættingjum, að drengur- inn okkar, Björn, andaðist í gær, 6. þ. m. Inga Kristfinnsdóttir. Björgvin Þorbjömsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Sólveig Sveinsdóttir andaðist að héimili okkar, Merkurgötu 4, Hafnarfirði, síð- astliðna nótt. Ragnhildur Egilsdóttir. Björn Helgason. —ihhíli Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að Ingvar Guðmundsson, frá Arnarnesi andaðist á Landspítalanum 7. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Aðstandendur. —W. WWIIIH—MMM WWlMMMUIWMMWmBgMW snjóað þar í fjöllin í nótt, og er skíðafæri alveg með afbrigðum gott, eftir þvi sem símað var til blaðs- ins í morgun. Farmiðar fást hjá Múller í dag. Þátttakendur í skiðanámskeiði I.R. að Kolvið- arhóli í næstu viku, vitji skírteina sinna til Ivaldals, Laugaveg 11, fyr- ir annað kvöld. Höfnin. Enskur togari kom í gær, lítils- háttar bilaður. Belgaum kom af ufsaveiðum í gær með um 130 smál. og Egill Skallagrímsson í morgun með 150 smál. Lyra fór til Kefla- víkur í rnorgun og Geir kom frá Englandi. f.R. Farið verður i skíðaferð i fyrra- málið kl. 9. Lagt af stað frá Stál- húsgögn, Laugaveg 11, og þar fást farmiðar einnig. Ferðafélag íslands hélt skemtifund að Hótel Borg í gærkvöldi. Forseti félagsins, Geir 7oéga vegamálastjóri, bauð gesti velkomna, og skýrði skemtiatriði. Fyrst var sýnd mjög falleg kvik- mynd sunnan úr svissesku Ölpun- um, — símamynd, sem sýndi síma- lagningar í hinu hrikalega landslagi. Þá var sýnd önnur kvikmynd frá Svíþjóð — um fjársjóð sænsku skóganna, sem einir þekja miklu stærra svæði en tvöfalda stærð Is- lands. Að lokum voru sýndar falleg- ar skuggamyndir úr Kerlingarf jöll- um, af Hveravöllum og Þórsmörk. Hafði Vigfús Sigurgeirsson, ljós- myndari, tekið þær, en Pálmi Hann- esson rektor skýrði þær af sínum alkunna skörugleika. Að lokum var stiginn dans til kl. 1. Fundinn sóttu 40Q manns. Næturlæknir: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234 —- Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Útvarpið í kvöld. Kl. 17.30 Endurvarp frá Kalmar: Viðræður milli fulltrúa frá Norð- urlöndunum fimm. 20.15 Kvöld- vaka: a) Oscar Clausen kaupm.: Um Brimilsvelli og kjör landseta jiar á 18. og 19. öld. Erindi. h) Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Pét- ur Jónsson syngur. c) Jón Sigurðs- son bóndi í Ystafelli: Torfi í Ól- afsdal og samtið hans. Erindi. Enn- fremur sönglög og hljóðfæralög. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. PENINGABUDDA, merkt: Eougner, tapaðist s.l. laugardag frá Lækjartorgi að Jófríðar- slaðarveg í Hafnarfirði. Skilist á afgr. blaðsins. (129 PENINGABUDDA fundin. — Uppl. á Grettisgötu 70. (166 SJÁLFBLEKUNGUR, merkt- ur: „R, Jóhansen“ liefir tapast á leiðinni frá Varðarhúsinu að Bjarnarstígnum. Finnandi vin- samlegast heðinn að skila hon- um á skrifstofu liappdrættisins í Varðarliúsinu. Fundarlaun. — ________________________(169 BELTI (svart) af karlmanns- frakka hefir tapast. Skilist í Tjarnargötu 48. (176 TVÖ lítil herbergi, eldliús og góðar geymslur til leigu 14. mai. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Barnlaus“. (168' EF þér hafið sjálfir efni í föt eða frakka, þá fáið þér það saumað hjá Rydelsborg klæð- skera, Laufásvegi 25. Sími 3510. BRÝNSLA á hnífum, skærum og öðrum smáeggjárnum fæst á Bergþórugötu 29. (161 BREYTUM kommóðum í ný- tísku stíl. Siníðum klæðaskápa og fleira. Sími 5269. (160 STÚLKA óskast í vist á Laugavegi 126, niðri. (161 ÓSKA eftir ráðskonustöðu. — Uppl. í síma 4293. (170 VÖNDUÐ stúlka óskast frá 8—-3. Tvent fullorðið i heimili. Tjarnargötu 10 D, miðhæð. (171 1^1 m ^ y^Fi/mæ^riLKym/NGm St. FRÓN nr. 227. — Fundur annað kvöld ld. 8. — Á fund- inum skipa systurnar öll em- bætti og stjórna honum og skemtisamkomu með kaffi- samdrykkju og bögglaupplioði, sem fer fram að loknum fundi. Systurnar eru ámintar um að koma með böggla með sér. — Á fundinum fer meðal annars fram upptaka nýrra félaga og eru innsækjendur heðnir að vera mættir er fundurinn liefst. — Á skemtisamkomunni ann- ast systurnar skemtiatriði. -— Félagar, fjölmennið og mætið annað kvöld kl. 8 stundvíslega. (175 \ IkaiípskarjkX LÍTIÐ HÚS til sölu vestan við umdæmi bæjarins. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Skifti á litlu erfðafestulandi gétur komið til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: „Viðskifti“._ (167 SKRIFBORÐ. Gott notað skrifborð óskast íil kaups. Uppl. í síma 5231. (172 ÚTSALA. -— Kventösk- ur, leður, frá 4—25 kr. — Kventöskur, ímitérað, frá 3—5,80, mjög gott leður (leðurlíking) • Dömubelti, leður og imitérað, mjög 3 ódýrt. — Dömu- og herra- buddur frá 0,30. Barna- töskur 0,90. Herraveski, leður og ímitérað, mjög ódýi't og m. m. fl. — Leð- urvöruverkstæðið, Skóla- vörðustíg 17 A. (174 ÍSLENSKT bögglasmjör og freðýsa undan Jökli. Þorsteins- búð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. (173 BARNAKERRA til sölu. — Guðm. Eiríksson, Vesturgötu 20, 3. hæð. (Gengið frá Norð- urstígnum). (177 DÖMUKÁPUR, dragtir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er suiðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — (344 HEIMALITUN liepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg. ÍSLENSK FRÍMERKI kaup- ir ávalt hæsta verði Gísli Sig- urbjörnsson, Austurstræti 12 (áður afgr. Vísis). (147 VÖNDUÐ kjólföt, ásamt smokingjakka til sölu. Tæki- færisverð. Bjarni Guðmunds- son klæðskeri. Sími 3318. (160 JÖRÐ nálægt Revkjavik til sölu, skifti á húsi i Reykjavik möguleg. Einnig taða til sölu, ódýrt. Uppl. síma 1914. (162 BARNAVAGN til sölu. Verð 30 kr. Uppl. á Hverfisgötu 23. ________________________ (163 FATASKÁPUR og otteman til sölu. Ingólfsstræti 9, niðri. __________________________(164 NOTAÐAR eldavélar, pott- vélar og livítemaileraðar elda- vélar til sölu. Sólvallagötu 4. — Simi 3077.________________(165 KAUPUM FLÖSKUR, glös og bóndósir af flestum tegundum. Hjá okkur fáið þér ávalt liæsta verð. Sækjum tii yðar að kostn- aðarlausu. Sími 5333. Flösku- versl., Hafnarstræti 21. (162 ÞRÍR STÓLAR og einn sófi (pluss) til sölu fyrir minna en liálfvirði. Sími 4114. (163 BARNAVAGN, sem nýr, til sölu. Barnakerra óskast keypt. Bergstaðastræti 27, simi 2534, (164 BARNAVAGN í góðu standi til sölu. Uppl. í sima 5108. (165 BARNAVAGN til sölu. Lág- liolt, Bráðræðisliolt. (166 HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myiidum fyrir börn 307. KÆNSKUBRAGÐ. —■ á að hengja þá strax í dögun? — Já, trésmiðirnir eru í óðaönn að smíða og reisa gálgann. ■—■ Er ekki nein leið til þess að bjarga þeim? Þcir eru fylgismenn mínir. Það hlýtur að vera hægt að bjarga þeim. — Eg lield að eg ltafi fundið ráð, Ljtli-Jón. Þú reynir að fá vinnu við gálgasmiðina, svo sjáum við livað við getum. —- Hrói, er yður alvara með þessu. Ætlist þér til að liðsmaður yðar hjálpi við að reisa gálga vina sinna? aBESTURINN GÆFUSAMI. 107 „Þú ferð ekki vinsamlegum orðum um íbúð mína, frændi minn,“ sagði hún. „Hún er ekki eins slæm og af er látið. Og'sannast að segja befi eg aldrei verið hrifin af þessum skrautlegu jgistihúsum. .JÞað er alt gott og blessað,“ sagði liann, „en Þú erí nú kominn á þann aldur, að þér ætti ‘ eklti að þyFja neitt spennandi, að liafa þína eig- 5n íbúð og útidyralykil. Það er vitanlega ekkert atl athuga við það, þegar um slíka stúlku, sem |>ig er að ræða, en þú ert hertogadóttir, og þú þekkir hlaðamennina. En svo er hitt —- hverfið sem þú leigir í. Eg mundi ekki telja það örugt fyrir stúlku, sem býr ein, að búa í slíku hverfi.‘‘ Blanche liló og var vottur liæðni í hlátrinum. „Mér dettur ekki í hug, að nokkur maður ffari að gera neitt til þess að hrella mig,“ sagði Iiún. „Eg liefi skammbyssu undir koddanum og það er liálf tylft af bílstjórum og bílstjórakon- um í sama húsinu — elcki lengra frá en svo að eg gæti kallað á þau, ef eitthvað væri að. Og svo er síminn. Eg er ekki eins einangruð og þú Iieldur." „Það er fjarstæða — tekur engu tali — að húa í húsi, þar sem maður verður að klifra upp utanhússtiga til þess að komast inn í íbúðina. Og svo er enn eitt — Lauritu væri félagsskapur í því, ef þú værir hér í gistihúsinu. Eg get ekki verið með lienni öllum stundum og eg vil ekki, að hún fari út ein.“ „Jæja,“ sagði Blanche, „ef við verðum hér miklu lengur verð eg að Iáta undan.“ „Eg minni þig á þetta loforð á morgun. Eg er ekki alveg eins þröngsýnn og liann pabbi þinn, væna mín, en mér líkar ekki að þú búir í þessum hanabjálka — það fer illa með taugar mínar að liugsa til þess.“ „En livað gæti gerst þar, sem mér væri til miska? Eg er gælin — geymi þar enga skart- gripi — ekkert, sem verulegt verðmæti er í. Alt slíkt geymi eg í eld- og þjófheldu liólfi í bank- anum, þegar Banningliam-liöll er lokuð og læst.“ „Þú ert með nógu mikið af skartgripum nú til þess að leiða að þér atliygli venjulegra þjófa. — Jæja, hérna er bíllinn. Vertu nú sæl.“ „Góða nótt, frændi,“ sagði Blanclie og liló. „Og liafðu engar áhyggjur af mér.“ En livernig, sem á því stóð, var Blanche dá- lítið óstyrk, er hún hálfri klukkustundu síðar var að ganga upp stigann í íhúð sína. Hún var gripin taugaæsingu, sem liún hafði aldrei fund- ið til fyrr á þessum stað. Þegar er hún var komin inn flýtti liún sér að kveikja — leit inn í svefnherhergi silt til þess að fullvissa sig um, að þar væri alt, eins og hún hafði skilið við það, og þar næst lagði liún sig á litinn legubekk i snotru, en litlu lierhergi í íbúð sinni, „vinnustofunni“, sem liún svo kall- aði. Þar var mergð blýantsteikninga og mynda á veggjum, eftir hina og þessa listamenn og konur, sem Blanclie þekti persónulega, hilla með nótum, lítið píanó, sem var óhreyft mán- uðum saman, og' fleira og fleira. En hérna leið henni vel. Hérna fárin liún enginn bönd á sér. Hér var liennar eigin „litli heimur“, eins og liún sagði slundum. Þarna liafði hún golfkylfur sínar og töskur, veiðistengur, veiðibyssu, — á ógurlegri ringlureið. Hún gretti sig þegar liún liugsaði um það, að kannslce yrði hún að gera frænda sínum það lil geðs, að flytja inn í Ritz- gistihús, og það kom fram þrái í huga liennar af tilliugsuninni að í rauninni yrði liún að gera það Lauritu vegna. Ilún kveikti sér í vindlmgi og lá um stund og reykti og liugsaði um þetta fram og aftur. Og hugur hennar sveigðist brátt á aðrar leiðii;. Hún fór að hugsa um karlmenn þá, sem orðið liöfðu á vegi hennar og hún liafði kynst. Hún hafði kynst mönnum af ýmsum stéttum — og margir þeirra liöfðu orðið hrifnir af henni, sumir ástfangnir og um skeið hafði hún liaft biðla á liverjum fingri. En hún hafði sagt þeim hreinskilnislega, að liún hefði enga löngun til þess að giftast — að liún óttaðist að binda sig alla ævina með því að ganga í hjóna- band. En í dag var hún að reyna að blekkja sjálfa sig —- reyna að breiða yfir það leyndarmál, koma í veg fyrir, að hún vrði að kannast við þessa f jarstæðu, þetta ótrúlega leyndarmál sitt. Hún var mannþekkjari góður. Hún gat lesið flesta menn ofan í kjölinn eftir nokkur kynni — séð livert skapferli þeirra var og yfirleitt livað í þá var spunnið. Hún leit á Martin eins og liann var — án þess að varpa á hann nolckur- um aðdáunar Ijóma. Og hún reyndi ekki að liylma yfir það, að honum varð ýmislegt á, sem hún mundi liafa fundið að lijá sinnar stéttar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.