Vísir - 15.03.1939, Side 1
I
Ritstjórí:
&R1STJÁN GUÐLAUG9R0N
Simi: 4578.
Ritstjórnarskrifstofa:
Hverfisgölu 12.
Afgrreiðsla:
H VERFISGÖTU 12.
Simi: 3400.
AUGLÝSLNGASTJÓRIj
Síml: 2834.
29. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 15. mars 1939.
62. tbl.
Gamia Bfó
n io
( AFTURGÖNGURNAR).
Sprenghlægileg og mein-
fyndin amerísk gamanmynd
um andatrú og draugagang. —
Aðalhlutverkin
„afturgöngurnar‘‘ leika:
Constance Bennett og Cary Grant
Visindin láta ekki
að sér hæða.
Hvort réttara kann að vera, að góð erlend mjólk
innihaldi 10 eða 20 mg. af C-bætiefni í mjólkurlítran-
um, skal ekkert um sagt. Hitt er nú aftur á móti stað-
reynd, að gerilsneydd mjólk, í mjólkurstöðinni hér í
bænum, reyndist í janúar og febrúar síðastl. að inni-
halda 13—14 mg. af C-bætiefni í 1 lítra af mjólk, svo
sem sjá má af áður birtum vottorðum frá Rannsókn-
arstofu Háskólans.
BifreHastððin GEYSIR
SlMAR 1633 og 1216.
Upphitaðir bílar, útvarp. — Opin allan sólarhringinn.
Síminn í
Hverfisgötu 59.
2064.
)) MaiHM & Olsem ((
3 blöð ókeypis!
VIKAN
kemur út á morgun
og fá nýir áskrifendur 3 blöð (þ. e. til mán-
aðamóta) ókeypis. —
Gerist áskrifendur að Vikunni.
SÖLUBÖRNI Komið f fyppamálið.
Hæð til leigu.
Neðri liæð í villubyggingu í suð-austurbænum til leigu 14.
maí. Uppl. í síma 3837 eða 3838. —
Gefið börnunum hid fjörefnisríkia lýsi
Nýung!
Þorskalýsi með plparmyntubragði
kaupfélaqiú
Tresmíðafélag Reykjavíknr
beldur fund í Varðarliúsinu fimtudaginn 16. mars kl. 8 síðd.
DAGSKRÁ:
1. Rætt um vinnustöðvun vegna deilu við Múrarameistara-
félag Reykjavíkur.
2. Önnur mál.
STJÓRNIN.
Hfiseiga til sðio.
Tilboð óskast í húseignina Fálkagötu 24 hér
í bænum fyrir 25. þ. mán.
Borgarritarinn.
Vlsis-kaffið gerir alla glada
tiö!iíia»otitscia!Wíio;jti!Sö!iöíi;ii5!so:iísaíi<iíSíia«i«ís«o«íiíioaK»oaíiK«o«;
Nýja Bló
Saga Borgarættarinnar
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu
við andlát og jarðarför konunnar minnar,
Jónu Sigríðar Einarsdóttur, ljósmóöur,
Kristján P. Andrésson.
Haskvarna
Kjötkvarnir fyrir refabú
eru ómissandi fyrir alla
loðdýraeigendur. Höfum
ávalt fyrirliggjandi tvær
stærðir auk varahluta.
Þórðnr Sveínsson
& Co. h. f.
Reykjavík.
Reykjavíkurannáll h.f.
Revyan
Fornar dypðir“
Model 1939
Síðasta sinn í
kvöld kl. 8.
10
og nýlagnir í hús
og skip.
Jónas Magnússon
íogg. rafvirkjam.
Sími 5184.
Vinnustofa á
Vesturgötu 39.
Sækjum. — Sendum.
47 krónur kosta
ðdýrnstn kolin.
/\
UiiNim inuiTiui
‘dúrra krakki!,,
gamanleikur í 3 þáttum
eftir
ARNOLD & BACH.
Staðfært af
EMIL THORODDSEN.
Aðalblutverkið leikur:
HARALDUR Á.
SIGURÐSSON.
SÝNING
Á MORGUN KL. 8.
Aðgöngumiðar seldir
frá kl. 4—7 í dag og eftir
kl. 1 á morgun. —
Símar 1964 og 4017.
Sonnr yöar
verður ánægður í matrosa-
fötum, blúsufötum eða jakka-
fötum úr
Fatabiiðinni
K. F. U. M.
A. D. Fundur annað kvöld ld.
8V2. — Sira Sigurjón Árnason
talar. — Allir karlmenn vel-
komnir.
Aðalfundur félagsins verður
23. þ. m. kl. 8y2. —
Krollapinnar
Speglar
nýkomið — Mikið úrval.
Vesturgötu 42.
Ránargötu 15.
Framnesveg 15.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.