Vísir - 24.03.1939, Side 3

Vísir - 24.03.1939, Side 3
Föstudaginn 24. mars 1939. VISIR 3 NátttiLPulæknliigafélag íslands: BRAUÐGERÐ Eftír Jónas Kpistjánsson, lækni. Brauðið er orðið svo mikill þáttur daglegrar næringar, að Það skiftir miklu máli, að það sé svo efnaauðugt og heilnæmt, sem verða má, og af fullkominni kunnáttu og vandvirkni gert. Hið fyrsta atriði brauðgerðarinnar er, að efnið í brauðið, mjöl- ið, sé nýmalað, og úr vel hreinsaðri korntegund, hver sem hún er, og valin að kostum. Þar næst kemur vandvirkni og þekking bakarans á þessu þýðingarmikla starfi. Síðast en ekki síst er þrifnaður og hreinlæti í meðferð hinna bökuðu brauða. Leið- beiningar þær er hér fara á eftir um gerð brauða eru eftir hinn lærðasta næringarfræðing þessarar aldar, Dr. Bircher Benner í Ziirich. Megmreglur um brauðgerð úr heilkornsmjöli. Þetta brauð er í fúllu sam- ræmi við þær kröfur, sem nær- ingar vísindin gera til brauða. Verður það því að innibalda öll þau næringarefni, sem náttúran hefir komið fyrir í korninu. Hreinsun komsins er Öhjá- kvæmilegt skilyrði við gerð þessara brauða. En við þessa hreinsun eru að eins numdar bm-tu þær viðartægjur, sem enga þýðingu liafa fyrir nær- inguna. Aftur á móti er þess vandlega gætt, að varðveitt sé hið mjög svo þýðingarmikla fræhýði, sem lykur um kornið. Ennfremur er áríðandi, að þess sé gætt, að mjölið verði ekki fyrir skemdum við geymslu eða aðra meðferð þess. Deigið, verður að gera á þann hátt, að sem minst ger sé í því. Það mjöl, sem malað er eftir svokallaðri Steinmetz aðferð, þarf talsvert minna ger en ann- að brauð, sérstaklega þó þegar brauð er gert úr því nýmöluðu. Er það eitt megin atriði að fylgt sé þeim reglum, sem sett- ar eru liér á eftir um germagn- ið. Það gildir ekki einu hve mik- ið matarsalt er notað í hrauðið. Heilliveitið inniheldur mikið af dýrmætum málmsöltum, sem hið hvíta liveiti hefir ekki. Þess vegna er, brauð úr heilhveiti, ilmandi á bragðið, þó engu mat- arsalti sé í það bætt. Aftur á móti er bragðið að brauði úr hvítu hveiti dauft og'úviðfeldið á bragðið. Viðbót á matarsalti í brauðið verður að vera svo lítil sem unnt er. Ættu menn undir engum kringumstæðum að hafa meira matarsalt i brauðinu en sagt er fyrir í skránni uin efnin í brauðin. Við suma sjúkdóma er salt- laus fæða nauðsynleg. Þess vegna er látinn fylgja leiðarvísir um gerð á saltlausum brauðum. Þetta brauð á að eins að gera eftir beiðni læknis. Kornið inniheldur flest þau vítamín, sem mesta þýðingu liafa fyrir líf og góðá heilsu. En þó i mestum mæli þau, sem viðhalda og varðveita tauga og vöðvastyrk og ennfremur þau, sem örva vöxtinn. Þessi vítamín vantar með öllu í hvítt hveiti Reynslan hefir orðið sú, að þeir verkamenn, sem neyta mest- megnis brauða úr hvitu hveiti og annarar fæðu úr sama efni, liafa veikst hópum saman vegna eyðileggingar og rýrnunar á tauga og vöðva þráðum. Koma þannig í ljós tauga og vöðva lamanir, hjartabilun og vatns- sýki. í stuttu máli hinn ægilegi Beri Beri sjúkdómur. Eins og á stendur vor á meðal um mat- aræði, verður vítamínskortur af völdum hins livíta hveitis síður áberandi vegna þess, að áhrif annara fæðutegunda fela hann og álirif hans. En eigi að síður hefir vílamínskortur, sem liið hvíta hveiti veldur, liaft örlaga- þrungnar afleiðingar sem með- verkandi orsakir til inargskonar lasleilca og alvarlegra og lang- vinnra sjúkdóma. Það brauð, sem hér ræðir um, inniheldur áreiðanlega öll vitamín kornteg- unda þeirra, sem það er gert úr, Fræhýði kornsins innilieldur þýðingarmikil eggjahvítuefni og málmsölt í því ástandi, sem mikla þýðingu hefir fyrir nær- inguna. Þá liefir og innihald kimsins (frjóangans) mikla þýðingu fyrir næringu manna. Hinn hviti kjarni hveitikornsins inni- heldur livorki fræhýði né kim kornsins. Heilhveitið inniheld- ur livorttveggja. Rúgmjölsvið- bótin lætur þar að auki brauð- inu í té fluor, sem hefir svo mikla þýðingu til þess að mynda sterkan og fagran tannglerung. Brauð vort inniheldur því öll vitamín,, málmsambönd og eggjalivítuefni kornsins, og bætir þannig úr liinu óumræði- lega sjúkdóma böli og lieilsu- leysi sem hið fína, hvíta hveiti og brauð og bakstur úr því hef- ir til vegar komið 94% kornsins koma fram í heilmjölinu, þegar bestu möl- unaraðferðir eru við liafðar. Siá bakari, sem gerir hér um- rætt brauð með fullum skiln- ingi, samviskusemi og ná- kvæmni er sannur meistari. Aftur á móti er liinn, sem lætur á skorta um hreinlæti og ná- kvæmni eklci þess um kominn að framleiða brauð vort. Sé brauð vort rétt gert, er það fullgilt að vitamínum og málm- söltum. Þá er og sólarorkan i korninu svo lítið rýrð með liit- anum og áhrifum gersins, sem framast má verða. Að vísu verður þó ekki með öllu komist hjá ]iessu, en þessa rýrnun má fyllilega bæta upp í lieildarnær- ingunni með nýjum aldinum, salötum, ósoðnum grænmetis- ávöxtum (tómötum), rótar- ávöxtum og hnetum. Heilhveitismjöl, deiggerð og bökun. Báðar brauðtegundirnar, með matarsalti eða án þess, verður að gera úr heilhveitismjöli. Þetta mjöl er sambland af heil- hveitismjöli 75% og lieilrúg- mjöli 25%. Sama gildir um smábrauð af ýmsri gerð og lögun. Dr. Bircher brauð með geri og salti. Deiggerðin. 1. Deiggerðin er einföld eða án undirbúningsdeigs. 2. Ilreyfa skal mjölið og hræra vel í því, svo loft komist vel að því. Nota skal til brauð- gerðar að eins nýmalað mjöl eða svo nýtt sem kostur er á. 3. Samkvæmt lilutfallstöfl- unni er hið nauðsynlega efnis- magn ákveðið. Hver tegund er nákvæmlega vegin. 4. Ger og salt má ekki snerta livort annað. Skal þvi koma hverju fyrir sig í helming hins ákveðna vatns. Út í vatnið með gerinu og diamaltinu er hrært fyrst nokkuð af mjöhnu. þvi næst er vatnið með saltinu sett saman við. 5. Sjá verður við því að skorpa myndist á hinu lagaða brauði. Deigið er látið liggja í 20 mínútur, þá er það hnoðað aft- ur til þess að það geti lvft sér. Síðan er það enn þá látið liggja í 20 mínútur. Þá er ]>að bnoðað á ný og fullgert. Brauðið er lát- ið standa 40—45 minútur við 30° hita og breitt yfir það til þess að fyrirbyggja skorpu- myndun á því. Að þvi búnu er brauðið bak- að í ofni sem elcki er alt of lieit- ur og notuð svo mikil gufa, sem unt er. Bökunartíminn er fyrir 500 gramma brauð 80 mínútur, 1 kíló brauð 90 mínút- ur, 200 gr. brauð 40—45 mín., þegar bakað er í formi. Hlutfallstafla fyrir framleidd Bircher brauð. 500 gr. brauð innlag 600 gr. bökunartap ca. 16%%-. Hitastig: Vatn 35°, mjöl 25°, bökunarsalur 30°. Vatn Heilmjöl Ger Sait Diamalt Deig Bakað brauð Kg. Kg- Gr. Gr. Gr. Kg. Kg. 0.500 0.700 5 7 5 1.200 1 1.000 1.400 10 15 10 2.400 2 2.000 2.800 20 30 15 4.800 4 3.000 4.200 30 40 20 7.200 6 4.000 5.600 30 55 20 9.600 8 5.000 7.000 35 70 25 12.000 10 6.000 8.400 42 85 30 14.400 12 7.000 9.800 50 100 35 16.800 14 8.000 11.200 55 110 35 19.200 16 9.000 12.600 60 125 40 21.600 18 10.000 14.000 70 140 » 50 24.000 20 15.000 21.000 100 210 70 36.000 30 20.000 28.000 140 280 100 48.000 40 Af brauði sem vegur 1 kiló hækkar fengurinn um 3 % .Vegna þess að bökunartapið er dá- litið minna og því að eins 1150 gr. lagt í það. Ger: salt og diamalt er metið á móts við það tap sem verður á gerjun og við vigtun á deig- inu og því ekki tekið tillit til þess, sem það vegur. Ger: Viðbót þess við beina eða einfalda deigið er venjulega reiknað í mesta lagi 3% af mjöli. Gerviðbætir Dr. Bircliex’- brauða er við lítið brauðmagn ca. % %, og við meira brauð að eins i/o%.. Salt: Matarsalt í venjuleg brauð er reiknað í mesta lagi 2%. En að þvi er Dr. Birclier- brauð snertir er þetla að eins 1%. Mjöl: Ef mjölið er vel gei’j- unarliæft, má draga úr mjöl- magninu sem nemur 4% eða að það verði fyrir 1 hter af vatni (1 ldló) að eins 1350 gr. mjöls í stað 1400 gr. Deig: Deigið vei-ður að hnoða vel. Nái það einhveri’a orsaka ekki að lyfta sér innan 3x20 mínútur, þá er það látið standa enn þá i 15 mínútur. Hitastig: Gefa skal hitastig- inxx góðar gætxir við gerð Dr. Birches-brauða. Undir hæfilegu liitastigi er að miklu leyti koixi- in gæði bi*auðsins. Brauðið: Dr. Birclier brauð á að vera liæfilega þétt og við- kxxmxanlega ilnxandi á bi’agðið. Saltlaxxs Dr. Bircliei’-braxxð. Þessi braxið eru gerð með lielixiiixgi minna gerixxagni eins og brauð xxxeð salti. Smá Dr. Bircher-brauð. A. með snxjöri. Hilastig: Vatn 35% nxjöl 25%, bökunarsalur 30%. Vökvi að helm- ingi nýmjólk Heilmjöl Ger Diamalt Salt Smjör Deig Kg. ' Kg. Gr. Gr. Gr. Gr. Kg. 0.500, 0.700 5 5 7 50 1.250 1.000 1.350 10 10 15 100 2.450 2.000 2.700 20 15 30 200 4.900 3.000 4,050 30 20 40 300 7.350 4.000 5.400 30 20 55 400 9.800 5.000 6.750 35 25 70 500 12.250 6.000 8.100 40 30 85 600 14.700 7.000 9.450 50 35 100 700 17.150 8.000 10.800 55 35 110 800 19.600 9.000 12.150 60 40 125 900 22.050 70.000 13.500 70 50 140 1000 24.500 LÍKKISTAN í DOWNING STREET. Atvinnuleysingjar i London vöktu athygli á kröfunx sínum nú í vetur xxieð því að fara með líkkistu að bústað forsætisráð- lxerra, en á kistunni var áletrun um friðarstefnu Chamber- lains og aukna vetrarhjálp til lxanda. atvinnuleysingjum. Lög- reglan tók líkkistuna og sést á myndinni, er lögregluþjónarn- ir ei’xx að setja hana í híl til hrottaksturs. Merkilegt sagnasafn. % Eftir prófessor Richard Beck. Ger, salt og dianxalt er lagt á nxóts við tapið sem verður við vigtuix og gei’jun, 'og því ekki tekið sérstakt tillit til þess við liið tilfærða deignxagn. Smjörviðbótin xienxur hér unx bil ?y2 % af mjölinu = 10% af vökvanum. Smjörið er þó fyrst lirært og lxnoðað saixxan við þegar deigið er blaxxdað sanxaix. I litluixx brauðsnúðum er smjör- ið tiltölulega 60 gr. í stað 50 gr. Meðfei’ð deigsins er liin sanxa og við Dr. Birclier-brauð. Eftir að vigtun hefir farið fraixi í snxábrauð, verða deiglilutarnir gerðir kringlóttir og síðan gei’ð- ir úr þeinx aflaixgir hveiti- brauðssiíúðar hér uxxx bil 10— 12 cm. langir. Þegar fxxllkoxxxiix gex-jun lxefir náðst, eru þau lög- uð, gerð áfei’ðai’lagleg og lögð irm í lxeitan ofn. Utlit brauð- snúðanna verður að vex*a fallega ljósbrúnt með gulleitum blæ. Guðrún H. Finnsdóttir: Hill- ingalönd. Fjórtán sögur, Reykjavik, 1938, Félags- prentsnxiðjan. Þeim, sem fjdgst bafa með bókixxeixtaiðju Islendinga í Vest- urheinxi, eru ýmsar af sögum þessuixx gamlir kumxiixgjar, þvi að margar þeirra liafa birst í blöðunx og tímaritum vestan hafs, sérstaklega í Tímariti Þjóðræknisfélagsins. Þá voru fimm af sögum Guðrúnar H. Finnsdóttur prexxtaðar i úrvali því úr bókmentum ísleildinga í Vesturheimi, Vestan unx haf, senx út koixx 1930 og þeir Eínar H. Kvaran og dr. Guðnxuxxdur Finnbogason söfixuðu til. Fjór- ar af þeinx sögunx: „Laixd- skuld“, „Skriflabúðiix“, „Undir útfall“ og „Jóla'gjöfin“ eru tekn- ar upp í Hillingalönd, eix elcki sagan „Fýkur í sporin“, og salaxa eg lieixnar íxxjög úr hópn- unx, því að Einar H. Kvaraxx fór eklci íxieð íxeinar ýkjur þegar hann sagði, að hún væri „átak- anlega hugnæm, prýðilega sögð“ og „djúpsettui’, listrænn þunglyndisblær“ yfir lieixni. (Sbi’. Vestan um haf, bls. XLV og XLVI). Sum skáld xxxinka við það, að konxast í bók, önnur stækka. Guðrún H. Finnsdóttir er áreið- anlega í seixxni flokknuixx. Þess- ar 14 sögur hexxnar eru allar nxeir exx boðlegar, bæði að efni hæft, nxá xxxinka þyngd þess um Brauðið verulega keimgott. 50 gr. fyrir hvem líter af gagnorðan hátt og snjallan, að Ef lieilmjölið er sérlega lyfti- vökva. frásögnin öll er hnitniiðuð og aðalsögupersónan, Ófeigur í B. An smjörs. Lundi, stendur lesandanum lif- Hitastig: Vatn 35°, mjöl 25°, bökunai’salur 30°. andi fyrir sjónum. Niðurlags- orð sögunnar eru bæði frumleg Nýmjólk Heilmjöl Ger Diamalt Salt Deig og' skáldleg: Kg. Kg. Gr. Gr. Gr. Kg. „En Ófeigi varð reikað inn i 0.500 0.650 5 5 7 1.150 stofuna, þar senx eldur brann 1.000 1.300 10 10 15 2.300 ennþá á arni. Hann settist í 2.000 2.600 20 15 30 4.600 hægindastól lijá arninum, rétti 3.000 3.900 30 20 40 6.900 fram fæturna og' lét ylinn 4.000 5.200 30 20 55 9.200 sti’eyma um sig. Hann var dauð- 5.000 6.500 35 25 70 11.500 þreyttur og eftir sig, eftir glað- 6.000 7.800 40 30 85 13.800 værð kvöldsins og þunga dags- 7.000 9.100 50 35 100 16.100 ins. Hann starði í eldinn og sá 8.000 10.400 55 35 110 18.400 stóra trébúta verða að glóandi 9.000 11.700 60 40 125 20.700 eldi og síðast kulnaðri ösku- 10.000 13.000 70 50 140 23.000 Frh. á bls. 6. og xxiálfari, þó misjafnar séu að gæðuixx og listgildi; livaivetna sjást þess ljós merki að þar lieldur glöggskygn kona og prýðilega snxekkvis á pennan- um. Á hún þó, eins og þegar hefir verið vikið að, fleiri ágæt- issögur í fói'um sínum. Sú sagan i safninu, sem tók mig.föstustum tökunx og jafn- mestur snilldarbragur er á af lengri sögunum, er tvínxælalaust sagan „Enginn lifir sjálfum sér“, um Steinunni á Brekku, eiginkonuna heillunduðu og hjálpfúsu, sem fer frá maimi sinunx, þegar hann flytur hjá- konu inn á lieimilið en hjúki’ar þó hvorumtveggja, þá í nauð- ix-nar rekui’. Vitanlega sigrast enginn þannig á sjálfum sér, eins og Steinunn gerir, öaráttu eða sársaukalaust. Þetta veit skáldkonan einnig undur vel, og' snildin á þessai-i sögu lienn- ar er einrnitt fólgin í því, með hve miklum næmleik og glögg- unx skilningi sálarlífi Steinunn- ar er lýst, og jafnfi-amt í því, hversu trú sú lýsing er raun- veruleikanunx. Þessi glögg- skygni i persónulýsingunx er höfuðeinkenni sagna Guðrxinar og gefur hinum bestu þeirra varanlegt gildi, samfara hst- rænum fx’ásagnarhætti. Aðrar prýðilegar sögur í safn- inu eru „Skriflabúðin“, „Land- skuld“, „Að leikslokum“, „Bál- för“ og ekki sist hin stutta saga „Undir útfall“. Á innan við finim blaðsíðum eru þar gerðir upp reikningar heillar æfi á svo

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.