Vísir - 24.03.1939, Síða 7

Vísir - 24.03.1939, Síða 7
Föstudaginn 24. mars 1939. V ISIR 7 Fiskimjöl til manneldis. Merklleg framleiðsla, sem getnr ankið fiskaf- nrðasöln nkkar erlendis til stðrra mnna og er hollari fæða en njr fisknr Viðtal við Guðmund Jónsson forstj. í gær var blaðamönnum boöið að skoða fiskmjölsverk- smiðju hlutafélagsins „Fiskur“ í Skjaldborg við Skúlagötu- Guðmundur Jónsson verkfræðingur, sem veitir verksmiðjunni forstöðu, tók á móti blaðamönnum, sýndi þeim vélar, skýu'ði vinslu þeirra og sagði frá helstu tildrögum fyrirtækisins. „Það eru mörg ár síðan eg tjyrjaði á þessum athugunum“, sagði Guðmundur, „en mest vann eg að þeim sumarið 1937- Hafa þær nú borið þann árang- ur, að verksmiðjunni er hleypt af stokkunum og framleiðslan mun koma i verslanir á inorg- un. Annars höfum við sent sýn- isliorn af mjöli þessu víðsvegar út um heim og það liefir alstað- ar hlotið mjög góða dóma.“ „Er þetla fiskmjöl einungis framreitt til manneldis?“ „Já, einvörðungu.“ „Og hver er tilgangurinn ?“ „Tilgangurinn er í stuttu máli þessi: Að auka markaðsmögu- leika fyrir íslenskar fiskafurðir víðsvegar úti um heim, þar sem íslenskur fiskur hefir ekki ver- ið seldur áður og ekki verið hægt að selja , hann. Frystur fiskur, sem sendur liefir verið út um lieim, hefir oft reynst skemdur. Alls ekki hoðleg vara. Hann getur hlátt áfram verið eitraður — tekið í sig svo kall- aða fiskeitrun, sem getur verið lianvæn. Fiskeitrun þekkist vart hér, en liún er algeng erlendis. Það gerir ef til vill loftslagið. En að bjóða skemda vöru, spillir fyrir markaði. Og svo er annað: Við getum flutt þetta út um allan lieim — til landa, sem okkur hefir aldrei komið til liugar að við gætum sent nýjan eða frystan fisk til, því það er hægt án sérstaks útbúnaðar, að geyma fiskmjölð svo mánuð- um skiftir án nokkurrar liættu á skemdum. Hvað flutninginn snertir, ])á er fiskmjölið % hlutum létíara heldur en nýr fiskur sem hefir sama næring- argildi.“ „Hvernig stendur á þvi?“ „Það er vegna þess, að % hlutar fisksins eru elckert annað en vatn. Það losum við okkur við með möluninni að lang- mestu leyti. Eftir verður þurt og nærandi efni.“ „En skerðist ekki efnaleg samsetning eða eiginleikar hins nýja fiskjar á einhvern hátt við þetta?“ „Engan veginn. Vatninu er þrýst út með sérstökum vélum, sem á engan hátt skerða nær- ingargildi eða bætiefni fiskjar- ins. Auk þess er ströngustu var- úðarráðstafana gætt í allri með- höndlun og vinslu fiskjarins. — Aðeins hreinsaður og góður fiskur er tekinn til mölunar. Hráefnin eru undir eftirliti eið- svarins starfsmanns, en mjölið er rannsakað af efnafræðingi, viðurkendum af ríkinu.Og strax eftir mölunina er mjölið sett í loftþéttar umbúðir — pappa- pakka, % kg. að þyngd.“ Guðmundur sýndi okkur pakkana. Þeir voru mjög snotr- ir að útliti, með enskri og þýskri áletrun. Það eru þrjár mismun- andi tegundir fiskmjöls, sem verksmiðjan framleiðir- Ein tegundin er komin úr slægðum, vel hreinsuðum fiski, en önnur með haus og liala, roði og öll- um beinum. í þessu sambandi skal það tekið fram, að fisk- mjölið hefir uppbótar-næring- GUÐM- JÓNSSON arefni roðsins og steinefni bein- anna, sem eru livorttveggja lík- amanum mjög nauðsynleg, en fara nær altaf forgörðum þegar nýs fiskjar er neytt, vegna þess, að þá er bæði roði og beinum fleygt. Önnur tegundin er unnin úr þorskhausum eingöngu. Hún er sérstaldega ætluð í fisksúpur. Annars má nota allar tegund- irnar í fisksúpur, og nægir úr einum pakka á 20 diska. En i föstum réttum er ætlast til að hver pakki dugi í eina máltíð lianda 16 manns. Þriðja tegundin er samband af fiskmjölinu og hausamjöl- inu. Það skal tekið fram, ð mél- ið er ált unnið úr þorski og Jjoi'skhausum, en er með mis- munandi bragði. „En hvaða mat er hægt að húa til úr þessu?‘‘ „Yfir höfuð mjög margar teg- undir, svo sem fiskbollm’, fisk- huff og fjölmarga aðra rétti“, svaraði Guðmundur. „Annars höfum við látið prenta bæklinga á 6 tungumálum (islensku, spænsku, frönsku, ítölsku, ensku og þýsku) með uppskrift- um af helstu réttum. Þeir eru samdir af Kaj Ólafssyni, mat- sveini. Þessa bæklinga látum við leggja fram í verslunum, sem hafa mjölið okkar til sölu, og er ætlast til, að þeim verði útbýtt meðal húsmæðra.“ Vélarnar eru, að gufukatlin- um og kvörnunum undantekn- um, smíðaðar hér á landi — að mestu leyti hjá Landssmiðjunni og Kristjáni Gíslasyni vélsmið. Þær vinna úr fimm tonnum af blautum fiski á dag. Úr þeim fæst eitt tonn af mjöli, eða 2000 % kg. pakkar. Þegai' alt er í fullum gangi, starfa 5 karlmenn við vélarnar og 2—3 stúlkur við pökkun. Hlutafélagið „Fiskur“ var stofnað á siðastliðnu vori með um 30 hluthöfum og 40 þús. kr. lilutafé. Auk þess fékk félagið 7500 kr. styrk frá Fiskimála- nefnd og aðrar 7500 kr. að láni frá fiskveiðasjóði. Annars hef- ir félagið leyfi lil að liækka blutaféð upp í 100 þúsund krón- ur. Stjórn fél- skipa nú Björn Ólafs, Mýrarhúsum, formaður, Kristján G. Gíslason og Guð- mundur Jónsson. Togari „Aliiarce", b.T. Jín Úlífsson leggnr af stað til landsins á morgin. Viölal við Ölaf Jónsson framkvæmdarstjóra. Ólafur H. Jónsson framkvæmdastjóri Alliance fór utan í lok febrúarmánaðar, ásamt Guðmundi Markússyni skipstjóra, í þem erindagerðum að festa kaup á nýjum togara til handa fé- laginu. Ólafur kom heim úr þessari för sinni í gærkveldi, með Goðafossi og höfðu öll erindi gengið að óskum. — Vísir náði tali af Óalfi í morgun og spurði hann tíðinda úr ferðinni. „Ferðin gekk að óskum og vorum við einstaklega hepnir með árangur hennar. Við dvöld- um t. d. að eins hálfs mánaðar tima í Englandi, en með þvi að flestir ensku togararnir, af þeirri stærð, sem til greina gátu komið, voru á veiðum, gat hæg- lega farið svo, að við yrðum að dvelja þar mildu lengur. Togari sá, sem við festum kaup á, hét Loch Seafortli og er liann bygð- ur í Beverley árið 1933. Er hann að stærð 423 tonn brutto og 162 tonn netto. Hann er 154% fet á lengd, 25% fet á breidd og 15 fet á dýpt. Togarinn hefir yf- irhitun og lifrarbræðslu og svarar að öllu leyti til hinna fylstu krafa, sem unt er að gera til góðs skips- Hann gengur 11 mílur og eyðir ekki nema 8% tonni af lcolum á sólarhring., en auk þess er hann talinn ágæt- asta sjóskip og mikið happa- skip, enda sáu þeir sjómenn, sem til þekkja, mikið eftir skip- inu, er það flyst úr landi. Þá má geta þess, að skrúfan er úr lcop- ar, og eykur það einnig hraða skipsins. Skip þetta er fyrsta skip, sem smíðað var fyrir Loch Fishing Co. Ltd. í Hull, en því hefir verið mjög vel við haldið, og auk þess voru gerðar á þvi allar þær breytingar, sem við töldum nauðsynlegar.‘‘ Hvaða höpp hafa helst hent skipið ? „Þau eru mörg, en nú um daginn bjargaði það þremur há- setum af togara, sem hvolfdi i ofviðri á Humber-fljóti, og má það kallast einstakt afrelc og hepni, en auk þess hefir þvi aldrei hlekst á, þótt margt hafi á daga þess drifið.“ Hvaða breytingar voru lielst gerðar á skipinu? „Hásetaklefinn hefir verið stækkaður, þannig að hann rúmar nú 24 menn, en áður rúmaði liann aðeins 14. Á ís- lenskum togurum eru hásetar miklu fleiri á saltfisksvertiðinni en tíðkast á hinum ensku togur- um, og var því þessi breyting nauðsynleg. Þá var nýr björgun' arbátur settur á bátadekkið og skipið bætt að öðru leyti, eftir þvi sem við óskuðum. Þess má einnig geta að lokum, að skipið er með sérstöku lagi að aftan, sem kallast „cruiser stern“, og sem ekkert skip hér við land hefir, nema „Dronning Alex- andrine“- Hvað á togarinn að heita, er liann flyst í ykkar eigu, og hve- nær kemur hann? Frh. á 8. síðu. Stefna þeirra er aö ala á fjandskap annara þjóöa í garð íslands til ad koma hér öllu í rúst Fregnir hafa borist um það hingað til lands, að kommúnista- blað í Kaupmannahöfn (Arhejderbladet) liafi birt upplognar fregnir i sambandi við fyrirspurn Einars Olgeirssonar varðandi samningaumleitanir milli erindreka Luftliansa og íslensku rikis s t j ór narinnar. Á dögunum þegar Einar flutti fyrirspurn á Alþingi túlkaði hann þetta svo, að hér væri þýska rikisstjórnin að setja íslensku rikisstjórninni einskonar úrslitakosti, enda ætti að nota her- skipið Emden, sem hingað er væntanlegt um máaðamótin, til þess að knýja fram kröfurnar. I umræðunum sýndi forsætis- ráðherra fi-am iá, að allir þessir hugarórar Einars Olgeirssonar væri vitleysa ein, en liið þýska félag leitaði fyrir sér um samn- inga til flugferða milli Þýskalands og Islands, með tilliti til fyrri samninga, sem félagið hefði haft við íslensku ríkisstjórn- ina, sem þó væru úr gildi fallnir. Sagði ráðherrann, að um þetta myndi verða rætt þegar sendimennirnir kæmu. Á þingfundi í neðri deild i gær bar Ólafur Thors fram fyr- irspurn utan dagskrár til for- sætisáðherra i tilefni af þeim fregnum, sem borist höfðu hingað til landsins um, að er- lend blöð hefðu hirt fréttaskeyti þar sem ummæli forsætisráð- lierra í sambandi við fyrirspurn Einars Olgeirssonar hefðu ver- ið rangheriud. Með símskeytinu til kommúnistahlaðsins í Kaup- mannahöfn hefði með upplogn- um fréttaburði verið stefnt að því að gera ríkisstjórnina og landið tortryggilegt í augum út- lendinga og verið bornar fram aðdróttanir um að erlend þjóð notaði hótanir við okkur íslend- inga til þess að knýja fram á- kveðnar kröfur- Sér væri kunn- ugt, sem meðlimur utanríkis- málanefndar, að engin þjóð hefði komið fram með neinar slíkar hótanir við íslendinga. Að dreifa út fregnum um slíkt á þessum viðsjárverðu tímum væri stórhættulegt og yrði að líta á það sem hrein og bein landráð. Einar Olgeirsson viðurkendi, að hafa sent fréttaskeytið til Abejderbladet og hlyti alt að hafa verið rétt í því skeyti, þvi að það hefði áður komið í Þjóðviljanum og enginn mót- mælt þvi. Hermann Jónasson forsætis- ráðherra kvað fregnina til hins danska blaðs hafa verið alranga og fullyrti að Einar Olgeirsson liefði i skeytinu farið með vis- vitandi ósannindi og sagði að enginn vafi væri á þYí, að fregn; in liefði nú þegar skaðað landið verulega. Slíkur fréttaburður skaðaði vináttusambandið sem ríkti milli Islands og Þýskalands og vekti tortryggni hjá öðrum þjóðum gagnvart íslandi. Með framferði sínu i þessum fréttaflutningi og öðrum álíka eins og fregninni i Manchester Guardian 3. mars hafa komm- únistar sýnt að þeir vila elcki fyrir sér að leita eftir stuðningi og íhlutun erlendra þjóða um málefni Islands, og nota til þess upplognar fregnir, þegar annað bregst. Shka landráðastarfsemi verður að stöðva þegar í stað. Skíðamótid i Hveradölum. Aldarfjöpdungsafmæli Skídafélags Rvíkur. Hátíðahöldin í sambandi við aldarfjórðungs afmælismót Skíðafélags Reykjavíkur, hef jast í dag, og' hafa keppendur víðs- vegar að komið á mótið, sem bæði mun verða f jölment og glæsi- legt, ef að líkum lætur og færi spillist eltki til muna frá því sem nu er. Upphaflega var ætlað, að þátttakendur í 18 kílómetra göng- unni, sem fram fer í dag, myndu verða um 40 og eru þeir frá 6 félögum. Fiestir eru keppendur frá Siglufirði eða 19 samtals. Frá Skíða- félagi Siglufjarðar eru 10 þátttakendur og frá Skíðaborg á Siglufirði eru þeir 9. Frá Einherjum á Isafirði mæta 6 kejjp- endur og einn frá Ármanni í Skutulsfirði. Frá Ármanni mæta 6 keppendur, en frá K. R. 8. Þorsteinn Jósefsson blaðamaður er fréttaritari Yísis á skíða- móti þessu, og fór hann uppeftir nú í morgun. Mun hann senda blaðinu öll markverðustu tíðindi jafnóðum og þau gerast, en þó með tilliti til þess, hvort þau muni komast í blaðið eða ekki á degi hverjum. Mun hann dvelja að Kolviðarhóli þar til mótinu er lokið. Fréttaritari Vísis á skiðamót- inu simaði til blaðsins um há- degisbilið og skýrði svo frá, að þangað væru þegar komnir um 200 gestir, en næturgistingu liöfðu um 30 manns. Er fólk, sem óðast að þyrpast að Skíða- skálanum i Hveradölum, bæði í áætlunarbifreiðum og einkabif- reiðum og er búist við miklum mannfjölda þar efra upp úr há- deginu. I gærkveldi komu Birger Ruud og frú hans til skálans. Var L. H. Muller í för með þeim, en Steindór Sigurðsson skólastjóri stóð fyrir móttök- blys og vörpuðu fögrum bjarma yfir umhverfið, en veður var kyrt og gott, en frekar svalt og sveipuðu norðnrljós himininn. Var veðrið hið fegursta, sem ái verður kosið fyrir skíðamenm 18 kílómetra gangan. Sú kepni, se.m fram fer í dag, er 18 kílómetra gangan og hefst liún kl. 1 e. en kept er nm Tliule-bikarinn og önnur vertfi- laun sem veitt verða. Þrír kepp- endur bafa helst úr lestinni, )>annig að 37 rnenn taka þátt í göngunni. Ve.rðnr lagt af staS úr brekkunni ofan við Skíða- skálann, jjaðan Iialdið i suðvest- ur, suður undir Meitil, þá farið til suðausturs um Lágaskarð að rótuni Skálafells, þá beint í norður til Skálans að nýju, og í'ara skiðamennimir yfir fyrri braut sina og svo norður undii; Hellisskarð, austur með Skarðs- mýrarfjalli, milli Hrauns og hlíða og í Orustuholtshraun í stefnu á Gíghól og endar kapp- gangan hjá Skíðaskálanum á sama stað og lagt var upp frá. Þessi vegalengd er meiri en áður hefir farin verið og mun hún vera 17—18 km., en venju- lega hefir verið farið um 14 km. L. H. Muller stjórnar kepn- inni. Skíðafæri. Snjór er frekar lítill efra, en skíðafæri var þö gott bæði í gær og í morgun. Fer þó færið versnandi vegna sólbráðar, en má þó enn heita mjög sæmi- legt. Veður er hið fegursta, sól- skin og hiti. Úrslit kepniímar. Um kepnina verður dæmfi með nokkuð öðrum hætti, en tíðkast liefir. Venjan hefir ver- ið sú, að dæraf hefir verið eftir þvi hvaða íéíag ætti flesta fyrstu menn, sem að marki hafa komið, en nú verður tíml hinna fimm fyrstu manna lagð- ur saman og sigrar það félagið, sem lægstan tima hefir með þvt móti. um, og bauð hina góðu gesti velkomna með stuttu ávarpi og lét hrópa húrra fyrir þeim, en gestir þeir, sem í skálanum voru, sungu norska þjóðsöng- inn. Framan við skálann loguðu Bœjar , frettir 10.0.F.1 = 1203248’/8=II Föstuguðsþjómisía í HafnarfjarÖarkirkju í kvöld kL 8y2. Síra Garðar Þorsteinsson pré- dikar. Veðrið í morgun- Mestur hiti i mórgun 4 st., á Hólum i HornafirÖi, en í Reykja— vík var 2 stiga hiti. Mest frost var á Blönduósi, 3 stig. Mestur hiti í Reykjavik í gær 5 st., mest frost í nótt 3 st. Sólskin í gær 5.1 st. — Yfirlit: Grunn lægð og nærri kyr- stæð fyrir sunnan og suðaustan Is- land. — .Horfur: Su'Övesturlandr Austan og norðaustan gola. Víðást úrkomulaust. Faxaflói, Breiða- f jörður: Austan gola, léttskýjað,. Skipafregnir. Gullfoss fór írá Leith í gær a~ leiðis til Vestmannaeyja. Goðafoss kom í gærkvöldi frá útlöndterf. Birú- arfoss er í Kaupmannahöfrr. Detti- foss er á leið til Grimsby frá Vest- manneyjum. Lagarfoss- fór frá Seyðisfirði kl. 5 í ntorgun, áleiðis til titlanda. Selfoss var á leið frá Keflavik í morgun til Vestmanna- eyja. Er á útkið. Óli Garða kom til Hafnarfjarðar í gær með 97 smálestir af ufsa. Islensk frimerkjabók fyrir öll islensk frímerki er nýkomin út. Bókin er með myndnm og skýringum og kostar aðeins kr. 6.00. Fæst hjá flestum bók- sölum. Gísli Sigurbjörnsson. Frímerkjaverslun. Austurstræti 12.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.