Vísir - 29.03.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 29.03.1939, Blaðsíða 4
VlSIR I Alaska eru víðáttumestu vei'ði- lönd jarÖarinnar. En þar er lika sndra tii af veiðiþjófum en ann- arstaöar seni til þekkist. Vei'ði- jjófnaður hefir lílca verið tiltölu- Iqja auðveldur, þar sem varðsvæði Sivers einstaks lögreglustjóra er á- Mka stórt og hálft fsland, en í þjón- ustu sinni hafa þeir aðeins ör.fáa hj álparl ið sm enn. 1 fyrra varð breyting á þessu. Þá íók lögreglan- tólf flugvélar í þjón- 'iistu sína, og síðan sleppur enginn Jyjófur, sem. fréttist um. Á einu ári hefir íögreglunni tekist að gera upp- ttæka skinnavöru, er nemur 93 milj. dollara, og handsatna rnarga þjófa. t*eír eru ekki dænidir í fangelsi, íiema þeir sýni mótþróa, en hins- vegar teknar af þeim allar eigur jþeirra, nema fatnaður. Og þar sem hér er aðallega um útlendinga að væða, er þeim smyglað við íyrsta tækifæri yfir landamærin og hótað öllu illu ,ef þeir láti sjá sig framar. Heilbrig-ðislögregla. í bæjarráði var s.l. föstudag Sögð fram beiðni frá Jens Bene- diktssyní um styrk úr bæjarsjóði til að kynna sér störf heilbrigðis- lögreglu. Próf. Hammerick heldur fyrsta fyrirlestur sinn í kvöld kh 6 í háskólanum. Efni: Fyrstu áhrif frá Miðjarðarhafs- menningunni og Frísar. Aðventkirkjan: Föstuguðsþjónusta í kvöld (mið- vikudag 29. mars) kl. 8/2 síðd. — Allir velkomnir. O. J. Olsen. > Manneldisfiskmjölið frá H.f. Fiskur hefir átt svo miklum vinsældum að fagna nteðal bæjarbúa, að verksmiðjan hefir ekki við að framleiða. í gærkvöldi var alt uppselt, sem verksmiðjan átti af mjölinu. Á morgun verða réttir úr manneldisfiskmjölinu fram- reiddir á Hressingarskálanum og geta gestir valið á milli 6 mismun- andi rétta. — Útstilling, sem hluta- félagið hefir stofnað til í skemmu- glugga Haraldar, hefir vakið al- menna athygli. fjtvarpið í kvöld. Kl. 19.50 Fréttir. 20.15 Föstu- messa í dómkirkjutmi (sr. Garðaf Svavarsson). 21.15 Kvöldvaka. a) Skúli Þörðarson tnagister: Um Hvassafellsmál. Erttidí. b) Þorst. Jósepsson rithöf.: Gemsur í Alpa- fjöllum. Erindi. Ennfremur söng- íög og hljóðfæralög. Farsöttir og manndauði í Reykjavík vikuna 26. febr. íil 4. mars (í svigum tölur næslu viku á undan): Háls- bólga 57 (104), ICvefsótt 660 (420), Barnaveiki 1 (0), Gigt- sótt 5 (0), Iðrakvef 21 (39), Inflúenza 123 (30), Kveflungna- bólga 30 (16), Talcsótt 7 (1), Skarlatssótt 1 (0) , Munnangur 0 (3), Ristill 1 (1). Heimakoma 1 (0). Mannslát 6 (3). — Land- læknisskrifstofan. (FB.). — Einn af nánustu vinum Katrín- ar II. keisaraynju í Rússlandi var Potemkin íursti. Var eyðslusemi hans svo úr hófi, að þess munu vera fá eða jafnvel engin dæmi í veraldarsögunni. Hann var líka svo matvandur, að það var varla til nokkur sá matsveinn, er honum geðjaðist að. Sumar máltíðir, er hann borðaði, kostuðu 1000 rúbl- ur, og einn einasti súpudiskur gat komið til með að kosta 300 rúblur. Kirsuber, sem hann borðaði, borg- aði hann á 12—15 rúblur hvert stykki, og annað eftir þessu. Fjögra mánaða dvöl í Pétursborg kostaði hann 1.200.000 rúblur. En jafn- framt þessu saug hann blóðið úr rússneskri alþýðu, og var hataður af henni takmarkalaust. * Ráðskona ameríska bóndans Ir- ving W. Bristol í Rochester í New York fylki, heldur því mjög ein- dregið fram, að fólk eldra en 72 ára eigi alls ekki að gifta sig. Og aumingja Irving W. Bristol fékk að kenna óþægilega á þessari lifs- skoðun ráðskonu sinnar. Hann var sjálfur sem sé fullra 72 ára að aldri, en varð þá ástfanginn i ungri stúlku þar í grendinni. Þegar hann varð þess áskynja, að stúlkan var honum alls ekki fráhverf, ákvað hann að giftast henni. Þetta varð að samkomulagi á milli þeirra og staður og stund ákveðin, er þau skyldu giftast. En þá varð ráðskonan fyrst fyr- ir alvöru reið. Upphaflega reyndi hún að fá bóndann ofan af þessari fjarstæðu með umtölunum, sýndi honum frarn á, hvílík fjar- stæða það væri, og að hann yrði. til athlægis við hlið hinnar ungu stúlku. En ekkert dugði — sá gamli sat við sinn keip. Þá hafði ráðs- konan í hótunum og þær fram- kvæmdi hún daginn, sem brúðkaup- ið skyldi fara fram. Hún faldi sparibuxurnar hans —- og hann átti ekki nema einar til — því miður. Bóndinn lá liuxnalaus í rúminu fram eftir öllum morgni og grát- bað ráðskonuna um brækur sínar, en hún brást hin versta við. Og þar sem allar hinar buxurnar hans voru óhæfar í brúðkaupsveislu, varð hann að aflýsa brúðkaupinu. En brúðurin reiddist og sagði hon- um upp. Þannig fékk ráðskonan vilja sínum ft-amgengt og Irving er piparsveinn ennþá. S J ÁLFBLEKUN GUR tapað- ist 28. mars frá íþróttahúsi Jóns Þorsleinssonar til Sambands- liússins. Finnandi er vinsam- lega Iieðinn að gera aðvart í síma 2463. (654 TAPAST hefir gullliringur með steini. Vinsamlegast gerið aávart í síma 5135. (671 TAPAST hefir umslag með mýndum i frá Lækjartorgi að Laufásvegi 38. Skilist þangað. (681 TAPAST hefir lyklakippa. Vinsamlegast skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (687 VIÐGERÐIR á lcörfustólum j SÓLRÍK, lítil þriggja her- er best af fá afgreiddar á þess- bergja íbúð við Laufásveg til um tíma. Körfugerðin. Sími leigu fyrir kyrlátt fólk. Tilboð 2165. (547 sendist í pósthólf 463. (675 STÚLKA, sem nýlega hefb’ lokið við að læra að sauma, óskar eftir atvinnu nú þegar. Tilboð, merkt: „33“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir 31. mars. (567 VELANBEFALET dansk Dame söger god Plads i Reykja- vik. Hotel eller Pensionat. Ilen- vendelser til Danskislandsk Samfund, Iírystalgade 22. Kö- benhavn. (658 NOKKURAR stúlkur geta fengið fiskvinnu. Einnig geta stúlkur fengið góðar vistir hálfan eða allan daginn. Uppl. á Vinnumiðlunarskrifstofunni í Alþýðuhúsinu. .Sími 1327. (661 DÖMUKÁPUR, dragtir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — _________________________(344 BRÝNSLA á linifum, skærum og öðrum smáeggjárnum fæst á Bergþórugötu 29. (161 SET UPP skinn, geri við skinnkápur eins og að undan- förnu, hvei’gi eins ódýrt. Sama slað tveir fermingarkjólar til sölu Eiríksgötu 13, annari hæð- Viðtalstími eftir kl. 8. (679 VANTAR mann, helst vanan bílakstri. Uppl. í síma 5164. (649 iíBsSliil REGLUSÖM stúlka óskar j eftir herbergi 1. apríl til 1. j eða 14. maí. Uppl. i síma 3871. j _____________________(659 j MIG VANTAR ibúð 14. mai, 2 herbergi og eldliús. Áliyggi- leg gi’eiðsla. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir næstk. laug- ardag, merkt: „Þ. Þ.“ (650 2—3 HERBERGI og eldhús óskast frá 14. maí til 1. októ- ber. Tilboð, merkt: „Sumar- íbúð“, sendist fyrir 1. apríl til afgreiðslu blaðsins. (651 VANTAR 2 herbergi og eld- bús 14. maí í austurbænum. Álij’ggileg greiðsla. — Uppl. í síma 1830. (653 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardag, merkt: „1939“. (635 BARNLAUS hjón óska eftir einni stofu og eldhúsi með öll- um þægindum 14. maí. Tilboð merkt: ,,SOS“ sendist Vísi. (656 STÓR STOFA með aðgangi að eldhúsi til leigu 14. maí. Ás- vallagötu 10. (660 STÚLKA óslcar eftir litlu herbergi strax, lielst með eldun- arplássi. Uppl. í síma 4487. (670 HERBERGI með liúsgögnum óskast frá 1. apríl til 14. maí- Tilboð merkt „100“ leggist inn á afgr- Vísis sem fyrst. (672 HÚSEIGENDUR. Reglusamt og skilvíst fólk óskar eftir íbúð 14. maí í rólegu liúsi í austur- bænum. Þrent fullorðið í heim- ili. Tilboð er greini verð og stærð sendist afgr. Vísis merkt „Eldri hjón“. (673 EITT herbergi og eldhús til leigu nú þegar í Vonarstræti 12. (676 TIL LEIGU í vesturbænum 2 berbergi og eldhús. Leigist barnlausu fólki. Tilboð sendist afgr- Vísis merkt „5234“ fyrir 5. apríl. (677 2 HERBERGI og eldliús með nýtísku þægindum óskast 14. maí, lielst í vesturbænum. Til- boð merkt „222“ sendist afgr. Vísis. (663 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí. Tilboð merkt „29“ sendist afgi’. blaðsins fyrir laugardagskvöld. J664 2 HERBERGI og eldliús með þægindum óslcast 14. maí. 2 í heimili. Tilboð merkt „1038“. (667 KJALLARAHERBERGI mót suðri til leign 14. maí- — Sími 3035. (688 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí. Sími 2794- (682 2 GÓÐ herbergi og eldhús til leigu frá 14. maí á Holtsgötu 18 uppi. Uppl. á sama stað. (683 FJÖGUR herbergi og eldliús, með öllum þægmdum, óskast 14. maí. Uppl. síma 4003. (684 tKAUPSKAPUH GRAMMÓFÓNN með plötum" óskast. Simi 3749, kl, 5—8. (648 VIL KAUPA notaða eldavél, meðalstærð, í góðu standi. — Sími: 4386. (652 NOTAÐUR barnavagn til sölu á Hávallagötu 11, neðri hæð. (661 ÚTUNGUNARVÉL er til sölu. Uppl. á Hverfisgötu 50. Guðjón Jónsson. (666 REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði, breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og jiressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg klæð- skera, Laufásveg 25. Sími 3510, (287 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig. BORÐSTOFUHÚSGÖGN til sölu með tækifærisverði. Sími 1945.________ _____________(496 ÍSLENSK FRlMERKI kaup- ir ávalt hæsta verði Gísli Sig- urbjörnsson, Austurstræti 12 (áður afgr. Vísis). (147 ^mmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmtmmmmm^^mmm^^mmmmmm LÁTIÐ ORKUR gera reiðhjól yðar eins og nýtt fyrir vorið. — Arnarlalvkering vekur allstaðar aðdáun, enda einstök í sinni röð. Laugaveg 8 — Sími 4661 NOTAÐIR ofnar og eldavél- ar, og einn miðstöðvarketill til sölu Sólvallagötu 4, kjallara. Sírni 3077. (668 BARNAVAGN til sölu Óðins- götu 25, kjallaranum. (669 TAÐA til sölu. Uppl- í sima 2258 og 1569. (674 FERMINGARKJÓLL til sölu á Bergþórugötu 43 B, uppi. (678 VIL KAUPA notuð borðstofu- húsgögn og svefnberbergissett- Tilboð með verði sendist Vísi, merkt „1940“.____________(680 VÖRUBÍLL til sölu. Gott verð ef samið er strax- Uppl. á Reið- hjólaverkstæðinu Valur í Aðal- stræti. (665 BARNAVAGN til sölu á Slökkvistöðinni. (685 VÖNDUÐ borðstofuhúsgögn til sölu. Sími 3035. (689 FUNDÍRm/TÍUQyHHWGm MÍNERVINGAR. Munið fund- inn í kvöld kl. 8(4- Jón Árna- son flytur erindi um óskráða starfið. Hendrik J. S. Ottósson: Sjálfvalið- (662 ST- DRÖFN nr. 55. Fundur á morgun fimtudag kl. 8(4 síðd- Inntaka nýrra félaga. Embætt- ismannabeimsókn st. Einingin nr. 14. Hagnefndaratriði annast ' br. Kristinn Pétursson og Axel Magnússon. Fjölmennið stund- víslega- — Æt. (686 ÍHRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn 322. BJÖRGUNARTILRAUN. í! Hrólfur lávarður veður að Morte Morte tekur hnífinn umsvifalaust — Hrói höttur er vinur minn. Lát- — Eg skal láta ykkur vita um íelu- með reiddan hníf. — Ef þú snert- af Hrólfi. — Hvaða strákhvolpur ið hann lausan. •— Ekki alveg. Og stað Hrólfs lávarðs, ef þið látið ir við Hróa hetti, mun eg ganga er þetta, sem .hefir í hótunum og þú skalt fá að fylgjast með hon- Hróa lausan. Gangið þér inn á þau af þér dauðum, hrópaði hann. ætlar að stinga mig með hníf? um í svartholið. , skifti? SESTURINN GÆFUSAML 119 Gerald var skömmustulegur iá svip og það feom ekki orð yfir lians varir. „En ekki — og mér þykir leitt að verða að segja það — á þann hátt sem ættimii er sómi 0S — ekki á þann hátt, sem flestir forfeður okk- ar hafa leitast við að gera. Eg hefi aldrei orðið þess var, að um J>að liafi verið rætt, að þú skar- aðir fram úr við nám, í stjórnmálum — já, ekki einu sinni í íþróttum. Fyi’ir nokkuru var Gerald Garnham, frændi jarlsins af Ardrington, sektaður fyrir að vera drukkinn og hegða sér ósæmilega á Leicesler Square — sektaður um tvö sterlingspund. Nú sé eg í morgunblöðunum, að þú hefir — svo sem til tilbreytingar, — feng- ið skilorðsbundinn dóm — 100 sterlingspunda sekt — eftir að hafa verið handtekinn í spila- yíti i gærkveldi.“ „I>að er dauðans vitleysa, að kalla chemin de Eer fjárhættuspil,“ nöldraði Gerald. „Hver feinasta ensk kerling tekur þátt í því, þegar kom- - ið er yfir á meginlandið.“ „En sá er munurinn,“ sagði frændi hans, „að |>að er ekki leyfilegt að gera slíkt í ]>essu landi — það er brot á landslögum. Auk þess er það „íþrótt“, sem að eins bófar og misendisfólk iðkar hér. Eg sé af blöðunum, að húsráðandi í spilavitinu liefir játað, að spilavítið fái 12% af því, sem er í umferð á spilaborðunum. Erlu svo gersnej^ddur lieilbrigðri skynsemi, að þú búist við að geta grætt stórfé á að taka þátt i þessu?“ „Sumir vinna,“ sagði Gerald J>rálega. Ardrington lávarður ypti öxlum. Hann sá, að * árangurslaust mundí að ræða málið frekara við hann. „Það getur vel verið, að eg eigi álas skilið,“ sagði Gerald hálfönugur, „en mér varaldreikent neitt nema hermenska og það er ódýrara nú að vera utan liersins en í eins og sakir standa. Það, sem mér er lagt til, er ekki rausnarlegt — eg er ekki að ásaka þig frændi — en mér finst varla liægt að dæma mig hart fyrir að reyna að vinna mér inn aukreitis.“ „Vinna þér inn,“ sagði lávarðurinn napur- lega. „Þú talar lieimskulega, Gerald, svo lieimskulega, að eg sé nú, að eg liefi talið þig betur gefinn en þú ei’t. Þú færð látta hmidi-uð sterlingspund á ári og herbergi, annað hvort að Ardrington eða í London, þegar þú ert hér. En auk þess liefi eg margsinnis greitt allar skuldir þínar og raunverulega séð fyrir öllum þörfum þínum. Hvernig nokkur maður með heilbrigðri skynsemi býst við að geta aukið tekjur sínar með fjárliættuspili er svo mikil fjarstæða, að það gengur alveg fram af mér.“ „Eitthvað verður maður að gera,“ sagði Ger- ald. „Þú hefðir ekki átt að láta Martin Barnes ganga að eiga Lauritu, heldur mig.“ Ardrington leit iá frænda sinn og var mikil furða í svip lians. „Er þér alvara, Gerald?“ „Vitanlega. Eg lield, að Lauritu þyki vænt um mig og mér þykir vissulega mjög vænt um hana. Þú liefir rýrt eigrdr þinar með því að ánafna lienni 80.000 sterlingspund — að eg nú ekki tali um upphæðina, sem þú gafst Bar- nes. Við gætum lifað þægilegu lífi á þessu.“ „Hvað er langt síðan þú fékst þessa forláta b.ugmynd?“ spurði Ardrington lávarður. „Eftir að þú komst að því að Laurita ætti auðuga frænku — áuk 80.000 sterlingspundanna.“ Gerald var nú svo ákveðinn og alvarlegur á svip að liann var næstuni karlmannlegur. „IIe\T'öu nú, frændi,“ sagði hann. „Þú dæmir mig of hart. Eg veit, að eg er latur og get ekk- ert talið mér til gildis, en að eg vilji ekki afla mér álits og verða eittlivað — því mótmæli eg. Mér þykir svo vænt um Lauritu, að eg mundi lcvongast henni þótt hún ætti ekki rauðan eyri. Og ef þú liefðir látið mig'kvongast henni í stað þessa Barnes væri alt í besta lagi nú, ]>að er eg viss um. Eg kæri mig ekkert um að slæpast liér i London. Hafi eg dálítið hús upp í sveit, þar sem eg get alið upp hesta og farið á veiðar — og liaft aðstöðu til að skreppa til meginlands- < ins mánaðúrtíma á ári — þá er eg ánægður, og eg þori að fullyrða, að eg geti gert Lauritu liamingj usama. “ „Þetta lítur alt allglæsilega út frá þínum bæjardyrum séð“, sagði lávarðurinn. „En hvað um afstöðu Lauritu. Eg liefi gildar ástæður til þess að ætla, að lienni þyki vænt um Bames.“ „Hún er ung og liefir rómantískar lineigðir. Athöfnin í kirkjunni steig lienni til höfuðsins. Og svo bardaginn — þegar Martin bjargaði lienni úr klóm ránsmannanna. Þá varð hann hetja í augum hennar. Ef hann elskaði hana þýddi ekkert fyrir neimi að reyna að vinna ást-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.