Vísir


Vísir - 03.04.1939, Qupperneq 3

Vísir - 03.04.1939, Qupperneq 3
VlSIR Sættir tókust i gær i deilu trósmiða og múrarameistara. Samningarnip tpyggja rétt beggja aðiia. Samningar hafa nú tekist milli félags múrarameistara og Trésmiðafélags Reykjavíkur í deilu þeirri, sem getið hefir verið um hér í blaðinu, og aðallega snerist um réttindi þessara aðila til þess að taka að sér húsabyggingar hér í bænum. Voru samn- ingar undirritaðir af samninganefndum félaganna á fundi, er sáttasemjari hélt með þeim kl. 5 síðd. í gær. Aflýstu trésmið- irnir verkbanni því, sem lagl hafði verið á múrarameistara, í IJtvarpinu í gærkveldi, og hefst vinna við allar byggingar vænt- anlega í dag. Vísir liefir heyrt, að samning- ar hafi tekist á þeim grundvelli, að múrarameistarar og tré- smíðameistarar skuli liafa sama rétt til að taka að sér hyggingar, og er trésmíðameisturum frjálst að taka múrara í tímavinnu til þess að vinna að byggingum þeim, sem þeir hafa með hönd- um. Hinsvegar fá múrarameist- arar ákveðið eftirlitsgjald, sem miðast við teningsmeter, fyrir að hafa umsjón með bygging- um, sein trésmíðameistarar liafa tekið að sér, en múrara- meistarar vinna ekki við að öðru leyti en því, að þeir liafa eftirlit með byggingunum. tms önnur ákvæði til breyt- inga munu vera i samningun- um, en þau hafa ekki verulega þýðingu og verða því ekki rakin liér. Er það mjög ánægjulegt að lieppileg lausn hefir þannig fengist á deilu þessari, enda liefðu Revkvikingar illa mátt við því, að fá langvarandi vinnustöðvun í byggingariðnað- inum, ofan á allar aðrar þreng- ingar, sem fyrir eru i atvinnu- lífinu. Þess má einnig vænta, að með samningum þessum liafi fengist varanleg lausn þeirra deilumála, sem hér hafa legið til úrlausnar, en shkt er báðum deiluaðilum og bæjarfélaginu fyrir bestu. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.50 Fréttir. 20.15 Um dag- inn og veginn. 20.35 Einsöngur (frú Elísabet Einarsdóttir). 21.00 Húsmæðratími: FjárráÖ konunnar, II. (frú Aðalbjörg SigurSardóttir). 21.20 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. Hljómplötur: Létt lög. 22.15 Dagskrárlok. Fasteifjna- stofan Haokvæm Páskakaiip Bðkunarvörur mikið úrval Piskaegg Ótal stærðir, lágt verð. Páska- græmneti Hvítkál, Rauðkál, Selleri, Gulrætur, Rauðrófur. Hafnapstræti t 5 liefir enn til sölu mörg stór og smá hús með lausum íbúðum 14. maí sé samið strax. Nefni sérstaklega: Nýtt stein- hús í vesturbænum, 5 tveggja herbergja íbúðir, öll þægindi- Vandað steinhús við Laugarnes- veg, þrjár íbúðir, nýtísku þæg- indi. Villa í Lambastaðatúni með stórum garði. Lítið stein- hús við Framnesveg. Hálft ný- tísku steinhús innan við bæinn með stóru landi. Hús í Skild- ínganeslandi með stórri eignar- lóð — og mörg önnur hús, stór og smá- Einnig til sölu nokkrar jarðir, grashýli, erfðafestulönd og byggingarlóðir. Semjið strax. Jónas H. Jónsson, Sími 3327. Nesti í skíðaferðir. í Páska- matinn Nautakjöt, Hangikjöt, Dilkakjöt. Gerið páskakaupin tímanlega. Til páskanna: Hangikjöt, Dilkakjöt, Dilkarullupylsur, Saltkjöt, Nautakjöt af ungu, Buff, Hakk, Gullasch. ís og salt lil frystingar. NordalsishúS) Sími: 3007. Eanpiö páskatðsknna á töskuiltsölunni. Komid í dag. Hlj óðfærahúsid. Dugleg Hárgreiðslndama óskast strax í ONDULA Kaldbreinsað þorskalýsi No. 1, með A & D fjörefnum. Verð 90 aura lieilflaskan og 50 aura hálfflaskan. Sent um alla borgina. Sig. Þ. Júnsson, Laugavegi 62. Sími 3858. Búð nálægt miðbænum til sölu eða leigu. — A. V. á. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 6. þ. m. kl. 7 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og' Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til kl. 3 á miðvikudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. Smith & Co. Ný bók: MjóIkupfFædi Eftir Sigurð Pétursson gerlafræðing. Bókin er ómissandi öllum þeim, sem vinna að fram- leiðslu og meðferð m jólkur og m jólkurafurða, en auk þess er hún fróðleg og skemtileg aflestrar fyrir alla_ I bókinni eru rúmlega 20 myndir til skýringar. Kost- ar kr. 3.50 og fæst í öllum bókaverslunnm. Verkaæannalélagið Digsbrói beldur fund í Iðnó þriðjudaginn 4. þ. m_ kl. 8 siðdegis. Áriðandi mál á dagskrá. TilkynniBg til búseigenda i Reykjavik. Samkvæmt samningi við Bæjarst jórn Reykja- víkur, dags. 9. mars ’39, yfirtökum vér bruna- tiTggingar á öllum húseignum i Reyk javík frá og með 1. apríl. G jalddagi iðg jalda er 1. apríl og ber að greiða iðgjöldin innan mánaðar frá gjalddaga. Ið- gjöldum verður veitt móttaka fyrst um sinn á sama stað og áður, Laugavegi 3 (2. hæð). — Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 f. hád. og kl. 1%—3!/2 e. hád., nema laugardögum kl. 10—12 f. hád. aq Islandsr Brunadeild. — Best aö auglýsa í VISI* — á í þúsundatali, til augnayndis og gamans. Ódýp, skrantleg, mesta sælgæti. Notid hinar þektut hreinlætisvörur við vorhreingerningarna^ og Kvillayabörkinn á bina viðkvæmu málningu. Hangikjöt, firænmeti, allskonar Hátíóamatnr. Margir helgir dagar! Fáir virbir dagarl Hjá okkur eruð það þér, sem segið fyrir verkum. Bvaö vantar í bðrið?

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.