Vísir - 03.04.1939, Side 4
VISIR
uin
nýja
Yfipbupdip hinnar
nýju olíu
Hinar nýju „Shell“-bilaoliur eru jafnfljótandi,
en mynda þó afar seiga oí* örugga oliuhimnu.
.Sori i olíunni mvndast við það, að olían sundr-
nst við hita eða þrýsting. Hinar nýju oliur
sundrast ekki við hita eða þrýsting, og eru þess
vegna „soralausar“.
Hinar nýju olíur eru hreinsaðar með liinni nýju
,,;solvent“-aðferð, sem ti'yggii’ það að olían held-
nr sínum góðu eiginleikum við hinn erfiðasta
akstur og ver vélina fullkomlega fyrir sliti.
Sliell smurt ep vel smurt,
Sonor yðar
verður ánægður í matrosa-
fötum, blúsufötum eða jaklca-
fötum úr
I
Fatabúðinni
GÓÐ forstofustofa óskast til
leigu sem næst miðbænum 14-
maí eða fyr. Sími 4089. (57
UNG, barnlaus hjón óska
eflir 1—2 berbergjum og eld-
húsi. Ábyggileg greiðsla. Til-
boð, merkt: „1—2“, sendist af-
greiðslu blaðsins. (140
TAPAST hefir lítil lykla-
budda. Finnandi geri svo vel að
láta vita í síma 2390. (48
TAPAST hefir kvenarmbands-
úr í gær frá Sóleyjargötu að
Lækjartorgi. Skilist Sóleyjar-
götu 7, gegn fundarlaunum. —
(63
VANTAR nokkrar eldavélar.
Uppl- í síma 4433. (49
VIKUBLAÐIÐ FÁLKINN frá
byrjun innbundinn til sölu. Til-
boð merkt „Kontant“ sendist á
afgr. Vísis. (51
BARNAVAGN i góðu standi
til sölu á Bragagötu 33 A. (47
ÉLBICJSNÆÐlfl
4 herbergja íbúð til
leigu á Lokastíg 5. Öil
þægindi (sér mið-
stöð). Verð kr. 150,00
á mánuði.
MAÐUR í fastri atvinnu ósk-
ar eftir 2 stofum og eldhúsi með
þægindum í Austurbænum. —
Þrent í heimili. Tilboð merkt
„Föst atvinna“ sendist Vísi. (44
HJÓN með eitt barn óska eft-
ir tveggja lierbergja íbúð með
þægindum, í góðu húsi. Tilboð
merkt „M- Þ.“ sendist Vísi sem
fyrst. (45
VANTAR 2—3 herbergja í-
búð 14. maí. Ábyggileg greiðsla.
Uppl. í síma 2944, kl. 6—8 í
kvöld. (46
1 EÐA 2 lierbergi og eldhús
óskast til leigu 14. maí- Uppl. í
síma 3137, kl. 5—7 siðd. (52
EITT herbergi og eldunar-
pláss, lielst kjallari, óskast 14.
maí. Tilboð merkt „G. M.“ send-
ist afgr. Vísis- (58
4—5 HERBERGI og eldliús
með þægindum óskast frá 14-
maí. Tilboð merkt „Ábyggileg
greiðsla“ sendist afgr. Vísis. (62
BARNLAUS bjón óska eftir
einu herbergi og eldbúsi í nýju
húsi 14. maí. Tilboð, merkt:
„Vönduð“, sendist afgreiðslu
Vísis fyrir 5. þ. m. (39
VANTAR 2 herbergi og eld-
bús með þægindum. Kjartan
Norðdahl, simamaður. Uppl. í
síma 2513. (26
STÓR suðurstofa til leigu við
miðbæinn frá 14. maí. Uppl. í
sima 1257. (55
TIL LEIGU 14. maí 3—4 her-
bergi, eldhús og bað með ný-
tislcu þægindum. Uppl. i síma
1894.______________________(27
MAÐUR í fastri stöðu óskar
eftir tveggja herbergja íbúð
með þægindum 14. mai. Tilboð
sendist blaðinu fyrir 5- apríl
merkt „íbúð“. (64
REGLUSAMUR maður í
fastri stöðu óskar eftir rúmgóðu
sólarherbergi í góðu húsi í aust-
urbænum 14. mai, — með að-
gangi að baði og síma. — Til-
boð merkt „Austurbær“ leggist
á afgr. Vísis. (66
EITT eða tvö lierbergi og eld-
liús óskast 14. maí, helst í góð-
um kjallara. Uppl. í síma 5227.
(67
FJÖGRA lierbergja íbúð með
öllum þægindum óskast 14. maí.
Upp. í síma 4003. (69
nmi
KVEN-armbandsúr hefir
fundist. Uppl. á Laugavegi 72,
vesturenda uppi. (42
TAPAST liafa stórir krullu-
pinnar í morgun. Skilist Skóla-
vörðustig 1. (43
Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okkur samúðar-
hug við andlát og jarðarför móður og tengdamóður okkar,
Gabríellu Manberg.
Kristjana Þorsteinsdóttir. Einar Ól. Sveinsson.
TÓBAKSPUNGUR gleymdist
á bekk við hljómskálánn í gær.
Finnandinn beðinn tilkynna í
síma 5221. (60
SVARTUR kvenhanski tapað-
ist frá Þinglioltsstræti 11 að
Þingholtsstræti 21, Skilist i búð-
ina á Þinglioltsstræti 21, (65
\^FUNDIF^/TÍLKymiNGAR.
St. VÍKINGUR nr. 104. —
Fundur í kvöld á venjulegum
stað og tíma. Inntaka nýrra fé-
laga. Fréttir af umdæmisþing-
inu. Hagnefnd: Ingimar Jóliaim-
esson og Jóhanna Eiríksdóttir.
Fjölsækið stundvíslega. Æ-t. —
(71
ATVINNU við vefnað getur
dugleg og vönduð stúlka fengið
við klv. Álafoss strax efth’
páska- Stúlka, sem kann að
vefa, gengur fyrir. Uppl. á Ála-
foss, Þingliolsstræti 2. (50
UNGLINGSTELPA óskast
fná kl. 1—4. Þórsgötu.8, uppi.
(38
LÁTIÐ OKKUR
gera reiðhjól yðar eins og nýtt
fyrir vorið. — Arnarlakkering
vekur allstaðar aðdáun, enda
einstök í sinni röð.
Laugaveg 8 — Sími 4661
[KAUPSKAPURl
KOPAR keyptur í Lands-
smiðjunni. (14
LÍTIÐ steinhús á eignarlóð í
miðbænum til sölu. Sími 2149.
________' ________(56
GÓÐUR tvísettur klæðaskáp-
ur til sölu, sérstakt tækifæris-
verð. Uppl. í síma 2773 kl. 6
—7. (59
Mat vöru verslanirl
Munið ad panta liangikjötið til páskanna
í dag eða á morgun.
Símar 1080 - 2678 - 4241.
band
fsl.
vinnufélaga.
Mappdrætti
Háskóla íslands*
A morgun er síðasti endurnýjunardagur.
Athugiö, að vegna páskanna eru AÐEINS 4
SÖLUDAGAR EFTIR TIL 2. FLOKKS,
Ertdurnýjið áður en þér farið i páskafríið.
GOTT timburhús með falleg-
um garði og stórri eignarlóð til
sölu. Uppl. í síma 4383. (53
GÓÐUR barnavagn til sölu í
Ilellusundi 7, miðhæð. (54
KVENBELTI, leður-imiteruð,
ódýr. Kventöskur. Lúffur.
Veski. Flugliúfur. Inniskór.
Vinnuvetlingar. Blóm. Hanskar.
Herraveski, leður, imiteruð. —
Barnatöskur. Barnasvuntur,
Hárbönd. Ferðakofort og m. m-
fL Leðurvöruverkstæðið, Skóla-
vörðustíg 17 A. (70
GOTT hangikjöt til sölu, verð
1,50 og 1,70 læri pr- kg., í pakk-
húsi Þóroddar Jónssonar. i(41
FERMINGARNAR nálgast! -
Tækifæriskort í fjölbreyttu úr-
vali fyrirliggjandi, og hvað sem
þér óskið eftir, skrautritar Jón
Tlieodórsson Óðinsgötu 32. (714
ÍSLENSKT bögglasmjör og
vel barinn freðfiskur. Þorsteins-
búð, Hringbraut 61, sími 2803,
Grundarstíg 12, sími 3247. (721
RABARBARALÖGUR og bit-
ar á flöskum, islensk berjasaft.
Ávaxtagéle í pökkum og margs-
konar búðingar. Þorsteinsbúð,
Hringbraut 61, sími 2803,
Grundarstíg 12, sími 3247, (722
ÍJTSÆÐISKARTÖFLUR, rós-
in, júli og ííörnafjarðar komn-
ar í Þorsteinsbúð, Hringbraut
61, simi 2803, Grundarstíg 12,
simi 3247. _____________(720
ÍSLENSK FRÍMERKI kaup-
ir ávalt hæsta verði Gisli Sig-
urbjörnsson, Austurstræti 12
(áður afgr. Visis). (147
GARÐÁBURÐUR. — Höfum
fyrirliggjandi dálítið af fiski-
mjöls-garðáburði, sem selst ó-
dýrt næstu daga. Fiskimjöl h.f.
sími 3304. (1
HVÍTAR barnahosur, sokkar
og liáleistar, meðal annars úr
baðgarni, sem ekki hleypur. —
VESTA, Laugaveg 40. (754
SKINNTÖSKUR, nýtt, reglu-
lega smekklegt úrval. — Sann-
gjarnt verð. VESTA, Laugaveg
40. (755
RENNILÁSAR, Bakelite
(mislitir) og venjulegir, 10 til
110 cm. VESTA, Laugaveg 40.
SILKIUNDIRFÖT: Verulega
góð sett á lcr. 13.50. Buxur frá
kr. 3.85. Skyrtur frá kr. 2.65-
Undirkjólar frá kr. 6-85- VESTA
Laugaveg 40. (757
TÖLUR, hnappai’, spennur og
krækjur. Mikið úrval- Hvergi ó-
dýrara. VESTA, Laugaveg 40.—
(758
RYKFRAKKAR á karla og
unglinga frá kr. 44,00 — og
10% afsláttur gegn staðgreiðslu.
VESTA, Laugavegi 40.
FALLEGUSTU dömupeysur
og treyjur, sem sést hafa í
Reykjavík, koma nú daglega í
búðma. Altaf lang f jölbreyttasta
prjónaúrval landsins j VESTA,
Laugaveg 40. (760
DÖMUKÁPUR, dragtir og
kjólar, einnig allskonar barna-
föt, er sniðið og mátað. Sauma-
stofan Laugavegi 12 uppi. Inn-
gangur frá Bergstaðastræti. —
(344
KAUPUM FLÖSKUR, stórar
og smáar, whiskypela, glös og
bóndósir. Flöskubúðin, Berg-
staðastræti 10. Sími 5395. —
Sækjum heim. Opið 1—6. (1084