Vísir - 04.04.1939, Side 2

Vísir - 04.04.1939, Side 2
2 VÍSIR VtSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgöíu 12. ^Gengið inn frá Ingólfsstræti). Bimr: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 VerS 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Lækkað gengi. Pengi íslenskrar krónu hefir ” verið sett á nýjan grund- völl, svo að 27 krónur jafngilda nú einu sterlingspundi, í stað kr. 22.15, eins og verið hefir um margra ára skeið. ið aðaihlutverkin. Gengislækk- unin er ekkert annað en skuldaskil þeirrar fjármála- stefnu, sem hér hefir verið ríkjandi. Þjóðin verður nú öll að taka á sig byrðarnar af því að ráðsmenskan liefir verið í lélegasta lagi. Stjórnarflokk- arnir munu halda því fram, að þessi ráðstöfun sé gerð til styrktar útveginum, en það væri sönnu nær að segja, að hún sé gerð vegna þess, að stjórnin sú sér ekki fært deg- inum lengur, að forða spila- borg sinnar misheppnuðu fjár- mála- og haftastefnu frá hruni, nema að grípa til gengislækk- unar. Sjálfstæðismenn hafa í ræðu og riti haldið því fram, að skynsamleg meðferð á opin- beru fé, væri undirslaða þess að gjaldeyrir þjóðarinnar laéldi gildi sínu. Ef þessum að- vörunum laefði verið sint og vandræði útvegsins hefði ver- ið leyst þegar sýnt var, að þess var þörf, þá hefði .verið liægt að komast lijá þeiri'i ráðstöf- un, að fella nú gengið, og all- ur fjárhagur þjóðarinnar væri nú i betra horfi. Þýsk blöd hafna pðksemd- um Cliambeplains, EINKASKEYTI TIL VlSIS London, í morgun. Viðræður Josephs Beck, utanríkismálaráðherra Póllands, sem nú er kominn til London, við Chamberlain og Halifax lávarð, byrja í dag. Undirbúningsviðræður fóru fram í gær en opinberlega hefjast samkomulagsumleitanirnar í dag, en það sem um er samið er gagnkvæmur stuðningur Breta og Pól- verja, ef til árásar kemur, og hefir af sumum verið tal- ið, að ágreiningur kunni að verða um hversuvíðtæklof- orð um stuðning skuli gefa. Þannig hefir verið dregið í efa, að Chamberlain muni vilja fallast á, að Bretar kæmi Pólverjum til aðstoðar, ef Þjóðverjar gerðu kröf- ur til Danzig eða að f á að leggja bif reiðakbraut gegnum pólska hliðið. Daily Mail segir, að Pólverjar sé reiðubúnir til — vegna lof- orða Breta um stuðning í árásarstyrjöld, að stofna til algers bandalags með Bretum — og bætir því við, að algert samkomu- lag með Bretum og Pólverjum gæti orðið grundvöllur víðtækr- ar samvinnu gegn þeim ríkjum, sem fara fram með ofbeldi og hótunum til þess, að koma fram kröfum sínum. Frakknesku blöðin í morgun eru afar ánægð yfir um- mælum Chamberlains og Halifax lávarðs á þingi í gær. Eru blöðin á einu máli um það, að ummæli þeirra beggja beri að skilja sem stranga aðvörun til Þjóðverja um það að Bretar sé reiðubúnir til þess að verja þær þjóðir sem verði fyrir því, að ofbeldi sé beitt við þær og á þær ráðist. Það vekur nokkura athygli, að þýsku blöðin lialda ekki uppi neinum árásum á Cham- berlain í tilefni af yfirlýsingum hans, en hinsvegar lialda því eindregið fram, að rökstuðn- ingur hans sé á skökkum grund- velli, því að fyrir Þjóðverjum vaki ekki að ganga á rétt neinn- ar þjóðar — þeir sé að vinna að‘ friðinum. Til dæmis um ummæli blað- anna má geta þess, að Völkisch- er Beobacther segir, að leiðtog- inn (þ. e. Hitler) starfi af ó- þreytandi elju fyrir friðinn — fyrir Þjóðverja, til þess að þeir geti notið sín, starfað í friði og náð þvi þjóðþroskamarki, sem þeir hafi sett sér, og til þess þurfi þeir frið og frið i Mið-Ev- rópu fyrst og fremst, og sé það því mjög fjarri, að Þjóðverjar vilji ófrið. Afskifti breskra stjórnmála- manna og bresku blaðanna af friðarstarfi þessu megi líkja við stöðugar liermdarverkatilraun- ir, með stöðugum dylgjum í garð Þjóðverja, illkvitni og af- skiftum. United Press. Áforma Þjdöverjar jnnlimon Sviss? London í morgun. EINKASKEYTI. Það hefir vakið mikla athygli, að nokkurir nazistar í Bern í Sviss hafa sagt í ræðum, sem þeir hafa haldið þar, að tilgang- ur nazista í SviSs væri að sam- eina Svissland Þýsklandi. Er búist við að þetta leiði til, að frekari ráðstafanir verði gerðar til þess að hindra undir- róður nazista. United Press. lebrnn rikísforseti áiram. London í morgun. EINKASKEYTI. Daladier forsætisráðherra hef- ir tillíynt, að Lebrun ríkisforseti liafi fallist á að gefa kost á því, að hann gegni ríkisforsetam- bættinu áfram. United Press. Þessi breyting gengisins hlýt- ur að leiða af sér mikla röskun í þjóðfélaginu. Allir gjalda af- hroð af þessum sökum í hækk- uðu vöruverði á ýmsum svið- um. Dýrtiðin hlýtur að aukast i landinu meðan tekjur flestra annara en joeirra lægst launuðu standa í stað. Þó að liinir lægst launuðu fái nokkura uppbót, þá er augljóst að þeirra hlutskifti verður erfiðara en annara með vaxandi dýrtíð. Öll þjóðin hefir verið sam- mála um það, að útveginum yrði að bjarga úr því öngþveiti sem hann er nú í og hefir verið um nokkurra ára skeið. En þjóðin liefir verið skift um það, livaða Ieið beri að fara í þessu efni. Um tvær leiðir hefir aðal- lega verið rætt, gengisbreytingu og útflutningsstyrk. Nú hefir fyrnefnda leiðin orðið þyngri á metaskálunum. Er líklegt að hún hafi ekki síst verið valin vegna þess, að hún er hand- hægari til framkvæmda í svip- inn og vegna þess, að atvinnu- og fjármál þjóðfélagsins voru nú komin í slíkan eindaga, að ekki varð beðið eftir að aðrar leiðir væri rannsakaðar til hlítar. Gengislækkun á gjaldmiðli landsins er mikið alvörumál. Með slikri ráðstöfun, sem gerð ei á einni nóttu, eru í raun og veru lækkaðar lífskröfur þjóð- arinnar um margra ára skeið. Þetta er arfur frá stjórnar- stefnu undanfarandi ára. Ár- angurinn af sóunarstefnu Framsóknarflokksins er nú að koma í ljós. Gengislækkun krónunnar mun verða upphaf að lækkuðu gengi þess flokks, sem hér hefir stjórnað undan- farinn áratug. Hverja leið sem inenn telja farsælasta til viðreisnar útveg- inum, eru flestir hugsandi menn á einu máli um það, að liið raúnverulega gildi kiróh- unnar er fyrir löngu fallið i verði. Fjármálastefna ríkis- stjórnarinnar undanfarin ár, margvísleg eyðsla, sívaxandi skattar og tollar hafa grafið svo undan verðmæti krónunn- ar, að gengi hennar eða kaup- máttur var ekki í samræmi við skráningu hennar. Gengislækk- unin má því raunverulega kallast þáttaskifti á leiksviði þjóðmálanna, þar sem núver- andi stjórnarflokkar hafa leik- Sjálfstæðisflokkurinn er ein- huga um, að útveginn beri að styrlcja, en hann skiftist um það, hverja leið eigi að fara í þessu efni. Þess vegna er nokkur hluti hans andvígur gengislækkun, og telur að liún komi ekki að tilætluðum not- um, en annar hluti flokksins vill reyna þessa leið, i von um að hún geti orðið útveginum til lijálpar. Þjóðin tekur líka á sig byrðarnar nú í þeirri von að þetta rætist. Gengislækkun- in er komin. Héðan af getur ekkert breytt þeirri staðreynd. Þjóðin getur aðeins vonað, að sú fórn, sem hér er færð, verði útveginum sú hjálp, sem hon- um er nauðsynleg. Nú mun margur spyrja, sem af nokkurri alvöru liugsar um afkomu landsmanna: Er þetta gengisfall aðeins fyrsti áfang- inn á krossgöngu þjóðarinnar til fjárhagslegrar glötunar, eða markar það timamót að vitur- legí’i íjáymálastejnu og heil- brigðari stjórnarháttum? Ef hér á að verða framvegis ráð- andi hin sama stefna í við- skiftamálum og verið hefir, þá er þessi gengisfórn þjóðarinn- ar færð til lítils gagns. Þá mun sama ráðleysið verða ríkjandi, sama hlutdrægnin, sama óreið- an og sami ofurmenskubragur- inn, meðan dýrtíðin er að vaxa þjóðinni yfir höfuð. Ef gengisfallið hinsvegar verður undahfari betri tíma og umfram alt bétra og réttlátara stjórnarfars, þá mun þjóðin möglunarlaust taka á sig byrð- arnar. Oslo, 3. apríl. FB. Verðmætt skjalasafn frá dög- um Kristjáns II. er þessa dag- ana afhent Danska ríkisskjala- safninu af norska ríkisskjala- safninu. Með afhendingu þess- ari hafa Norðmenn orðið við óskum, sem Danir hafa alið í hundrað ár eða lengur, og er með þessu látin í ljós stöðugt aukinn skilningur og velvild milli þessara tveggja norrænu þjóða. NRP. Hátlðahðld á á Spáni. Oslo, 3. apríl. FB. S. I. laugardag var útvarpað opinberri tilkynningu frá Bur- gos þess efnis, að Franco hefði náð þvi marki, sem hann hafði sett sér — borgarstyrjöldin væri nú til lykta leidd og við- reisnarstarfið byrjað. Mikil hátíðahöld eru um allan Spán. NRP. Næturlæknir. Páll Sigurðsson, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður i Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni 18- unni. Köbepmálid enn, Oslo, 3. apríl. FB. Norska stjórnin liefir komist að þeirri niðurstöðu, að liún gæti ekki mælt með því, að frú Köber, sem var við riðin liið rnikla Köber-mál fyrir tveimur árum, fái nokkurar skaðabæt- ur. NRP. IÍ.R.-ingar, sem lofað hefir veri8 dvöl i skála félagsins um páskana, og enn liafa ekki sótt miSa, gefi sig frarn á skrifstofu félagsins í lrvöld kl. 8—9. MiSarnir verSa annars seldir öSr- um. FRÁ HEIMSSÝNINGUNNI í NEW YORK. Mynd þessi sýnir nokkur hluta af rafmagnsvélakerfi á heims- sýningunni, ætlað til hljóðmögnunar í því skyni, að leiðbeina. gestum um sýningarsvæðið. Óspektir við AlþfepsMsið Tvelr menn handteknir. Mannfjöldi safnaðist fyrir framan þingliúsið í gærkveldi og liófust jafnvel ræðuhöld. — Tvær kommúnistasprautur, Þorsteinn Pétursson og Vern- liarður Eggertsson, létu Ijós sitt skína. — Auk þess gaspraði þarna mikið nasisti, að nafni Sig. Sigurðsson. Aðrir, sem létu ljós sitt skína þarna, voru Héðinn, Einar Olg. og Einar Jóhannsson. Mannfjöldinn reyndi að hefta bílaumferð um götuna og jafn- vel að velta bílum, en tókst ekki. Tveir menn voru handteknir í gær og var annar þeirra, Vern- harður Eggertsson, liafður í varðhaldi i nótt. ----- — 1 ----- Bifreiðasiys i morgnn. DpeRgui* stéF- slasast. Um kl. 10 1 morgun var lög- reglunni tilkynt, að árekstur liefði orðið á gatnamótum Berg- staðastrætis og Bjargarstígs milli vöruflutningabifreiðar (útsendingarbifr.) og sendi- sveins á reiðhjóli. Áreksturinn varð milli bif- reiðarinnar R 39, sem er útsend- ingarbíll frá KRON og sendi- sveins frá versluninni Freiju, Laufásvegi 2. Var pilturinn, Oddur Steinþórsson, Jónsliúsi, | Grímsstaðaholti, á reiðhjóli. —- Var liann fluttur á Landspítal- ann. Laust fyrir liádegi var pilt- urinn enn með vi tundarlaus. Hann liafði meiðst mikið á höfði, liöfuðkúpan brotnað og blæddi úr eyrum og nefi. Atliugunum lögreglunnar í sambandi við slys þetta er ekki lokið. Þegar Vísir átti tal við Land- spítalann ld. 2, var drengurinrt mjög þungt haldinn. Heildaraflicn á laodinn er nn 14004 smáleslír. Þann 31. mars að kveldi nam heildarafli á öllu landinu 14.004 smál., miðað við þuran fisk. Á sama tíma í fyrra var aflamagn. ið 10.420 þurar smál. Aflinn skiftist þannig á ver- stöðvar: 1939 1938 Vestm. eyjar 2052 2013 Stokkseyri 64 77 Eyrarbakki 10 19 Þorl.höfn, Selvogur 94 90 Grindavík 315 448 Hafnir 206 200 Sandgerði 1347 1116 Garður, Leira 542 460 Keflav., Njarðvíkur 2546 1822 Vatnsleysustr., Vogar 100 98 Hafnarfj .-togarar 535 315 — önnur skip 253 452 Reykjavík, togarar 755 546 — önnur skip 707 344 Akranes 1942 1322 Sandur 184 163 Ólafsvik 175 98 Styklcishólmur 82 41 Vestfirðingafjórðungur 1925 7721/s Aus 1 f irðingaf j órðungur 161 24 Sunnlendingafjórðungur 11918 9624 Dágóð veiði hefir verið i Höfnum undanfarna daga á loðnu, þangað til i dag. Veiði er engin í net.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.