Vísir - 04.04.1939, Side 5
VISIR
5
VÍSIR stækkap;
Alt á bverfanda hvelL
Stærsta,
élsta og ódýrasta bladiö
í gær var sú ákvörðun lekin á funcLi, er stjórn Vísis hélt
með rekstrarráði blaðsins, að stækka blaðið enn, frá því sem
verið hefir tit þessa, þannig að það komi út tvöfalt á mið-
vikudögum framvegis. Með stækkun þessari mun Vísir vera
orðinn stærsta blað, sem út er gefið á Islandi, og fer vel á
því, með því að Vísir er einnig elsta dagblaðið og á 30 ára
afmæli á næsta ári.
Ástæðan til þess að horfið var að þessu ráði er fyrst og
fremst sú, að ekki er unt að reka blaðið svo öllum líki, nema
því aðeins, að efni þess sé svo fjölbreytt, að þar sé eitthvað
fyrir alla. Á síðasta ári hefir rík áhersla verið á það lögð,
að gera Vísi að sem bestu fréttablaði, en það hefir aftur dreg-
ið úr öðru efni, sem nauðsyn ber til að flutt sé, — ékki síst
nú, þegar hver stórtíðindin í íslenskum stjórnmálum reka
önnur.
Þá má einnig geta þess, að bldðinu berast daglega grein-
ar frá lesöndunum, scm oft verða að bíða von úr viti vegna
þrengsla, en þó hefir verið reynt að birta greinar þessar eftir
því, sem frekast hafa verið tök á, og hefir það aftur dregið
úr sjálfstæðri starfsemi blaðsins og þvi efni, sem koma á frá
ritstjórn þess, og nauðsyn ber til að sint sé, ef vel á að vera.
Vona útgefendur blaðsins, að með þessari stækkun, •—
sem þó aðeins er einn áfangi að því marki, sem stefnt er að
—, verði unt að gera blaðið betra og læsilegra, og umfram
alt fjölbreyttara en verið hefir hingað til, en til þess hefir
blaðið ötl skilyrði önríur en þau, að smæð þess liefir háð því
til þessa.
Verð blaðsins er ákveðið kr. 2.50 á mánuði lwerjum hér
cftir og verður Vísis því langsamlega ódýr\asta blaðið, sem
út er gefið á landinu.
Útbreiðsla blaðsins eykst með degi liverjum, — ekki að-
eins hér í bænum, lieldur einnig í flestum kaupstöðum á land-
inu og nokkuð í sveitum. Takmarkið á að vera, að Vísir komi
inn á hvert einasta heimili, og að því verður unnið. Þetta ætti
að takast, með því að Vísir er: elsta blaðið, stærsta blaðið,
cn þó ódýrasta blaðið á landinu.
.. Eitt er það, að æskulýð-
urinn nú á dögum er í mikilli
haettu. fcVlt er á fleygiferð — alt
í loftköstum! Skólar á annari
hverri þúfu. Sífelt gambrað um
mentun, en fáir læra neitt til
lilítar. Sannri mentun og menn-
ingu hrakar. Flest hið góða og
gamla fyrirlitið og fótum troð-
ið. Ungdómurinn les eldhús-
reyfara, lauslætis-bull og glæpa-
sögur, en litur ekki við glæsi-
legum skáldritum eða sögu
þjóðar sinnar. — Iðnfræðinni
fleygir fram með ofsalegum
hraða. Véla-öldin sviftir verka-
manninn brauði og lífsham-
ingju. Hún gerir hann meira og
minna óþarfan. Og svo er lion-
um fleygt út á haug! -— Iþrótt-
irnar fara út í öfgar. Allir vilja
vera mestir. Margir drepa sig
blátt áfram, en aðrir spilla
heilsu sinni, í stað þess að bæta
hana með skynsamlegri þjálf-
an. Iivað er sönn líkamshreysti
og góð lieilsa hjá „metum“ og
múg-heiðri! Eklci sandkorns-
virði! — Kvikmynda-„stjörnur“
eða stelpur eru í miklum met-
um liafðar, hversu ómentaðar
og menningarlausar sem þær
eru ■—- og njóta launa, sem vit-
anlega ná ekki neinni átt. Þær
raka saman miljónum króna
fyrir einskisverð störf, en mil-
jónir manna hafa ekkert að
gera og ekkert fyrir sig að
leggja! Áfloga-hundar og hnefa-
leika-naut raka líka saman mil-
jónum króna, fyrir að sýna eitt
liið ljótasta athæfi, sem .til er. —
-----Svona er tiðarandinn! En
samtímis þessu á sönn list,
mannvit, hugar-snilli og liá-
Ettirlitsferð Badoglio tii Libyo
og kröfor Itaia viðvíkjaodi Tonis.
Eins og kunnugt er, sendi Mussolini Pietro Badoglio mar-
skálk, yfirmann herforingjaráðsins ítalska, sem m. a. er kunn-
ur fyrir herstjórn sína í Abessiniu, í eftirlitsferð til Libyu fyr-
ir nokkuru. Badoglio er sagður hafa komist að raun um, að
Maginot herlína Frakka í Tunis við landamæri Libyu sé svo
rambygð, að ítalir yrði að senda gífurlega mikið lið til Libyu,
ef þeir ætti að gera sér vonir um að vinna sigur á Frökkum
þar.
Þegar Badoglio kom heim úr
leiðangri sínum, en hann ferð-
aðist meðfram öllum landa-
mærum Tunis og Libyu, gaf
liann Mussolini skýrslu um
ferð sína, og er fullyrt, að hann
Iiafi komist að þeirri niður-
Badoglio.
stöðu, sem að ofan greinir. En
skýrslan hefir vitanlega .ekki
verið birt opinberlega. Er lalið,
að hér sc aðalorsök þess, að
Mussolini hefir ekki, enn sem
komið er, gert eins liáværar
kröfur um Tunis, og húist hefir
verið við. Franskir stjórnmála-
rnenn voru komnir á þá skoð-
un fyrir slcömmu, að Mussolini
mundi láta sér nægja, að krefj-
ast:
1) Fríhafnar í Djibouti.
2) Auldnnar íhlutunar um
flutninga á járnbrautinni
milli Djibouti og Addis
Abeba.
3) Aukinnar ililutunar um
stjórn Suez-skurðarins.
4) Aukinna réttinda fyrir
ítali til þess að setjast
að í Tunis.
Franskir stjórnmálamenn
telja erfiðast að verða við sið-
ustu kröfunni.
Nú Iiafa þeir báðir lialdið
ræður Mussolini og Daladier og
er það alveg augljóst mál, að
Daladier er jafnstaðráðinn í því
og fyrr að verða ekki við nein-
um kröfum Itala, sem fram eru
bornar sem hótanir, en hinsveg-
ar má líklegt þykja, að Frakkar
verði fúsir til samkomulagsum-
leitana um deilumálin, ef ítalir
bera þau fram á þeim grund-
velli, að þau verði samin liót-
analaust og með þeim fasta á-
setningi, að þau verði leyst
friðsamlega.
En vitanlega getur viðhorfið
breyst á ný í þessum málum
hve nær sem er. Þjóðverjar liafa
sent Göring til Ítalíu og hafa
heitið þeim stuðningi og Italir
og Þjóðverjar tala mikið um
að þýsk-ítölsk samvinna hafi
aldrei verið traustari en nú, en
margt bendir til, að Italir óttist
nú að ágengnisstefna Þjóðverja
kunni að liafa ólieppilegar af-
leiðingar fyrir Ítalíu. Italir eru
heldur ekki ánægðir yfir þvi,
hversu Frökkum og Bretum
liefir tekist að koma ár sinni
fyrir horð á Spáni, og hefir ár-
angurinn af starfi breskra og
franskra stjórnmálamanna á
Spáni vissulega verið miklu
meiri en Itali og Þjóðverja gat
grunað. Fyrir eigi löngu álitu
Italir og Þjóðverjar nokkurn
veginn vist, að Spánverjar
myndu koma upp flugvöllum
og viggirðingum við Pyrenea-
landamærin, og hefði það verið
stórhættulegt fyrir Frakka, sem
þá hefði orðið að binda mikið
fluglið og annað herlið þar
syðra.
Það er fullyrt, að Franco hafi
lofað þvi, að koma ekki upp
neinum víggirðingum við Pyr-
enalandamærin — hann vilji
eiga vingott við Frakka og
Breta — og njóta aðstoðar
þeirra við liið mikla viðreisnar-
slarf, sem vinna þarf nú, þegar
boígarastyrjöldinni loks er lok-
ið. Sjálfur Mussolini hefir ný-
lega kvartað yfir þvi, að stjórn-
menning mjög í vök að verjast.
Listamenn eru troðnir undir.
Bullukóllar skrifa ómerkilegar
og siðspillandi hækur, sem selj-
ast í miljónum eintaka. Og alt
af fást nóg leiguþý til að lofa
slíkar bækur. —- Góð skáldrit
verða að þoka fyrir andstyggi-
legum áróðurs-þvættingi,
klámi og níði. —- Ómentaðir
dónar brjótast til valda. Og um-
liverfis þá safnast alt menning-
arlej’si þjóðanna, öll illmenska,
öll villimenska, öll glæpalmeigð.
— Fávísir makhákar sitja við
liáborðin og rífa i sig. -—
„Dreptu þennan —- liann er á
móti mér,“ segir dóninn í efsta
sæti. Og skriðdýrið — með
beinið í kjaftinum — fer og
drepur manninn. — — Svona
er þetta víða ,um heim, eða
þessu líkt. Svona er tískan og
tíðarandmn. ■—- -— Kröfur til
andlegrar menningar og mann-
gildis lækka ár frá ári. Fagrar
hugsjónir deyja. Ömenskan
hreykir sér - heiftin og heimsk-
na sitja að völdum. — Hinn
hvíti kynstofn er á glötunar-
vegi ...
(Að mestu úr tímaritinu
,,Ultra“).
Fyrirlestur
þýska sendikennarans Wolf-Rott-
kays um hina nýju bílvegi (Reichs-
autobahnen) í Þýzkalandi, sem aug-
lýstur var í Morgunblaðinu, verÖ-
ur ekki fyr en í næstu viku.
Knattspyrnufél. Frani.
I. og II. flokkur hafa æfingu í
íshúsinu á miðvikudagskvöld kl. 8
-—9 og Meistaraflokkur frá 9—10.
Fjölmennið!
Brimir
kom af veiðum í morgun með
rúml. 100 smál. af ufsa.
in í Burgos láti ítalska hermenn
á Spáni ekki njóta sannmælis
fvrir þátttöku sína í borgara-
styrjöldinni.
Það er talið ákaflega mikil-
vægt, að franska stjórnin valdi
Petain marskálk sem fyrsta
sendiherra sinn hjá Franco, en
Petain — heimsstyrjaldarhetj-
an — nýtur hins mesta álits
Franco’s og herforingja hans.
En enn eru óleyst mál, sem
Frakkar bíða eftir með nokk-
urri óþreyju, að levst verði. I
fyrsta lagi, að allir ítalskir
sjálfboðaliðar á Spáni verði
kallaðir heim og ítölsk herskip
og flugvélar hverfi á brott frá
Majorca. ,
En nú er að því komið, að
þetta mál verði tekið fyrir.
Þegar styrjöldinni er lokið
munu Bretar og Frakkar ællast
til, að Mussolini kalli heim her-
lið sitt frá Spáni.
Ef engin vandræði verða út
af þessu er mikilli hættu rutt
af vegi.
Þegar borgarastyrjöldin er
nú til lykta leidd — og kalli
Mussolini heim her sinn og
herskip og flugvélar frá Maj-
orca og Franco gefi sig allan að
innanlandsviðreisninni og láti
Mussolini Hitler ekki leiða
sig út i nein liættuleg ævintýri,
batnar aðstaða Frakka og Breta
að miklum mun á Miðjarðar-
hafi. Og svo vii’ðist, senx þeir
lxafi allmikið til síns máls, er
halda því fram, að Hitler nxuni
liafa nógu að sinna í Mið-Ev-
í’ópu (þetta er skrifað áður en
kunnugt varð um kröfur Þjóð-
verja á hendur Póllandi — og
í slandskvi kmy nd
Dam’s sjcliðskapteins.
íslandskvikmynd þessi liefir
yfirleitt fengið liina bestu clóma
nxanna á nxeðal, enda xxxxxn ekki
liægt að lialda öðru fram með
rökxxm, en að myndin hafi yfir-
leitt tekist vel og að mörgu
prýðilega. I eftirfarandi bréfi til
Vísis er tekið undir þá gagn-
rýni Visis, að kaflann uixi sild-
veiðarnar og sildarverkunina
ætti ekki að sýna eins og hann
er nú.
„Aðfinslxxr Vísis í þessxx efni
eru réttmætar,“ segir fréttarit-
arinn. „Við verðurn að hafa í
liuga, að i Bandarikjunum, þar
sem myndin verðxxr sýnd, og
viðar, eru gei’ðar svo strangar
kröfur xuxi lireinlæti og meðferð
alls, senx notað er til xxianneldis,
að það gæti blátt áfraixx spilt
fyrir sölxx á islenskri síld, ef
sýndur væri sá kafli myndar-
innar, þar seixx þeir er að upp-
skipxxn vinna standa í síldar-
kösinni, sem nær þeim xxpp á
mið læri, eða þann kafla, þar
seixx sildin liggur á bryggjunni
fyrir fótum vei’kafólks og ann-
ara. Við megunx ekki gleyma
því, að i amerískum borgunx
eru hreinlætiskröfurnar og
vandfýsnin á svo liáu stigi, að
því er nxatvæli snerlir, að fjöldi
vildi ræða. Myndin er yfirleitt
mjög fögur og hún mun áreið-
anlega hafa úhrif á Islendinga
til þess að kynnast betur landinu
okkai’, sem við þelckjuin ekki
nærri eins vel og æskilegt væri.
Þegar eg sú fegurstu hlnta
nxyndax’innar úr sveitunx lands-
ins óskaði eg mér hvað eftir
annað, að eg væri kominn l>ang-
að — á þann stað, sem myndire
var frá — svo hrifinn var eg»
en þó vissi eg stundum alls ekki
hvar þessir staðir eru, og það
þótti mér leitt Mér finsl sann-
ast að segja, að það væri ástæða
til, að almenningi væri gefnar
upplýsingar urn þetta, og hygg
eg, að Ferðafélagið ætti að hafa
þar forgöngu, Það var ánægju-
legt að hlusta á ræður þær, sem
fluttar voru á skenxtifundunum,
er myndin var sýnd, en það sem
nxér faixst á sliorta var það, að
fá elcki upplýsjngar uixx þessa
staði, sem myndin sýnir, því að
talið í myndinni, sem kannske
fullnægir Dönuni, er allsendis
ófullnægjandi hér. — Eg fæ
ekki séð, að það þurfi að vera
ixeiixum vandkvæðum bundið að
verða við þessari ósk. Eg veit,
að margir erxi mér sanxmála um
þetta.“
fyrirtækja auglýsir nxatvæli
nxeð því, að þau lxafi ekki verið
„snert mannlegum höndum“
(not touclxed by hunxan liands).
Hvað nxyndu kaupendur, sem
þaixnig er auglýst fyrir, hugsa,
er þeir sjá þann hluta xxxyndar-
innar, seixi að ofan getur. Halda
nxenn, að þeir nxyndi ekki telja
hreiixlætiixu ábótavaixt? — Nei,
við þurfuxxx vissulega að liafa
fylstxx aðgæslu í þessuxxi efixunx,
og það veit eg, að verður gert,
en allur er varinn góður og vildi
eg nxeð línunx þessum taka
undir það, seiix Vísir lxafði unx
þetta að segja.“
„Farfugl“ skrifar blaðinu um
I slandsmyndiixa:
„Það er mikið talað uixx, að
þessi kvikmynd —- eða íslaixds-
myndin, sem sýnd verður i
New Yoi-k og víðar, nxuixi laða
fjölda ferðamanna til Islands,
og væi’i það óskandi, en raunar
vantar það á, að sýndar séu
myndir af helstu stöðum, þar ,
senx fei'ðanxenn geta dvalist að j
sunxarlagi, suniargistihúsununi
og héraðsskólunum, þar sem
sunxargestir eru teknir, og J
myndunx úr unxhverfi jxeirra. .1
Myndir frá Reykliolti og fleiri |
stöðunx úr Boi’gafii’ði, þar !
senx sumargestir eru teknir
(Noi’ðtungu, Hi'eðavatni) Laug-
arvatni o. fl. §töðunx eru nauð-
synlegur hluti íslandskvik-
myndar, senx á að auglýsa Is-
land sem ferðamannalaixd. Og
vitanlega ætti að auglýsa Bórg-
ina í xxxyndinni. En annars var
þetta ekki það, senx eg aðallega
Bæjor
fréíiír
Veðrið í morgmn.
I ReykjavíK 3 st., heitast í gær
11, kaldast í nótt o st. Sólskin í
gær 1.2 st. Fleitast á landinu í morg-
un 4 st., í Vestvn.eyjum, á Reykja-
nesi og Fagurhólsmýri; kaldast o
st., á Akureyri og Kvígindisdal. —
Yfirlit: Alldjúp lægð um Bret-
landseyjar, en háþrýstisvæði yfir
Grænlandi. — Horfur: Faxaflói til
Breiðafjarðar: Austan- og norð-
austan gola. I'Jikomulaust.
Á veiðar
fór í gær: Skallagrímur og í
morgun Arinbjörn hersir. Snorri
goði fer á veiðar í dag..
Víkingur.
Inniæfingar hætta, útiæfingar
byrjaðar. í kvold kl. 6 verður æf-
ing hjá I. og II. fl. á íþróttavell-
inum.
Sænski st ndikic-itnarinn,
frk. Anna Ostermann, flytur
næsta háskólaíyrirlestur sinn unx
Gustav Fröding í kvöld kh. 8l
Blaðaútpráfan Vvsir
heldur aðalfund kL 3; æ morguœ
að Hótel Bors;.
Emden
er væntanlegt hingað á fimtudag,
eftir því sem Vísi hefir verið skýrt
frá, Rétt fyrii helgina kom hingað
þýskt tankskip, sem hefir meðferðis
vistir og brensluolíu fyrir Etnden.
Ægir,
3. blað, 32. árg., er nýkominn út.
í því er þetta efni m. a.: Porútgal-
ar aukg útgerð sína, Merkingar á
smálúðu við Færeyjar, Uppreistire
á „Veronica", Hvernig horfir með
saltf isksöluna ?, Ljóssterkasti viti
heimsins, Hverníg styrkja Norð-
menn sjávarútveginn i o„ m. m. £L
ef svo lxeldur áfram rninkar
líkurnar fyrir því, að Hitler geti
haft sig neitt í franxnxi suður
við Miðjax’ðai’haf).
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
Fullkomnid páskamatinn með
niðursuðuvörum frá S.Í.F,