Vísir - 04.04.1939, Qupperneq 6
VISÍR
0
Margrét Einarsdófctír,
ekkjufrú, Lokastíg 8 hér í bæn-
um, er 90 ára í dag. Er hún við
ágæta heilsu og Vinnur'öll sín störí
sem ung væri. Fylgist hún vel með
í öllum málum, og er sjónin svo
góð, að hún les blöð og bækur J)ær
er út koma og hún vill kynnast.
Hinir mörgu vinir hennar munu
í dag árna henni altra heilla, J)akka
henni unnin störf og ágæta kynn-
ingu á hinum langa æfiferli hennar.
.75 ára
er í dag Jóhannes V. H. Sveins-
son, öldugötu 41.
V í s i r
er sex síður í- dag. — Sagan og
Hrói höttur er á 4. síðu,
Ármenningar!
Dvalarmiðar yfir páskana, í
skíðaskála félagsins, verða afhent-
ir á skrifstofunni í. íþróttahúsinu
kl. 9—10 í kvöld.
Farsóttir og manndauði..
í Reykjavík vikuna 12.—18. mars
.(í svigurn tölur næstu viku á und-
an) : Hálsbólga 65 (55). Kvefsótt
528 (630). Gigtsótt 1 (2). Iðra-
kvef 9 (18). Inflúensa 38 (162).
Kveflungnabólga 38 (63). Taksótt
3 (1). Skarlatssótt. 1 (2). Munn-
angur 1(1). Mannslát 7 (6). Land-
læknisskrifstofan, (FB).
Útvarpið í kvöld..
Venjuleg dagskrá feltur niður
eftir kl. 8.15, en þái hefjast stjórn-
málaumrœffur í útvarpið um gengis-
skráningarfrumvarpiff, sem samþ.
var í nótt.
JKaldliFeiiíisað
þopskalýsi
No. 1, með A & D fjörefnum.
Verð 90 aura heilflaskan og 50
aura hálfflaskan.
Sent um alla borgiiia
Sij. Þ. JðnssoD,
Laugavegi 62,. Simi 3858.
Nýreykí
Sanðakjðt
Ný slátpad
Nautakjöt
í buff, gullascíi os steik
Nýreykt
KINDABJUGU,
Miðdagspylsur,
Frosið dilkakjöt,
íslenskt smjör,
Tólg.
Álegg.
Kjötverslaair
Hjalta Lýðssanar
Ný hrogn
ágæt til skepnufóðurs.
seljast mjög ódýrt.
Jón 09 Steingrimnr
Sími: Í240„
WWiitt
Húsmæður I
Pantið í páskamatinn strax í dag. Þér fáið bestar
vörur ef þér pantið nógu snemma. Það flýtir líka fyrir
afgreiðslunni og þér fáið vörurnar heirn í tæka tíð. —
Pantið í páskamatinn strax í dag.
Hangikjöt
það besta til páskanna.
KJÖT & FISKUB
Símar 3828 og 4764.
I páskamatinn
KÁLFAKJÖT,
NAUTAKJÖT
Rauðkál
Hvítkál
Gulrætur
HANGIKJÖT
Dilkakjöt,
Ódýra kjötið.
Álegg allskonar
Salöt
Manneldisfiskmjöl
í súpur og búðinga.
Allskonar niðursuðuvörur frá S. I. F.
ruiaftff8
í miklu úrvaii,
Jón Mathiesen
Símar: 9101, 9102, 9301.
Páskamatur
Hið Ijúffenga
Fiski-buff
— bollur
— búðingar
— gratin
— súpur
alt úr einum pakka af
manneldisfiskimjöli.
Fæst í öllum
matvöruverslunum.
Heildsölubirgðir h já
Sími: 5472.
VÍSIS KAFF.IÐ
gerir alla glaða.
Nýtt alikálfakjöt.
Nýtt sauðakjöt af ungu.
Nýreykt sauðakjöt.
Frosið dilkakjöt.
Spikfeitt saltkjöt.
Buff, steik, gullasch,
hakkabuff, bjúgu, pylsur,
rófur, kartöflur.
Kjötbiiðin
Mej*ðnbi*eið
Hafnai'stræti 4.
Sími: 1575.
Nýpeykt
bnDgikjöt
úrvalsvcrð.
Nýtt kálfakjöt,
dilkakjöt,
nautakjöt,
kjöt af fullorðnu, 45 og 55
au. V2 kg.
Nýtt bögglasmjör, margs-
konar álegg, ný egg, harð-
fiskur, grænmeti gulróf-
ur, kartöflur o. m. fl. —
Goöaland
Bjargarstíg 16. Sími 4960.
Hangikjöt
Svínakótelettur,
Diikakjöt,
Rauðkál — Hvítkál —
Gulrætur — Grænar baun-
ir. — Rauðbeður. —
StebhaMð
Sími 9291.
Munið eftir
KJÖTBÚÐINNI,
Njálsgötu 23.
þegar þér gerið kjötkaupin.
Sími: 5265.
KMÍSNÆtll
BARNLAUS hjón óska eftir
1 herbergi og eldliúsi í austur-
bænum. Tilboð, merkt: „S.“
sendist Vísi fyrir fimtudag. (75
TIL LEIGU við miðbæinn 2
lierbergi og eldhús ineð öllum
þægindum. Merkt: „Fáment“.
__________________(76
TVEGGJA eða þriggja her.
bergja íbúð óskast. Engin bÖrn.
Tilboð, merkt: „Ábyggilegur“
sendist afgr. Vísis sem allra
fyrst. (77
KONA í góðri stöðu óskar
eftir litilli íbúð með öllum þæg-
indum í mið eða vesturbænum
14. maí. Tilboð, merkt: „Maí“
sendist Vísi. (81
BARNLAUS lijón óska eftir
2 herbergjum og eldbúsi og
baði. Uppl. í síma 2682, eftir ld.
8. — (82
2 HERBERGI og eldbús ósk-
ast 14. maí. Uppl. í síma 2040.
(83
2 HERBERGI og eldhús ósk-
ast. Reglusemi áskilin. Uppl. í
síma 1254. (81
3 HERBERGJA íbúð ásamt
eldhúsi og þægindum óskast á
leigu 14. maí, í grend við mið-
bæinn. Fernt fullorðið í heim-
ili. A. v. á. (93
ÍBÚÐ óskast 14. maí, 2—3
herbergi með baði og þægind-
um. Barnlaust, rólegt lieimili.
Þorsteinn Jónsson, sími 2848.
3—4 HERBERGI og eldliús
með öllum nýtísku þægindum í
nýju búsi til leigu frá 14. niaí.
Uppl. i sima 2038, milli 6 og 7.
(96
HERBERGI með öllum þæg-
indum, helst laugarvatnshita,
óskast 14. maí. Tilboð merkt
„Norðurmýri“ sendist afgr.
Vísis. (97
SUMARÍBÚÐ. Nýtísku 3 her-
bergja íbúð er til leigu frá 14
maí til 1. okt. Tilboð merkt
„Sumaríbúð“ sendist Vísi. (98
TVEGGJA herbergja íbúð
óskast til leigu frá 14. maí. —
Uppl. í síma 2336, milli 6 og 7
i kvöld. (101
TVEGGJA herbergja íbúð til
leigu fyrir barnlaust fólk. —
Uppl. í síma 5143. (102
2 SAMLIGGJANDI stofur og
baðherbergi eða tveggja lier-
bergja íbúð óskast lianda ein-
bleypum, helst nálægt miðbæn
um. Uppl. í síma 1966. (106
MÆÐGUR óska eftir tveim
lierbergjum og eldhúsi með
þægindum. Uppl. í síma 4294.
(107
MÆÐGUR óska eftir sólar-
stofu og eldhúsi eða eldunar-
ilássi. Stofa til leigu á sama
stað. Sími 5437. (708
TIL LEIGU 2 herbergi og
eldliús 14. maí. Einnig lierbergi
með búsgögnum. Uppl. í síma
3145 kl. 5—8. (110
GÓÐ stofa til leigu 14. mai.
Uppl. í síma 3480 til kl. 7. (111
MAÐUR í fastri atvinnu ósk-
ar eftir 1—2 lierbergjum og eld-
búsi. Uppl. í síma 2131. (114
1 HERBERGI og eldhús ósk-
ast 14. mai. Uppl. í sima 2352,
á sama stað hænsnakofi til sölu.
(115
EINHLEYPUR maður óskar
eftir góðri tveggja herbergja í-
búð í miðbænum eða vestur-
bænum. Uppl. í síma 4790, eftir
kl. 8 í kvöld. (117
2 HERBERGI og eldliús til
leigu. Sími 2403. (119
2 HERBERGJA íbúð óskast
14. maí með þægindum. Fyrir-
framgreiðsla. Sími 4495. (120
TVÆR áreiðanlegar stúlkur
í fastri atvinnu óska eftir tveim-
ur lierbergjum og eldhúsi. Til-
boð merkt „3220“ sendist blað-
inu fyrir 9. þ. m. (121
ÍÞAKA. Fundur í kvöld. Br.
Friðrik Björnsson flytur erindi.
(7^
EININ G ARFUNDUR annað
kvöld kl. 8,30. Inntaka nýrra fé-
laga. Ræðu flytur Árelíus Níels-
son, stud. theol. (123
UESC3A
SUMARBÚSTAÐUR eða íbúð
í sumarbústað í Hveragerði ósk-
ast til leigu í sumar. Tilboð
merkt „Sumarbústaður“ send-
ist afgr. Vísis. (95
SAUMA í búsum. -—- Uppl. í
síma 2224. (80
SAUMUM Á DRENGI
jakkaföt, pokaföt, skiðaföt,
blússur, buxur o. fl. Sauma-
stofan Lækjargötu 4. (738
mmmi
RABARBARALÖGUR og bit-
ar á flöskum, íslensk berjasaft.
Ávaxtagéle í pökkum og margs-
konar búðingar. Þorsteinsbúð,
Ilringbraut 61, sími 2803,
Grundarstíg 12, sími 3247. (722
ÍSLENSKT bögglasmjör og
vel barinn freðfiskur. Þorsteins-
búð, Hringbraut 61, sími 2803,
Grimdarstíg 12, simi 3247. (721
ÚTSÆÐISKARTÖFLUR, rós-
in, júlí og Hornafjarðar komn-
ar í Þorsteinsbúð, Hringbraut
61, sími 2803, Grundarstíg 12,
simi 3247.__________(720
LÍTIÐ SKRIFBORÐ óskast.
Uppl. í sima 2132, milli 7 og 8.
(79
ORGEL. Gott orgel til sölu.
Bankastræti 14. (85
LÁTIÐ OKKUR
gera reiðbjól yðar eins og nýtt
fyrir vorið. — Arnarlakkering
vekur allslaðar aðdáun, enda
einstök í sinni röð.
UNGLINGSSTÚLKA óskast
strax. Eyjólfur Einarsson Leifs-
götu 21, sími 2767. (104
llMPÁD~fljNDIf)]
HATTUR var tekinn í mis-
gripum í Iðnskólanum á laug-
ardagskvöld. — Finnandi skili
lionum og talci sinn þar. (74
Olympiumerki Finna
(1936), með finska fánanum
öðru megin og Olymp-
iufánanum hlnumegin hefir
tapast fyrir skömmu. Finn-
andi er vinsamlegast beðinn
að skila merkinu á afgreiðslu
Vísis. (86
TAPAST hefir lyklakippa
með þremur lyklum. Skilist á
skrifstofu Landssmiðjunnar
gegn fundarlaunum. (99
50 KRÖNA seðill tapaðist í
gær í miðbænum. Vinsamlega
skilist gegn fundarlaunum til
Júlíusar Jóussonar, Bergþóru-
götu 53. (105
POKI með blýi tapaðist. Finn-
andi geri aðvart í síma 2847.
(122
Laugaveg 8 — Sími 4661
KVENBELTI, leður-imiteruð,
ódýr. ’ Kventöskur. Lúffur.
Veski- Flugliúfur- Inniskór.
Vinnuvetlingar. Blóm. Hanskar,
Herraveski, leður, imiteruð. —v
Barnatöskur. Barnasvuntur,
Hárbönd. Ferðakofort og m. m-
fl- Leðurvöruverkstæðið, Skóla-
vörðustig 17 A. (70
BARNAVAGN í góðu standi
til sölu Brávallagötu 4, niðri.
(103
CI) !UTíS 'uoA
— •.ugS.iiq .mgeq.muiqiix 'bub
-qspd ai.iÁj nu iimqsojj b u.ieq
-.reqBH -.Bgqfq ICQniA GIA
ÍSLENSK FRlMERKI kaup-
ir ávalt hæsta verði Gisli Sig-
urbjörnsson, Austurstræti 12
(áður afgr. Vísis). (147
SILKINÆRFÖT frá 5,95 sett-
ið — Silkibolir 2,25. Silkundir-
kjólar 7,15. — .Terseybolir. —
.Terseybuxur. — Bómullarbux-
ur góðar og ódýrar. — Silki-
sokkar. — Versb „Dyngja“, (87
SATIN í peysuföt. Silkiflöjel,
alt tillegg til pej^sufata og upp-
hluta. Slifsi, Slifsiborðar, Silki-
svuntuefni. Versl. „Dyngja“ (88
UPPHLUTSSKYRTU- og
Svuntuefni í góðu úrvali. Versl.
„Dyngja“. (89
HERRABINDI og Vasaklútar
á 3,75. Herrabindi frá 3,50.
Þverslaufur á -1,30. Drengja-
slaufur og Vasaklútar frá 2,25.
Drengjaaxlabönd frá 1,25. Leð-
urbelti fyrir drengi 2,95. Versl.
„Dyngja“. (90
LEÐURBEISLI á lítil börn á
2,95. Telpubolir — Telpusvunt-
ur — Silkinærföt. — Versl.
„Dyngja“._________________(91
DÖMUBLÚSUR nýkomnar
frá 9,35 stk. Versl. „Dyngja“.
(92
BARNAVAGN til sölu. Uppl.
á Víðimel 39, kjallaranum. (100
FALLEG refaskinn til sölu og
kragaskinn. Tækifærisverð. —
Hafnarstræti 15. Ásbjörn Jóns-
son. (112
ÚTV ARPSTÆKI 5 lampa
Pliilips til sölu. Uppl. Suðurpól
4L_______________________(113
SAUMAVÉL, handsnúin, not-
uð, til sölu ódýrt á Skólavörðu-
stíg 6. (116
NOTAÐIR ofnar og eldavélar
til sölu á Sólvallagötu 4, kjall-
aranum. Sími 3077. ( (118