Vísir - 12.04.1939, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 12. apríl 1939.
VISIR
5
Ólafur Tliors:
Breytúg gengisskránlD garinnar og
afstaða meiriMnta þingSokks Sjálí-
stæflisflokksins til hennar.
Ritstjári Vísis hefir beðið Ólaf Thors að gera grein fyrir skoð- I
un þeirra 9 þingmanna Sjálfstæðisflokksins er greiddu at-
kvæði með því að breyta skráðu gengi krónunnar. Er hér að
rnestu stuðst við útvarpsræðu þá er hann flutti um málið þann
4. þ. m.
I.
Þedr menn, sem kjósendur í
tandinu hafa falið að fara með
umboð sitt á Alþingi, eru oft
settir í þann vanda, að taka á-
kvarðanir í mikilsvarðandi mál-
um án þess að eiga þess kost að
ráðfæra sig við* umbjóðendur
sína. Sjaldan hefir þetta komið
jafn skýi-t fram sem í gær og
í nótt er alþingismenn af-
greiddu ein þýðingarmestu lög,
er lengi bafa verið lögð fyrir
Alþingi, á einu einasta dægri.
Alþingi hefir nú tekið ákvörð-
un um, að viðurkenna, að
minsta kosti að nokkru Ieyti,
það verðfall, sem lengi hefir
verið á íslenslcu krónunni og
þannig með lögboði gert tilraun
til að stöðva fall krónunnar.
Jafnframt liafa verið gerðar
ráðstafanir til þess, bæði að
freista þess að skapa öryggi um
hina nýju krónu, sem og til liins
að draga úr þeim örðugleikum,
sem breyting á skráðu gengi
krónunnar annars kynni að
valda þeim, sem örðugasta
heyja lífsharáttuna, og minst
bera út býtum í þjóðfélaginu.
Er liér átt við þær álcvarðanir
frumvarpsins, sem tryggja Íliil-
um lægst launuðu kauphækkun,
ef dýrtíðin vex, en hinar söniu
ákvarðanir tryggja og bændum
landsins beina verðlagshækkun
á framleiðsluvörum landbúnað-
arins á innlendum markaði, eft-
ir sömu reglum. En um báða
þessa aðilja, verkalýðinn og
bændurna, gildir liið sama, að
mest eiga þeir undir því, að
verðbreyting krönunnar komi
að þeim tilætluðu notum, að
hleypa nýju fjöri í atvinnulifið,
til þess á þann liátt að auka at-
vinnu verkalýðsins og skapa
jafnframt með því meiri kaup-
getu og betri og öruggari mark-
að fyrir innlenda framleiðslu-
vöru.
Þingmenn Sjálfstæðisflokks-
Ins liafa því miður ekki getað
orðið á eitt sáttir um aðstöðuna
til þessa frumvarps. Greiddu 9
þeii'i'a akvæði með frumvarp-
inu en 8 á móti því, og bar þó
raunar ekki mjög mikið á milli
sumra þeirra manna, sem hér
eiga hlut að máli. Eg mun nú
leitast við að skýra málið nckk-
uð frá báðum hliðum, en þó
fyrst og fremst frá sjónarmiði
okkar, sem veitt höfum frum-
varpinu stuðning.
Það er ein af höfuðkröfum
Sjálfstæðísflokksins, að virtur
sé eignaréttur þeirra manna,
sem eiga hús, jarðir, skip eða
aðra fjármuni. Sjálfstæðisflokk-
urinn krefst þess á alveg sama
hátt aðvirtur sé eignaréttur þess
])jóðfélagsþegns, sem ekkert á
nema vinnu sína, eða þá fjár-
muni, sem fyrir milligöngu
banka eða sparisjóðaerugeymd-
ir í atvinnulífi þjóðarinnar, þ.
e. a. s. peningana. Sjálfstæðis-
flokkurinn hefir því altaf verið
andvigur sérhverri þeirri krónu-
læklcun, sem ekki grundvallast
á óumflýjanlegri nauðsyn þjóð-
arinnar, en hefir hinsvegar altaf
viðurkent, að íslendingar verði,
jafnt sem aðrar þjóðir, að lúta
þeim lögmálum, sem verslun
og viðskifti yfirleitt eru háð, og
hefir því jafnan gert sér grein
fyrir því, að það gæti verið Is-
lendingum höfuðnauðsyn og
hreint lífsspursmál, að verðfella
sinn gjaldmiðil, að sínu leyti
eins og aðrar þjóðir hafa gripið
til slíkra úrræða, til að forða at-
vinnulífinu frá hruni.
Af þessu leiðir að við,
þingmenn Sjálfstæðisflokksins,
sem samþykt höfum gengis-
breytingima, viðurkennum, að
við verðum að færa rök fyrir
því, að hún sé bygð á þjóðar-
nauðsyn, en við staðhæfum þá
lika jafnframt, að þau rök séu
íyrir liendi, alveg skýr og ótví-
ræð.
Þetta er margþætt mál og
flókið. Kjarni þess er þó aug-
ljós. Hann er sá, að i mörg ár
hefir framleiðslan verið rekin
með tapi. Opinberar skýrslur
um afkonmna liggja fvrir. Nú
siðast frá milliþinganefnd i
sjóvarútvegsmálum. Hún ber
með sér, að togaraútgerðin á
ekki fyrir skulduni, og að tap
henn'ar síðustu 5 áriil eru á 2.
miljón krónur á ári, og mundi
þó nær sanni að segja tapið 2
miljönir árlega. Eitthvað skárra
er um aðra útgerð, en vart mun
ofmælt að heildartapið hafi að
undanfornu verið 4—5 miljón
krónur árlega. Er það að líkum
þegar ])ess er minst, að fyrir ó-
friðinn mikla var mánaðarkaup
háseta á togurum 70 kr., lifrar-
hluti 8 kr., kola- og saltverð 25
kr., en fiskur 70—90 kr. Nú er
kaupgjaldið og lifrarhluti meir
en þrefalt, kola- ogð saltverð
meir en tvöfalt, en fiskverð
Iægra og afli auk þess í mörg
ár rýr, og slcattar og tollar
margfaldir.
Hér er ekkert um að villast,
alt stefnir í beinan voða. Hér er
því þörf aðgerða. En liverra?
15 miljónir fengu bændur,
smáútvegsmenn og bæjar- og
sveitarfélög í kreppuhjálp sið-
ustu árin. Þó er alt jafnt i kalda
koli. Hvers vegna?
Það er vegna þess, að aðgerð-
irnar voru skakkar og þVí hald-
laus skottulækning. Það er til-
gangslaust að greiða skuldirnar
fyrir þá, sem gjaldþrota eru, ef
þeim er ætlað eftir sem áður
að halda áfram að framleiða
með halla.
Iíjarni málsins er því sá, að
framleiðsla landsmanna verður
að bera sig, og úr því að fram-
leiðendur hafa ekki reynst þess
megnugir að standa gegn kröf-
um, sem þeir eigi fengu undir
risið,verður nýr skilningur vald-
hafanna að greiða götu þeirra.
Og þetta er ekkert einkamál
framleiðendanna, og heldur eigi
sérmál þeirra og verkafólksins,
sem beint framfæri tekur af
framleiðslunni. Nei, það er mál
alþjóðar, því enda þótt sérhver
stétt þjóðfélagsins hafi sitt hlut-
verlc að inna af liendi, er undir-
slaða gjaldgetunnar æfinlega af-
koma framleiðslunnar.
Eg sný mér nú til Reykvík-
ÖLAFUR THORS.
inga. Hér vita allir, að útvegur-
inn er að fara í rústir. Allir
skilja að það er böl, en margir
halda að það böl snerti þá
sjálfa ekki eins beint og það í
reyndinni gerir. Það er stund-
um eins og mönnum skjótist
yfir að Reykjavík lifir á útgerð.
Hér er að visu iðnaður og versl-
un. En mest eru það innan-
heimilis viðskifti, þ. e. a. s. hver
borgarinn lifir i þeim efnum á
öðrum. En undir sameiginlegri
aðkaupa þörf allra borgaranna
getur ekkert staðið hjá okkur
annað en verðmæti útfluttrar
framleiðsluvöru, og þvi eru að
sjálfsögðu settar fastar skorður
hversu lengi er hægt að reka þá
framleiðslu með halla. Við'
Reykvíkingar höfum verið um
of andvaralausir i þessum efn-
um. Okkur er nokkur vorlcun.
Margt hefir vilt okkur sýn. Hér
hefir verið bygl fyrir 6—8 mil-
jónir króna árlega i mörg ár.
Heil hverfi skrauthýsa spretta
árlega upp hér í bæ, og öll lífs-
þægindi eru í boði. Þessar bygg-
ingar færa hundruðum og jafn-
vel þúsundum atvinnu, og hinn
nýi iðnáður bygður i skjóli
banna og hafta, tekur að sér
stóra höpa fólks. En fyrir hvaða
fé er bygt og til hvers? Og
liversu traust er framtið iðnað-
arins? Það er bvgt fyrir það fé,
sem safnaðist meðan útgerðin
var rekin á heilbrigðum grund-
velli og það lánstraust, er sá
rekstur bygði upp. En afnot
þessa fjár, lánfjársins, veitir að
vísu þegnunum meiri lífsþæg-
indi, en leggur um leið þjóð-
inni þyng'ri bagga á herðar út á
við, án þess hin auknu lifsþæg-
indi á nokkurn hátt auki að-
stöðuna til að standa undir hin-
um aukna erlenda skuldabagga.
Þessum byggingum getur þvi
ekld haldið áfram nema að af-
koma framleiðslunnar breytíst.
Og margt af iðnaðinum er ó-
lieilbrigt, og hrynur því ef versl-
unin verður gefin frjáls. Einn-
ig atvinna þessa fólks er stopul.
Þetta fólk verður alt að gá hvar
það er á vegi statt. En þess
þurfa fleiri. Þess þurfa allir
bæjarbúar og allir landsmenn.
Sumir eiga hús, aðrir peninga,
og halda sig örugga. En livers
virði eru hús í atvinnulausum
bæ. Lítið til þorpanna á Austur-
og Vesturlandi. Og hvar eru
peningarnir? Ilvar er spariféð?
Það eru engir gullklumpar fald-
ir i kjallarahvelfingum bank-
anna. Nei, það er búið að lána
alt spariféð út. Bankarnir hafa
í staðinn fengið skuldaviður-
kenningu framleiðendanna.
Haldi framleiðslan áfram að
lapa, eru þær viðukenningar
litilsvirði, og sá hluti spari-
fjárins fallinn í verði.
Já, mér hefir stundum fund-
ist að Reykjavík væri búin að
gleyma því, að undirstaðan und-
ir afkomu allra bæjarbúa er út-
gerðin. Þvi mega menn ekki
gleyma, það gæti orðið of ör-
lagaríkt. Og til leiðbeiningar
um það, á live skelþunnri skán
eignarétturinn hvílir nú hér á
landi, get eg þess, að 1920 vor-
um við helmingi færri i Reykja-
vík en nú. Togararnir, sem af-
koman á að grundvallast á,
voru þá fleiri liér en nú, og
munurinn var sá, að þá var
hvert skip rekið með liagnaði,
en nú er undantekning að nokk-
ur rekstur liafi verið hallalaus
í 10 ár.
Ef til vill skilja menn nú bet-
ur hvers vegna atvinnuleysi fer
sívaxandi, og fátækraframfærið
vex hér um hundruð þúsunda á
hverju ári. Hvers vegna vald-
hafarnir liækkuðu útsvarið í ár
um 10% og fasteignagjöld um
300 þús. Hvers vegna von er á
nýrri aukaniðurjöfnun um 10—-
20% í haust, ef atvinnulífið
glæðist ekki, og livers vegna það
er vandkvæðum bundið fyrir
höfuðstaðinn að hafa handbært
fé fyrir þörfum líðandi stundar,
enda þótt ríkissjóðurinn, með
einræðisvaldi þingmeirihlutans
vfir aleigu sérhvers þjóðfélags-
þegns, ennþá fleyti sér, að þvi
er snertir innlend útgjöld. Og
verður þó að hafa hugfast, að
einnig þvi valdi eru skorður
settar af getu ahnennings, en
til vitnis um hversu langt hefir
þegar verið gengið í þeim efn-
um, nægir að geta þess, að nú
tekur rikssjóður af 5 manna
fjölskyldu 800 kr. í stað 100 kr.
1913 og að vísitala skatta hefir
siðustu 5 árin vaxið úr 111 i um
320. En um geluna til að standa
undir þeim þörfum nægir að
minna á, að 1925 fluttu lands-
menn út fyrir 82 miljónir
króna, en nú fyrir um 50 mil-
jónir, eða svo eg nú nefni vísi-
tölu eða samnefnara þjóðaraf-
komunnar, að á síðustu 5 árum
hefir fátækraframfærið hækkað
úr 2 i 4—5 miljónir króna.
Þetta og ýmislegt fleira þurfa
menn að liugleiða áður en þeir
taka afstöðu til vandamálanna,
og kveða upp áfellisdóm yfir
þeim, sem hafa lilotið það hlut-
skifti, að þurfa að bera ábyrgð
á opinberum aðgerð'um á slik-
um vandræðatímum.
II.
Okkur þingmönnum Sjálf-
stæðisflokksins er alt það vel
Ijóst, er eg nú liefi sagt. Við er-
um sannnála um að útgerðin
sé i rústum. Við erum sannnála
um, að nú sé þörf skjótra að-
gerða. Við erum sammála um,
að þær aðgerðir séu ekki ein-
ungis gerðar fyrir útvegsmenn
og verkafólk útvegsins, heldur
alþjóð manna. Við erum sam-
mála um að íslenska krónan sé
löngu hríðfallin, eins og m. a.
sést á því, að alt annað’ og miklu
meira vörumagn fæst fyrir eitt
sterlingspund í Englandi, en 22
islenskar lcrónur hér. Við erum
sammála um, að það sé freklegt
brot á eignarétti og verslunar-
frelsi, að taka með valdboði
Iögmæta eign framleiðenda,
gjaldeyrinn, af þeim, langt
undir sannvirði. Við erum sam-
mála um, flestir a. m. k., að
samt sem áður leyfi almenn-
ingsheill ekki að gefa gjaldeyr-
inn frjálsan að svo stöddu. Við
erum a. m. k. flestir sammála
um, að sú verðfelling krónunn-
ax% sem nú liefir verið lögfest,
sé að m. k. fullkomlega athug-
andi sem úrræði út úr ógöng-
unum, að því tilskildu, að rétt-
ar ráðstafanir séu samtimis
gerðar til þess að tryggja hina
nýju krónu, þ. á. m. að di’aga
xxr eða eyða þeim dýrtíðai-auka
er annars leiðir af verðfalli
krónunnar út af fyi’ir sig. Og
loks ex’unx við sammála um, að’
í því sambandi skifti mestu
máli annarsvegar niðurfærsla"
opinberi’a útgjalda, en liinsveg-
ar og sérstaklega afixám versl-
unarhaftanna í því skyni að
lækka vörxxverðið i landinu. En
það játum við Iiispurslaust, að
á þessu augnabliki séu þvi máli
skorður settar vegna gjaldeyris-
skorts, nema gengislán fáist.
Það sexxx á nxilli ber, er þá
fyrst og frenxst það, a, m. a.
vegna öi’yggisskorts á lialdgæð-
um gengislækkunarimxar, vilja
sumir frexnur leggja inn á
aðrar brautir, og þá fyrst og
fi’eixist hina svonefndu uppbót-
ai’leið, exx hinir, og þ. á nx. eg,
vilja heldur treysta því, að
gengisbreytingarleiðiix vei’ði að
g'agni, enda þótt eigi sé um
fullkoixxið öryggi að ræða, vegna
þess að þeir telja uppbótai-leið-
ina ennþá vai’hugavei’ðari.
III.
Uppbótarleiðin er þannig
hugsuð, að lagðir séu á nýir
skattar og tollar, er vai’ið sé
til útflutningsuppbóta. Er þá
talið, að um tvent sé að ræða,
axxixaðhvort að leggja jafna
lxundraðslölu ofaix á alla þá
tekjustofna ríkisins, er ekki eru
þegar stærðfræðilega í hámarki,
eða að sixeyða fraixx hjá íxota-
þörfuixi franxleiðsluixnar, og
leggja þvj liærra á aðra skatt-
stofna. Fé þessu sé síðan varið
til að bæta, aixxxaðhvort xxxeð
jafnri eða misjafnri uppbót
verðlag útflutixingsvörunnar.
Skal eg nxx nxeð örfáunx orð-
unx gera greiix fyrir vantrú okk-
ai’, er eigi vilja aðhxdlast þessa
leið.
Menn greinir á unx hve xxxikið
sé ái’legt tjóix útvegsins. Eg held
að 4—5 miljónir sé lágt reikxx-
að. Sé svo, og vei-ði jafnt lagt
á alla iixnflutningsvöru, nxyndi
þurfa nýja skatta og tolla, er
íxæmu 7—8 miljónum króna,
lil þess fyrst að bæta framleiðsl-
unni dýrtíðaraukann, og siðan
að jafna fyrri tekjuhalla. Sé
liinsvegar slept tollum af helstu
notaþörfunx útvegsins, niyndxx
sanxt þui-fa nokkru hærri upp-
hæð en tekjuhallann, eða a, m.
k. 5 miljónir. Hér á landi eru
beinir skattar svo úr liófi, að
þar þykir ei ábætandi. Nægir í
því sambandi að visa í ræðu þá,
er fjármálaráherra flutti í út-
varpið, þar senx lxann sýndi
franx á að sanxanlagt væri út-
svar og tekjuskattur tvöfalt og
jafnvel margfalt hærri hér en
í Danmöi-ku. Þó situr þar að
völduni socialistastjói’n, en lxér
framleiðenda. og þar er hver
þúfa ræktuð, en hér er land
hinna ónunxdu möguleika. —
Tollaaukinn nxyndi því leggjast
á nauðsynjar almennings og
skapa alveg sanxskonar dýrtíð-
arauka sem gengislækkun, og
að því leyti lenda með sanxa
þunga á þeim, sem örðugasta
lieyja lífsbaráttuna.
Verði svo útflutningsvaran
uppbætt eftir misjöfnum stiga,
sýnist sem óliæfilegt vald yrði
falið þeim, sem úthluta eiga
þeim nxiljónum, en fyrirfram
getur löggjafinn tæplega sett
um slíkt í’éttlátar reglur. Myndi
það fx’jór jai’ðvegur x’angsleitni,
hlutdrægni og spillingar. Eigi
liinsvegar að útlxluta jafnri
lxundi’aðstölu senx uppbót á alla
vöru, er auðsætt, að hið mesta
misrétti mun skapast, þegar
einhver útflutningsvara hækk-
ar í verði, þar eð uppbótin verð-
ur því meiri, sem varan hækk-
ar meira í verði og uppbótar
ætti siður að vera þörf.
Eg skal gex-a þá jálixingu, að»
mér liefir uppbótarleiðin frá
öndverðu lxvumleið verið. Eg á-
lit að xxt af fyrir sig sé óviðfeld--
ið fyrir útvegsnxenn, að sífelt sé
verið að tala unx að „Ixjálpa**
þeinx, a. nx. k. á meðan þeir erxi
látnir hjálpa allri þjóðinni, tii
að fá aðkevpt fæði og skæði og
allar arfir fyrir mikið færri is-
lenskar krónur, vegna þesss atS
íslensku krónunni er nxeð vald-
boði lialdið í mikið hæri’a verði,
íí kostnað fi’amleiðendaima, eis
vera myndi í frjálsri verslun.
En auk þess er það augíjóst
mál, að enguni viti bonxum
manni getur i alvöru dottið i
hug að til laiígfi’ama vei’ði hægt
að halda allri franxleiðslu Iands-
manna á floti sem ei nskonar
stvi’kþega þeirra manna, sena
þó verða að sækja sitt eigið lífs-
fi’amfæri til þessarar sömu
framleiðslu. Þetta skilja allir.
Hér yrði þvi eigi unx annað eia
bráðabirgðaráðstöfun að ræða,
sem eg óttast að vrði auk þess
erfið i franxkvæmd og myndi
hafa flesta galla gengislækkun-
ar, en eigi koma að sanxa liðL
Alt vegur þetta í nxínum hug sk
móti þessari leið.
En það senx að Iokunx réðá
úrslitunx í minum huga er það,
að fróðustu menn á þessu sviði
lxafa sagt nxér frá þvi, að voniia
um gengisbreytingu Ixafx valdið
þvi, að framleiðendur Ixafi dreg-
ið sölu á vöru sinni og sldl á
gjaldeyri fyrir selda vöru. Þetta
er unx það bil að keyra bank-
ana fasta. Þeir óttast að verði
uppbótarleiðin farin, haldi
þessu áfram. Fyrir þeirri skoð-
un færa þeir þau rök, að upp-
bótarleiðin fæi’i xxtvegsmönnum
minni verðlauxx á afhentaia
gjaldeyri eii gengisbreyling,
senx og er tvimælalaust. Útvegs-
menn muni því enn tregðast
bæði um sölu og gjaldeyrisskil
i þeirri trxi, að horfið verði frá
uppbótai’Ieiðinni, en gengis-
breyting taki við. Verði uppbót-
ai’leiðin fax-in, telja þeii*, að ver-
ið geti niikil hætta á því, að inn-
an fárra mánaða nevðist bank-
arnir til þess. að bætá krónu-
falli ofan á skatta og tolla upp-
bótarleiðai’innar, og væri þái
stefnt í lxreinaix voða.
Þessi rök fróðustu maima
hafa ráðið úrslitum um and-
stöðu mína gegn þessari uppr
bótarleið.,
IV.
í rauninni má segja, asð þessi
rök gegn uppbótarfeiðinni nægí
til varnar þeirn, er samþykL
lxafa gengislækkun, því alíir
játa, að eitthvað vax-ð að. gera,
og enginn hefir benf á neitt
nema uppbótai’leiðina, annað ere
gengisbreytingix, íxxeð því að<
bein kauplækkun liefir verið
talin hér, sem annai’sslaðar, o£
þungfær leið.
Aðalrökin. er framfærð Iiafat
verið gegn gengislækkutu ena
]xau, að xixeð þvi séu niemx svíft-
ir hluta af eignurn og IaunruuT-
að gengislækkuu valdi áEts-
spjöllum nxeð ei’Iendum: þjóð-
um og að ekkert öryggf sé um
að sxi leið komi að IxaJdL
I sjálfu sér væri fullnægjandi
að svara á þá leið, að xíir þvl
þjóðineigi lífiðundirframleiðsl-
umii, og xir þrf að önnur betri
leið til þess að fi-eista að bjarga
frá rústunx eigi er fyrir hend?,
þá verðí að revna gengislækk-
un, þrátt fvrir galla og örvggis-
leysi. Hitt, að segja, að vegnaj
þess að alt er i kalda koli, komn
ekkert að fullu gagni, og þess;
vegna eigi ekkert að gera, ei'
ekki frambæi'ilegt.
Eu auk jxess er eigj aðeins o-
sannað nxál, að nxeð gengis-
lækkun séu menn sviftir kaupa