Vísir - 26.04.1939, Side 6
VISIR
Miðvikudaginn 26. apríl 1939.
6
*
I [Ril lnilrilidíttir. I!
ÞaS er nú svo fyrir flestum
okkar mannanna börnum, að
yér metum ekld yiðkynningu
samtiðarmanna vorra sem
skyidi, fyr en að þeim látnum.
En þá grípur okkur þakklætis-
hugur til þeirra, og því meir er
sú viðkynning liefir verið dýpri.
Eg hafði ekki mikil kynni af
Emilíu Indriðadóttur, nema
helst síðustu árin gegnuin sam-
Starf fyrir Sjálfstæðiskvenna-
fféL „Hvöt“ og núna seinast er
Iiún í þágu Húsmæðrafélagsins
lagði fram krafta sína, þó heils-
an leýfði það ekki, þvi altaf var
Éjálþarvilji hennar samur við
fsíg. Þó man eg glögt er fundum
okkar bar fyrst sainan, þó langt
gé um liðið síðan, eða fyrir
rúmiim 20 árum. Þeir viðburð-
jj- þeirra tima, á þeim stað, liafa
aldrei úr huga mér farið. Það
var á Þingvöllum fyrri hluta
ágústmánaðar.
Emilía var þar til hressingar-
dvaíar á vegum Einars bróður
sins og konu hans, er oft dvöldu
þar á likum tínia árs, ásamt
fleira fólki, er hyltist til að vera
þar á sama tínia, til að njóta
samvistar þeirra og liöfðings-
íundar, hvar á meðal eg var.
Oft fór þessi hópur gönguferð-
ir um vellina og nágrenni með
söng og gamanlátum og spjall-
aðí um alt milli himins og jarð-
ar. Á kvöldin þótti þeim hjón-
tím það sjálfsagður hlutur að
allir kæmu til þeirra og þæðu
góðgerðir og skemtun.
f þetta skifti er eg kyntist
Emíliu að nokkru, gekk hópur-
inn á sóUijörtum degi eftir
Fögruhrekku, en við drógumst
aftur úr og rædduin um tilver-
una á víð og dreif. Varð eg
brátt snortin af þeim sálar-
þroslca er lýsti sér i tali lienn-
ar og þeim fínleik hjartans, er
hún bjó yfir. Festust þau augna-
blik mér mjög í minni.
Talið barst einnig að Einari
bróður hennar er hún unni svo
mjög, sem og ölluni öðrum
þótti vænt um er til hans þektu,
sakir mannkosta hans og fjöl-
hæfni umfram flesta aðra.
Dag einn kom faðir þeirra
gangandi úr Borgarfirðinum
einsamall, sporléttur að vanda
og fór upp í Konungshús. Stuttu
eftir komu lians háðum við
fleiri Einar um að fara þess á
leit við hann, að koma til okk-
ar, er hann hafði inatast, niður
í Valhöll ög miðla okkur af
gnótt fróðleiks sins, livort lield-
ur voru huldu- eða drauga-
sagnir. En þær voru mest í há-
vegum Iiafðar, er líða tók á dag-
Inn. Varð Einar við bón okkar
og kom að vörmu spori með
þau skilaboð frá föður sínum,
að óðara og hann væri búinn
að liafa fataskifti og raka sig,
skyldi hann verða við ósk okkar.
Von hráðar stóð liann svo á
meðal vor, ldæddur eins og
lioiium var lagið, eins og stór-
menni ætti heim að sækja. Voru
þær stundir, er liann veitti okk-
ur þar, ógleymanlegav.
Margt er lílct með skyldum,
og liöfðu hin látnu feðgin það
öll sameiginlegt, að hver mað-
ur varð hetri í návist þeirra.
Fundum okkar Emilíu har
svo ekki aftur saman til kynn-
ingar fyr en fyrir tveim árum,
að við unnum saman að félags-
störfum, og þótti mér það
mestu skifta, livernig liún leit
á niálin, þvi að umhyggj a henn-
ar fyrir landi og þjóð var auð-
fundið að kom frá dýpstu
l'ijartans róturn,
Veit eg, að félagssystur henn-
ar úr „Hvöt“ senda henni þakk-
lætislcveðjur fyrir samstarfs-
og samverustundirnar.
Fátt óska eg þjóð minni meir
en að hún eigi ætíð dætur flest-
ar likar henni.
S. M. Ó.
Ný bók.
Þorlákshöfn II. Endurminn-
ingar Jóns frá Hlíðarenda.
Gamalt og nýtt frá Þorláks-
höfn. Skrifað hefir Sigurður
Þorsteinsson. Reykjavík 1939.
— ísafoldarprentsmiðja h.f. —
Sig. Þorsteinsson hefir áður
tekið saman ritling um Þorláks-
liöfn (Þorlákshöfn á sjó og
landi). Hlaut hann allgóðar við-
tökur og átti það skilið, því að
þar var margvíslegur fróðleik-
ur saman dreginn, og frásögn
höf. þægileg.
Rit það, sem liér um ræðir,
er að megin-stofni frásaga Jóns
Jónssonar fýrrum hreppstjóra
að Hlíðarenda. Hefir Jón verið
merkilegur um margt, greindur
maður og gætinn, réttsýnn og
iðjusamur, góður Islendingur.
Segir S. Þ., að hann hafi verið
„einn af glæsilegustu formönn-
um, sem þar (þ. e. í Þorláks-
höfn) liafa starfað fyrr og síð-
ar“. Jón var Iiinn mesti sægarp-
ur og kom mjög við sögu Þor-
lákshafnar um Iiálfrar aldar
skeið eða lengur og vildi einatt
láta gott af sér standa. — Ann-
að efni ritsins er þetta: „Viðbót
við frásagnir um tímabilið
1882—1907, forinannavísur og
ýmislegt fleira“. —- „Tímabilið
1907—1918 og hnignunin þar á
eftir“. — „Viðreisnartímaliilið
frá 1934 og framtíðarhorfur“.
— „Skýringar með nijTidun-
um.“ — „Niðurlagsorð“.
Ritið er prýtt mörgum góð-
lun myndum af ýmsum for-
mönnum í Þorláksliöfn og liá-
setum þeirra eða skipshöfnum.
Þar eru og formannavísur all-
margar og flestar heldur léleg-
ur skáldskapur. En rétt þykir
samt að halda slíkum kveðskap
til haga og fer vel á því, að
hann sé geymdur í riti um Þor-
láksliöfn. —
Þess er áður getið, að fyrri
ritlingur liöf. hafi lilotið góðar
viðtökur. Mun og svo reynast
um liið siðara ritið, að margir
vilji eignast það og lesa. Þau
bæta livort annað upp og verð-
ur myndin af sjósókn og vertíð-
arlifi í Þorláksliöfn glögg og
greinileg fyrir innri sýn, ef
hæði eru lesin með athygli.
Að lokum skal birtur lítill
þáttur úr endurminningum
Jóns á Hliðarenda, hins glögga,
reynda og greinda manns. —
Hann segir m. a. svo:
„Ekki datt mér í hug á yngri
árum, að hásetar fengjust ekki í
sæmilegt skiprúm, nema fyrir
ákveðið kaup. En svo er nú
komið all viða, að enginn fæst
111 að eiga hlut sinn sjálfur,
lieldur ráða sig upp á kaup, og
það oft og tíðum svo hátt, að
enginn getur borgað það. Um
þétta væri að vísu ekki svo mik-
ið að segja út af fyrir sig, ef
ekki fylgdi því annað verra,
sem sé það, að um leið og á-
hættan færist öll yfir á útgerð-
ina, þá er allri hinni drengilegu
gömlu sjómensku og samstarfi
lokið.Það fer að minka um kapp
og áliuga hjá flestum hásetum,
þegar þeir fá krónurnar, hvern-
ig sem aflabrögðin ganga, en út-
gerðin allan skaðann, þegar illa
gengur. Nú er orðið of erfitt að
leggja út ár, nú verður olian að
gera ganginn að öllu leyti, og
hún kostar peninga, en er ekki
gefins afl, eins og vindurinn. Á
þennan Iiátt glatast öllþaumann-
dómsverðmæti, sem gamla sjó-
menskan þroskaði áður: og því
miður er það komið í Ijós, að
hfi manna er ekki að öllu betur
borgið á þessum mótorpung-
um, en áður var, og jafnvel
‘ miður -—j þvi að þessu öllu virð-
1
DðrOur Mmi ií Co. ii.l.
Reykjavík.
„Maðurinn, sem ruddi brautina
fyrir Hitler. Ma'Surinn, sem lag'ði
grundvöllinn að framtíð Þýska-
lands.“ — Þannig lýsir Alfred Ros-
enbefg enskum manni. Og Hitler
sjálfur hefir hlaðið meira lofi á
þennan Englending en Alfred Ros-
enberg. Nazista-hreyfingin í Þýska-
landi byggist nefnilega á miklu rit-
verki eftir þennan Englending, sem
allir helstu leiðtogar nazista hafa
skrifað um, frá þvi er hann lést,
1927. Og þrjár ítarlegar ævisögur
hans hafa verið birtar i Þýskalandi.
Hver var þessi Englendingur ?
Hann hét Houston' Stewart Chmn-
berlain •—- og er af hinni kunnu og
gömlu Chamberlain-ætt í Bretlandi.
„Móðir mín var skosk, faðir
minn enskur og amma mín welsk,
svo að eg er vissulega sannur sonur
Bretlands", sagði hann, er hann
settist að i Þýskalandi. Hann las
jurtafræði og læknisfræði i Þýska-
landi og varð fyrir miklum áhrif-
um af þýskri menningu yfirleitt. •—•
Hann náði ágætu valdi á þýsku
máli og tók þa'ð fram yíir sitt eig-
ið mál — hann skrifa'ði einvörð-
ungu á þýsku, meðal annars mikið
verk, til þess að sanna það, að
menningu og framfarir vesturríkj-
anna í Evrópu mætti þakka þjóð-
flokki af arískum stofni, sem upp-
haflega kom frá Norður-Indlandi,
en afkomendur hans eru þjóðversk-
ir menn. Chamberlain komst að
þeirri niðurstöðu, 'að vestrænni
menningu yrði aðeins bjarga'Ö með
því, að hinn aríski s.tofn varðveit-
ist hreinn og óblandaður.
Þetta verk seldist svo vel í Þýska-
landi, að segja mátti, að hún rynni
út. Vilhjálmur II. Þýskalandskeis-
ari keyþti 2000 eintök til gjafa —
og þeir urðu, vinir, keisarinn og
Houston Chamberlain.
Svo var það einhvern tíftia á ár-
unum 1908—1922 að atvinnulaus
og vonsvikinn verkamaður í Vínar-
horg komst yfir þessa bók. Kenn-
ingar Houstons Chamberlains voru
eins og guðspjall í augum hans og
þar var að finna lausnina á öllum
vandamálum •— hvernig hæta mætti
úr öllu misrétti og svívirðingum, er
hvarvetna gat að líta, að áliti þessa
verkamanns, sem var enginn annar
en Adolf Hitler.
*
„Hefirðu nokkurn tíma séð þess-
ar vélar, sem gefa til kynna, hvort
maður segir satt eða ekki ?“
„Eg hefði nú haldið það -— eg
kvongaðist einni.“
*
Frúin: Dóttir mín ætlar til út-
landa til þess að læra að syngja.
Nágranninn: Hún hefir alt af
verið hugulsöm stúlka. f
*
Frú Jónsson: Láttu þér nú skilj-
ast, Henrik, í eitt skifti fyrir öll,
að það er tilgangslaust fyrir þig
að leika neinn Mussolini hér, þótt
þú hafir verið á hálfs mánaðar
ferðalagi á Italíu.
ist fylgja meiri gáski og glanna-
skapur en áður, og öll aðgæsla
og ábyrgðartilfinning fornianna
jafnvel að liverfa. Og, síðasl en
ekki síst, er í staðinn fyrir
nýtni á öllu þvi, sein úr sjó afl-
ast, koinin liólflaus eyðsla á
verðmætum að óþörfu, og sum-
part til stórskaða fyrir mann-
gildi þeirra, sem að þessu
vinna.“
P. S.
Notið ávalt PRÍMUS-LUGTIR
nieð hraðkveikju frá
A.b. B. A. Hjorth & Co„
Stockholm.
Sparneytnar, öruggar, lýsa vel.
Aðalumboð
Prentmyn d a s t>» í.i n
LEIFTUR
býr til J. fiokks prent-
myndir fyrir Jægsta veri).
Hafn. 17. Sími 5370.
— Það er rétt. Þetta er sá, sem — Hann var vinsæll, eins faðirinn, Mennirnir lyfta Eiríki varlega upp — Sláðu í, það er langt til Wynne.
kvaðst vera sonur Wynne lávarðs. — vilcli engum mein gera. Þeir eru í vagninn sinn og snua síðan með Sko, ég held að liann hafi verið
Nú verður almenn sorg, ef hann fáir, sem ekki syrgja hann. hann aftur til horgarinnar. að hreyfa sig ofurlítið.
deyr.
HERKULES KEMUR TIL SKJALANNA.
Bvefnlierhergi foreldra liennar. Það er innan-
gegni á milli lierhergjamia.“
„MöSirin sér þá að öllu leyti um svefnlier-
Íiergi dÖtturinnar —- býr um og —“
«,0 nei, nei, herra Popeau, ein af hinum ágætu
jþernum gístihússins gerir það. En hún sér ekki
stúlkuna, því að meðan hún er að taka til fer
vesalings stúlkan iil foreldra sinna og situr lijá
jþeim. Foreldrar hennar sýna henni mikla nær-
gætni og blíðu. Þau skilja hana aldrei eftir eina.
Annaðhvort þeirra er altaf hjá henni.“
„Hvaða læknir annast stúlkuna? Getið þér
sagt mér það ?“
„Já,“ sagði konan og var henni léttir að því
aS geta talað frjálslega á ný. Hann. heitir Nan-
ies og hefir mjög vistlegar lækningastofur i
hinu virðulega Iiúsi í Passv.“
„Hafið þér nokkura hngmynd um livað þau
ætla að vera hérna lengi?“
„Þau ætluðu sér að vera flutt fyrir árslok,
cn það voru einhverjir erfiðleikar varðandi
ungu stúlkuna, sem leicldu af sér, að af því gat
í kki orSið, svo að þau eru óflutt enn.“
Þegar Herkules Popeau var búinn að klæða
sig gekk liann inn í setustofu sína og hringdi
á levnilögreglustöðina og talaði við vin sinn og
fyrrverandi saniverkamann Jean Copain.
„Það er eitthvað grunsamlegt á seiði hér,“
sagði Hercules. „Viltu koma á sama stað og í
gærkveldi og horða hádegisverð með mér? Eg
kann að þurfa á aðstoð þinni að lialda.“
„Vitanlega, kæri vin. Minstu þess, að okkur
þótti mjög miður, að þú skyldir fara frá okkur.
Þú getur altaf reitt þig á okkur.“
Herkules fór í frakka sinn og tók hattinn og
gekk út. Hann gekk um göngin sömn og kveld-
inu áður og nam staðar og hlustaði við dyrnar
á einu herberginu, sem var milli íbúðar hans
og þeirrar, sem liann hugði að stúlkan, er hafði
hvíslað, að liún væri í hættu stödd, liefði aðset-
ur í.
En eldcert hljóð harst að eyrum hans, sem
vakti grunsemdir í hug hans. Hann lieyrði mál
margra mahna, sennilega írskrar fjölskyldu, er
var á slcemtiferð í París og var að ljúka morg-
unverði, og var nú að ráðgera hvernig verja
skyldi deginum.
Hann gekk áfram nokkur skref og nam stað-
ar mitt á milli tveggja dyra, sem báðar voru á
herbergjum í íbúð þeirri, sem liann nú vissi,
að Argentínu-fjölskyldan liafði á leigu. En ekk-
ert liljóð barst að eyrum lians, nema ómnrinn
af hlátrasköllum og skrafi irsku fjölskyldunnar.
Og alt í einu komu þau öll út með allmiklum
hávaða og er þau voru farin, hver til síns svefn-
herbergis, varð aftur kyrt.
Herkules hélt niðri i sér andanum og lagði
við lilustirnar. En það var dauðahljóð i báðnm
Lerbergjunum. Og þó var það svo — ef Madame
Bonnefon hafði sagt satt — að geðtrufluð stúlka
liafði bækistöð í öðru herberginu.
Hann rétti út hendina. Svo tók liann í sneril
annarar liurðarinnar, en dyrnar voru læstar.
„Er nokkur þarna?“ kallaði hann á ehsku.
E11 enginn svaraði.
Hann gekk aftur á bak eftir göngunum hljóð-
íega. Beið svo um stund og gekk svo eftir þeim
með hávaða og uppgerðar drykkjulátum og
kastaði sér svo af allmiklu afli á aðra hurðina,
en maðurinn var þungur og nú kom hljóð úr
liorni, því að kona nokkur mælti reiðilega á
tijagaðri frönsku:
„Hvað gengur á? Hafið liægt nm yður hér.“
II.
Herkules Popeau og Jean Copain, Iihin nýi
vfirmaður leynlögregluskrifstofunnar, sátu enn
að máltíð sinni í matstofu, sem fræg var fyrir
góða réttí,
„Þetta er skemtileg frásögn,“ sagði Copaín,
„og væri sannast að segja fyrírtaks efni í fyrsta
kapítula leynilögreglusögn, þar sem söguhetjan,
lielst ungnr Englendingur, yfírforingi úr liern-
um, bjargar stúlku úr klóm þorpara, og endir-
inn yrði hinn sami og i flestum enskum skemtí-
söguni, að þau urðu lijón og Iifðu hamingju-
sömu lifi til æviloka.“
„Þú liallast þá að því, að —“
„Eg hallast að þeirri skoðun, að hin unga
stúlka þjáist af þeírri tegund geðveiki, sem er að
verða nokkuð algeng, þ. e. ofsóknarbrjálæði.
Mér virðist af því, sem ]iú hefir sagt mér, að
svo sé, frekar en að um væga jTeðtruflun sé að
ræða. E11 hvað sem þessn liður, kæri vinur, er
eg reiðubúinn að veita þér liverja þá aðstoð,
sem er í mínn valdi að veita þér til þess að
komast að hinn sanna. Þú segir, að læknirinn,
sem stundar liana heiti Nantes. Það ætti að vera
auðvelt að komast í kynni við liann. Vafalaust