Vísir


Vísir - 05.05.1939, Qupperneq 1

Vísir - 05.05.1939, Qupperneq 1
Rltstjóri) KRISTJÁN GUÐLAlXaflDON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifsiota: Hverfisgölu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU U Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖEIl Síml: 2834. 29. ár. Reykjavík, föstudaginn 5. maí 1939. 101. tbl. Happdrætti 4 S0LUDAGAH Islands. íypif 3. dvátt, Gamla Bíé T œm — La Belle Equipe. — Framúrskarandi skemtileg frönsk kvikmynd, eftir kvikmyndasnillinginn DUVIVIER, þann er samdi hina ágætu kvikmynd „Ballkortið“. — Þessi nýja kvikmynd lians er um fimm bjartsýna at- vinnuleysingja — og er lofsöngur til lífsins, bar- áttunnar fyrir tilverunni, og — frelsisins. — Aðal- hlutverkin leika: JEAN GABIN, VIVIANE ROMANCE og CHARLES VANEL. U|lilllllll!lgSitllll!E!tS!liiI!il!iilSIllll!SE!ilIIIIIIIIiEIi!IIElIii1tllIllIIIlieim 1 Reiihjðlaeigesdar: 1 Byggingarfélag Alþýðu: Meðlimir, sem skalda árgjald fyrir 1938 eru ámintir um að greiða það nú þeg- ar á skrifstofu félagsins, Bræðraborgarstíg 47, kl. 5—7 síðdegis virka daga nema laugardaga, þar sem þeir verða strikaðir út samkvæmt félagssamþykt félagsins, ef þeir skulda á aðalfundi félagsgjöld frá fyrra ári. Endurskoðaðir reilmingar félagsins liggja frammi til sýnis fyrir félagsmenn frá næstkomandi mánudegi til aðalfundar. STJÓRNIN. Fasteígnamat Reykjavíkur ■eraSfmnaí VídskÍftaSkFáimÍ Þar fáið þér að vita um alla eigendur liúseigna í Reykjavík, stærð allra lóða, lóða- og húsamat, leigulóðir og eignalóðir og margt fleira. — Vlðskiftaskrála er orðaliók viðsklftalífsins. Fæst í bókaverslunum. — AtTinmirekendor Kaupmenn, kaupfélög, útgerðar- menn, iðnaðarmenn og aðrir. Vanti yður verslunarfólk til búðarafgreiðslu,skrifstofustarfa, eða annarar verslunarvinnu, þá leitið til skrifstofu Verslunarmannafélags Reykjavíkur. Þar eru umsóknir frá atvinnulausu verslunarfólki. — Sími: 5293. STJÓRNIN. Árshátíð Tónlistarfélagsins á Hótel Borg n. k. laugardag hefst með hljómleikum klukkan 9. Dansað verður frá kl. 10—2.30. Öðru hvoru verða dansaðir og sungnir dúettar úr óperettum Tónlistarfélagsins og Revyunni. Aðgöngumiðar á 3 kr. hjá Sigríði Helgadóttur, Lækj- argötu 2, og Versl. Fiks, Laugavegi 19. Óskað er eftir, að þeir sem, geta komið þvi við korni helst dökkklæddir. Nú er vorið komið. ss Látið okkur I Gljábrenna | S reiðhjól yðar og gera það að öðru leyti sem nýtt. §5 — Vönduð vinna. — Ath. Gljábrensla á reiðhjólum fæst að eins hjá s | Reiðhjúlaverksmiðjan FÁLKINN | Laugavegi 24, AffiniimiiiiiitiiiiiiiiiiBiiiiBBiEiiiiiiiiiEiiiiiiiiiiiiiiiBiiiimiiiiiiiHiiiiim fiús til söht Lítið hús með stórri lóð í Skerjafirði til sölu nú þegáf. Væg útborgun ef samið er strax. Gunnar Þorsteinsson, hæstaréttarmálaflutningsmaður. Thorvaldsensstræti 6. — Sími: 1535. Bílaverkstæði Haínartjarðar f Strandgötu 13, sími 9163, tilkynniri Höfmn opnað fyrsta flokks viðgerðarverkstæði (verkstæðisform. Sigurður Þorsteinsson). Framkvæmum allskonar bíla- og mótorviðgerðir. — Höfum varahluti, smurnings- olíur og gúmmí. Ábyggileg vinna. ---------- Sanngjarnt verð. Söguleg stórraynd frá Fox-félaginu, er sýnir tildrögin til þess að hafist var handa á einu af stærstu mannvirkjum veraldarinnar, Suez-skurðinum, og þætti úr hinni æfintýra- riku æfi franska stjórnmálamannsins, Ferdinand de Lesseps, sem var aðalfrumkvöðullinn að því. Aðalhlutverkin leika: Tyrone Power — Loretta Young Annabella o. fl. I ðag opnum við undirritaðir nýtt reiðhjólaverkstæði, sem leysir af hendi reiðlijóla-, barnavagna- og grammófóna-viðgerðir og fleira undir nafninu Reiðhjðlaverkstæöl Austurhæjar Laugavegi 45. Ólafur Þorvaldsson. Svanur Lárusson. Keflavík Afgxeiðsla okkar í Keflavík er í verslun Ingimundar Jóns- sonar, Hafnargötu 13, sími 11. Bifreidastöd Steindórs Landsins bestu bifreiðar. Öllu þvi góða fólki, sem á ýmsan hátt heiðraði minn- ingu móður olckar, Herdísar Andrésdóttur fylgdi henni til moldar, vottaði okkur samúð sína við frá- fall hennar og bauð og lét í té aðstoð sína við útförina, flytjum við lijartans þaltkir. Elín Thorarensen. Jón Ólafur Jónsson. Einar Jónsson. Sttilka vön jakkasaum getur fengið ^ vínnu slrax. Klæðaverslun j Anirésar Aniréssonar. ' ............... ðllum lánsbðkum. úr Landsbókásáfíiffití á að skila þessa dagana, kl. 1—3, tíí 14. þ. m. — LANDSBÓKAYÖRÐUR. INNLEND frímerki keypt mjög góðu verði. BÓKARÚÐ YESTURBÆJAR, Vesturgötu 21. M.s. Dronning Alexandrine fer mánudagmn 8. þ. m. kl. 6 síðd. til Kaupmannahafn- ar (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 3 á morgun. Tilkynningar um vörur komi sem f yrst. Skipaafgrelðsla JES ZIMSEN Tryggvagötu. — Sími: 3025. Bridge^epnin heldur áfram í Stúdenta- garðinum í kvöld kl. 8%. Síðasta kvöldið. Öllum heimilt að horfa á. Aðgöngum. við inngang- inn. sj.»lFGLJÁI, BÓNOLÍA, | HÚSGAGNAÁBURÐUR SNYRTIVÖRUR FYRIR HEIMILIÐ. UKK-OG MRLNINGRR-lj A |)V) A VERKSMIO JRN tlMrll Heildsölubirgðir: H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT. með góðum liúsgögnum óskast nálægt miðbænum. Uppl. i síma 2726. velvirk og dugleg, getur fengið atvinnu við iðnað í sumar. Umsókn sendist í pósthólf 477. ALLSKONAR Verkamannabuxar Sjómannabuxur Sportbnxnr á unga og gamla. Best úrval. Afgr. Alafoss Þingholtsstræti 2. ZlU.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.