Vísir - 05.05.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 05.05.1939, Blaðsíða 3
Föstudaginn 5. maí 1939. VlSIR 3 BjörgunarskHtan Sæbjörg liefir veitt fjélda mörgum bátum og skipum mikiivæga aðstoð á vertíðinni. Viðtal við Kristján Kristjánsson skipstjóra og Theódór Gísla- son stýrimann. Það er nú komið á annað ár síðan er björgunarskútan Sæ- björg kom hingað til lands — en hún er fyrsta björgunarskúta landsmanna. Kom hún hingað til Reykjavíkur 20. febrúar 19381 «g 25. mars s. á. hóf hún eftirlit með skipum og bátum hétf i Faxaflóa og björgunarstarfsemi. Til Norðurlands fór hún svo 23 júní og var við strandgæslu fram á liaust eða til 5. októ- ber, og við komuna suður fór fram á henni hreinsun. Fór hún svo út aftur 24. nóv. til eftirlits með skipum og bátum o. s. frv. ©g var við það fram undir miðjan desember, en á yfirstandandi ári byrjaði hún eftirlits- og björgunarstarfsemi þann 16. jan. og hafa þeir Sæbjargarmenn haft ærið að starfa yfir vertíðina. Kom Sæbjörg inn 30. apríl og þar sem nú eru „þáttaskifti“ í starfinu fór tíðindamaður Vísis á fund þeirra Kristjáns Krist- jánssonar skipstjóra og Theódórs Gíslasonar stýrimanns og rabbaði við þá í káetú þeirra um starfsemi Sæbjargar að und- anfömu. — Segist þeim svo frá: Skátarnir bjóda sumarbústað fyrir eina krónu. I janúannánuði var veitt að- stoð fimm vélbátum og þeir dregnir að landi vegna vélbilun- ar. Á þeim voru 24 menn. Enn- fremur leitað að trillubát. í febrúarmánuði voru dregn- ir að iandi 3 bátar vegna vélbil- unar og fimm bátar aðrir að- stoðaðir. Gátu þeir ekki náð landi í Grindavík og var fylgt til Keflavikur. Á þessum bátum v'oru 34 menn. — Aðfaranótt þess 14. febr. fór Sæbjörg á vettvang, er Hannes ráðherra strandaði við Músarnes og tók skipshöfnina, 18 menn, um borð og flutti þá til Reykjavíkur. I marsmánuði voru 6 bátar dregnir að landi vegna vélbil- unar, þar af 2 um 60 smálesta bátar. Á þessum bátum voru 48 ínenn samtals. Auk þess var Í3Tlgt 2 trillubátum. Voru þeir frá Stafnesi, en gátu ekki lent þar, og var fylgt til Sandgerðis. Á þeim voru 14 menn. Alls 62. í áprilmánuði voru átta bátar dregnir að landi. Á þeim voru 38 menn. Auk þess er að framan segir var þennan tírna iðulega leitað að bátum og blustað eftir mörg- um bátum, til þess að geta veitt þeim aðstoð ef þörf krefði, en þessir bátar komust að landi bjálparlaust. Þá bafá nokkurum bátum verið gefnar miðanir, sem hafa reynst ágætlega í öllum tilfell- um. Mörg færeysk skip hafa fengið miðanir og aðra aðstoð. „Hvernig hefir skipið reynst og tæki þess?“ „Skipið er gott sjóskip og tæki þess, svo sem taltæki og miðunartæki, hafa reynst ágæt- lega. Hefir skipið til þessa kom- ið fyllilega að þeim notum, sem menn gerðu sér vonir um, þar sem upphaflega var gert ráð fvrir, að höfuðhlutverk þess yrði að vera til aðstoðar fiski- bátaflotanum, en á þessum stutta tíma, sem liðinn er, siðan er skútan tók til starfa, hefir hún lijálpað litlum og stórum bátum aulc björgunarstarfsem- innar, er Hannes ráðherra strandaði.“ „Hvert er næsta verkefnið?“ „Fullnaðarákvörðun hefir ekki verið tekin um það. í fvrrasumar vorum við við strandgæslu við Norðurland, og áturannsóknir, að tilhlutan rík- isstjórnarinnar. Hér má geta þess, að meðal sjómanna liafa komið fram eindregnar óskir um, að skipið f>Tlgdi fiskibáta- flotanum, þ. e. að skútan yrði eingöngu notuð í þarfir fiski- bátaflotans á síldveiðunum til þess að draga báta, ef þörf krefur, leita að síld og átu og yfirleitt vera sjómönnum til að- stoðar og leiðbeiningar á sild- veiðunum.“ Að því er talið er munu vera liátt á annað hundrað innlendir fiskibátar og skip á Faxaflóa vetrarvertíðina og mikill hluti þessa flota er við Norðurland á sumrin meðan síldveiðitíminn stendur. Verður það ekki dregið í efa að sjómennirnir á fiski- bátaflotanum hafa mikið til sins máls, er þeir óska þess, að Sæ- björg starfi eingöngu í þarfir fiskibátaflotans. Sæbjörg hefir þegar komið að mildu gagm eins og sjá má af því, sem að framan greinir, að á vertíðinni, sem nú er á enda, hefir hún hjálpað bátum og skipum, sem á eru upp undir 200 manns. Eins og kunnugt er ltafa Norðlehdingar safnað allmiklu fé til þess að smiða björgunar- skútu er starfaði við Norður- land. Þar sem tíðindamaður Vísis hefir orðið þess var, að ólíkar skoðanir munu uppi um það, hvaða stefnu beri að taka í þessum málum, hvort hafa skuli eina björgunarskútu eða fleiri, spurði hann þá Kristján Kristjánsson og Theódór Gísla- son um álit þeirra í þessu efni. Komust þeir svo að orði: „Skoðun okkar er, að heppi- legast væri, að deildir Slysa- varnafélagsins fyrir norðan og hér sunnanlands, sameinuðust um eina vandaða, vel út búna björgunarskútu, og rökstyðjum það með þvi, að bátar að norð- an koma ltingað suður á vetrar- vertíðinni, en á sumrin leitar meginið af Suðurlandsflotanum og yfirleitt að kalla allur fiski- floti landsmanna norður. GeLur því sama björgunarskip stavfað með fiskiflotanum vetur og sumar. Hér kemur einnig til greina, að deildirnar hafa ekki yfir meira f jármagni en svo að ráða, að þær geti gert út nema eina vandaða björgunarskútu“. Hún hefir verið nefnd undra- barn, þessi liálf-íslenska stúlka, Valdine Conde, sem enn er ekki nema tíu ára gömul, og hún ber líka fyllilega nafn með réttu; liún var tæpra fjögra ára er hún fyrst vakti athygli á sér fyrir píanóspil; liún naut sinnar fyrstu tilsagnar hjá móðursyst- ur sinni, frú Guðrúnu Helgason píanólcennara hér í Winnepeg. Nú hefir Valdine leikið með tveimur frægustu symphóníu- orkestrum á þessu meginlandi í New York og Toronto, og getið sér slíkan orðstír, að með fá- gætum telst; Ijúka hljómlistar- dómendur upp einum munni um það, að Valdine sé hvorki meira né minna en verulegt af- brigði; hún er dótturdóttir hr. Sigvalda Nordals í Selkirk, sem er föðurbróðir Sigurðar Nor- dals prófessors við Háskóla fs- lands. (Lögberg). Til Hallgrímskirkju í Saurbœ: Áheit frá G. B. 5 kr. Afh. af sr. Sigurjóni Guðjónssyni áheit frá ó- nefndum kr. 10.00. Kærar þakkir. — Ól. Björnsson. Á síðastliðnu ári hafa skáta- félögin í landinu eflst svo að fé- lagatölu að furðu sætir. Alls eru meðlimir Skátabandalagsins nú nær 1200. Skátunum hefir þvi á einu ári fjölgað um 600, auk þess eru um 420 kvenskátar, en þær liafa með sér sérstakt sam- band. Hvað veldur þvi að drengir og stúlkur sækjast svo eftir því að verða meðlimir þessa al- heimsfélagsskapar, mun marg- ur spyrja? Svarið er, að skáta- félagsskapurinn veitir ungling- um hagkvæma og skemtilega fræðslu. Um leið og skátunum er kent að meta gildi félagslegs þroska, er hverjum einstakling kent og gefið tækifæri til þess að bjarga sjálfum sér i lífsbar- áttunni. Sterkasti þátturinn í þessari þjálfun eru ferðalög skátanna. Á bverju laugardags- kveldi yfir sumartímann fara skátaflokkarnir með tjöld sín og malpoka og ferðast um f jöll og firnindi, þeir læra alt er við- kemur útilegum og fjallgöng- um, matreiða sjálfir mat sinn, þeir æfa sig í að veita særðum mönnum lið auk margs annars sem of langt yrði upp að telja, en kjörorð skátanna um allan heim er „Vertu viðbúinn“, og eftir því vilja þeir starfa. Sum- artíminn er besti tími skátanna, þá liafa þeir nóg starfssvið og nógan útbúnað, en á vetrum, þegar æfingar verða að fara fram innanhúss, eru þeir ver settir, þvi húsrúm þau er skát- arnir ráða yfir hér í Reykjavík eru vægast sagt mjög slæm til þess að verulegur árangur náist af þeirri kenslu, er félagsskap- urinn liefir fram að færa. Skátarnir hyggjast nú að ráða algera bót á þessu húsnæð- .is-vandamáli sinu með því að reisa sitt eigið hús liér í höf- uðstaðnum. Til þess að koma þessu aðaláhugamáli sinu í framkvæmd hafa skátarnir efnt til happdrættis, og er aðalvinn- ingurinn vandaður sumarbú- staður. — Happdrættismiðana selja skátarnir á aðeins eina krónu. Sumarbústaðinn, sem er að- alvinningurinn í þessu liapp- drætti, liafa skátarnir reist sjálfir með sinum alkunna dugnaði. Bústaðurinn heitir „Arnai’ból“ og stendur í Mos- fellssveit. Fylgir honum eignar- lóð. Fasteignamat sumarbú. staðarins er 9500 krónur, svo þetta vei'ður einn glæsilegasti happdrættisvinningur, sem hér hefir þekst hjá fátækum fé- lagsskap. Bústaðurinu er með steinsteyptum kjallara, með góðum geymslum. Á liæðinni eru tvö góð herbergi auk ágæt- is eldhúss, með góðri eldavél. Auk þess er uppi mjög vandað svefnloft, þar sem hæglega geta sofið 50 skátar. Fyrir framan bústaðinn eru stórar svalii', sem snúa í suður út að litlu vatni skamt frá bústaðnum. Skálinn var bygður af Skátafélaginu Ernir. Skátunum þykir slæmt aðþurfa að sjá á bak þessum ágæta sumai’skála sínum, en þeir vilja mikið til vinna að sjá Skátahöllina í’ísa upp hér í bænum, og þannig geta veitt enn fleiri unglingum þessa bæj- ar tækifæri til þess að stai’fa í þessum ágæta félagsskap. Hvex-nig myndu svo skátam- ir nota þetta liús sitt? Þar yrði miðstöð fyrir alt skátastarf í landinu, með því að þar yrðu skrifstofur beggja skátasam- bandanna auk þess sem skáta- félögin i Reykjavík hefðu þar sínar skrifstofur. Mest j'i’ði luisið notað til æfinga fyrir Kvenskátafélag Reykjavíkur og Skátafélag Reykjavikur. Stór salur 3Trði í húsinu til sameig- inlegi-a fundahalda og annara æfinga. Á vetrum dvelur hér oft margt af skátum utan af landi; þessir skátar myndu fá til sinna nota hentugt pláss i húsinu. Skátarnir hafa mikinn áhuga á að auka kenslu i ýmsri handavinnu og bafa þvi hugsað Afstaða Norðmanna til Þjóða- bandalagsins. Afstaða Noi-egs til Þjóða- bandalagsins var rædd í Stór- þinginu i gær og spurt um það hvort þátttaka Noi’egs í banda- laginu gæti ekki leitt af sér hættu fyi’ir hlutleysisstefnu Norðmanna, vegna þess að þeir yi’ði neyddir til — ef til .styi'j- aldar kæmi — að taka þátt i refsiaðgei'ðum. Mowinckel svaraði fyrirspurninni og liélt þvi fram, að Noregi gæti engin hætta stafað af að vera í Þjóða- bandalaginu, þar sem ekki væri hægt að halda fram lengur með rökum að Þjóðabandalagið væri „pólitískt vei’kfæri“. Harnbro minti á, að ákvæðin um refsiað- gerðir væri ekki fram- kvæmd. Koht utanríkismála- ráðherra staðfesti, að ákvæðin um refsiaðgerðir væri látin liggja i þagnargildi og ekki ætti að beita þeim framar. Hambro sagði, að Ivoht utanríkismála- sér að koma á fót í hinu nýja búsi kenslu- og vinnustofum fyrir þá skáta, sem einkum hafa áhuga í þeim efnum. Tal- að hefir og verið um að hafa þar kveldskóla fyrir skáta svo sem i tungumálakenslu og öðr- um almennum fræðigreinum. Skátaverslun verður einnig í Skátahöllinni, þar sem seldar verða allar skátavörur og sú handavinna er skátarnir fram- leiða. Skátarnir hyggjast að vinna að húsbyggingunni sem mest sjálfir og spara með þvi aðkeypta vinnu að svo miklu leyti sem liægt er. Hvar húsið á að standa i bænum er enn ekki ákveðið. Skátarnir vænta þess, að ef þeir geti komið upp Skátahöll- inni, þá verði þeir færari en áð- ur um að ala upp góða og nýta þjóðfélagsborgara fyrir hið ís- lenska þjóðfélag. Þeir vænta þess, að bæjarbiiar bregðist nú vel við og kaupi liappdrættis- miða skátanna. Miðarnir vei’ða seldir næstkomand sunnudag og úr þvi til 1. júní en þann dag verður dregið um vinningana, sem ei’u 9500 króna sumarbú- staðui- og auk þess 200 la*ónur í peningum. ráðherra liefði átt að svara Hitl- er því, vegna ræðu hans, að eft- ir það, sem gerst hefði, hlyti all- ir að líta svo á, að Þýskaland ógnaði þeim. — Utanríkismála- ráðlierrann vitti harðlega stuðn- inginn við áróðurs-stuttbylgju- sendingamar, sem fyr var sim- að um. NRP, BRETAR BANNA SKIPASÖLU VEGNA ÓFRIÐARHÆTTUNNAR. Breski vei'slunarmálaráðherr- ann hefir farið fram á það, að breskir skipaeigendur liætti að selja skip beint til útlanda. Hef- ir verið boðað í neðri málstof- unni, að sérhver skipaeigandi, sem vilji selja skip, verði að bjóða rikisstjórninni það áður en liann geri út um sölu á þvi, þar sem ríkisstjórnin vinnur að því, að liafa vara-skipakost, ef til ófriðar kynni að koma. — Auk þess starfs, sem um getur í meðfylgjandi grein, var Sæ_ björg eitt þeirra skipa, sem leitaði að b.v. Ólafi, sem fórst s. 1. desember út af Vestfjörðum. Á meðfylgjandi uppdraétti er markað svæði það, sem Sæbjörg og v.b. Óðinn leituðu á að tog- aranum. Utanríkismálaráöherrar Norðarlandi koma saman í Stokkhðlmi 9. maí til fiess að ræða tilboð Hitlers. Oslo, 4. maí. FB. Vegna tilboðs Þýskalands til Noregs, Danmerkur, Svíþjóðar og Finnlands um ekki-árásar sáttmála hefir verið ákveðið að utanríkismálaráðherrar þessara fjögnrra landa komi saman á fund í Stokkhólmi 9. maí, til þess að ganga frá sameiginlegu svari. Menn gera ráð fyrir, að tilboði þýsku stjórnarinnar verði tekið. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.