Vísir - 05.05.1939, Qupperneq 5
í að gera lágmarksafrek að skilyrði
fyrir pátttökn í ffiróttamútom?
Viðtal við Harald Johannessen, formann í. R.
Eg koni í hina nýju skrif-
stofu íþróttafélags Reykjavíkur
í liúsi félagsins við Túngölu, og .
liitti þar að máli formanninn.
-— Hvað er nú? spyr liann þegar
hann sér mig — vantar þig eitt-
hvað í Íþróttasíðuna núna?
Já, eg kom til að heyra eitt-
hvað frá í. R. um væntanlega
starfsemi félagsins í sumar, því
vetrarstarfsemin er náttúrlega
brátt á enda. —
hmiæfingar liætta nú á næst-
unni, nema þeir flokkar, sem
sýna eiga í vor, æfa áfram, en
um sumarstarfsemina er það að
segja, að við munum nú eins
og fyr æfa sund, tennis og aðrar
útiíþróttir, og höfum i hyggju
að ráða faslan kennara til þess
að þjálfa alla félaga okkar, sem
það vilja, og mun liann verða á
íþróttavellinum á álcveðnum
tíma, ákveðna daga. Við gerum
okkur vonir um að félagarnir,
yngri og eldri, noti sér af þessu
eins vel og tími þeirra leyfir.
Útiæfingar hyrja fyi'ir alvöru
fyrstu dagana í maímánuði og
vara til loka ágústmánaðar. —
Eru ekki einhverjir ykkar
félaga líklegir til Olympíufarar?
Það gæti farið svo, ef vel er
æft, að við ættum efnilega
menn til fararinnar, enda þótt
Finnar séu enn strangari en
Þjóðverjar voru 1936. Olym-
píuleikarnir fara ekki fram fyr
en 1940, svo við höfum enn
nokkurn tíma til stefnu, og ef
þeir æfa hyggilega og með
kostgæfni allan tímann, þá —
ja —• þá sjáum við til.
— Eg sé að þið hafið tekið
upp knattspyrnu á stefnuskrá
ykkar.
Já, og strákarnir eru þegar
byrjaðir að æfa, undir stjórn
góðs knattspyrnumanns, og á-
hugi virðist vera í besta lagi.
— Á ekki í. R. að standa fyrir
mótunum í sumar?
Jú, og er mótanefnd skipuð
fyrir löngu og er þvi löngu far-
in að starfa og er Torfi Þórðar-
son formaður nefndarinnar.
Fjn*st er 17. júní-mótið, kannske
hæjakepni og síðar Meistara-
mótið.
— Hvað um íþróttirnar 17.
júní? Verða þær fjölbreyttar?
Eins og þú veist er þetta ekki
allsherjarmót í ár, og á mótið
því.að eins að standa þennan
eina dag, 17. júní. En eg vona
að íþróttirnar verði fjölhreytt-
ar, eða eins og þessi eini dagur
leyfir. Fyrst verða þessar venju-
legu föstu íþróttir, og svo er
meiningin að koma fram með
eina íþrótt, sem aldrei hefir
sést hér á landi fyr, en eg þori
að fullyrða, að allir liafa gaman
af að sjá. En liver þessi íþrótt
er, færðu að vila seinna. Einn-
ig vona eg að kvenflokkur fé-
lagsins sýni fimleika þennan
dág, og mun mörgum forvitni
á að sjá liann, þvi hann er að
mestu endursldpulagður, ungar
stúlkur, sem fæstar hafa sýnt
opinberlega áður. Svo er ein ný-
ungin enn, sem þú munt eklci
hafa heyrt um. En svo er mál
með vexti, að eftir áramótin
hafa úrvalsmenn úr lcarla-
flokki í. R. og K. R. æft saman
fimleika undir stjórn Baldurs
Iíristjónssonar kennara í. R., en
hann og kennari K.R., Benedikt
Jakobsson, hafa valið æfingarn-
ar. 17. júní er svo ákveðið að
velja 12—14 bestu mennina frá
báðum félögunum, og munu
þeir, sem einn flokkur, sýna
fimleika á Iþrótlavellinum und-
ir stjórn Baldurs, en næsta vor
undir stjórn Benedikts, enda á
Iv. R., eftir reglunni, að sjá um
mótin 1940. Þessi samvinna er
tilraun, sem vonandi verður
háðum félögunum til ánægju,
og ætti með þessu að fást ó-
svikinn fyrsta flokks sýningar-
flokkur. —- En meðal annara
orða, meðan við tölum um
íþróttamót. Finst þér ekki eins
og mér, tími kominn til þess, að
félögin, sem standa fyrir mót- i
unum með I. S. 1. i fararhroddi, !
fari úr þessu að hugsa um á-
horfendurna — taka tillit til
þeirra? Misskildu mig nú ekki.
Eg á við með þessum orðum
mínum, að það er ekki lengur
sæmandi íþróttafélögunum, að
senda til kepni nema góða
íþróttamenn, inenn sem eitt-
hvað geta i þeirri iþróttagrein,
sem þeir ætla sér að taka þátt í.
Eg hefi margsinnis verið dóm-
ari á íþróttamótum, og því haft
tækifæri til að sjá og heyra
ýmislegt, sem eg tel ekki sæm-
andi fyrir góða iþróttamenn. Eg
hefi lieyrt keppendur — eftir
að kepnin var bvrj uð — spyrja
félaga sma, sem framar stóðu,
hvernig ælti að lialda á kringl-
unni eða spjótinu o. s. frv., og
siðan liafa þeir kastað, og ef
satt skal segja, orðið til atlilæg-
is. Eg álít, að þegar seldur er
inngangur að einhverri skemt-
un, þá sé upp á eitthvað gott að
hjóða. Tel þvi liyggilegra að
keppendurnir séu fáir en góðir,
lieldur en öfugt. Með þessu
móti geta íþróttir orðið áhorf-
endum til ánægju, svo eg tali
nú ekki um íþróttamönnunuin
sjálfum og félögum þeim, sem
þeir keppa fyrir. Hvað sem öðru
líður, þá er okkur lífsspursmál
að fá fólkið með okkur, og það
fáum við ef við höfum altaf
hugfast, að hjóða að eins npp á
það besta, og það getum við
gert með því, að setja lágmarks-
takmark í hverri íþróttagrein,
þannig, að Iiver sá íþróttamað-
úr, sem ætlar að taka þátt í op-
inberu móti, þarf að geta stoklc-
ið ákveðna Iengd eða hæð,
hlaupið 100 m. undir ákveðnum
tíma o. s. frv. o. s. frv. Eg sagði
áðan, að Finnar væru strangari
á þessu sviði 1940, heldur en
Þjóðverjar voru 1936. Það ldýt-
ur að vera orsök til þessa. Þeir
kæra sig líklega ekki um að
fylla íþróttasvæðið með liðlétt-
ingum. Eg játa að samanburður
Olvmpíuleikanna og Allsherjar-
móts okkar er ekki sambærileg-
ur að neinu Ieyti, nema þvi, að
Allsherjarmótið er okkar aðal
íþróttamót, og þar eiga að eins
að koma fram okkar bestu
íþróttamenn.
— Heldur þú að þetta yrði
ekki illa liðið af íþróttamönnum
alment?
— Ekki þeim, sem réttan
skilning liafa á íþróttakeppni,
og brátt mun mönnum skiljast,
að hér er leikur á horði til þess
að íþróttir og iþróttasýningar
og þar með öll íþróttakeppni,
mun verða eitt af þvi, sem fólk-
ið vill helst sjá, aulc þess, sem
íþróttamennirnir munu reka sig
á það, að ekki dugar lengur að
koma ófærir til leiks. Og þegar
svo er komið, er tvennt unnið:
hetri iþróttamenn og hetri á-
hoi-fendur og flciri. Og það er
það sem við þurfum. Við þurf-
um að fá allan almenning til að
skilja gagnsemi íþróttanna og
fá hann í lið með okkur heint
eða óbeint. —- Öll iþróttafélögin
í hænum eru undir sömu sök-
inni livað þetta snertir. Eg álasa
því ekki einu frekar en öðru
með þessum orðum mínum.
Þetta er að eins tillaga, sem
liefði átt að vera komin fram
fyrir löngu. Að eg kem fram
með hana, er fyrst og fremst af
þvi, að eg tel, að ef farið yrði
eftir henni, þá myndi lifna yfir
íþróttalífinu í höfuðstaðnum til
mikilla muna. — Til þess svo
að fækka ekki áliugamönnum
íþróttanna, mætti hafa mót fyr-
ir þá, sem ekki ná tilsettu marki
í aðahnótin, liin svokölluðu 2.
fl. mót, og gefst þátttakendum
þar tækifæri til að „stökkva sig
uppí“ eða „lilaupa sig inni“ að-
almótin. Þú ert nú húinn að
heyra mitt álit á þessu máli, og
ræður svo hvort þú lætur
íþróttasiðuna flytja þetta fleir-
um. Að endingu vil eg geta þess,
að eg' las í síðustu Iþróttasíðu
grein, sem heitir: íþróttamenn
og gagnrýni, og fæ eg ekki bet-
ur séð, en það sém eg hefi sagt,
sé í samræmi við nefnda grein,
enda er eg sammála greinar-
höfundi, en vildi þó leyfa mér
að bæta því við, að gagnrýnand-
inn þarf að vera algerlega hlut-
laus, og láta jafnt yfir alla
ganga, svo gagnrýnin komi að
notum. Þvi finni íþróttamenn-
imir, að einn er gagnrýndur op-
inherlega, en ekki annar, sem
ekki átti það síður skilið, þá
fellur gagnrýnin um sjálfa sig,
og er þá „ver farið, en heima
setið“. G.
Evr6pameistarainótið
í bnefalelknm.
Evrópumeistaramótinu í
hnefaleikum fyrir áhugamenn
lauk í Dublin 23. apríl s. I.
Næsta mót verður haldið 1941 í
Varsjá. — Danir reyndu einnig
að fá að halda það mót, en Pól-
verjar urðu hlutskarpari.
Þessir urðu meistarar:
Fluguvigt: Ingle, Irland, sigr.
aði Ohermauer (Þ.).
Bantamvigt: Sergo, Ítalíu,
sigraði Bondi (Ungv.).
Fjaðurvigt: Dowdall, írlandi,
sigraði Czortek (Pólb).
Léttvigt: Niirnberg, Þýska-
landi, sigi-aði Kanepi (Estl.).
Weltervigt: Kolczynski, Pól-
landi, sigraði Agren (Svíþjóð).
Millivigl: Raedik Estlandi.
sigraði Pisarski (Póll.).
Létt-þungavigt: Musina, Ital-
íu, sigraði Szymura (Póll.).
Þungavigt: Tandberg, Sví-
þjóð, sigraði Lazzari (It.).
Allir sigruðu á stigum. Fjórir
Evrópumeistarar héklu titlum
sínum, þeir Sergo, Núrnberg,
Musina og Tandherg.
ÍJróttamfit óti
nm heim.
Mótin í frjálsum íþróttum
eru nú að hefjast um alt.
Á stúdentamóti, sem haldið
var í Texas eftir miðjan apríl
hljóp Wolcotl 110 m. grinda-
hlaup á 14.1 sek., Greer náði
9.5 sek. á 100 yards, Ilackney
kastaði kúlu 15.93 m„ Bryan
og Bird stukku 4.11 í stangar-
stökki og Iiunt og Stoland kom-
ust 1.95 m. í hástökki.
Fyrsta stórmótið ítalska fór
fram um líkt leyti í Genúa.
Lanzi hljóp 400 m. á 48.3 sek.
og sá næsti var 51 sek., svo að
varla hefir um kepni verið að
ræða.
I kringlukasti náðust þessi
afrek: Oherweger 48.94 m. —
Consolini 45.33 — Biancani
45.03 — Bononcini 44.22 —
Profeti 43.47 og Ponnzoni 42.30
metra.
Á 100 m. náði Mariani 10.9
sek., Guosconi hljóp 800 m. á
1:57.6 mín. og Profeti kastaði
kúlu 14.20 m.
1 Moskva fór nýskeð fram
innanhússmót. Fedulajev setti
nýtt met, 6.8 sek., á 60 m. Step-
antojok vann 60 m. grindahlaup
á 8.6 sek. Methafinn í stangar-
stökki, Osolin, stökk 4.00 m„
eða jafnt meti sínu.
Stangarstökk
yfir 3 metra.
Karl Vilmundsson, Á. 345 ’38
Ólafur Erlendsson, K.V. 3.36 ’37
Ásmundur Steinsson, K.V. 3.34 ’36
Hallst. Hinriksson, F.H. 3.30 ’38
Friðrik Jesson, K.V. 3.25 ’29
Þorsteinn Magnússon, K.V. 3.15 ’38
Kristján Vattnes, K.R. 3.10 ’38
Sigurður Steinsson, Í.R. 3.06 ’35
Sverrir Sigurðsson, N. 3.02 ’38
Sigurður Sigurðsson, K.V. 3.02 ’38
Anton Bjarnasen, K.V. 3.02 '38
Lars Jakobsen, K.R. 3.01 ’35
Grímur Grímsson, Á. 3.00 ’30
Borgþór Jónsson, K.V. 3.00 ’38
Anton Björnsson, K.R. 3.00 ’38
A t h. Óskar Valdason, K.V., hefir
stokkið yfir rúma 3 m., en skýrslu
vantar um afrekið.
Frá Aknreyri.
íþróttaráð Akureyrar er nú
húið að ákveða hvenær knatt-
spyrnumót Norðurlands eigi að
fara fram.
II. fl. mótið uin Þórsbikarinn
liefst 37. maí, III. fl. mótið, um
„Silfurskjöldinn", og I. fl. mót-
ið hefjast sama dag, 3. júni.
Jesse Owens,
Fægasti sprettlilaupari, sem
nokkuru sinni hefir uppi verið,
hlökkumaðurinn Jesse Owens,
gerðist atvinnumaður skömmu
eftir Olympiuleikana í Berlín
1936. Bjóst hann við að geta
safnað svo miklum peningum,
að hann gæti lifað áhyggju-
lausu lífi eftir það.
Þetta fór þó öðruvísi, en Ow-
ens ætlaði, því að nú má svo
heita, að hann hafi hvorki til
hnífs né skeiðar. Á Kuba varð
hann t. d. eitt sinn að fá sér
vinnu í hringleikahúsi og
hlaupa í kapp við hest. Sér hann
mjög eftir því að liafa gerst at-
vinnumaður, þvi að hann er
þess fullviss, að með sömu æf-
ingu og fyrir leikana í Berlín
gæti hann orðið framarlega, ef
ckki fyrstur, í Helsingfors 1940.
Fram : Valur.
Eins og Íþróttasíðan skýrði
frá siðast keppa Fram og Valur,
þ. e. Danmerkurfararnir og ís-
landsmeistararnir, á sunnudag-
inn á íþróttavellinum.
Bæði félögin liafa nú um sinn
notið tilsagnar ágætra erlendra
þjálfara, liafa tekið góðum
framförum og lært ýms brögð,
sem íslenskir knattspyrnumenn
hafa ekki kunnað áðnr. Auk
þess leikur Lindemann, þjálfari
Fram, með því félagi.
I liálfleik og áður en leikur
liefst, leikur Lúðrasveit Revkja_
víkur á vellinum.
Ýmislegt ura; Olympiu-
leikana 1940.
Tíu þúsund áhorfendur geta
horft á kappróðurinn, sem fer
fram á Taivallahtfirði við Hel-
singfors.
Nítján þjóðir af þeim 60, sem
hoðin var þátttaka, hafa þegar
tilkynt komu sina á leikana.
Lokið verður við að stækka
Ólympíuleikvanginn í ágúst
næstkomandi. Byggingin ásund-
lauginni, hjólreiðabrautinni og
Olympíuþorpinu er þegar hafin.
Næstum allir lögregluþjónar
í Helsingfors, um 500 að tölu
eru nú farnir að læra ensku.
þýsku og sænsku, til þess að
geta leiðbeint komumönnum.
titil sinn í fjaðurvigL þegarr
liann gat ekki lengur haldið
niðri þyngd sinni. Arftaki hans
í þeim flokki er ensk-írskur
stúdent, Joey Archibald. sem
liætti læknisfræðináini og gerð-
ist lmefaleikamaður. Hann sigr*
aði Bandaríkjamamúnn Leo
Rodak á stigum.
•
Pólverjimi Henryk Qiiem-
evski (meðalv.) liefir veriS
mjög sigursæll siðan hann varíS
atvinnulinefaleikari. Um miðj-
an april sigraði hann Johnny
Rossi í New York á k.o. í 6. Iotu.
Kappróður.
Kappróðraflokkar Oxford og
Camhridge voru í apríl í Cannes
á S.-Frakklandi og keptu við
tvö frönsk róðrarfélög í 1500 m.
róðri. Cambridge sigraði Club
Nautique með tveim bátslengd-
um og var 5.22 mín. á Ieiðinní,
en Oxford sigraði Toulose með
einni bátslengd á 5.40 mín.
•
Hockey.
Indverjar eru allra þjóðá
slyngastir í hockey og mega
heita alveg ósigrandi. Þeir urðu
t. d. Olympumeistarar í Amster-
dam 1928, i Los Angeles 1932
og í Berlín 1936. — Indverskar
hockeysveitir Iiafa ferðast víða
síðan 1926 og i fjórum slíkum
ferðum keptu þeir 133 sinnum,
settu 1300 mörk, en fengu 125.
„Kálarne66
gefst upp.
Henry „Kálarne“ Jonsson,
hinn ágæti hlaupari Svía, byrj-
aði ekki lilaupaárið sitt vel að
þessu sinni.
Rétt fyrr apríllok tók hann
þátt í viðavangshlaupi í sam-
handi við héraðsmeistaramöt
fyrir Stokkhólm. Meðal þátt-
takenda var annar góður hlaup-
ari — Áke Jonsson.
Bæði „Kálarne“ og Jansson
| gáfust upp, þar eð þeír fúndu
er á leið, að þeir værí ekki í
nógu góðri æfingu.
HNEFALEIKAR.
Sehmeling
ekki hættur.
Það var fullyrt, að Schemling
myndi liætta hnefaleikum, er
hann tapaði fjTÍr Joe Louis. Nú
hefir verið tilkynt, að hann
muni berjast við Adolf Heuser.
Evrópumeistarann, 2. júlí n. k.
í Stuttgart.
•
Eins og Iþróttasíðan hefir
skýrt frá hefir .Tohn Henry Le-
wis mist sjónina á vinstra auga
og er búist við að hann berjist
ekki framar. Snýr hann sé þá
fyrir alvöru að guðfræðinámi.
En J. H. Lewis á yngra hróð-
ir, Paul, sem nú er 18 ára. Hann
er í weltervigt og er liinn efni-
legasti að sögn. Hefir Paul ný
lega gerst atvinnumaður, barist
síðan sex sinnum og unnið
fimm af bardögunum. Honum
fer mildu liraðar fram, en John
Henry gerði á sínum tíma, en
annars eru þeir mjög líkir í
„hringnum“
•
Eins og lesendur Iþróttasíð-
unnar muna. lét Henry Arm-
strong lausan heimsmeistara-
Knattspyrnan á
Englandi.
Á
leikir:
Arsenal
Aston V.
BlácRpooI
Charlton
Chelsea
Grimsby
Leeds U.
Mánch. U.
Wolverh.
fara fram þesslr
Brentford
Middlesbro*
Portsmoutk
Preston
Bolton
Everton
Stoke C.
Liverpool
SunderlanÆ
Á láugardag fó'm; svo Ieikarr
Birmingham — Leedk 4:0j
Bolton — Manch. U. 1:1; Brent-
ford — Blackpool 1:1; Derby
— Arsenal 1:2; Everton — As-
ton V. 3:0; Preston — Chelsea
1:1; Stoke — Cliai-Iton 1:0 og
Sunderland — Huddersfield
0:0.
Röðin er þessi:
Leikir. Mörk. stíg;
Everton 41 88—49 59
Wolverh.W. 40 86—39 52
Middlesbro’ 41 32—73 48
Charbton 41 72—58 48
Derhy Có. 42 68—55 46
Arsenal 41 53 41 45
Stoke 41 71—68 45'
Bolton 41 67—58 AM
Preston 41 62—56 44
Liverpool 41 62—61 42
Grimsby T. 41 58—69 41
Aston V. 41 70—59 49
Leeds U. 41 59—67 49
Sunderland 41 54—67 37
Portsmouth 41 46—68 37
Manch U. 41 56—66 36
Blackpool 41 54—67 36
Brentford 41 53—72 36
Huddei-sfield 42 58-434 35
Clielsea 41 63—79 32
Birmingham 42 62—84 32
Leicester C. 41 48—80 29
S.l. laugardag fór einnig fram
úrslitaleikurinn í hikarkepninní
milli Portmouth og Wolver-
hampton Wanderers og sigraðT
Portsmouth með 4:1. Sýndi það
félag mikla yfirburði allan Ieik-
inn, sem fór fram í Wembley M
London.