Vísir


Vísir - 05.05.1939, Qupperneq 6

Vísir - 05.05.1939, Qupperneq 6
6 V I S J R Föstudaginn 5. maí. 1939. Ú tvarpið vikuna sem leið. | Jón Þórarinsson stúdent, aukaþulur Útvarpsins flutti langt og merkilegt erindi um ís- lensk þjóðlög fimtud. 27. apríl. Það, sem sérstaka athygli vakti imeS þetta erindi var, að hér var ífalað um söngfræðiíeg efni með þeim liætti. að ósöngfrótt fólk skildi, hvað verið var að segja. Jóni tókst að sigla fram hjá því skerinu. sem söngfróðum nnönnum hættir oft við að str-anda á, þ. e. að tala eius og áheyrendur væru allríflegri þekkingu búnir í sönglistar- íræðum. Um efnið er það að segja, að það var hæði hugð- næmt og þarft. Sannast að segja er stór hluti þjóðarinnar ekki búinn að átta sig á gildi þjóð- Jtaga vorra. Eyra þeirrar kyn- slóðar, sem nú lifir í landinu, hefir samþýðst hljómlist og söng, sem lengstum í öðrum tóntegundum en inörg þjóðlag- anna, svo menn þurfa, ef svo anætti segja, að setja sig í aðrar stellingar, er þeir hlýða á þjóð- lögin. Erindi eins og það, sem Jón Þorsteinsson flutti, eru vel til þess fallin að koma mönnum í þær stellingar. A.uk þess er ekki ofmetið það menningar- sögulega gildi sem þjóðlögin hafa. Á sunnudagskvöíd lauk út- varpsvlku Sambands íslenskra barnakennara. Útvarpskenslan, sem farið hafði fram undanfar- andi vikur var ekkí á venjuleg- um dagskrártíma, svo ekki skal hér um hana dæmt. En óneitan- lega er þarna urn tnerkilega til- raun að ræða. Um dagskrárefni S. I, B. á sunuudagskvöldið skal þess hinsvegar getið, að það var á margan liátt vel úr garði gert. Söngur barnanna i barna- skólunum hér og á Akureyri var i álieyrilegasta Iagi. Samtal sjötugs -manns og 13 ára skóla- drengs úr barnaskóla liefði get- að tekist betur. Það var ekki allskostar eðlilegt ineð köflum, en þó hvergi lil stórra lýta. Af erindunum var mestur mergur- inn í erindi Aðalsteins Sig- smindssonar keunara, um bæj- arböm. Efni þeSs var í fylsta máta átakanlegt. Sú lýsing, sem Aðalsteinn gaf af andlegu og siðferðilegu ástandi mikils þorra harna í borginni, gefur tilefni til alvarlegrar umhugs- unar um uiipeldisliætti liöfuð- staðarins. Að vísu er ekki grun- laust um að fyrirlesaranum hætti við öfgum á köflum, en samt mun óhætt að segja, að ástandið horfi svipað við flest- um, sem fást við kenslu barna og unglinga hér í borginni. Eitthvert þróttleysi við nám, sljó eftirtekt, og óskýrt minni að viðbættri tilhneigingu til að smeygja sér undan öllu erfiði eru ískygglega algeng fyrir- brig'ði meðal barnanna og ung- linganna, og það jafnvel lijá börnum, sem virðast vera greind og góð börn að eðlisfari. Bót á þessu vinst að eins með nánu samstarfi heimila, skóla og bæjarfélags. Hér í hlaðinu hefir áður verið minst á hina fáránlegu Útvarps- dágskrá kvöldið 1. maí. Sú dag- skrá hefði vel getað horið yf ir- skriftina: „Föðurland vort er í Rússlandi.“ Byrjað var og end- að á þjóðsöng Ráðstjórnarríkj- anna. Kommúnistisk smásaga frá Rússlandi lesin upp úr tima- ritinu Rétti af Þorsteini Ö. Stephensen og til að kóróna listaverkið var svo Sigurður Einarsson látinn lesa upp leir- hurð sinn, þar á ineðal áróðurs- kvæðið Sortavala, þar sem lost- ið er upp harmakveini yfir því, að holsevikum skyldi ekki tak- ast að liremma Finnland 1917- 18. Það mun nú vera leitun ó þeim mönnum á Norðurlönd- um (sem þá eru ekki kommún- istar), sem ekki fagna því, að Finnum tókst á þeim árum að bjarga lýðræðinu í landi sínu, er þeir bældu niður byltingu rauðliða og afstýrðu því, að Finnland yrði keyrt inn í Sov- étríkjasambandið. Öllum hugs- andi mönnum mun vera það Ijóst, livaða þýðingu þau úrslit höfðu fyrir sjálfstæði og lýð- ræði hinna Norðurlandaríkj- anna, En svo er islenska ríkis- útvarpið látið „heiðra“ íslenska yerkamannastétt með því að flytja lienni harmagrát Sigurð- ar Einarssonar lit af þessum viðburðum, 1. maí 1939. Gamla Bíó: Ævintýramynd Walts Disney um Mjallhvlt og dvergana sjö. af henni, að hann bað hennar, og eru þau nú lijón. Marjorie er dóttir danskeimara í Holly- wood. Dansfélagi liennar, Louis Hightower, er fyi-irmynd að prinsinum í kvikmyndinni. Að síðustu nokkur orð um kvikmyndina sjálfa: Það var þriggja ára verk að húa myndina til. Frumsýning var 21. des. 1937 i Charthay Circle leikhúsi í Los Angeles. Það er 83 mínútur veríð að renna myndinni í gegnum sýn- ingarvél. Kvikmyndin saman- stendur af 250.000 teiknuðum myndum og var hver þeirra lit- uð í fjórum grunnlitum. Áttatíu manna liíjómsveit aðstoðar. — 570 teiknarar og aðrir unnu að myndinni. Yið teiknun og litun myndanna var notað svo mikið af „tuschi“ og vatnslitum, að nægt hefði til að mála 25 fimin herbergja liús. — Kostnaður við myndatökuna varð yfir 7 milj. í íslenskum krónum. 164.000 MANNS KENT BJÖRGUNARSUND. Á aðalfundi slysavarnafé- lagsins norska s.l. laugardag var skýrt frá þvi, að undan- gengin 33 ár liefði félagið styrkt 865 manns til þess að læra björgunarsund og hefði þeir kent alls 164.000 manns. NRP. Ævintýrið um Mjallhvít og dvergana sjö liafa allir lesið. Með öllum þjóðum er það eilt- * hvert vínsælasta ævintýri, sem til er — ævintýri sem börnin aldrei þreytast á og þau minnast með gleði síðar meir í lífinu. * „Mjallhvít“ birtist meðal ævin- týra hinna heimskunnu Grimm’s-hræðra í Þýskalandi — árið 1812 — og nefndist „Schneeweischen“. Ævintýri þetta var þýtt á íslensku af i Magnúsi Gíslasyni og liefir það | verið gefið út ótal sinnum. í Kvikmyndin, „Mjallhvít og ‘ dvergamir sjö“, sem sýnd verð- ‘ ur í næstu viku í Gamla Bíó hyggist á ævintýrinu, en í nokk. urum atriðum er frá því vikið. Walt Disney hefir í kvikmynd- inni lagt meiri áherslu á dverg- ana — látið þá koma meira við sögu — gefið hverjum um sig sin sérkenni og heiti. Dauðdaga galdranornarinnar er slept i kvikmvndinni. Höfuðméðstarfs- menn Walt Disney við undir- búning kvikmyndarinnar voru Ted Sears, Larry Morey og Frank Churchill. Málið í sög- unni er sem kunnugt er rímað sumslaðar og eins er það i kvikmyndinni og í lienni eru tvö falleg kvæði. — Walt Disney er fæddur i Chi- cago 5. des. 1901 og liefir liann lengi verið heimskunnur teikn- ari. Það þarf ekki annað en nefna „Mickey Mouse“ og „Silly Symphony“ myndirnar, sem sýndar eru um allan heim. Disney fékk hugmynd að búa til kvikmynd af „Mjallhvít“ árið 1934 og frá því hefir verið unnið að settu marki. Hann sá brátt að hann yrði að hafa lifandi „Mjallhvít“ til að vera fyrir- mynd sína og teiknara sinn. Hann fann hana í Los Angeles þessa „Mjalhlvít drauma sinna“ — hún hét Marjorie og var 18 ára — og einn teiknaranna — Arthur Bahhitt varð svo hrifinn Börn á aldrinum 8—14 ára (fædd 1925— 1931), sem ekki hafa sótt viðurkenda bama- skóla í vetur, svo og 7 ára börn (fædd 1932), sem ekki fá tilkynningu um annað, mæti til prófs þriðjudaginn 9. þ. m. kl. 1 síðdegis í skóla þess umdæmis, sem þau eiga heima í. Sé um veikindaforföll að ræða, sendist til- kynning, ásamt læknisvottorði, til hlutaðeig- andi skólast jóra. Ath. 7—10 ára börn (fædd 1929—1932) eru skólaskyld til 15. júní, þarf því að sækja um undanþágu og gera grein fyrir ástæðum, ef ætlað er að láta jiau hætta skólagöngu fyrir þann tíma. Ella er óvíst, að þau geti verið á- fram í sínum bekkjum. Skólastjórar barnaskólanna. HRÓI HÖTTUR og menn hans.—• Sögur í myndum fyrir börn, 342. WYNNE LÁVARÐUR TALAR Eiríkur er elskaður og virtur af öll- — HvaS hefir komið fyrir? spyr — Mér finst hann ékki alveg eins — Þá skal eg fara á kreik og hefna um í kastalanum. Þjónarnir bera dóttir Wynne lávarðs. — Það fá- fölur og þegar þeir komu fyrst með mín grimmilega á þeim, sem ætlaði hann varlega inn í kastalann. tim við ekki að vita, nema Eiríkur hann. Kannske hann vakni og geti að ráða Eirík af dögum. nái heilsu aftur. sagt okkur hvað skeði. HERKÚLES KEMUR TIL SKJALANNA. geðtrufluð. Af tilviljun lókst þernu Pepitu, sem liafði hinar mestu mætur á henni, að ná í bréf, sém frænka frfi Varia hafði sent henni fra París. Hér er bréfið.“ JHerkúles greip við því ákafur. 105, Rue St. Cloud, Passy. JFrú! Sem svar' við bréfi yðar vil eg taka fram, að eg býst við að geta tekið við ungu stúlkunni, sem þér viljið fela mér til gæslu á næsta ári. Mér skilst af bréfi yðar að hún sé ekki hættulega geðveik. Þér getið treyst því, að eg mun engar upplýs- 3ngar láta óviðkomandi í té um þetta. Vírðingarfylst, yðar T ' L. Nantes. Herkúles Popeau braut aftur saman liréfið og afhenti það Argentinumanninum. „Eruð þér alveg vissir um, að unnusta yðar er ekki geðveik?“ spurði hann. „Að hún sé al- lieil á geðsmununum?“ „Eins heil á geðsmunum og við,“ svaraði Argentinumaðurinn. „Hún var í klausturskóla, sem enskar nunnur stjóma, og samkvæmt Jieírra vitnisburði hefir liún góðar gáfur og ekkert óeðlilegt við framkomu hennar. Eg Lefi leitað upplýsinga hjá þeim.“ „Hvað er hún gömul?“ „Nitján ára,“ sagði hann og þagnaði mjög skyndilega, því að nú kom Madame Bonnefon xneð vínið. Þegar hún var farin sagði Popeau: „Hvers vegna skyldi Varia og kona lians hafa komið til Parísar með stúlkuna nú?“ „Til þess lá mikilvæg ástæða. í landi okkar, Argentinu, eru þau lög, að stúlka verður mynd- ug á brúðkaupsdegi sínum, og fær hún þá um- íáð yfir því sem liún kann að eiga, enda þótt liún sé ekki orðin tuttugu og eins ái* *s. Það var þetta, sem kom þessum skötuhjúum, til þess að brugga illráð þessi. Enginn mun skilja eða nokkuru sinni fá skilið liverjar sálarkvalir eg hefir orðið að þola — og verð enn að þola. Haf- ið þér von um, að geta orðið mér að liði?“ „Eg er sannfærður um, að mér muni auðn- íist jiað. En nú kem eg að mikilvægu atriði. Gerum nú ráð fyrir, að mér hepnaðist að finna stúlkuna og bjarga henni úr klóm lögráðanda hennar — gætuð jiér þá komið því til Ieiðar, að þið væruð gefin saman í hjónaband þegar í stað? Hafið J>ér öll nauðsynleg gögn?“ „Vissulega! Öll mín skjöl eru í besta lagi. Auk Jiess vill svo til, að sendihen-a Argentinu cr frændi minn og hann mun greiða fyrir okk- ur“. Vð sjálfan sig sagði Herkúles: „Fyrsta skrefið er að komast að því, hvort lijónin hérna og stúlkan er fólk Jjað, sem við crum að leita að. Þegar við höfum sannfærst um J>að getum við látið til skarar skríða.“ Við gest sinn sagði liann svo vinsamlega, um leið og hann Stóð upp: „í fullu trausti þess, að eg geti orðið yður að liði segi eg: Verið vongóðir! Lítið á sjálfan yður sem gest minn sem stendur. Það er þröngt í gistihúsinu eins og er, en vafalaust get eg feng- ið yður einliverja vistarveru. Nú skuluð þér vera eins og heima hjá yður í bili. Þarna er GRÍMUMAÐURINN. 6 Silkikjólar hennar og ýmis annar fatnaður liékk ]>ar og liann liafði oft farið J>ar inn, er söknuður greip liann, og snert mjúkt silkið. En svo var alt, sem J>ar var, tekið og farið á brott með J>að. Charles opnaði hægt skáphurðina — og rakt mugguloft harst að vitum hans. Frú Lattery hafði vissulega ekki verið mikið að hugsa um „loftræstingu“ þarna, en hún var altaf að guma af J>ví, hvað liún hugsaði vel um að liafa gott loft alstaðar. Charles læddist inn eftir skápnum og þreif- aði hægt fyrir sér. Einu sinni hafði verið innan- gengt úr setustofunni í skápinn — en svo var hætt að nota þær dyr. Hurðinni var læs t, snerill- inn tekinn af og einhverju troðið í skráargatið. Charles inundi enn livérsu leiður hann liafði verið yfir því, er skráargatið var fylt. Því að það hafði verið gaman að því að liafa það, þegar liann liafði verið að leika sér í skápnum. Og hann liafði orðið feginn, er liann fann ann- að gægigat. Það var fögur fet frá jörðu -—- í hurðinni, þar sem kvistur hafði dottið úr, og hafði verið fylt upp í með einhverju og málað yfir — en með þolinmæði níu ára drengs hafði honum tekist að búa svo um, að hann gat tekið það, sem í gatinu var úr eins og tappa, án þess þvi væri veitt eftirtekt, enda var herbergið lítið sem ekkert notað. Það var endurminningin um þetta gægigat. sem varð orsök þess, að Charles fór inn í skápinn. Ólæst hlið — ólæst hús — og menn, sem hann vissi engin deili á — i fyrrver- andi einkasvefnherbergi móður hans — þetta alt þurfti skýringar við. Hann beygði sig niður og tók varlega „tapp- «nn“ úr gægigatinu og leit inn í stofuna. II. kapítuli. Það, sem Charles Moray sá vakti furðu hans. Sæmilega bjart var i öðrum helmingi stofunn- ar, en dimt yfir hinum. Á rósviðarborðinu, sem myndabækur móður hans stóðu á, var lampi með skermi sem var hallað þannig, að ljósið lagði aðallega að dyrunum. Charies færði sig ósjálfrátt aftar — af ótta við að grunur vaknaði um nærveru hans — en er hann athugaði nánara hvernig ljósið féll þóttist hann viss um, að enginn grunur mundi \akna um að hann væri i skápnum. Tveh’ menn sátu við borðið og sneri annar haki að Charles. Hann var i dökkri kápu og með flókahatt. Hinn maðurinn sat andspænis honum, þar sem skugga har á. Gharles þóttist sjá, að maðurinn væri með stífað brjóst, og Iiann var í svörtum jakka, allvíðum. Höfuð mannsins gat Charles að eins séð ógreinilega — og það sem vakti ugg og furðu hans var það, að það var engu líkara en að maðurinn væri andlitslaus. Þrátt fyrir að skugga bar á hefði átt að sjást mörkin, þar sem enni og liár mæt- ast og kjálkaröndin. Charles liélt niðri i sér andanum. Það var eirís og maðurinn væri hárlaus og kjálkalaus. Iiann var með stííað hrjóst og í einhverskonar gráleitum kufli, sem hafði enga lögun. Honum fanst mannvera þessi næsta skrímslislefí. Maðurinn, sem sneri baki að honum saeði nú, um leið og hann, klóraði sér aftan á hálsinum: „En ef það skyldi nú vera til skírteini?“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.