Vísir - 05.05.1939, Síða 7

Vísir - 05.05.1939, Síða 7
Föstudaginn 5. maí 1939. visir 7 Baráttan gegik áródr ixraxn úr a.ustri ÞjððstjörniB og samvinna flokkansa sem að henni standa. Jónas alþm. Jónsson látar í gær grein í Tímann, er hann nefn- ir „Eins og hvítir menn“, og ræðir hann þar nokkuð um afstöðu þá, sem blöðin hafa tekið gagnvart þjóðstjórninni. Finnur hann það Vísi til lasts, að hann taki ekki nógu mjúklega á þessum nýgræðingi í íslensku stjórnmálalífi, og kemst að þeirri niður- stöðu, að það sé mál manna, að undanfarin 20 ár hafi Fram- sóknarflokkurinn haft lag á að breyta vörn í sókn og kunni svo enn að reynast ef við þurfi. 1 Mat Jónasar Jónssonar á l)líð- lyndi blaðanna kann að vera rétt að vissu leyti, en þess ber þó að gæta, að Tíminn liefir þar nokkra sérstöðu og gætir þess einnig í grein Jónasar Jónsson- ar, þeirri, sem að ofan er nefnd. 1 skrifum sínum síðustu mán- uðina liafa ýmsir framsóknar- menn rilað í Tímann, og talað til sjálfstæðismanna og annara starfsbræðra sinna, sem þeir væru gersigraðir menn. Gamla orðtækið: Vei hinum sigruðu, getur að lita svo að segja í liverju eintaki þessa blaðs, sem út er gefið. Orðtækið er að vísu nokkuð í nýrri mynd og hljóðar svo: Framsóknarmenn hafa undanfarin 20 ár haft lag á að breyta vörn í sókn, og ef þið verðið ekki „eins og livitir menn“, skuluð þið fá að kenna á því. Út í það skal ekki farið, að skilgreina hvað „hvítur mað- ur“ merkir á Framsóknarvísu, en þess eins skal getið, að Visir titur ekki á Sjálfstæðismenn sem sigraða menn, og er þess albúinn, að taka bæði sókn og vörn frá Tímans liálfu. Það er leitt, að jafnvel Jónas Jónsson skuli ekki gæta betur tungu sinnar, en að ofan grein- ir. Hér er þó sennilega að eins um vangá að ræða, með því að Jónas Jónsson „þekkir svo vel sjálfstæðistilfinningu Islend- inga“, að hann skilur það, að Sjálfstæðismenn geta ekki unað slíku framferði. Það er sumt, sem bendir i þá átt, að Framsóknarmenn fari að engu óðslega við efndir þeirra loforða og skuldbindinga, sem þeir liafa gefið hinum flokkunum, áður en til stjórnar- samvinnu var gengið. Það skal þó fúslega viðurkent, að þessar- ar tilhneigingar gætir aðallega hjá hinum minni spámönnum flokksins, og nægir þar að skír- skota til greinar Skúla Guð- mundssonar, er hann nefnir '„Úthlutun innflutningsleyfa“, en inn á þau viðkvæmu mál skal ekki farið nánar að sinni, enda má l)úast við að greinin sé markleysa, að því leyti, að hún túlki slcoðanir þessa manns eins, en ekki Framsóknarflokks- ins sem heildar, og er þá vel. I grein sinni víkur Jónas Jónsson að því, að i Vísi birtist nýlega auglýsing um flokks- stofnun og var lesmálið undir liakakrossmerki. Finnst honum þetta óviðeigandi og telur að um vangá frá minni hendi liafi verið að ræða, og þakka eg hon- um vinsamlega túlkun, sem þó getur verið nokkuð tvíeggjuð, en að því skal vikið síðar. Til skýringar vil eg geta ])ess, að eg fæ eklci séð að Vísir vinni sér til óhelgi- . þótt blaðið birti auglýsingu, hvort heldur er frá nazistanefnunum eða kommún- istunum hér á landi, enda komi fult verð fyrir. Allir eiga jafn- greiðan aðgang að því, að aug- lýsa í blaðinu, og þótt hamar og sigð eða halcakrossinn sjáist í slíkum auglýsingum, er það auglýsandinn, en ekki ritstjór- inn, sem á skilið last eða lof fyrir slíkt. Eg vék að því, að það væri vafasöm vinsemd frá hendi Jón- asar Jónssonar, er hann bendl- aði mig sérstaklega við ofan- nefnda auglýsingu, og skulu nú færð að því nánari rök. Frá þvi er eg tók við ritstjórn Vísis hefir Alþýðublaðið og Tíminn þráfaldlega verið með skæting í minn garð, og reynt að gera framferði mitt og skoð- anir tortryggilegar í augum al- mennings, án þess þó að þeim hafi tekist að finna á mér veru- lega snöggan blett. Eg var við þessu búinn og kipti mér ekki upp við það, enda lít eg svo á, að slíkar árásir séu í rauninni illa til þess fallnar að skaða mig persónulega eða blað mitt í áliti almennings, meðan látið er sitja við dylgjur einar. Þótt bæðis þessi blöð, Alþýðublaðið og Tíminn, hafi reynt að liælbíta mig, hefir áreitni þeirra þó ver- ið sauðmeinlaus. Við annan tón liefir kveðið í leppblöðum þeirra úli um landsbygðina, sem frá upphafi hafa barist við að telja fólki trú um, að eg væri „nazisti“ og ofbeldisseggur, og reynt að stimpla Vísi sem „naz- ista“-málgagn, að því er virðist af þeirri ástæðu einni, að eg hefi haldið fram ákveðnum skoðun- um í ákveðnum málum, sem uppi hafa verið hverju sinni, og haldið því einu fram, sem eg hefi vitað sannast og réttast. Nú er það að vísu svo að eg hefi ekki einn þessa sögu að segja, heldur allir þeir menn, sem láta sér standa á sama um refsivönd valdhafanna og er þar ekki átt við refsivönd laganna. Eg fyrir mitt leyti vil lýsa yfir því, að það skiftir mig engu livaða titlar mér eru vaklir, — hvort eg er kallaður nasisti, kommúnisti, níhilisti eða livað annað, sem hælbítirnir Iata sér til hugar koma, með þvi að eg er það bjartsýnn og auðtrúa að almenningur dæmi bæði mig og aðra af gerðunum, en ekki um- sögn þeirra manna, sem halda að þeir geti unnið mér eða blaði mínu ógagn með því að afflytja mig hæfilega fyrir al- menningi. Jónas Jónsson er miklu hygn- ari maður en Þórarinn Þórarins- son og Ingimar Eydal, og fer kurteislega í það að bendla mig við „nasismann“. Ef það er nas- ismi að hafa skoðanir, standa við þær og berjast fyrir þeim, ])á er eg ánægður með mitt hlut. skifti og ])á viðurkenningu and- stæðinganna á mínu litla starfi. Sé það aftur lagt út til lasts erum við Jónas Jónsson, og fleiri góðir menn, undir sömu sökina seldir, en hann þó öllu frekar, með því að hann hefir á liinum langa baráttuferli haft aðstöðu til að láta verkin tala, en þess hefi eg átt lítinn kost. Hitt eigum við sameiginlegt, eins og Jónas Jónsson segir réttilega, að við viljum báðir „halda niðri byltingaáróðri úr austurátt“, og við erum senni- lega biáðir þess fullvissir að þjóðin beri til þess gæfu í tæka tíð, og um það verði allir að sameinast. Til þeirrar lierfarar eiga flokkarnir ekki að mætast að liælti þeirra Sturlu Sighvatsson- ar og Gissurar jarls, þar sem annar varð að ganga liinum á liönd, heldur sem jafnokar og án svikráða, og þótt báðir slái af kröfunum um stund en fái þær fram að nokkuru, verður þó sigurinn sameiginlegur og þjóðinni bollastur til innri upp- byggingar, en það er fyrir öllu. Enginn innbyrðis baráttumetn- aður má þá koma til greina, þvi að slíkt er heimskra liáttur og ekki líklegur til árangurs. Kristján Guðlaugsson. BæjaP fréttír lM.¥A=\2mVlz = 9lu Veðrið í morgun. í Reykjavík io st., heitast í gær 13, kaldast í nótt 8 st. Sólskin í gær 10.1 st. Heitast á landinu í morgun 10 st., hér, á Blönduósi og Reykjanesi; kaldast 2 st., á Siglu- nesi, Grímsey og Fagradal. — Yf- irlit: Alldjúp en nærri kyrrstæð lægð yfir hafinu fyrir sunnan Is- land. — Horfur: Suðvesturland til Vestfjarða: Stinningskaldi á aust- an eða norðaustan. VíSast úrkomu- laust. Dánarfregn. 1 fyrrakvöld andaSist aS heimili sínu að Nesi í Bíldudal, háöldruS kona, Elísabet Árnadóttir. Hún varS 100 ára 8. febrúar síSastl. Elísabet hafSi alið’ allan aldur sinn i Arnarfirði. Vindlingaþurð. Vindlingar hafa ekki verið fáan- legir í fjölda mörgum verslunum að undanförnu, og einnig hefir vantaS ýmsar tegundir reyktóbaks. Ennfremur mun neftóbak hafa verið af skornum skamti. Nú koma vindlingar og reyktóbak meS Brú- arfossi í dag, og aSra tóbakssend- ingu mun einkasalan fá meS GoSa- fossi. Til nýrrar kirkju í Reykjavík. Frá J. J. 5 kr„ frá N. N. (ti den paatænkte nye Kirke i Reykja vík) 60 kr„ afh. síra Bjarna Jóns syni. Hjúskapur. SíSastl. sunnudag voru géfin saman af síra Bjarna Jónssyni, ung- frú Björg Þorleifsdóttir, Hólkoti i StaSarsveit og Kristján GuS- bjartsson, Ölkeldu í StaSarsveit. Heimili þeirra verSur aS BúSura á Snæfellsnesi. Af veiðum kom í morgun Arinbjörn hersir meS 70 föt lifrar. Skipafregnir. Gullfoss fór til útlanda í gær- kvöldi. GoSafoss er væntanlegur tli Vestmannaeyja i fyrramáliS. Brú- arfoss er væntanlegur hingaS kl. 6 —7 í kvöld. Dettifoss er í Ham- borg. Lagarfoss fer kl. 6 í kvöld til AustfjarSa og útlanda. Selfoss er á leiS til Austfjarða frá Ham- borg. Höfnin. Gulltoppur fór á veiSar í gær. Tryggvi gamli kom í morgun úr fiskileitinni. Spegillinn kemur út á morgun, laugardag. Gamla Bíó. „ViS höldum saman“ heitir frönsk mynd, sem Gamla Bió sýn- ir í kvöld i fyrsta sinn. Aðalhlut- verkiS leikur hinn ágæti leikari Jean Gabin. Málflutningsmannafél. fslands heldur aSalfund sinn að Hótel Borg kl. 6 síðd. í dag. Félagar eru beðnir aS fjölmenna. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, af- hent Vísi 9 kr. frá G. H. N. og 10 kr. frá N. Ó. Framfærslunefnd. Jakob Möller hefir fyrir nokkru sagt af sér formensku í framfærslu- nefnd, en i staS hans var Bjarni Benediktsson kosinn formaSur. Glímumenn Ármanns. Fundur kl. 9 í kvöld á Gunnars- braut 36. ÁriSandi aS allir mæti. Súðin var á BakkafirSi síSdegis í gær. Skákmótið í Buenos Aires. Eins og Vísir skýrSi frá síðastl. þriðjudag, samþykti bæjarráð aS mæla með styrkveitingu til skák- farar til Buenos Aires í júlí n.k. 1 gætr samþykti bæjarstjórn aS veita 2000 kr. til fararinnar. Lokunartími búð.a Bæjarstjói-n samþykti i gær- kvöldi, að á tímabilinu 15. maí til 15. sept. skyldi brauSa- og mjólkur- sölubúðum lokað kl. 4 á laugar- dögum. Næturlæknir: Karl S. Jónasson, Sóleyjargötu 13, sími 3925. NæturvörSur í Lyfjabúðinni iSunni og Reykjavík- ur apóteki. Frá Hafnarfirði. I fyrradag kom færeyska fiski- skútan Mazeppa til Hafnarf jarðar og tók þar vatn. Hún var á heim- JeiS og háfði heldujr lítinn afla. í fyrrakvöld kom Júpiter og hafSi 18 föt lifrar. Fór hann aftur á veiSar og var aflinn látinn í land. í gær kom einnig Venus, sem fór á veiðar aftur með aflann. BáSir þessir togarar fækkuðu viS sig mönnum, og eru hásetar nú jafn- margir og á ísfisksveiSum. Maí kom í morgun meS 40 föt lifrar og fór í ketilhreinsun. Ekki er full- ráSiS, hvort aflanum verSur skipaS upp eSa fariS verSur aftur meS hann á veiSar. Riðningarstofa félagsins fyrir verslunarfólk er fí Mjólkurfélagshúsimi, herbergi 16-11] Opin 9—12 og 1—5. Þar getur atvinnulaust verslun- arfólk skrásett sig án endurgjalds. fcÍ Js A . STJÓRNIN„ fff Hvers vegna aö bída? Ferðafélag fslands ráSgerir aS fara tvær skemti- ferSir næstkomandi sunnudag. — Reykjancsför: EkiS í bílum um Grindavík og alla leiS aS Reykja- nesvita. Á leiSinni suSur gengiS á Vogastapa. Á Reykjanesi verSur gengiS um nesiS, vitinn og hvera- svæSiS skoSaS. Merkustu hverirn- ir eru Gunna og Litli-Geysir. Á heimleiðinni gengið á Háleyjar- bungu og staSiS viS í Grindavík nokkra stund. Lítil sundlaug er á nesinu -—. heitur sjór, — svo ekki er úr vegi að hafa meS sér baS- föt og handklæSi. — Göngu- og skíðaför á Skarðsheiði. FariS meS ms. „Fagranes“ til Akraness, en þaSan á bílum norSan Akrafjalls um MiSfell áS Laxá. FerjaS á hest- um yfir ána, og svo gengiS upp í skíSabrekkurnar (ij4 tíma gang- ur). GengiS og fariS á skiSum á heiSinni og alla leiS upp á HeiSar- horn (1053 m.). I björtu veSri er mjög víðsýnt af SkarSsheiSi. Jafn- . framt er ágætt tækifæri fyrir aðra aS skreppa upp á Akranes á sunnu- dagsmorgun dg heim aftur um kvöldiS. í Reykjanesförina lagt af staS kl. 8 frá SteindórsstöS og SkarSsheiSarförina líka kl. 8 árd. frá VerbúSarbryggjunum. FarmiS- ar seldir í bókaverslun Isafoldar til kl. 6 á laugardag. Notfærið yður strax kosti hinna miklu framfara og þvoið með FLIK-FLAK, — sjálfvirku þvottadufti. FLIK FLAK hlífir höndunum og skilar þvottinum mjallahvit- um eftir stutta stund. FLIK- FLAK leysir og fjarlægir öll óhreinindi, svo að þér þurfið aðeins að skola þvottinn og þá er hann fullkomlega hreinn. Sjálfvirkt þvottaduft. Hljómplötur: Harmoníkulög. (22.00 Fréttaágrip). 22.15 Dagskrárlok. Nýi* þýskur konsúll. Málflatnings^ mannaíélag Islands Verslunarmenn! Ef þiS eruS atvinnulausir, þá lát- iS skrásetja ykkur hjá Verslunar- mannafélagi Reykjavíkur, í herb. nr. 16—17 í Mjólkurfélagshúsinu. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.10 Erindi: Heimili og skóli (Páll Þorsteinsson, kennari). 19.45 Fréttir. 20.20 Útvarpssagan. 20.50 Hljómplötur: Sönglög. 21.00 ÆskulýSsþáttur (LúSvíg GuS- mundsson skólastj.). 21.20 Strok- kvartett útvarpsins leikur. 21.40 Meðal farþega á Dronning AlexancLrine liingað síðast var prófessor Werner Gerlach, sem tekur við ræðismannsembættinu þýska af dr. Timmermann. Próf. Gerlach hefir verið pró- fessor í liffærafræði við háskóL ann i Jena og deildarstjóri í læknadeildinni þar. Með honum kom hingað kona hans og tvær dætur. lieldur aðalfund sinn í kvöld kl. 6 að Hótel Borg. Fjölmennið. STJÓRNIN. er miðstöð verðhréfaviðskiöL anna. — 1r gefid mér „CON VINCIBLE" Hálf-kappreida reiðhjól Viðurkend albestu lijólin á landinu Reiöhjólaverksraiðjan „FALKINN

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.