Vísir - 05.05.1939, Blaðsíða 8

Vísir - 05.05.1939, Blaðsíða 8
V I S 1 H Föstudaginn 5. maí. 1939. 8 Húsmæður I Pantlð í simnudagamatinn strax í dag. Þér fáið bestar vörur ef þér pantið nógu snemma. Það flýtir líka fyrir afgreiðslunni og þér fáið vörurnar heim í tæka tíð. — B ara liringja svo kemur þad CiUisKuIdii Ý s a Stntnngnr Eauðmagi fæst í öllum útsölum jls a SteiHriis. Nýslátrað Nantakjöt Alikálfakjðt Frosið DILKAKJÖT. Nýreykt SAUÐAKJÖT. kindabjugu. MIÐDAGSPYLSUR. KJötverslanlr Hialta Lýðssonar Alit til i hreingern- inga | Kvillayabörkur. Sápur, allar teg. I Þvottaefni, allar teg. Ræstiduft. | Uiísgagnagljái. | ÍFægilögur. 40 tegundir af Burstavörum. caupíélaqiá u«ií 5íí;íííí5! ;;í;5«íxíí;oíí; íííooíí; s I g íí ;; ;; ;? ð -»•* u r ;; ;? 8 ;; Nantakjöt af ungu. Reykíus* Fauðmagi Nordalsfshfis Sími 3007. ;; ;? ;? ;; ;; ;? ;; «i«0<i00ÍÍCtt00C0000;iö00íi0í5Cíi! Nýkomið: NÝTT BÖGGLASMJÖR. EGG á 2,90 kg. Stebbabúd Sími 9291, 9219, 9142. RafmagnsuiQoerOir og nýlagnir í hús og skip. Jónas Magnússon lögg. rafvirlcjam. Sími 5184. Vinnustofa á Yesturgötu 39. Sœkjum. — Sendum. HÍÍSNÆBll K.F.U.K. ýlL—D. Kaffifundur í kvöld kl. 8%. Allar stúlkur velkomnar T I L LEIGU 4 HERBERGI, eldhús og bað til leigu í nýju húsi við Reyni- mel. Sími 2166. (333 LOFTHERBERGI til leigu fyrir kvenfólk (suðurgluggi) með eða án eldhúss. Uppl. Jijá Magriúsi Benjamínssyni & Co. _____________________ (284 EITT lierbergi til leigu á Grettisgötu 81. (310 SÓLRÍKT forstofuherbergi til leigu Eiríksgötu 27, niðri. (305 VERKSTÆÐISPLÁSS til leigu 14. maí. Skólavörðustíg 13 A. —_________________(293 2 SAMLIGGJANDI stofur og sérstæð með þægindum til leigu. Simi 3423.______________(304 2—3 HERBERGI og eldliús til leigu 14. mai. Uppl. i Verka- mannaskýlinu. (2881 2—3 SKRIFSTOFUHER- BERGI lil leigu hjá Sigurþór, Hafnarstræti 4. (306 2 HERBERGI og eldhús til leigu hjá Sigurþór, Hafnarstræti 4. — (307 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman mann eða konu. — Uppl. á Bárugötu 18. (308 . . SMÁ íhúð til leigu. Uppl. i sima 2487 frá 9—10 og 1—2. — (287' FORSTOFUSTOFA til leigu á Njarðargötu 49. (311 2—3 HERBERGI og eldhús mcð þægindum eru jil leigu frá 14. maí tíl 1. okt. Sími 2534 og 2422 frá 4—6. (312 2 SAMLIGGJANDI herbergi til leigu Þingholtsstræti 29. — iSími 3754. (313 STÓR stofa með öllum þæg- indum til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 2138. (316 TIL LEIGU góð suðurstofa með þægindum, Ránargötu 3. Litilsháttar eldhúsaðgangur gæti fylgt. (317 3 HERBERGI og eldlnis til leigu í Þingholtsstræti 28. Sími 3081. (318 NÝTÍSKU ibúð þriggja her- bergja, með öllum þægind- um, til leigu í austurbænum 14. maí. Tilhoð merkt „B. 32“ sendist Vísi. (319 GÓÐ herbergi til leigu á Ljós- vallagötu 14. Uppl. á annari hæð (321 TVÆR sólarstofur og eldhús til leigu frá 14. maí til 1. októ- ber. Sími getur fylgt. Uppl. í síma 5236. (324 LÍTIÐ herbergi til leigu með laugavatnshita, Grettisgötu 84, uppi. (325 STOFA til leigu með aðgángi að sima og baði á Hringbraut 126 (við stúdentagarðinn). Á- gætt eldunarpláss gæti fylgt. — Uppl. í síma 1830. (329 2 STOFUR og eldhús til leigu frá 14. maí til 1. olctóber fyrir fámenna fjölskyldu. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir laug- ardagskvöld merkt „Þ. 22“. — (354 1 Qóð stofa É m a H með sérinngangi til leigu á " ■ Grundarstíg 11, annari ■ ■ hæð. Uppl. eftir kl. 8 í 5 J kvöld. U m 3 HERBERGI og eldhús (miðhæð) og 2 herbergi og eld- liús í kjallara til leigu. Uppl. Hverfisgötu 101 A, uppi. (362 EIN stofa og eldhús með öll- um þægindum til leigu frá 14. maí til 1. okt. í nýju húsi við Túngötu. — Nánari uppl. gefur Egill Bjarnason, sími 2323 (374 LÍTIL kjallaraíbúð, og lítið herbergi með eldunarplássi til leigu. Uppl. á Hverfisgötu 16 A. (367 2—3 HERBERGI í Norður- mýri til leigu. Aðeins fyrir barnlaust fólk. Sími 2549, eftir kl. 6. (370 HÚS til sumardvalar lil leigu eða sölu. Uppl. gefur. Stefán Sigmundsson, Hveragerði. (371 SUMARBÚSTAÐUR til leigu. Sími 2551. (361 SÓLRÍKT herbergi með að- gangi að síma til leigu á Sól- vallagötu 33. (372 LÍTIÐ loftherbergi í miðbæn- um, með forstofuinngangi og öllum þægindum, til leigu 14. mai. Uppl. í síma 1724 frá kl. 7—9 (373 STOFA til leigu. Aðgangur að baði og síma. Uppl í sima 2422 milli 4 og 6 og 1787 eftir 6. — (335 TVEGGJA lierbergja íbúð með öllum þægindum í nýju húsi í austurbænum til leigu. Uppl. í síma 3668 milli 6 og 8. (336 STOFA með sérinngangi og laugavatnshita til leigu á Bar- ónsstíg 19. (337 SÖLRÍK íþ\ið — 4 lítil loft- iierbergi og eldhús — til ieigu. Uppl. í síma 2252. (340 HERBERGI til leigu með að- gangi að eldliúsi eða ekki. Uppl. á Freyjugötu 10 Á. (342 SÓLRÍK tveggja lierbergja í- búð til leigu Reylcjavíkurvegi 5. Uppl. í sima 4970, 6—8 síðd. — Tvær stofiir 1 jneð baði og sérforstofu á 1 fyrstu Iiæð i liúsi mínu á 1 Laugavegi 34 eru til leigu. 1 Guðsteinn Eyjólfsson. Sími: 4301. LÍTIÐ herbergi fyrir stúlku til leigu í góðum kjallara í nýju liúsi við Reynimel. Sími 5394. (349 SÓLARSTOFA til leigu með aðgangi að eldhúsi Nýlendugötu 15 A. (352 TIL LEIGU 3 stofur og eld- liiis á Sellandsstíg 20. (353 SÓLRÍK íbúð, 3 herbergi og eldhús til leigu í Skerjafirði. — Uppl. í síma 1162. (356 GÓÐ þriggja herbergja íbúð til leigu. Sími 4222 e. kl. 5. (357 ÓSKAST FORSTOFUSTOFA í Austur- bænum óskast 14. maí. Uppl. í síma 3624. (285 GOTT herbergi óskast með aðgangi að baði og einbverju eldunarplássi. Tilboð, merkt: „M. 3“ sendist Vígi. (286 2—3 HERBERGI, bað og eld- hús ásamt plássi til trésmíða óskast. Tilboð, merkt: „Þ. 21“ sendist Vísi. (292 EITT stórt lierbergi eða 2 lit- il og eldhús óskast. Tilboð mcrkt „Ó. 6“ sendist Vísi. Til- greind leiguupphæð, (345 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldlnisi með öllum þægindum. Uppl. i síma 1396. (291 BARNLAUS hjón óska eftir einu herbergi með eldunarplássi eða aðgangi að eldliúsi í avtst- urbænum, sem næst miðbæn- um. Tilboð merkt „K 15“ send- ist Vísi fyrir laugardagskveld. (359 1—2 HERBERGI og eldhús óskast lielst í Vesturbænum. — Tilboð auðkent: „K. 12“ send- ist Vísi. (1300 HERBERGI óskasí með eld- unarplássi nálægt Iíárastig. — Uppl. í síma 3353. (326 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Þrent í heimili. Uppl. i síma 2406. (328 EITT eða tvö minni herbergi og eldhús óskast. Uppl. i sírna 2455 (327 ELDRI kona óskar eftir íbúð, lielst með eldhúsi og geymslu. Abyggileg greiðsla. Uppl. i síma 4474. (360 3 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Tekið á móti uppl. í síma 1871, frá kl. 5—8 í dag. (363 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir einu til tveimur herbergj- iim og eldliúsi. Uppl. í sima 2195, kl. 7—8 í kvöld. (366 EITT herbergi og litið eldliús óskast til leigu 14. mai, lielst i nýju húsi. Ábyggileg greiðsla. Tillioð sendist Vísi merkt: „K. 14“. (299 EINHLEYPUR maður óskar eftir góðri stofu með nýtísku þægindum og sérinngangi sem næst miðbænum. Tilboð merkt „M. 3“ sendist Vísi. (332 LÍTIÐ herbergi óskast i aust- urbænum frá 14. maí. Tilboð merkt „Ó 8“ sendist Vísi. (348 KONA með eitt barn óskar eftir lítilli íbúð. Tilboð merkt „Þ 21“ leggist inn á afgr. blaðs- ins. (355 IfVBNNAa STÚLKA tekur að sér lirein- gerningar og þvotta. Uppl. síma 5243. (302 DÖMUKÁPUR, dragtir og kjóJar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — (344 ATVINNA fyrir stúlkur. Yngri og eldri stúlkur, sem gegna vilja störfum við lieim- ilisverlc hér í bænum eða utan bæjar, geta þegar í slað fengið vinnu á úrvals heimilum ef þær leita til Ráðningarstofu Reykja- víkurbæjar, Bankastræti 7, sími 4966. (75 UTAN- og innanhús-hrein- gerningar. Fljót og ódýr vinna. Sími 2563. (799 GÓÐ og vönduð telpa, 11— 14 ára óskast 14. mai til að lita eftir tveim telpum á öðru og fjórða ári. A. v. á. (231 STÚLKA óskast. Uppl. Há- vallagötu 40. (241 GÓÐ stúlka óskast til Stein- gríms Jónssonar. Laufásveg 73. (252 SIÐPRÚÐ og vönduð stúlka óskast 14. maí að sjá um litið heimili. Umsókn sendist Vísi fyrir 10. þ. m. merkt „Ó 7“. — (351 STÚLKA óskast í vist 14. maí. Lilja Schopka, Sliellveg 6. Sími 4582. (322 RÖSK STÚLKA óskast 14. maí. Dagný Júlíusdóttir, Tjarn- argötu 10. (323 STÚLKA óskar eflir vinnu, liálfan daginn, má vera lijá eldra fólki. Uppl. á Njálsgötu 52. (365 KONA með tvö börn óslcar eftir stúlku í sumarheimili í Hveragerði. Uppl í síma 4942 frá kl. 4—6. (315 VANIR hreingerningamemi geta tekið að sér nokkrar íbúðir. Sími 3240 7—9 í kvöld. (338 STÚLKA óslvast á gistiliús í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 1664. (347 VORTÍSKAN 1939. Mjög fall. egir kvenfrakkar. -— Dragtir og kápur. — Gott snið. Lágt verð. Verslun Kxistínar Sigurðardótt- ur, Laugavegi 20. (289 KVENPEYSUR. Sumarpeys- ur og Golftreyjur. Mikið úrval. Lágt verð. Versl. Kristínar Sig- urðardóttur. _________(290 SILKIUNDIRF ATN AÐUR — kvenna. — Mjög mildð úrval. Settið frá 8.95. Verslun Kristin- ar Sigurðardóttur. (291 FIMM MANNA BÍLL í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 1396.___________________(295 VANDAÐUR stofuskápur með skriftklappa og borðlampi o. fl. Uppl. síma 1396. (296 VENUSVAGN, silfurhnappar, kornblóm og ýmsar fleiri fjöl- ærar plöntur til sölu á Hverfis- götu 47. (297 NÝLEGUR barnavagn til sölu á Lindargötu 16. (298 2 SNEMMBÆRAR kýr til sölu. Hörpugötu li. (3ÖÍ PÍANÓ til leigu. Uppl. sima 1377. (303 BIFREIÐ í ágætu standi til sölu nú þegar. Allar uppl. í síma 4560. (314 PRJÓNATUSKUR, — góðár hreinar, kaupir Álafoss, afgr., Þíngholtsstræti 2. (757 KJÓLAR í mildu úrvali. — Saumastofa Guðrúnar Arn- grímsdóttur, Bankastræti 11, sími 2725. (1128 RYKFRAKKI á meðalmann og kven-regnkápa frekar stór, hvorttveggja nýtt og vandað, til sölu á Laufásvegi 57. (320 ELDAVÉL, notuð, óskast keypt. Uppl. á Njálsgötu 4 A, uppi. (331 * BARNAVAGN "Tií söhi Smiðjustíg 9. (358 VIL KAUPA lítið einfalt, sterkt orgel. Nánar í síma 3587. (368 KLÆÐASKÁPUR til sölu. — Skálholtsstíg 7. (369 TVEGGJA hellu rafsuðuplata og bakarofn til sölu með tæki- færisverði. Uppl. í síma 4599. — ENSKUR barnavagn í ágætu standi til sölu. Traðarkotssund 3, kj.__________________(339 SUMARBÚSTAÐUR nálægt bænuni óskast til kaups. Uppl. í síma 3505. (344 (TAFAf HJNDIftl SVARTUR kvenhanski tap- aðist í gær. Finnandi vinsam- lega beðinn að hringja í síma 4605. (364 TAPAST liafa brúnir skór frá Aðalstræti upp að Þingholtsstr. 23. Skilisl á Holtsgötu 12. (350 HHcaX SÖLUBÚÐ og geymslupláss til leigu 14. maí. Sveinn Þorkels- son. Simi 2420. (330 SKÚR til leigu fyrir verk- stæði eða geymslu. Uppl. 1 síma 2252______________________(341 GEYMSLUHERBERGI, bíl- slcúr og loftherbergi til leigu í Ingólfsstræti. Simi 2165. (346

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.