Vísir - 24.05.1939, Síða 1

Vísir - 24.05.1939, Síða 1
Rltstjóri) KJUSTJÁN GUÐLAUC8BOI9 Sími: 45m RitstjóraarskrifstoCB: Hverfisgötu 12. 29. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 24. maí 1939. Afgret&sla: HVERFISGÖTU I &. Símí: 3400. A U GLÝSIN G ASTJÖBIi Sími: 2834. 116. tbl. ■ Gamla Bíó B Mexikanskar nætnr. Bráðskemtileg amerísk söngmynd, leikin af DOROTHEY LAMOUR, MARTHA RAYE, RAY MILLAND. Síðasta sinn. HlfyEtJI IGfUIf ÍUI „TENGDAPA8BI“ í gamanleikur í 4 þáttum. Sýning í kvöld (Ynið- vikudag) kl. 8. Síðasta sinn. NB. Nokkurir miðar verða seldir á 1.50 Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. — I Bátamötor ■ ■ 12—-16 lia. bátamótor ósk- ■ ast til kaups. Uppl. í síma ■ 3572. — ■ IIHIflllSlflBSBflHHHBIfl Atvinna Réglusamur og ábyggi- legur maður óskast sem næturvörður. Uppl. milli kl. 1 og 3. Fyrirspurnum ekki svarað i sima. Hótel ísland. framleiðir þær málningar- vörur, sem málarar, bús- eigend u r, ú t ger ða r menn og aðrir nota, til þess að verja eignir sínar og ann- ara gegn eyðileggingu. — LOKK-OG MáLNINGflR-il A H VERKSIVllÐJHN twyKrflF StUlka, sem er vel fær að skrifa þýslc og lielst líka ensk verslunarbréf óskast 1—2 tima á dag. — Tilboð, inerkt: „Yerslunarbréf“ óskast send afgr. blaðsins sem fyrst. — E (iklfikkitili með tækifærisverði, þó nokkuð eftir óselt enn. Vesta Laugavegi 40. Sntnarbústaðor á fögrum stað i Borgar- firði (Andaldlshreppi) til leigu, matjurtagarður og- veiðiréttur fylgir. — Uppl. i síma 3581. — na- kona sem er dugleg í jakkasaum (hraðsaum) getur fengið at- vinnu nú þegar á verkstæði hér í bænum. — Umsókn sendist afgr. þessa blaðs, merkt: „Saumakona“. — Bikaviiiir. Eg liefi ennþá nokkur eintök óseld af tölusettu eintökunum af ljóðmælum Matthíasar Jocliumssonar. Magnús Matthíasson. Mr. Adam Bntheriord flytur fyrirlestur annað kveld kl. 8V2 í Iðnaðarmannabúsinu. Erindið verður á ensku og ekki túlkað. Aðgangur ókeypis. Á morgun (fimtudag) kl. 6—7 og 8—10 e. b. á Vegamótastíg, ber ykkur að gera upp fyrir alla liappdrættismiða, sem þið liafið. -—- Bygginganefnd skáta. Æfintýrarík og spennandi kvikmynd, er gerist i Afríku. Gerð eftir samnefndri sögu Edgar Rice Burroughs, höf. hinna lieimsfrægu Tarzans sagna. Útlaginn Fjörug og spennandi amerisk Cowboymynd. Leikin af konungi allra Cowboy kappa KEN MAYNARD og undra- hestinum TARZAN. — Börn fá ekki aðgang. Skrifstofupláss eða 3 til 4 herbergja ibúð óskast til leigu. — Tilboð, auðkent: „Skrifstofa“ sendist á afgi'eiðslu þessa blaðs fyrir laugardag 27. þessa mánaðar. — Skpá yfip útsvöp og skatta (tekjuskatt, eignaskatt, lífeyrissjóðsgjald og útsvar) kemur út í fyrramálið og verður seld á götun- um. — Sölubörn komi í Bókaverslun ísafold- arprentsmiðju kl. 8 árdegis. — Há sölulaun. Isafoldarppexitsixiidja li. f. Pergament og siikiskermaF mikið úrval. SKERMABÚÐIN, Laugavegi 15. — Skr-á yfip adalniðupjöfnun útsvara í Reykjavík fyrip áriö 1939 liggup fpammi almennlisgi íii sýnis í skpifstoíu bopgapstjópa, Austupstpæti í 6, fpá 25. maí til 7. júní næstkomandi, að báðnm dögum meðtöldum, kl. 10-12 og 13-17 (á iaugapdögum aö - eins kl. 10-12 ) Kæpup yfip útsvopunum skulu komnar tll niðurjöfnunar- nefndap, þ, e. í bpéiakassa Skattstofunnáp í Alfjýduhús- inu við Mvepíisgötti, áðup en liðinn ep sá fpestup ep niður- jöfnunapskpáin liggur frammi, eða iypip ki. 24 þann 7. júní. KAUPSÝ SLUTÍÐINDI eru nauðsynleg öllum framkvæmdamönnum. THE WORLD'S GOOD NEWS will come to your home every day through THE CHRISTiAN SCSENCE MONITOR An Internalional Daily Newspaper It records for you the world’s clean, constructive doings. The Monitor does not exploit crime or sensation; neither does it ignore them, but deals correctively with them. Features for-busy men and all tho family, including the Weekly Magazine Section. The Christian Science Publishing Society One, Norway Street, Boston, Massachusetts Please enter my subscription to The. Christian Science Monitor for a period of 1 year $12.00 6 months $6.00 3 months $3.00 1 month $1.00 Wednesday issue, including Magazine Section: 1 year $2.60, 6 issues 25o Name___________________________________________ Address. Sample Copy on Request Eg þakka alúðlega öllum þeim, er auðsýndu samúð og hjálp við andlát og útför mannsins míns, Þórðap Sveinssonar bankahókara Ólafía Bjarnadóttir. Dóttir mín og systir okkar, Sigríður Gísladóttir hárgreiðslukona, andaðist að Landspítalanum 22. þ. m. — Gísli Þorbjarnarson og börn. ReyBjavík, 23. maí 1939. Borga rstj órixm. — Best að anglýsa í VISI. — Hraðferðir til Norðurlands um Akranes befjast um næstu mánaðamót. — Til Akureyrar alla mánudaga tniðvikudaga og föstudaga. — Til Akureyrar alla mánudaga,fimtudaga og laugardaga. Símar: 1580, 1581, 1582, 1583. 1584. Simdmót Ármanns og MeistaFamót í snndkiiattleik fer fram í Sundhöllinni í kvöld kl. 8.30. — Aðgöngumiðar x Sundhöllinni. ALLIR ÞANGAÐ. — Verzlun Ben. S. Þðrarlnssonar Langaveg 7 er nýbúin að fá fallegar og margbreyttar vörur frá útlöndum, og þar á meðal skínandi fallegt ullarband í öllum regnbog'ans litum. — Mai-gar tegundir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.