Vísir - 25.05.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 25.05.1939, Blaðsíða 1
RttstJAfii KRISTJÁN GUÐLAUGflBÖN Simi: 4578« RitstjórnarskrílstoCB: Hverfisg-ölu 12. Aígreiðsla: HVERFISGÖTU 11 Sími: 3400. AUGLfSINGASTJOBll Síml: 2834 29. ár. Reykjavík, fimtudaginn 25. maí 1939. 117. tbl. Gamlft Bíó Systarnar á „Dppákra'* Bráðskemtileg sænsk gamanmynd. Aðalhlutv. leika: Isa Qnensel. Vera Valdor o. fl. Aukamynd: Ný Skipper Skræk-leiknimynd. Sestu kaupin gera alllr á Hverflsgötu 50« Verslunin liggur í þjóðbraut og jjangað eiga allir er- indi, er vilja gera góð og hagkvæm kaup fyrir heimili sitt. Þar fást allflestar vörur og er kappkostað að gæð- in séu hin bestu fáanlegu og verðið stenst alla sam- keppni. — Á boðstólnum hefir verslunin meðal annars Hveiti, fleiri tegundir, bæði kjarna-, heil- og flórhveiti i sekkj- um, á 50 og 25 kg., 10 lbs. pokum og lausri vigt, t. d. ágætis tegund flórhveiti frá jkr. 12.75 pr. 50 kg. Nýorp- in egg á kr. 2.50 pr. kg., nýupptekin rabarbari á kr. 0.75 pr. kg. — Guðjón Jónsson, Símar: 3414 og 4781. Snmarhatturinn ódýrastur og fallegastur. - Hattastofa Svönu & Lárettn Hagan Austurstræti 3. Atvinna. Rösk og ábyggileg- stúlka getur fengið atvinnu við af- greiðslustörf nú þegar. Umsóknir ásamt mynd og meðmæl- um ef til eru, sendist Vísi fyrir föstudagskvöld, merkt: „Afgreiðslustörf“ — Hraðferðir íil Norðurlands um Akranes hefjast um næstu mánaðamöt. -— Til Akureyrar alla mánudaga miðvilcudaga og föstudaga. — Frá Akureyri alla mánudaga, fimtudaga og laugardaga. Bifpeiðastöð STEIMDÓRS Símar: 1580, 1581, 1582, 1583. 1581. í.» S* í« Bl* R# R* Knattspyrnumit Reykjavíknr (Meistaraflokkur) ““ Valur — Víkingur keppa í kvöld kl. 8,30. Hver verðnr útkoman? Hvíta- sunnan nm næstn hslgi. Landveg. Sjóveg. Fagnið liátíð vopsms! BæjapbúarT Allip vegip iæripl Hækkandi sól, birta, blíðviðri og sóí.arylur. Framundan er sumarið, sífeldur dagur! Enn þá einu sinni er kominn sá tími, sem eldri og yngri sækja í skaut náttúrunnar, úr bænum til sveitanna, í f jallaloftið og sólarylinn og nú þegar eru Á hverju sumri fjölgar þeim, sem við útbúum með fararnesti, einstaklinga og bópa, það gerum við með mestu kostgæfni og samviskusemi, næstum því vísinda- lega. Byrjið sumarið snemma, byrjið sumarið strax! Hvítasunnumatup heima eda heiman T Hólsfjcilta, reyktur Rauðmagi, Lúðuriklingur, Harðfiskur, Egg, Smjör, Ostar, Aspas, Grænar Baunir, Blómkál í cLósnm, Kex, Marmelaði, Suttu- tau, Sardínur, Rækjur, Sjólax, Gaffalbitar, Caviar, Kræklingur, Asíur, Rauðbeður, Sandw. Spread, Mag'- onnaise, Pickles, Rabarbari, Agúrkur, Salad, Radís- ur, kanske Tómatar. Til bökunar: Syróp, Snccat. Ódýrt Hveiti o. fl. Bara bringja svo kemur þafl! ■ Nýja Bló. ■ Dulapfulli Mp. Moto. Spennandi og skemtileg amerísk leynlögreglumynd frá Fox, um ný afreksverk lögregluhetjunnar — Mr. Moto. 1 Aðalhlutverkið leikur: Aukamyndir: TALMYNDAFRÉTTIR og minningar frá Spáni. Börn fá ekki aðgang. Dpp- þvotta- bakkar komnip til BIERING Laugavegi 3. — Sími 4550. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Gullfoss fer á sunnudagskvöld 28. maí kl. 10 til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á morgun (föstudag), verða annars seldir öðrum. Dettifoss l'er á miðvikudagskvöld 31. maí um Vestmannaeyjar til Grimsby og Hamborg. — Dóttir mín og systir okkar, Sigpidur Gísladóttir, hárgreiðslukona, verður jarðsett föstudaginn 26. maí frá dómkirkjunni. Athöfnin liefst með húskveðju að heimili liennar, Berg- staðastræti 36, kl. 3)4 e. h. Gísli Þorbjarnarson og börn. Gistihúsið Þpastaiundup opnap í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.