Vísir - 25.05.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 25.05.1939, Blaðsíða 4
VISI fí eru ómissandi í alla þvotta Ford vðrnbíll iy2 tonn óskast til kaups. Uppl. síma 2703 Kaupi steinbit, sild, karfa og' allan fiskúrgang við brygg.ju á Bíldudal. Gísli Jónsson Sími 2684. aS á betra mann í þessari um- svifamiklu og ónæöissömu stö'ðu verði ekki kosið. Ki'óstján er liinn mesti dreng- sltapármaöur, vinsæll og vin- fastur, og munu honum og konli lians Hólmfríði Valdi- marsdóttur, berast margar íilýjar kveður á þessum degi. M. Bcbíop fréffír 1.0.8.F. 5= 1215258V2 = Tcngdapabbi. Á föstudagskvöld verður Tengda- pabbi sýndur í allra siðasta sinn. ILeikfélag Reykjavíkur gefur sina íyrrrhöfn og umráðamaður Iðnó gefur húsið.— Mæðrastyrksnefnd- m nýtur því alls þess, er inn kem- iir fyrir leikinn. — Margra hluta yegna varð heldur lítill árangur af skemtunum Mæðradagsins og væri því vel farið, ef föstudagskvöldið ;þætt það upp. Þess vegna ættu ínértn að fjölmenna í Iðnó annað kvöld og láta ekkert sæti vera ó- skípað, . Sjúskapur. ■ .Siðastl. sunnudag voru gefin saman;í hjpnábgnd af síra Eiríki Brynjqlfssyni á Útskálum, ungfrú Jónina Ásbjörnsdóttir, Sólheimum, Sandgerði, og Magnús Loftsson, bílstjóri, Haukholti. Heimili ungu ilijónaima er á Bjargarstíg 5. Enn- fremur gaf síra Eiríkur saman ung- frú Sigriði Ásbjöfnsdóttur og Egg- ■ért ‘ólafsson, Þjórsártúni. Heimili wngu hjónanna er að Þjórsártúni. S&áíar íara i útilegu um helgina. Far- sníðar verða afhentir á Vegamóta- stíg í kvöld kl. 8—10. Fákur. iLokaæfing verður i kvöld kl. 9 og verða þá hestar innritaðir til þátttöku í kappreiðunum á annan livítasunnudag. Póstarnlr á morgun. Frá Rvik: Húnavatns-, Skaga- Sjarðar-, Eyjafjarðar- og Suður- IÞingeyjarpóstar. Dalapóstur. Stykk- SshóJmspóstur. Þingvellir. Fljóts- lilíðarpóstur. Laxfoss til Akraness og Borgarness. Austanpóstur. — Til Rvíkur: Dala-, Húnavatns-, Skagafjarðar-, Eyjafjarðar- og Suður-Þingeyjarpóstar. Stykkis- fxólmspóstur. Laxfoss frá Akranesi og Borgarnesi. Ætyarpið í kvöld. Kt 16.15 Hljómplötur: Létt lög. 39.45 Fréttir. 20.20 Frá útlöndum. 20.45 Útvarpshljómsveitin leikur. ýEfnsöngur: Maríus Sölvason). — iíi.30 Hljómplötur: Andleg tónlist. Til sölu. Nýtísku steinhús á eignarlóð, fimm íbúðir, 2 herbergi, eldhús og hað liver, svo og sölubúðir og vinnustofa. Áhvílandi lán mjög hagstæð. Verð miðað við 1'2% af sanngjarnri leigu eign- arinnar, sé samið strax. Eiimig til sölu byggingarlóð úr Lamhastaðatúni, fæst með tækifærisverði ef samið er fyrir 28. þ. m. Jónas H. Jónsson. Hafnarstræíi 15. — Sími: 3327. Rafmssnsuilerðlr og nýlagnir i hús og skip. Jónas Magnússon lögg. rafvirkjam. Sími 5184. Vinnustofa á Vesturgötu 39. Sækjum. — Sendum. GUMMISKÓR. Munið að hestu og ódýrustu gúmmískórnir ern frá Gúmmískógerð Austurbæjar Laugavegi 24 C. Sími 5052. sem er dugleg í jakkasaum (hraðsaum) getur fengið at- vinnu nú þegar á verkstæði hér í hænum. — Umsókn sendist afgr. þessa blaðs, merkt: „Saumakona“. — YlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. PeFgament og silkiskermap mikið úrval. SKERMABÚÐIN, Laugavegi 15. — Til tsekifœrisgjafa Schramberger heimsfræga kunst KERAMIK. . Handunninn KRISTALL. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Hestamannafélagið Fákur. 2—3 HERBERGI og eldhús til leigu, einnig 1 herbergi. Mjó- stræti 10, sími 3897. (1695 •OOOCOOOÍÍÍKlOOOCCOOGOÍSnOOOCí Speglar Glerhillur Baðherbergis- áhöld Snagabretti alt nýkomið. Ludvig Stopp Laugavegi 15.« XJOíXÍOOOííOOOOOOOOíiOOOOíSOOt ATVINNA fyrir stúlkur. Yngri og eldri stúlkur, sem gegna vilja störfum við heim- ilisverk hér í bænum eða utan bæjar, geta þegar i stað fengið vinnu á úrvals heimilum ef þær leita til Ráðningarstofu Reykja- víkurbæjar, Bankastræti 7, sími 4966. (75 STÚLKA, vön og ábyggileg, óskast i mjólkurbúð nokkura tíma á dag. A. v. á. (1667 verður á skeiðvellinum við Elliðaár í kvöld (25. maí) kl. 9, og verða þá hestar innritaðir til þátttöku í kappreið- unum á annan hyítasunnudag. Stjórmn. frá Gjaldeyris- og innflutningsnetnd. Þeir innflytjendur, sem óska að flvtja til landsins, á siðari helmingi yfirstandandi árs, vörur sem innflutningsleyfi þarf fyrir, sam- anb. reglugerðir um gjaldeyrisversl. o. fl. 14. júní 1938 og 15. þ. m., þurfa að senda oss um- sóknir um gjaldevris- og innflutningsleyfi fyrir 20. júní n. k. Umsóknir um leyfi fyrir útgerðarvörur þarf þó ekki að senda fyrir tímabil þetta í einu lagi, heldur nægir að senda þær með hæfilegum fyrirviara áður en kaup þarf að gera í hverju tilfelli. 1 þessu sambandi koma að sjálfsögðu ekki til greina þær vömr, sem þegar hefir verið út- hlutað fyrir alt árið, en það eru vefnaðarvör- ur til verslana og byggingavörur til verslana utan Reykjavikur. Umsóknir, um leyfi til innflutnings á ofan- greindu tímabili, sem berast oss eftir hinn til- skilda tíma, verða yfirleitt ekki teknar til greina nema um sé að ræða nauðsynjar til út- flutningsframleiðslunnar. Umsóknum um leyfi fyrir vörum öðrum en útgerðarvörum, sem þegar hafa borist nefnd- inni og ekki hafa verið afgreiddar,verður ekki svarað fyr en úthlutun fer fram. Reykjavík, 24. maí 1939. GjaldeyriS' og ianflutniogsnefnd. Hngmynda-málrerka' Grettisgötu 44. Föstud. 26. maí kL 6—9. Inn- gangseyrir 45 aura. KAI MILNER, listmálari. fc^FUNDIK^I&TllKyNNINC&fl ST. SÓLEY nr. 242. Fundur á morgun föstudag kl. 8síðd. stundvislega. Dagskrá: 1. Inn- taka nýrra félaga. 2. Nefndar- skýrslur. 3. Erindi: Br. Ragnar Benediktsson cand. theol. Hag- slcrá: „Neistinn" lesinn upp, og fleiri góð liagnefndaratriði. — Félagar fjölmennið. — Æ. t. (1689 iTAPÁffllNDIfJ LJÓSRAUÐÍJR pakki með fakturum og fleiru tapaðist í gærkveldi. Finnandi er vinsam- legast beðinn að tilkynna í Odd- fellowhúsið. Sími 3552. (1682 TASKA með tréstöngum í hefir tapast. Skilist á afgreiðslu Vísis. (1696 SUMARBÚSTAÐUR óskast til leigu. Uppl. i síma 1890. — (1678 TIL LEIGU góður sumar- hústaður, skamt frá Reykjavík. Sími 1909. ' (1673 SUMARBÚSTAÐUR við Sundlaugarnar til leigu. Uppl. i sima 2335. (1687 STÓR stofa og eldhús til leigu Laugavegi 70 B. (1665 GÓÐ kjallaraibúð, 2 lierbergi og eldliús; sömuleiðis eitt lier- bergi fyrir einldeypa, til léigu. Uppl. í síma 3617. (1669 HERBERGI til leigu ódýrt. Laugavegi 70 B. (1670 IJTSVARS- og skattakærur skrifar Pétur Jakobsson, Kára- stig 12.____________(1674 UNGLINGSSTÚLKA óskast iá lítið héimili í Keflavik. Uppl. á Ljósvallagötu 8, 2. hæð, eftir kl. 8 í kvöld. (1691 10—12 ára telpa óskast til að gæta barns í sumarbústað ná- lægt Reykjavík, A. v. á. (1681 HANDMÁLAÐIR mun- ir, púðar, mótiv o. fl. til sölu. —• Glófinn, Kirkju- stræti 4. ________________(1671 MUNIÐ góða harðfiskinn ó- dýra við steinbryggjuna. (1659 PRJÓNATUSKUR, tautusk- ur, hreinar, kaupir hæsta verði Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2 ____________________(531 HIÐ óviðjafnanlega RIT Z kaffibætisduft fæst lijá Smjör- liúsinu Irma. (55 DÖMUHANSKAR í úr vali. Tiskuhtir.— Glófinn, Kirkjustræti 4. _____________________(1672 BARNAVAGN til sölu ódýrt. Urðarstig 8. (1666 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, gtös og hóndósir. Flösluibúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. Opið allan daginn. — (1668 PHILLIPS-viðtæki, 5 lampa, tij sölu. Verð kr. .200. Til sýnis i Raftækjaversl. Ljósafoss. — (1676 ELDAYÉL til sölu á Vestur- vallagötu 3. (1677 LÍTIL, livit, émailleruð elda- vél með’ rörgati liægra megin, óskast FramnesVeg 18 A. (1680 VOR- og sumartíska 1939: Svaggerar. Dragtir. IvvenfraJik- ar og sumarkápur. Tískuhtir. Fallegt úrval. — Verslun Rrist- ínar Sigurðardóttur. (1683 Þeir sem fara i ferðalög uni hvítasunnuiía, vilja hafa GOTT NESTI. HINIR, SEM HEIMA SITJA, verða líka að fá HÁTÍÐAMAT. Hangikjöt þurfa hvorir tveggja að fá sér. Síðustu partarnir af þessa árs „HÓLS- FJALLA“, eru að koma í verslanir. Nýreykt — fagurbrúnt að utan — rautt í gegn — vel vænt. FÆST VÍÐA. KAUPIÐ STRAX. STOFA til leigu fyrir ein- lileypan, reglusaman mann. — Uppl. á Njálsgötu 14. (1675 1 STÓR stofa og eldhús á- samt haðherhergi er til leigu frá 1. júní til 1. október í ný- tísku húsi. Uppl. í síma 2567. (1679 2 HERBERGI og eldhús til i leigu á T>rsgötu 1. Sími 2335. ' ________________________(1688 SÓLRÍKT lierhergi til leigu á Sólvallagötu 33. Sími 4495. — (1692 LÍTIÐ herbergi til leigu i vesturbænum i nýju húsi. Simi 5182,__________________(1693 EITT herbergi og eldhús ósk- ast. Tilhoð ásamt leiguupphæð og stað óskast sent Vísi, merkt „B 60“. Gæti tekið að mér að kynda miðstöð. (1694 LJÓSIR sumarkjólar. Nýjasta tiska. Verð frá kr. 29,75. Versl- un Kristínar Sigurðardóttur. —- (1684 IÍVENPEYSUR, mjög vand- a£>ar. Mikið og fallegt úrval. — Verslun Kristínar Sigurðardótt- ur. (1684 HÁLEISTAR og ullarsport- sokkar fyrirliggjandi, margar stærðir. — Verslun Kristinar Siguðardóttur. (1685 SILKIUNDIRF ATN AÐUR KVENNA. Verð frá 8,95 settið. Versl. Kristínar Sigurðardóttur. __________________________(1686 2 RÚMSTÆÐI, bókaliilla og • barnastóll til sölu Framnesvegi 28, miðhæð. (1690 FIMMFÖLD liarmonika til sölu. Uppl. á Reiðhjólaverk- stæði Austurbæjar. (1696

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.