Vísir - 25.05.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 25.05.1939, Blaðsíða 3
VISÍR Tónlistarskólinn. Undanfai'iia daga gat að líla greinar og auglýsingar um tón- leika nemenda skólans, sem fóru svo fram s 1. þriðjudags- kvöld, að þessu sinni í Iðnó kl. &V2, en lientugri tíma verður vart fundinn. Þessir tónleikar eru einn þáttur í starfsemi skól- ans hin síðari ár, og semjum við oklcur i þeim efnum að hátt- um þeirra þjóða, sem þessa sögu eiga lengri. Er um þetta gott eitt að segja. Eða hvað finst Reykvíkingum? — Þessir tón- leikar voru í einu orði sagt mjög ánægjulegir. Þrjár yngismeyjar, Fríða Sveinsdóttir, Guðrún Þorsteins- dóttir og Anna S. Björasdóttir fluttu verk eftir Schubert, Chopin og Liszt. Þær Kristín Daviðsdóttir og Ásdís Rikharðs- dóttir léku fjórhent eftir Brahms. Öllum þessum vorsins dísum var fengur að kynnast. Undrast nokkur þó vart verði taugaóstjTks hjá ungri stúlku, sem ef til vill kemur fyrsta sinn opinberlega fram. Nei. Schubert hefði litið slikt mildum augum. Meiri ástæða væri að spyrja hve langt nám Anna S. Björnsdóttir ætti að baki, sem vakti sérstaka athygli með lmitmiðuðum leik, (Liszt Rapsodia nr. 8) er bar kennaranum (Áma Kristjáns- syni) góðan vitnisburð. —• Þor valdur Steingrímsson spilaði með aðstoð Jóh. Tryggvasonar 2. kafla úr fiðlusónötu eftir Grieg. Er Þorvaldur að góðu kunnur frá fyrri tónleikum og nú myndi Grieg hafa þakkað honum með Iiandtaki. Auk þessa fluttu þeir Þorvaldur, Esra Pétursson, Sveinn Ólafs- son og Jóh. Eggertsson kvartett og trio. Ástæða er til að benda á mjög góða meðferð þeirra Jóh. Eggertss. (cello), O. Cortes (fiðla) og Önnu S. Björnsd. (flygel) á klavertriói eftir Beet- hoven. Siguringi Hjörleifsson hefir samið strengjakvartett, sem fluttur var nú, (einn kafli). Má telja Jjessa viðleitni S. H. virðingarverða þó enginn kostur sé þess að ritdæma kvartettinn hér. Auk þess var fluttur kafli úr tónvex-ki eftir Mozart. Vax- andi sambeiting sti-engjahljóð- færa er sönnun réttrar þróunar í starfsemi skólans. Tónlistax-þroski Reykvíkinga er ekki meiri en svo, að þeir vora fullsæmdir af þessum tón- leikum. Ilér brýt eg við blað. Synd væri að segja, að dag- lega stæði okkur til boða ton- leikar, svo ætla mætti að þessir tónleikar væru af þeim á- stæðum vel sóttir. Því var samt ekki að heilsa. —- Auk nemenda skólans, sem í vetur vora um 70 komu á þx-iðjudagskvöldið í Iðnó ca. 100 gestir. Þegar þess er gætt að margir nánustu ætt- ingjar þessai-a nemenda sækja að sjálfsögðu þessa tónleika, Iætur nærri, að enginn „óvið- komandi“ liafi á þx-iðjudags- Icvöldið sóað tima eða fé (að- gangur 1 kr). í Iðnó. Ednu sinni var spurt í alvöru „Hvað er þá orðið okkar starf“ og enn meg- urn við spyi-ja. Eíi- þessum vísi til sjálfstæðrar tónmenningar ofaukið í íslensku þjóðlífi? Er það ætlun Reykvíkinga sem fullltrúa íslendinga, í þessum efnum sem öðrum að litilsvirða þá viðleitni sem! hér er liafin, — eg spyr ? Er þetta þakklætis- vottur okkar til lianda þeim mönnum, sem árum saman fórna skólanum starfi og tíma auk mikilla fjárframlaga? Er- um við ekkí með banvænu þagnar afskiftaleysi að lítils- virða lifsstai-f ágætra manna cins og Árna Kristjánssonar með því gjörsamlega að dauf- heyrast við því að kynnast ár- angri lians æfistarfs, svo einn kennaranna sé nefndur. Gefum við ekki þessum ungmennum steina fyrir brauð, sem með sérstakri einbeiting liugans og viljafestu árum saman gefa sig á vald hinnar æðstu listar, þeg- ar við þetta eina skifti á árínu neitum að leggja eyrun við þeirra lijartans máli. Hvenær hættum við alveg að hlýða á raddir vorsins? Hvar eru alhr söngmennimir, öll þessi hundr- uð karlakórsmanna ? Hvar eru allir þeir, sem handleika hljóð- færi, — allir þeir sem tónlist unna, eg spyr? Merkur íslendingur, sem árum saman dvelur meðal er- lendrar stórþjóðar komst fyrir skömmu þannig að orði, að ís- lendingsins yrði hér ekki lengur vart. Og þegar Sig. Norðdal á hátíðlegri stund drap á þjóð- lífsbaráttu okkar minti hann á þessi orð Matthíasar: „Björn og eða „Skrá yfir skatta og út- svör“, eins og hún lieitir nú, kom út í morgun. Fer hér á eftir skrá yfir einstaklinga og fyrirtæki, sem greiða 5000 kr. í útsvar, og þar yfir: Á. Einarsson & Funk 9680, L. Andersen lieildsali 8250, Árni Jónsson, Timburverslun, 14.300. Ásgarður, Smjörlíkis- gerð hf. 11.770. Axel Ketilsson, framkvstj., Laufásv. 79, 8250. B.P. á íslandi hf. 6600. Blilclc- og Stállýsistunnugerðin 5280, Blöndal Ragnar, kaupm., Tún- götu 51, 6050. Edda hf„ um- boðs- og lieildverslun, 22.000. Edinborg, verslun 25.850. Efna- gerð Reykjavíkur hf. 21.450. Eggert Kristjánsson stórkpm., Túngötu 30, 15.400. Egill Vil- lijálmsson, bílasali, Laufásveg 26,17.600. Eimskipafél. Reykja- víkur lif. 5500. Eirikur Hjart- arson, rafmagnsfr., Laugadal- ur, 5500. Félagsprentsmiðjan hf. 8250, G. Helgason & Mel- sted hf. 9350, G. ólafsson & Sandholt 5830. Garðar Gísla- son, kaupm., Laufásveg 53, 11.000. Geysir, Veiðarfæraversl. hf. 22.000. Guðmundur Ás- björnsson, kpm., Fjölnisveg 9, 6380. Guðmundur Bjarnason db„ Aðalstræti 6, 9350. Guð- mundur Þorsteinsson, f. bóndi, Bjarnar. 12, 7590. H. Benedikts- son & Co. 14.300. H. Ólafsson & Bernhöft 5500. Hallgrímur Benediktsson stórkpm. 11.00. Hamar lif. 9350. Haraldur Árnason, kpm„ 23.650. Héðinn, vélsmiðja, 10.120. Helgi Magn- ússon & Co. 14.300. iíið islenska steinolíuhlutafélag 12.100. Hreinn hf. 5830. Hvannberg Jónas, kpm„ Hólatorg 8,13.200. I. Brynjólfsson & Kvaran 13.- 200. Ingibjörg Cl. Þorláksson, lifr„ Tjarnarg. 16, 13.200. Ingi- mundur Jónsson, verkstj., Holtsgötu 1, 9020. Ísafoldar- prentsmiðja hf. 18.700. ísaga hf. 6050. Isleifur Jónsson, kpm. Túngötu 41, 6600. J. Þorláks- son & Norðmann 12.100. Jó- hann Ólafsson & Co. 35.200. Jó- lianna D. Magnúsdóttir, lyfs., Laugaveg 40A, 6820. Jóhannes Jósefsson, hóteleig., Póstliússtr. II. 000. Jolinson Ólafur, kpm„ Esjubergi, 5280. Jón Björnsson, kpm„ Grófinni, 24.200. Jón Ey- vindsson, kpm„ Stýrim.stíg 9, 6600. Jón Lárusson, kpm., Ing- refur snudda tveir á lijarni, naga soltnir sömu beinagrind“. Mitt í gróanda vorsins var kuldalegt í Reykjavík á þriðju- dagskvöldið. Afkomendur Matthíasar, Jóns Thoroddsen og annara góðra Islendinga sem með fjölbreytni listamannsins eru albúnir þess að auðga sitt eigið samfélag, að fegurð og hlýju mæta tómlæti Reykvílc- inga. Eruni við ekki lengur minnug þess að listamaðurinn Snorri Sturluson hefir gert garðinn frægan? Eru ekki lista- mennirnir Einar Jónsson og landkönnuðurinn og skóldið Villijálmur Stefásson okkar bestu útverðir? Reykvikingar verða að skera upp herör og reka af höndum sér það tómlæti og þann kulda sem þvi miður virðist vera staðreynd. „öllum hafís verri er hjart- ans ís“. Væri eltki rétt að biðja for- ráðamenn Tónhstarskólans að endurtaka nemendatónleikana við fyrsta tækifæri ? ólfsstræti 12, 5830. Jón Magn- ússon, yfirfiskimatsm., Vestur- vallag. 6, 7700. Jón H. Sigurðs- son, próf, Flókagötu 6050. Kaa- ber Ludvig E., bankastj., Flókag. 1, 5390. Kaupfélag Reykjavíkur og nógrennis 7700. Kexverksmiðjan Esja hf. 6600. Kexverksmiðjan Frón hf. 8250. Klappareignin hf. 9900. Klæða- verslun Andrésar Andréssonar 11.000. Kol & Salt lif. 7700. Kolasalan 6050. Kristján Sig- geirsson, kpm., Öldugötu 4, 11.000. Lárus G. Lúðvíksson, skóversl., 23.650. Magnús J. Brynjólfsson, kpm„ Garðastr. 16, 5500. Marteinn Einarsson, ltpm., Lvg. 31, 9900. Matthías Einarsson, læknir, Sólvallag. 30, 5500. Mjólkurfélag Reykja- víkur 9350. Mogensen, Peter L„ lyfs., Aðalstr. 2, 8800. Muller L. H„ kpm„ Stýrim. 15, 5060. Nafta lif. 9350. Nathan & 01- sen 10.450. Nýja Bíó hf. 23.100. O. Johnson & Kaaber hf. 41.800. Ólafs Halldóra, kpm„ Öldug. 10.450. Ólafur R. Björnsson, Fjölnisveg 3, 7700. Ólafur Gíslason & Co. hf. 10.450. Ólaf- ur Magnússon, kpm„ Túngötu 34, 19.800. Ólafur Þorsteinsson, læknir, Skólabrú 2, 6380. Olíu- verslun íslands hf. 66.000. Páll Stefánsson, heildsali, Lauf. 36, 15.180. Petersen Bernh., kpm„ Lauf. 65, 5280. Petersen Peter bíóstj. Ing. Gamla Bíó 33.000, Rosenberg Alfred, veitm. Aust. 2 7150., Samb. ísl. samvinnu- íél. 55.000, Shell á Islandi li.f 44.000, Sigurgeir Einarsson umbs. 5500, Sigursveinn Egils- son bílas. 15.400, Sjóklæðagerð Islands li.f. 15.400, Skógerðin li.f. 24.200, Sláturfélag Suður- lands 11.000, Slippfélagið í Reykjavík 12.100, Smjörlíkis- gerðn h.f. 18.480, Steindór Ein- arsson bílaeig. 22.000, Sturla Jónsson kpm. 9900, Sirius h.f. 6600, Svanur h.f. 5500, Sveinn M. Sveinsson forstj. 8800, Sæl- gætisgerðin Freyja li.f. 6820, Sænsk-isl. frystihúsið 6000, Tliorarensen Stefán lyfs. 20.900, Magnús Sch. Thorsteinsson forstj. 6160, Tliorsteinsson Þor- steinn 19.580, Timburverslunin Völundur h.f. 39.600, Veiðar- færaverslunin Verðandi li.f. 11.000, Versl. Jóns Þórðarsonar 5940, Versl. O. Ellingsen h.f. 19.800, Vilhjálmur Áraason VerkiMBHlflkfciriu enski vionnr aukakos- ningu. Aukakosning Iiefir farið fram i Cunningham-kjördæminu í London, vegna andláts liins fyrra þingmanns kjördæmisins, Sir George Harvey. Frambjóðandi Verkamanna- flokksins, John Wilmot, var lcosinn með 10715 atkv., en frambjóðandi íhaldsmanna, Angus Kennedy, fékk 7119 at- kv. Verkamamiaflokkurinn vann kjördæmið af íhalds- flokknum. Niels MoDberg verkfr. ferst við Færeyjar. Sandgröfuskip, eign firmans N. C. Monberg, hefir farist við Færeyjar. Af sex manna áhöfn fórust fimm og var þar á meðal Niels Monberg verkfræðitigur, sonur N. C. Monbergs. (Sendi- herrafrétt). Samkvæmt fregnum, sem borist liafa hingað til lands um slys þetta lítur svo út, sem sand- gröfuskipinu liafi hvolft, með því að það hafi verið illa lestað. Niels Monberg átti marga vini hér á landi, enda hafði liann dvahð hér oft og lengi við ýms störf. Meðal þeirra mann- virkja, sem liann hefir haft með höndum hér á landi er höfnin í Vestmannaeyjum, bátahöfnin á ísafirði og Faxagarðurinn í Reyk j avikurhöf n. Ililiif: Píkispi í kvöld. Fyrsti kappleikur Reykjavík- urkepninnar fer fram í kveld og keppa þá Valur og Víkingur, fé- lögin, sem í fyrra urðu fremst á Islandsmótinu. Liðin eru að mestu leyti eins slcipuð og í fyrra, þannig: Valur: Hermann í marki. BakVerðir: Grímar (h.) og Sig. Ólafsson (v.). Framverðir: Jóhannes (h.), Frímann (m.) og Hrólfur (v.), Framherjar: Hannes Th. (h. ú.), Gísli (h. i.), Björgúlfur (m.), Magnús (v. i.) og Ellert (v. ú-.). Víkingur: Edvald Berndsen í marki. Bakverðir: Hreiðar (h.) og Gunnar (v.). Framverðir: Ól. Jónss. (h.), Brandur (m.) og Hjörtur (v.). Framherjar: Ein- ar P. (h. ú.), Haukur (li. i.), Björgvin (m.), Þorst. Ól. (v. i.) og Isebarn (v. ú.). Verður þetta vafalaust spenn- andi kappleikur, ef veður verð- ur hagstætt. Lindemann dæmir. Skipafreg'nir. Gullfoss er í Reykjavík. Goðafoss kemur til Hull í dag. Brúarfoss kom til Kaupmannahafnar kl. 4 í gær. Dettifoss fór frá IsafirÖi um hádegi. Lagarfoss er á leið til Aust- fjarða frá Leith. Selfoss fór í gær frá Rotterdam til Antwerpen. skipstj. 5720, Vinnufatagerð ís- lands h.f. 13.750, Waage Sig- urður verksm eig. 5500, Þórð- ur Sveinsson & Co. li.f. 14.520, Ölgerðin Egill Skallagrímsson b.f. 27.500. Vargur í véum. Guðmundur Bergsson sjötugur. I dag er sjötugur einn af þektustu mönnum þessa bæj- ar, Guðmundur Bergsson póst- meistari. Þeir, sem þekkja Guð- mund, vita, að þar fer maður þéttur á velh og þéttur í lund, sem hugsar sjálfstætt ogfersínu fram í öllu því, — og þvi einu, — er hann veit sannast og rétt- ast. Guðmundur Bergsson varð eins og margir ungir menn hinnar rosknu kynslóðar að ryðja braut sína sjálfur og af eigin mætti. Hann gekk ungur í Ólafsdalsskóla og naut þar liandleiðslu hins ágæta manns Torfa Bjarnason skólastjóra, sem liafði Guðmund í miklum metum sem áhugasaman og á- gætan lærisvein. Guðmundur lét sér ekki nægja þánn farar- kost einan, er hann fékk í Ólafs- dal, en hélt til Möðravalla og útskrifaðist þaðan. Að lokinni skólagöngu hófst starfsferill Guðmundar fyrir al- vöru, og kom þá strax í ljós, að þar var enginn hversdagsmaður á ferð. Um aldamótin settist Guð- mundur að á ísafirði og hafði hann þá með höndum fram- kvæmd á vatnsveitu bæjarins, en tók því næst við skólastjóra- störfum og gegndi þeim um skeið, þar til er hann réðist til pósthússins á ísafirði. Frá ísafirði fluttist Guð- mundur til Akureyrar og var jióstmeistari um nokkur ár og fluttist því næst til Reykjavíkur og vinnur hér enn í dag á pósl- liúsinu. Guðmundnr hefir frá önéL verðu sýnt frábæra samviskit* semi í öllu starfi sinu pg reglu-» semi hans er viðbrugðið. Þóifi liann liafi látið hin föstu stöif sín sitja fyrir öllu, hefir Iianrí gefið sig að ýmsum áhugamál- um sinuni, þá ekki síst í þjóð- málum og bæjannálefnum, og barist fyrir þeim með mikill8 festu. Guðmundur hefir einnig unnað fögruin listum og skáld- skap, og nokkuð fengist yi3 kveðskapinn sjálfur, þótt litS hafi liann haldið þvi á lofti. Guðmundur aflar sér óskíftr- ar vináttu þeirra manna, se«4 þelikja hann best, og fullrai} virðingar þeirra, er hann skiftirí við. Munu honum berast Uýjai} óskir á sjötugsafmæhnu, ekk| aðeins liéðan úr bænum, Iieldug einnig af þeim stöðum öðruus, sem liann hefir dvalið á og aÐ* að sér vinsælda. K. G„ Fimtugur: Kmtján Jánsson aðalféhirðir.. * Kristján Jónsson er fæddur að Teigi i Fljótshlíð hinn 25. maí 1889, og er sonur Jóns Fljótslilíðarskálds, sem var prýðilega skáldmæltur maður og margir munu þekkja. K Kristján því ekki laiigí aS sækja góðar gáfur, listsmekk og bókmentahneigð. Störf hans liafa þó veríð á öðru sviði. Kristján útskrifað- ist úr Yerslunarskólanum ár- ið 1914 og réðist þá til þessa hlaðs en nokkru síðar til ísr landsbanka. Aðalféhirðir varð hann þar hinn 1. jan. 1925, og hefir gegni því starfi siðan, með míkiffi prýði. Fer þar alt saman: hiia mesta reglusemi í starfmo, prúðmenska og lipurð við við- skiftamenn hankans og alla af- greiðslu. Munu það allir mæla, iiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiniiiiiiiiiiiiiiuiiiiEiiiin Skattskrá Reykjavíkor. EUt og Qrorkatryggin gaskr á, Námsbdkagjaldskrá o| Skrá nm ábyrgíarmenn IifeyrlstjóSsgjalía liggja frammi í bæjarþlngstoiunni f hegningarhúsinu frá fimtudegi 2SÁ maí til miövikudags 7. júní að báðumt dögum meðtöldum, kl. 10-20 daglegau Kærufrestur er til þess dags, ep skrárnar liggja síðast frammi, og þurfa kærur að vera komnar til skattstofu Reykjavikur í Alþýðu- húsinu, eða í hréfa-kassa hennar, f síðasta lagi kl. 24. þ. 7. júní. Skattstj órinn 1 Reykjavlk. Halldór Sigfússon. ................................ é'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.