Vísir - 30.05.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 30.05.1939, Blaðsíða 3
iliSÍXÍr-'' VISÍ R Kappreiðar Fáks í gær. Fyrstu kappreiðar Hestamannafélagsins Fáks áyfirstandandi ári, fóru fram í gær á Skeiðvellinum við Elliðaárnar, að við- stöddu meira fjölmenni en verið hefir á kappreiðum seinustu árin. —• Eftirfarandi uppl. um kappreiðamar hefir Vísir fengið hjá aðaldómara félagsins, hr. Ludvig C. Magnússyni, skrifstofu- stjóra. Skeiðhestar (skeiðvöllur 250 metrar). Á skeiði voru reyndir 11 hestar í þremur flokkum. í fyrsta flokki lilaut enginn hest- ur flokksverðlaun, en í öðrum flokki urðu fyrstir að marki þessir hestar: 1. Bleikur, eig. Anna Péturs- dóttir, Rvik, skeiðtími 26.8 »ek. 2. ffrban, eig. Elín Jóhannes- dóttir, Rvík, skeiðtimi 26.9 «ék. í þriðja flokki hlutu rerð- laun: 1. Þokki, eig. Friðrik Hannes- son frá Sumarliðabæ, skeið- tími 26 sek. 2. Perla, eig.. Þorgeir Jónsson, Gufunesi, skeiðtími 27.2 sek. Flokksverðlaun á skeiði eru: 1. verðl. kr. 50.00, 2. verðl. kr, 20,00, í úrvalsspretti keptu 7 liest- ar, en allir hrukku upp á skeið- inu, nema þrír. Enginn náði fyrstu verðlaunum, en 2. verð- laun, kr. 60.00, hlaut Þokki, skeiðtimi 25.6 sek. 3. verðlaun, 25 kr., lilaut Perla, skeiðtimi 26.2 sek. Met á skeiði er 24.2 sek. Stökkhestar (300 m. lilaupvöllur). í þessu hlaupi keptu 10 hest- ar í 3 flokkum. Fyrstu flokks- verðlaun i hlaupinu voru 25 kr. og önnur f lokksverðlaun 15 kr. Þessir hestar urðu fyrstir að marki og hlutu allir verðlaun: í fyrsta flokki: 1. Blesi, eigandi Sig. Gíslason, lörgregluþj., Rvík, hlauptími 25.5 selc. 2. Kolskeggur, eig. Sigurður Ingvarsson, Rvík, hlaup- tími 25.9 sek. í öðrum flokki: 1. Njörður, eigandi Sigurjón Jónsson, Rvík, hlauptími 24.7 sek. 2. Glaður, eig. Eyjólfur Gísla- son, Rvík, hlauptími 24.7 sek, í þriðja flokki: 1. Gegsir, eig. Guðni Einars- son, Rvík, hlauptími 23.2 sek, 2. Snerrir, eig. Birgir Kristj- ánsson, Rvík, hlauptími 23.3 sek. í úrvalsspretti keptu 7 hest- ar, og urðu fyrstir að marki þessir hestar: 1. Gegsir (23.8 sek.). 2. Snerrir (23.8 sek.). 3. Grani, eigandi Leó Sveins- son, Rvík (24.0 sek.). Verðlaun í úrvalsspretti voru þessi: 1. verðl. 25 kr., 2. verðl. 35 kr„ 3. verðl. 15 kr. Met í þessu lilaupi er 22.2 6ek. Stökjchestar (350 in. hlaupvöllur). Þar keptu 6 liestar í tveim flokkum. Fyrstu flokksverð- laun voru 50 kr. og önnur verðl. 20 kr. Þessir hestar urðu fyrstir að marki i fyrra flokki: 1. Mósi, eigandi Sigfús Guðna- son, Blönduhlíð, Rvík, hlauptími 28 sek. 2. Grúni, eig. Friðjón Sigurðs- son, Rvík, hlauptími 28.3 sek. í öðrúm flokki: J. Gegsir, eig. Guðm. Einars- son, Rvík, hlauptími 28 sek. 2. Mussolini, eig. Guðm. Magn- ússon, Háfnarf., hlauptími 28.4 sek. í úrvalsspretti lilutu verð- laun þessir hestar: 1. verðl., kr. 100.00, Gegsir, hlauptími 27.1 sek., 2 verðl. 50 kr., Mósi, hlauptími 27.2 sek., 3. verðl., 25 kr„ Grdni, hlaup- timi 27.5 sek. Met í þessu lilaupi er 25;6 sek. Dómarar á kappreiðunum voru: Sigurður Bjarklind, að- algjaldkeri, Ludvig C. Magnús- son, skrifstofustj., og Pálmi Jónsson, bókhaldari. Vallarstj. var Björn Gunnlaugsson, for- maður Fáks. Ef marka skal aðsókn að kappreiðunum i gær, ■— sem var mun meiri en undanfarin ár, — er áhugi vaxandi fyrir hestaíþróttinni. Veður var hið álcjósanleg- asta; liægur vestanvindur, úr- komulaust og þó ekkert ryk, og brautin ágæt. Áhugi manna fyrir veðmál- unum var mjög mikill og höfðu margir liepnina með sér. Deild úr Alliance Frangaise stofnuð á Akureyri. Viðtal vid forseta félagsins P. Þ. J. Gunnarsson stórkaupm. Vísir hafði spumir af því fyrir skömmu, að í ráði væri að stofna deild af Alliance Fran^aise á Akureyri, og hefir blaðið nú átt Viðtal við forseta félagsins, P. Þ. J. Gunnarsson, stór- kaupmann, og beðið hann upplýsinga um þetta. Eg fór norður á M.s. Dronn- mg Alexandrine síðast segir P. Þ. J. G. þeirra erinda að tala við menn á Akureyri, sem áhuga hafa fyrir frakknesku máli og menningu, og stofna með þeim deild af Alliance Francaise, ef nægilega margir vildi verða þátttakendur. Mér var kunnugt um, að á Akureyi-i er allmargt manna, sem hefir kynni af frakknesku og frakkneskum bókmentum, en skortir æfingu í að tala málið og varð þvi ekki annað ályktað, en að þarna væri góður jarðvegur fyrir stofnun félags sem Alliance Francaise. Undirtektirnar voru ágætar. Var allmörgum skrifað um áform þetta og var svo fé- lagið stofnað s.l. fimludag. Stofnendurnir eru að visu fáir, 12 menn, en miklu fleiri liafa tilkynt þátttölcu sína, meðal þeirra Sigurður skólam. Guð- mundsson, er var livatamaður að stofnun félagsins, og hefir heitið þvi allri aðstoð sinni og ókeypis húsnæði o. m. fl. Dregið verðnr í happdrætti skátama 1. júní, • nm sumarbnstaðinn Arnarböl. Sýnlí skátnnnm ling ykkar [iá prjá sfiluðaga, sem enn ern eftlr. Pétur Gunnarsson. Reykvíkingar. Hafið þið at- hugað, hvað skátar hafa fyrir ykkur gert á ýmsan hátt? Eg veit, að þið vitið það vel, og að þið munuð sýna okkur það nú, þegar við erum að rejma að koma upp húsi, til þess að geta enn betur orðið ykkur að liði. Eins og allir munu nú vita, fengum við leyfi hæstvirts for- sætisráðherra til þess að liafa happdrætti til eflingar hús- hyggingarsjóði okkar, og höfum við gefið betri sumarbústað okkar til þess að gefa ykkur kost á að eignast hann fyrir að eins eina krónu. Sumarhústaður þessi, sem er metinn að fasteignamati á kr. 9500,00 með eignarlandi, sem er 2% hektari að stærð, stendur við Náttliagavatn, sem er í Ell- iðaholtslandi á vinstri hönd, þegar farið er að Lögbergi, er hygður af skátafélaginu „Ernir“ og Iieitir Arnarból, en að stærð 9x12 álnir, að utanmáli. Húsið stendur á steyptum grunni, og er manngengur kjall- ari undir liálfu liúsinu. Eru þar ágætar geymslur. Ilæð liússins er skift í tvö stór lierbergi, auk eldliúss og forstofu. í öðru her- herginu er emailleraður ofn, en í hinu er útbúnaður til að setja upp eldstó. í eldhúsinu er góð cldavél og vaskur, sem liægt er að leíða vatn í. Efri hæð liússins er port auk riss, og er þar nú einn geymur, en mjög auðvelt að koma þar upp nokkrum smá- lierbergjum. Húsið er alt járn- varið og málað. Vegur. liggur alveg að liúsinu og er hægt að aka bíl heim að liúsinu að sum- arlagi. Vegalengd frá Reykjavík er um 15 km. og ganga strætís- vagnar framhjá á hverjum degí að sumri til. Eins og að framan getur er Araarból aðalvínningur í happ- drætti okkar. Er okkur mikil eftirsjón að liúsi þessu, en þar sem við verðum að koma okkur upp samastað liér i bænum, þar sem við getum betur unnið á grundvelli skátafélagsskaparins, þá tókum við þá ákvörðun, að gefa húsið, og um leið að gefa einhverjum kost á að eignast l>að. Eg vil gefa stutt yfirlit yfir liúsakost þann, sem við höfum búið við fram að þessu, á fyrstu árum skátafélagsskaparins. Þá voru flokksæfingar haldnar á heimilum flokksforingjanna, og ber okkur að þakka mörgum húsráðanda fyrir þann góða skilning, sem þeir sýndu okkur þá, en þegar félagsskapurinn óx svo ört, sem raun varð á, urð- um við að leita út, og voru þá venjulega tekin á leigu einhver kjallaraherbergi, þar eð fé var ckki fyrir hendi til að liafa það fullkomnara. í jiessum her- bergjum höfum víð svo þurft að halda margar flokksæfingar á hverju kveldi, sem er afar slæmt, þvi að auðvitað þarf að lofta út þau húsnæði, sem unnið er i. í þessu sambandi vil eg geta þess, að við liöfum farið fram á við barnskólana að fá af- not af fimleikasölum þeirra á sunnudagsmorgna. Skólanefnd- irnar hafa tekið okkur vel, en bafa hiijsvegar sagt, að þetta væri alls ekki liægt, þar sem sal- irnir væru notaðir alla virka daga, og yrðu því að loftast út sunnudögum.) — Við þennan liúsakost búum víð nú í dag, með um eitt þúsund slcáta, og verðum að greiða í húsaleigu um kr. 2300,00 á ári. Þetta get- ur ekki gengið svona lengur. —- Við verðum að vinna að þvi, að skátahöll komist upp í Reykja- vik, en þar sem ársgjöld og aðr- ar tekjur okkar hrökkva vart í stjórn voru kosnir: Þór- arinn Björnsson Mentaskóla- kennari, forseti, dr. Trausti Ein- arsson Mentaskólakennari vara- forseti, Friðrik Magnússon lögfr., ritari Gunnar Schram simstjóri, gjaldkeri og bóka- vörður Áslaug Árnadóttir stúd- ent. Stjórn félagsins ákvað að biðja J. Haupt sendikennara að koma norður og lialda þar fyr- irlestra. Fór liann þangað í morgun og mun verða þar hálf- an mánuð. Á föstudag s.l. bauð eg, segir lir. P. Þ. J. Gunnarsson enn- frernur, ýmsum borgurum Ak- ureyrar á samkomu sem eg efndi til, að tillilutan Alliance Francaisc. Flutti eg þar erindi um tilgang og starfsemi Alli- ance Francaise í hinum ýmsu löndum heinis og gat að sjálf- sögðu sérstakl. starfseminnar hér á landi. Ennfremur var sýnd fræðslukvikmynd um vinyrkju i Frakklandi, sem er ein mesta atvinnugrein landsmanna, og skýrði eg kvikmyndina. Að þessu loknu var leildnn franski þjóðsöngurinn og risu allir úr sætum sínum. — Nýja Bíó liafði lánað salinn endurgjaldslaust til samkom- unnar. Viðstaddir voru um 300 manns, þótt timinn væri mjög óhentugur. fyrir daglegum rekstri félag- anna, getum við ekki á eigin spýtur komið l>essu húsi upp. Þess vegna höfum við nú farið þessa leið, og treystum öllum mönnuni til að leggja hönd á plóginn, þvi margar liendur vinna létt verk. Þess skal getið, að bæjar- sjóður Reykjavikur hefir góð- fúslega lánað okkur til afnota mest alt hús það, sem trésmiðja bæjarins var í, og eru þar haldn- ar æfingar fyrir ylfinga, en það lnisnæði er alt of lítið fyrir þá, livað þá heldur fyrir alla skáta. — í dagblaðinu Vísi var nýlega grein, þar sem lýst var hvernig við liöfum hugsað olckur að nota hið væntanlega skátahús, og visa eg til liennar í því sam- handi. Reykvíkingar og aðrir, sem þessar linur lesa. Takið nú vel á móti skátunum, sem munu koma og tala við yður, og bjóða sumarhúsið fyrir eina krónu, en látið þá ekki fara tómlienta til baka, eins og því miður hefir borið alt of mikið á fram til þessa. Verum samtaka, og upp mun rísa skátahús i Reykjavík, sem gefur æsku bæjarins kost á að læra margt það sem mun koma að gagni á lífsleiðinni. Með skátakveðju Axel L. Sveins. Reykjavíkurmót Meistaraflokks Leikur K. R. og Víkings Hrottalegiir á köflum. Meistaraf lokkur: K.R. 1, Víkingur 1. Seinni leikurinn byrjaði stundvíslega 8,30. Er vert að geta þess, hve leikirnir byrja nú stundvislegar en oft áður og eins hve góðri reglu mótanefnd- in heldur uppi. Þegar á fyrstu mínútunum gerði K. R. upphlaup, en Brandur skallar til markvarð- ari.ns og bjargar l>annig mjög laglega. Strax á eftir gerir K.R. annað upplilaup og kemst Steini Einars í gott færi, en Edvald ver ágætlega, en verður l>ó að gefa K.R. hornspymu. Birgir telíur liana vel að vanda, en ekki dugar. K.R. lieldur nú knettinum á vallarhelmingi Víkings fyrstu 5 —8 mínúturnar, en þá tekur Víkingur að sækja sig, án þess þó að vera hættulegur. Björgvin Scliram er traustur og hrindir öllum álilaupum Vikinga. Einar Pálsson kemst inn fyrir Sigur- jón, sem ekki var með besta móti, og hefir markið opið, en í stað þess að reyna sjálfur að skora, „centrar“ hann og B. Scliram bjargar enn. Skömmu síðar fær Hans Kragh knöttinn og sendir hann til Guðmundar. Guðm. hleypur nokkra metra og gefur liann síðan fyrir til Gísla, en hann brennir af í á- gætu færi. Rekur nú livert upp- hlaupið annað og komast bæði mörldn í hættu, en livorugum tekst að skora og lýkur fyrri hálfleik með 0:0. K. R. var held- ur sterkara í þessum hálfleik. Þegar i byrjun seinni hálfleiks mátti sjá, að Víkingar vom á- ákveðnir i að lialda sínu og liver tók á þvi, sem til var. Eftir ca. 10 mín. gefur Haukur knöttinn til Einars, sem gefur liann fyrir og skorar Björgvin Bjarnason. Anton markvörður lijá K.R. reynir að bjarga, en fær við það slæma byltu og meiðist svo, að hann hættir og kemur þegar maður í hans stað. Harðnar nú leikur- inn og hefði e. t. v. orðið hrotta- legur, liefði ekki verið jafn góð- ur dómari sem Mr. Devine. Eft- ir ca. 20 mín. gerir K.R. upp- hlaup og Steini Einars fer með knöttinn upp að endamörkum Vikings og gefur liann síðan fyrir markið til Guðmundar, sem var frír. Guðm. Guðm. skallar mjög laglega í markið. Óverjandi. Harðnar nú leikurinn enn og eykst spenningur áliorfenda, enda gætir nú talsverðra tilþrifa hjá báðum. Hallar nú heldur á Vikinga og fær K.R. nokkrar hornspyrnur, en árangurslaust. Síðustu 5—10 mín. vom félögin all jöfn og höfðu bæði tækifæri til að skora úrslitamarkið, en hvorugu tókst það og lauk því leiknum með jafntefli og virð- ist það nokkuð sanngjarnt. Þó má e. t. v. segja að K.R. hafi verið að eins sterkara. Besti maður hjá K.R. var tvi- mælalaust B. Schram. Scliram hefir tekið miklum framförum, og er það aðallega vegna þess, að nú leikur liann „taktiskara" en áður, og lialdi hann því á- fram, þá verður liann tvímæla- laust okkar besti knattspyrnu- maður, þvi að flesta aðra hæfi- leika sem góður knattspyrnu- maður þarf að hafa, hefir hann í rikum mæli. Skúli Þorkels stóð sig einnig vel og verður hann sennilega engu minni „stjarna“ en Birgir. Guðmundur og Birgir voru báðir góðir og voru hornspyrnur þeirra eink- um góðar. Af gamla „trióinu®5 var Hans bestur. í liði Víkinga bar Brandua? langsainlega af öllum. Er hama nú betri en nokkru sinni fyst og liefir honum farið mikið fram i þvi að „skalla“, en ann- ars er það einkum sem Víking- ana vantar. Steini ólafs og Björgvin Bjarnason voru einn- ig góðir. Björgvin var mikiíl betri nú, en hann var i nokkr- um leik i fyrra. Edvald stóð sig vel og verður honum ekki gef- in sök á þessu marki, sem K.R. skoraði. Það besta liefi eg geymt þar til síðast, en það var dómarinn, Mr. J. Devine. Aldrei hefi eg sé3 jafn glöggan og nákvæmaa knattspyrnudómara. —• Gætu knattspyrnudómarar hér lærf mikið af honum. Einkum a þetta við um ólöglegar hrind- ingar og rangstæður. Þegar um hrindingar hefir verið að ræða, liafa knattspyrnudómarar hér verið mjög ónákvæmir og óviss- ir. En Mir. Deváne veít alveg livað er lögleg og hvað ólögleg hrinding, og l>að gerir ekki svo litinn mun. Hafi hann þökk fyrir framml- stöðuna. 1, flokks mótið: Valnr og Vlklngnr sjnfla hvernig ekki á að leika knattspyrnn 1. fl. Valur 6, Víkingur I- Tveir leikir i gær, annar kL 2 milli Vals og Víkings (1. fL>, liinn kl. 8,30 milli K.R. og Vík- ings (meistarafl.). Fyrri leikurinn (Valur og Vikingur) var óneitanlega að sumu leyti lærdómsrikur, þ. e. a. segja af lionum gátu menn séð, livernig ekki á að leika knattspyrnu, þvi að þar rak hver vitleysan aðra, og gerðia leikmenn sem mest af þvi, sem þeim ýmist máttu eklci eða áttia ekki að gera. Önnur eins vind- högg (kiks), ólöglegar hrind- ingar, klaufalegir tilburðir, lé- leg boltameðferð og skortur á ,.taktik“ og önnur eins ringul- reið hefir sjaldan eða aldrei sést hér á vellinum. Skaraði Víking- ur verulega fram úr að þessu leyti en þó voru i liði þeirrai. menn, sem léku allvel og þá sér- staklega Skúli Ágústsson. Hann bar hita og þunga dagsins, etí Már Jóliann -sson er Iifnsvegar' vafalaust efnilegasti knatf- spyrnumaðurinn í liði Víldngis. Hjá Val voru þeir Sig, Stdirrs- son, Doddi, Snorri og Geiri best- ir, án þess þó að njóta sín til fulls. Veteranarnir Bubbi (Vík)P Doddi og Agnar (Val) voru bara góðir. Á. M. J. Mikíl atvinna á Slglufiríi • uidirbfinlngur síldveíða. Fréttaritari Vísis á Siglufírðl skýrði blaðinu svo frá í morg-. un, að þegar væri liafinn mfkill undirbúningur undir síldveið- arnar i sumar, og er þar nú svo, mikil vinna, að alt að því er- mannaskortur á staðnum. Er- mjög mikill hugur i mönnum þar nyrðra á útgerð i suraar,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.