Vísir - 30.05.1939, Page 4

Vísir - 30.05.1939, Page 4
V ISI R Jjannig að aldrei hefir verið eins. Baprinn lætur vinna að gatna- &erS og hafa allmargir atvinnu fsiS það, en sennilegt er, að hæj- ervínnunni verði liætt mjög Enjög bráðlega, eða þegar síld- sarannir hefjast fyrir alvöru. Sildar hefir elcki orðið vart svo neinu nemi siðustu dagana, ien margir bátar eru þegar til- íbúnir á veiðar. Siglfirðingar leggja nú alt Ekapjp á nð koma því í fram- &vaemd að ný verksmiðja verði |>ar reist i stað Rauðku og gera mcnn sér alment vonir um að loaálíð nái fram að ganga. JAPAN OG STÓRVELDIN. Frh. af 2. bls. lag vseri milli Rússa og Breta, mmm Japanir eiga í höggi á sjó jviö Breta að sunnan og Rússa ffyrir norðan og vestan sig, en Rússar hafa mikínn flota lítilla herskipa i Wladivostock, aðal- léga íundurspilla, kafbáta og mjög hrað'skreiða mótorbáta, auk fjölda flugvéla á ýmsum stöðum aústur í Sibiríu. Loks vofir sú liætta yfir, ef til ófriðar kemur, að Baudaríkin verði þátítatcandi, og þá er einmg Míyr rah af sf lo t a þeirra að snæía, en engrar aðstoðar frá samherjum. Það er ekki talið Ifldegt, að lýðræðisstórveldin skélfíst við hótanir Japana, jafnvel þótt hætt væri við, að þeir gerði einhverja þá örþrifa- ráðstöfun, er styrjöld gæti af leitt SJÓRÆNINGJAR VAÐA UPPI. Fregn frá Shanghai hermir, að sjóræningjar hafi sig meira í í frammi á ný, vegna deilu Jap- ana og stói'veldanna — en að •undanlornu hefir lítið borið á jþeim, vegna liins mikla her- skipafjölda, sem er í nánd við Kína. — Réðust sjóræningjar í gær lil uppgöngu á portugalslct skíþ og rændu farþegana ýmsu verðmæti. United Press. London, í morgun. Foringi herstjórnar og lög- regluliðs í Jerúsalem og grend heflr gefið út fyrirmæli, þar sem öllum Gyðingum er skip- að að loka kvikmyndahúsum í Jerúsalem, sem eru í þeirra mgu. Ástæðan til þess að tilskipan jiessi var gefin út, er sú, að sá atburður skeði í Rex-kvik- tnyndahúsinu í Jerúsalem nú om hátíðina að sprengja sprakk sneðan á sýningu stóð og varð fjórum mönnum að bana, en ttuttugu og tveir særðust, og somir það alvarlega að þeim er vart hugað líf. Þrátt fyrir allar öryggisráð- stafanir, sem gerðar hafa verið af hálfu yfirvaldanna í Palest- liú gengur þar á sífeldum iiryðjuverkum, og hefir síst úr þeim dregið þrátt fjTÍr allar aamningaumleitanimar að und- anfömu. United Press. Ðjónaefni. Um hvítasunnuna hafa opinber- að trúlofun sína ungfrú SigríÖur Jónsdóttir, Þórsgötu 14, og Þor- hjörn Jónsson, bóndi, Vesturholti, J>ykkvabæ. BæadafOr flr DOiam 09 af Snæfellssnesi. Fréttir af Snæfellsnesi. Dalamenn og Snæfellingar eru nú að undirbúa bændaför í næsta mánuði til Árness- og Rangárvallasýslna. Er ráðgert að lagt verði upp í förina um eða eftir miðjan júní, en búist er við að þátttak- endur verði hátt á annað liundrað. Þó mun það draga all- mjög úr þátttökunni, hversu vel er sprottið vestra. Búast menn jafnvel við að sláttur geti byrjað slrax eftir miðjan júní, haldist veðurfar svo gott sem undan- farið. Þeir, sem vimia að undirbún- ingi fararinnar eru Þorsteinn Þorsteinsson, sýslumaður í Dalasýslu, Magnús Friðriksson í Stykkishólmi og þriðji mað- urinn, sem Vísir kann ekki að nafngreina. —o—• Tíð hefir verið eindæma góð í vor á Snæfellsnesi og gras- SnæfellsnesfOr Ferðafélagsins. Ferðafélagið gekst fyrir för til Snæfellsness nú um hvíta- sunnuna og tóku þátt í lienni um 80 manns. Þátttakendur hefi þó vafalaust orðið fleiri, ef veðurliorfur hefði ekki verið svo ískyggilegar upp úr hádeg- inu á laugardag. Á hvítasunnudag gengu flest- ir á jökuliim og höfðu margir sldði sín með sér. Álta manns komust upp á austustu þúfuna, en liinir voru í hrekkum þar í kring. Annan í hvítasunnu voru sumir áfram á jöklinum, en aðrh’ gengu vestur að Lón- dröngum og víðar. Veður var gott háða dagana, þótt ekki nyti sólar óslitið. Þeir sem voru á jöklinum síðara daginn, lentu í hríðarhyl og urðu að láta fyrir berast þar sem þeir voru komn- ir, þar til bylnum slotaði. Eng- um varð þó meint af þessu og þótli öllum förin hafa tekist liið hesta. Eru ferðir F. í. mjög vin- sælar að vonum. Komið var aftur til Reykja- víkúr laust eftir miðnætti í nótt. Bcejop fréftír Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 8 st., heitast í gær ii, kaldast i nótt 3 st. Úrkoma i gær 0.1 mm. Sólskin 0.1 st. Heit- ast á landinu í morgun 11 st., kald- ast 4 st., á Fagradal. — Yfirlit: Grunn lægð við suðausturströnd Islands á hreyfingu í austur. — Horfur: Suðvesturland og Faxa- flói: Stinningskaldi á norðaustan í dag, en lygnir með kvöldinu. Víð- ast úrkomulaust. K. R. R. var stofnað þ. 29. maí 1919, og var Jjví réttra tuttugu ára í gær. Frú Soffía Magnúsdóttir, frá Iiolti í Garði, nú til heimilis á Brunnstíg 8 í Hafnarfirði, verð- ur 86 ára í dag. Mr. Adam Rutherford flytur erindi um „Pyramidann" mikla í Iðnó annað kvöld. Öllum heimill aðgangur. Togararnir. Baldur kom af veiðum í gær og Snorri goði í morgun, með 80 tn. Segja togaramenn afla frekar treg- an. — Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá Jóni Jóns- syni, 5 kr. frá G. V., 2 kr. frá V. V., 2 kr. frá F. B. spretta verið ágæt, svo að menn muna vart annað eins. Sauð- burður gengur yfirleitt vel, en dýrbítur er skæður sumstaðar í sýslunni, t. d. í Eyrarsveit, þar sem hann gerir mikinn usla. Refabú hafa annars verið stofnuð víða á Snæfellsnesi, en gefist misjafnlega eins og geng- ur. Á einum bæ, Brimilsvöllum i Fróðárhreppi, fékk bóndinn 13 yrðlinga undan tveimur læðum og mun það talið gott. Fróðárhreppur er eini hrepp- urinn í Snæfellsnessýslu, þar sem enginn bændanna hefir leitað til Kreppulánasjóðs. Munu jx'ir ekki vera margir hrepparnir á landinu, sem stært geta sig af því, ef nokkur er. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Klara Guðjóns- dóttir og Guðmundur Jónsson, út- framherji K.R. — Heimili þeirra er á Bókhlöðustíg 10. Tengdapabbi var leikinn i gærkveldi í Iðnó, og var hvert einasta sæti selt löngu fyrir miðjan dag. Fögnuður áheyr- enda var rneiri en verið hefir við nokkra leiksýningu síðan í fyrra- vor. Margir urðu frá að hverfa í gær, án þess að ná í aðgöngumiða og sannar það, að fullorðið fólk og börn hafa hér rnikin áhuga fyr- ir að sjá skemtilegan og góðan leik, ef verð ög tími ekki hamlar. Þar sem auglýsingastjóri og einn aðal- leikarinn er á förum til útlanda, er ekki víst, að hægt verði að sýna leikinn oftar, en verði það hægt, verður það fimtudaginn 1. júní, Verður þá verð aðgöngumiða frá 1 kr. til 3 kr. og verður byrjað ]jað snemma, að leikurinn verði úti úr því að kl. er 10. Tímarit iðnaðarmanna, 2. hefti 12. árg., er nýkomið út. Iþví er þetta efni m. a.: Ullar- iðnaður á Islandi (með 2 myndum) eftir Halldóru Björnsdóttur, At- vinnubætur fyrir iðnaðarmenn, eft- ir Sigv. J. S., Iðnaðurinn á Norð- urlöndum, eftir Arthur Nordlie, Gengi íslensku krónunnar, „Tönn- in til iðnaðarins", Austurstræti, Júlíus Schou (ineð mynd), eftir Sig. Halldórsson, Afmæli o .f 1. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Sönglög. 19.45 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Sönglög eftir Schubert 20.55 Tón- leikar Tónlistarskólans (tríó). 21.30 Symfóníutónleikar (plötur) : Píanó- konsert nr. 1 ,eftir Beethoven. 21.10 Fréttaágrip. Fyrir nokkuru veiddist við S.- Afríku beinlaus fiskur, en náttúru- fræðingar töldu þá tegund hafa dá- ið út fyrir 50 milj. ára. Fiskur þessi heitir crossopterygil. * í Missouri í Bandaríkjunum hef- ir lögreglan tekið upp þann sið, þeg- ar hún stöðvar bílstjóra fyrir að aka of hratt, að taka „switch“-lykl- ana frá þeim og láta þá dúsa þar sem þeir voru teknir, í 30—40 mín- útur. * í San Marino í Kaliforníu er eikartré, sem talið er 1200 ára gam- alt af vísindamönnum. Ummál trés- ins við ræturnar er 20 fet. V \ Árlega fremja um 19.000 manns sjálfsmorð í Bandaríkjunum. Flest- ir fremja sjálfsmorð í Ohio-fylki, eða um 1243 síðastl. ár. Hafa sjálfs- morð aðeins tvisvar verið fleiri í því ríki, 1931, 1261 og 1932, 1310. — Maí er versti mánuðurinn, en apríl kemur næst. * Hin heimsfræga regnhlíf Qiam- berlains er talin vera fertug að aldri og hefir f jórum sinnum verið „yfir- dekt“. London í morgun. í fyrradag lagði ungur kal- fornlskur flugmaður af stað frá Maine í Bandaríkjum í Atlants- hafsflug og hefir þetta flug hans vakið mikla athygli. Flugvél hans er lítil eins manns flugvél „baby plane“ ('barnaflugvél) eins og þær eru kallaðar í Bandaríkjunum, og er hraðinn að eins 85 mílur enskar á klst. Frá því flugmaðurinn, Thomas Smith lagði af stað fréttist ekk- ert til hans, fyrr en í gær — og er þó ekki full víst, að um flug- vél Smiths hafi verið að ræða. En síðdegis í gær sást smáflug- vél hátt í lofti frá Londonderry í Norður-trlandi og stefndi til Skotlands og síðar sást til smá- flugvélar er enn flaug hátt, frá ýmsum stöðum á Skotlandi og Englandi, og bjuggust menn við að flugvélin mundi lenda við London. En Smith hefir hvergi lent enn svo að vitað sé, þegar þetta er símað, og ætla menn helst, að honum hafi hlekst á eða hann orðið að nauðlenda vegna bensínskorts. Komst Smith til Englands? Yar það flugvél hans sem sást frá ír- landi, Skotlandi og Englandi? Og ef svo var ekki hvaða „furðufiugvél“ var það þá? öll- um þessum spurningum er ó- svarað enn sem komið er. United Press. Prentmyn </.1 > fo t.i n LEIFTUR býr til /. f/okks prc/it- myndir fyrir Jægsta i c/-t>. Hafn. 17. S/mi 5379. Permanent kpallap Wella, með rafmagni. Soren, án rafmagns. Hárgreiðslnstofan PERLA Bergstaðastræti 1. — Sími 3895. ■.tlCISNÆflll STOFA til leigu fyrir reglu- sama og ráðvanda manneskju. Spítalastíg 1 A. (1738 STÆRRI og smærri íbúðir til leigu 1. júní. Sími 1873. (1750 HERBERGI til leigu Spitala- stíg 8. (1752 1 HERBERGI og eldhús til leigu í Vonarstræti 12. (1754 ÓDÝR íbúð til leigu. Hús- verk sama stað. Sími 4738. — ________________________(1755 2 HERBERGI og eldhús til leigu i Aðalstræti 11B, uppi. (1758 KJALLARAHERBERGI til leigu fyrir einlileypa á Lauga- vegi 28 D. (1759 HERBERGI óskast. Leiga 15 —20 kr. Sími 5392. (1761 1 LOFTHERBERGI og eld- liús til leigu á Njálsgötu 12, fyr- ir barnlaust fólk. (1767 TIL LEIGU stór 2ja her- hergja íbúð. Einnig forstofu- stofa. Sími 4399. (1773 2—3 HERBERGI til leigu fyrir einhleypa, eldunarpláss gæti fylgt. Hringbraut 196. — (1776 SÓLRÍK stofa með baðh»P bergi til leigu; tvö smáherbergi geta fylgt. Sími 2129. (1777 ÁGÆT stofa í nýju húsi til leigu. Uppl. í síma 2402, eftir kl. 7,_________________(1779 1—2 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast strax. — Tilboð sendist afgr. Visis fyrir kl. 6 31. maí, merkt „Þægindi“. _______________________(1763 SÓLRÍK sumaríbúð með fögru útsýni utan til við bæinn til leigu nú þegar. Sími 4774. (1765 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Jón Björnsson Klappar- stíg 5 A. (1712 ATVINNA fyrir stúlkur. Yngri og eldri stúlkur, sem gegna vilja störfum við heim- ilisverlc hér 1 bænum eða utan bæjar, geta þegar í stað fengið vinnu á úrvals heimilum ef þær leita til Ráðningarstofu Reykja- víkurbæjar, Bankastræti 7, sími 4966. (75 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Pétur Jalcobsson, Kára- stíg 12. (1674 KOKKUR óskar eftir plássi á síldarskipi. Uppl. á Hringbraut 75, kjallaranum, eftir kl. 6. — (1742 SENDISVEINN. — Drengur, sem kann á lijóli, fermdur, trúr og ábyggilegur, óskast strax í verslun. Tilboð merkt „Sendi- sveinn“ sendist blaðinu. (1748 ÞRIFIN og vönduð stúlka, sem kann til húsverlca, óskast í létta vist. Halldóra Ólafs, Öldu- götu 2. (1749 STÚLKA vön allri vinnu ósk- ast. Hátt lcaup. Herbergi. Sími 2577.___________________(1751 TELPA 11—12 ára óskast strax á Grettisgötu 62, uppi. (1756 TEK FÖT til viðgerðar. Uppl. Bergstaðastræti 9 (steinliúsið). ________________________(1760 ÞRJÁR kaupakonur óskast á gott sveitaheimili. — Uppl. á Bræðrahorgarstíg 39. (1762 STÚLKU vantar í vor og sumar upp í Borgarfjörð. Uppl. í síma 5072. (1764 STÚLKA óskast til að gegna ráðskonustörfum á litlu heimili í sveit. A. v. á. (1766 TELPA 12—-13 ára óslcast suður í Hafnir. Uppl. á Smiðju- stíg 12 (bakdyr). (1769 SÍLDARSTÚLKUR vantar. Uppl. á Frakkastíg 22,1. liæð, til lielgarinnar. — Ennfremur ný dragt til sölu sama stað. (1772 STÚLKA vön matreiðslu óslc- ast strax. Gott kaup. Sérher- bergi. Engir þvottar. A. v. á. (1778 KFÆf)lH GOTT og ódýrt fæði, einnig án lcjöts, fyrir nokkra skilvísa reglumenn í miðbænum. A. v. á. (1771 iKAUi’SKAFIiii MUNIÐ góða harðfiskinn ó- dýra við steinbryggjuna. (1659 PRJÓNATUSKUR, tautusk- ur, hreinar, kaupir hæsta verði Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2 (531 FORNSALAN, Hafnamrtræti 18, Selur með sérstöku tækífær- isverði ný og notuð húsghgn og litið notaða karlmannafatnaði. Simi 2200,_______________g51 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Simi 5395. — Sækjum. Opið allan daginB.. •— KOPAR keyptur i Lands- smiöjunni. (14 MÓTORHJÓL. Vil kaupa gír- kassa úr mótorhjóli eða gamalt mótorhjól, strax. — UppL síma 5322. (1740 TIL SÖLU: Stofuskápur og klæðaskápar, margar gerðir, á Víðimel 31, sími 4531. (1741 VOR- og sumartíska 1939: Svaggerar. Dragtir. Kvenfrakk- ar og sumarkápur. Tískuhtir. Fallegt úrval. — Verslun Krist- ínar Sigurðardóttur. (1743 LJÓSIR sumarkjólar. Nýjasta tíska. Verð frá kr. 29,75. Versl- un Kristínar Sigurðardóttur. — (1744 KVENPEYSUR, mjög vand- aðar. Mikið og fallegt úrval. — Vei’slun Kristínar Sigurðardótt- ur.____________________(1745 HÁLEISTAR og ullarsport- sokkar fyrirliggjandi, margar stærðir. — Versiun Kristínar Sigurðardóttur. (1746 SELKIUNDIRFATNAÐUR KVENNA. Verð frá 8,95 settið. Versl. Kristínar Sigurðardóttur. _______________________(1747 PLÖNTUR, vel þroskaðar, mörg afhrigði, fást á Suðurgötu 31. Sími 1860. Einkar hentugt fyrir þá, sem þurfa að planta i kirkjugarðinn. (1753 VANTAR noklcrar eldavélar. Uppl. síma 4433. (1768 GARÐMOLD fæst á Klappar- stig 13,_______________(1770 KVENMANNSHJÓL til sölu vegna burtfarar. Uppl. á Víði- mel 53 (niðri). (1775 UNGUR köttur, þrílitur (gul- ur, hvítur, svartur) tapaðist s.l. sunnudagsnótt frá Grettisgötu 51. Skilist þangað. Fundarlaun. (1739 TAPAST hefir svartur kven- skinnhanski. Sldlist i Raf- tækjaversl. Ljósafoss. (1757 tTILK/NNINCAUI FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Opinber samkoma i kvöld kl. 8y2. Herbert Larsson ásamt fleirum vitna um Drottinn. All- ir velkomnir! (1780 ÍÞAKA. Fundur i kvöld. Stór- stúkuþingsmál rædd. (1774 ST. VERÐANDI nr. 9. Fund- ur í kvöld kl. 8. Inntaka. Haf- steinn Björnsson: Dulrænar frá- sagnir. (1781

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.