Vísir - 03.06.1939, Side 4

Vísir - 03.06.1939, Side 4
VISIR Fyrir fáum árum siÖau fullyrti einhver landkönnutSur, aÖ hann heföi séð hvítan gíraffa á ferðum sínum. Þessu var eklci trúað þá, en nú hefur prófessor George Good- win frá Bandaríkjunum tekist eftir .•ótakmarkaö’a erfiðíeika, að kvik- mynda hvítan gíraffa, og það úr svo mikilli nálægð, að ekki er leng- vr um að villast, að gíraffinn er hvítur. Á höfði og hálsi er hann ofurlítið grádropóttur, en að öðru leyti alhvítur. Önnur séreinkenni en . litinn hefur hann ekki og er í öllu eins og aðrir gíraffar. * Samkvæmt skýrslum um krabba- •meinstilfelli í frönsku borginni Ly- on, er komið hafa út þar fyrir síð- astiiðin 20 ár, hafa 6703 manneskj- nr dáið úr krabbameini þar á þessu tímabili. En þessi skýrsla vekur grun um, að krabbamein sé smit- andi, sem það hefúr þó ekki verið álitið til þessa, og grunurinn bygg- 3st á'því, hve mörg krabbameinstil- felli hafa komið fyrir í einstökum húsum. Lyonborg telur alls 23258 ríbúðarhús. í 18321 af þéssúm hús- : .pm hefur ekkert tilfelli komið fyr- ir. f 3769 hefur eitt tilfelli komið fyrir í hverju húsi, 2 i 953, 3 í 228 húsum, 4 ú 53 húsum, 5 í 16 -húsum, 6 í 5 húsum, 7 í tveimur húsum, og í einu þeirra hafa 8 lcrabbameinsdauðsföll átt sér stað. Þessi skýrsla hefur valdið miklum heilabrotum meðal borgarbúa og þeir giska á, að það sé eitthvað í - þessum byggingum, sem geymir í sér krabbameinssýkil. * Það var Edison, sem fyrstur fann upp kvikmyndavél. Það var árið 1893. Árið 1895 auglýstu bræðurn- ir Lumiére, að þeir tækju, fram- -líölluðú og sýndu hreyfanlegar myndir. Fyrsta kvikmyndin, sem leikið var í, var draugasaga, sem tók aðeins örfáat' mínútur. Fyrsta sögulega kvikmyndin, sem var tek- : in, var úr æfi George Washingtons, Eggsrt Claessen faæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. VonarstrsRti 10, austurdyr, Sími: 1171. ‘Viðtalsími: 10—12 árd. og vakti hún á sér fádætna athygli. Hún stóð yfir í nærri hálfa klukku- stund, og eina gagnrýnin, sem hún hlaut, var sú, að hún væri alt of löng — svo langar mættu kvik- myndir ekki vera. * Engar ýkjur. Dengsi: Mamma, það fór bíll fyrir gluggann — eins stór og hús. Mamtna: Hefi eg ekki sagt þér miljón sinnum, að vera ekki svona ýkinn ? Söngnr netakrenna! Hníta net eri hægur vandi, liitt er stærra og dýrra hnoss; að eiga vísan uppi á landi innilegan sjómanns koss. Sínar skuldir sjómeim greiða, sannarlega manna hést. Rjúfa sjaldnast orð og eiða, afla þjóð og landi mest. Þá er sjaldan þörf að eggja, þeir eru’ ekki að biðja um ró. Hugralckir á hafið leggja, liræðast hvorki vind né sjó. Þó þeir kvenna þrái hylli, þeim er lagið margt í senn. Hugtak þeirra er hreysti og snilli, lieita og vera aflamenn. Hvar sem hug um hafið renni, hátiðleg er vissa sú. Finnast engin afreks-menni, sem ekki leita styrks í trú. Jónas Jónsson, Grjótheimi. i# Á Munið, að auglýsingum, sem koma á í blað- ið, þarf að skila fyrir kl. 10V2 f. h. sama dag, DACBL’AOIO helst daginn áður. I Austnr aö Hveragerði Ölí'usá oí? Eyrarbakka kl. IOV2 árd. og 6 síðd. í dag og á morgun. STEINDÓR Sími 1580. Pren tniy 11 </./ > t <> t .1 n LEIPTUR býr ti/ 1. f/okks prent- myndir fyrir iæysta i cn). Hafn. 17. Sínii 5370, er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. — UMDÆMISSTÚKAN nr. 1 lield- ur aukafund í G.T.-liúsinu í Reykjavík á morgun (sunnu- dag) kl. 1 e. h. Stigveiting. — Stórstúkumál. (101 ITAPAD-íllNDlf] REGNHLÍF tapaðist á leið- inni um Hringbraut og Skot- húsveg til Begstaðastrætis. — Skilist á Hringbraut 159. (81 TAPAST hefir sundskýla og liandklæði. Finnandi vinsam- lega beðinn skila Brávallagötu 6, niðri. (99 tílLK/NNINCAU BETANIA. — Samkoma á morgun, sunnudag, kl. 8M2 síðd. Síra Garðar Svavarsson talar. — Allir velkomnir. (84 IKENSIAl VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (100 BÍLSKÚR til leigu. Frakka- stig 22. — (85 Á LAUGAVEGI 84 er stofa til leigu með eða án eldhúsaðgangs. Laugarvatnshiti. (80 i TIL LEIGU tvö lítil einstak- lingsherbergi. Uppl. í síma 2460. TIL LEIGU 2 lierbergi og eld- bús. Rafsuða, steypubað. Til- boð, merkt: „Atvinna”. (82 ÍBÚÐ, 2 herbergr, eldhús og bað, með eða án húsgagna, er til leigu frá l5. júni til 1. okt. Uppl. í síma 2050. (86 3 HERBERGI og eldliús til leigu. Einnig stofa og eldhús á sama stað. A. v. á. (88 GOTT herbergi til leigu fyrir ábyggilegan kvenmann, getur fengið að vinna af sér húsaleig- una. Uppl. Hverfisgötu 59, uppi, milli 5 og 6 í dag. (90 3 HERBERGI og eldhús til leigu Þingholtsstræti 12. (92 VANTAR stóra sólrika stofu og eldliús, ásamt þvottahúsi og þurklofti. Tilboð sendist Vísi fvrir 7. þ. m. merkt „Sólríkt“. (94 1 HERBERGI og eldhús með öllum nútíma þægindum í nýju liúsi til leigu af sérstökum á- stæðum til 1. október. Uppl. í síma 2180 frá ld. 7—9. (97 FORSTOFUHERBERGI til leigu Bárugötu 34. (103 WWtmÁM ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Þorst. Bjarnason, Freyjugötu 16. (1795 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Jón Björnsson Klappar- stíg 5 A. (1712 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Pétur Jakobsson, Kára- stig 12. (1674 TELPA 11—12 ára óskast til að gæta tveggja ára barns. — Uppl. Hverfisgötu 101A. (93 UNGLINGUR eða roskin kona óskast í vist. 2 í lieimili. Uppl. Þingholtsstræti 5B. (104 ÞRIFIN og vönduð stúlka, sem kann til húsverka, óskast í létta vist. Halldóra Ólafs, öldu- götu 2. (89 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Víglundur Möller, Hverfisgötu 47 (uppi). (95 2 STÚLKUR óskast í kaupa- vinnu strax. Uppl. á Bjarnar- istíg 5, frá 5—8 í dag og 10—12 sunnudag. (98 TAKIÐ EFTIR. Tek þvotta og hjálpa til í liúsum og fleira. — Sesselja Jónasdóttir, Vesturgötu 32. (102 ÍKADPSKAPIJIÉ ALLSKONAR tuskur, strigi og strigaafgangar keypt gegn peningagreiðslu. Húsgagna- vinnustofan Baldursgötu 30. — Sími 4166. (39 FORNSALAN, Hafnarstræti 18, Selur með sérstöku tækifær- isverði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. Sími 2200. (551 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —_________________ (18 PRJÓNATUSKUR, tautusk- ur, hreinar, kaupir hæsta verði Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2 (531 HÆNSNI til sölu á Fossagötu 2, Skerjpfirði. (52 BARNAVAGN til sölu. Berg- þórugötu 31, niðri. (79 NOTUÐ borðstofuhúsgögn til sölu með tækifærisverði. Simi 4047. (83 TIL SÖLU með tækifæris- verði 1 buffet, 1 klæðaskápur, sem nýtt. Uppl. í Miðstræti 4, miðhæð, eftir kl. 6. (87 MÖTTULL til sölu með tæki- íærisverði Haðarstíg 4. (91 BARNAVAGN i góðu standi til sölu ódýrt, Reykjavikurvegi 7, Skerjafirði. (96 TJÖLD, SÚLUR og SÓLSKÝLI. Verbúð 2. Sími: 2731. ■ ■■■■■■■■■■! SiikikOgnr og leggingar mm SKERMA3ÚÐIN Laugav. 15. H.s*aðfei*ðir B. S. A. Alla daga nema mánudaga um Akranes og Borgarnes. M.s. Laxfoss annast sjóleiðina. Afgreiðsluna í Reykjavík Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. Hifi?eidastö5 Akureyrar. HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 354. HRÓI KALLAR Á MENN SÍNA. — Sko, Hrói, eg hefi komist yfir — Eg held a'Ö hér sé hrög'S í tafli. — Mort hefir eitthvað ilt í hyggju — Rauðstakkur, far'ðu tafarlaust eitt af boðsbréfunum til burtreið- — Vera má að svo sé, en enginn gagnvart alþýðunni. Eg held að til Shei-wood og skipaðu hverjum anna. þorir að hafna boðinu. okkar tækifæri sé komið til að láta einasta manna minna að koma hing- til skarar skríða. að. GRÍMUMAÐURINN. 20 „Já.“ : „í slíku bréfi — herra Standing?“ „Þegar eg liugsa um það var það víst ekki það bréf — eg er svo minnislaus eins og eg isagði yður.“ * „Nú — það var annað bréf — og hvað sagði T<ann?“ „Eg man ]>að ekki,“ sagði Egbert eins og úrvinda af þreytu. „Hafið þér þetta bréf — geymduð þér það?“ Það var eins og Egbert frískaðist eitthvað upp. „Tja, það gelur vel verið, en eg man það ekki — eg er svo hirðulaus með bréf — stund- um kastar maður þeim — stundum ekki. Þjónn- inn minn veit það kannske — eg gæti spurt hann.“ „Það er ekki líklegt, en við gætum látið leita.“ „Hann les öll bréf mín,“ sagði Egbert. „Kann- ske hann muni hvað í því stóð.“ ... Það kom sér vel nú, að Hale hafði frá barn- æsku verið vaninn á, að hafa gott vald á sjálf- um sér. Hann beit á vör sér sem snöggvast. Svo sagði liann: „Viljið þér gera svo vel, að biðja þjón yðar að leita vandlega? Þetta bréf kanrf að vera mik. ilvægt sönnunargagn. Ef í því væri játning um, að ungfrú Standing væri óskilgetin, yrði engir erfiðleikar á að ganga fná öllu —•“ og Ilale þagnaði sem snöggvast — „yður í liag“. „Eg geri ráð fyrir því,“ sagði Egbert veik- lega. „Það er kannske fullsnemt að hreyfa þvi máli,“ sagði Hale, „en ef þér erfið nú allar eignirnar, mundúð þér þá vilja fallast á, að frænka yðar fengi dálitla. upphæð mánaðarlega. Hún virðist vera alveg peningalaus.“ „Svo?“ „Alveg peningalaus. Sannast að segja bað hún mig að láta sig fá peninga til brýnustu þarfa í dag.“ „Gerði liún það?“ . „Það er það, sem eg var að segja yður. Þess vegna ber eg þetta undir yður.“ Egbert geispaði. / „Eg liefi ekki neinar skoðanir um neitt — get ekki látið álit.mitt. í ljós um neitt — nema listimar — hinar guðdómlegu listir. Listaverk — fyrir þeim hefi eg áhuga, málverkum meist- aranna — listirnar eru ofar öllu.“ „Herra Standing — eg verð að biðja yður um að taka þetta inál til alvarlegrar íhugunar.“ „Hves vegna?“ Hale skýrði fyrir honum málið. „Ef þér erfið Standing verðið þér stórauðug- ur maður.“ Egbert hristi aftur höfuðið. „Ekki þegar allir eru búnir að „plokka““. Hale hugði að hann ætti við erfðaskattinn. „Það verður talsvert eftir,“ sagði hann þurr- lega. „Mánaðarpeningar lianda frænku yðar mundu ekki —•“ I þriðja skifti liristi Egbert höfuðið. „Kemur ekk til mála. Ef það kemur í ljós, að frændi minn hefði gengið að eiga móður lienn- ar — mundi Margot ])á láta mig fá mánaðar- lieninga? Eg er smeykur um, að liún mundi ekki gera það.“ „Aðstaðan er vart sambærileg.“ „Kemur ekki til mála,‘ sagði Egbert — „að eg styðji hana á þennan liátt. Einhver“ — og hann straulc liár sitt um leið — „hreyfði þvi, að heppilegt væri, að við giftum okkur. Hvað finst vður?“ „Það er spurning, sem ungfrú Standing ein getur svarað.“ „Hvers vegna skyldi liún liika? Það mundi kippa öllu í lag fvrir hana. Mér fanst liugmynd- in góð, skal eg segja yður — það mundi kippa öllu í lag fyrir okkur bæði. Sjáið þér það ekki? — Ef það er vottorð f>TÍr hendi og erfðaskrá og eg geng að eiga Margot — þá er alt i lagi fyrir mig. Og ef ekkert vottorð um lijúskap er fyrir hendi og engin erfðaskrá — og bún giftist mér, er alt í himnalagi fyrir hana. Tja, liug- myndin gæti verið verri.“ „Þá yrði vissulega öllu borgið fjárhagslega íyrir ungfrú Standing,“ sagði Hale. „Og fyrir mig,“ sagði Egbert. VII. kapítuli. Þetta kvöld varð af þvi, að þeir snæddi mið- degisverð saman, Archie Millar og Charles. Þeir höfðu fengið til umráða lítið borð í einu horni hins mikla borðsals gistihússins The Luxe. — Archie var í besta skapi, og þessi dygðadrengur ]ét mikla lilýju í ljós i garð Charles vinar síns. „Þetta er í sjöunda skifti á þessu ári, sem eg liefi verð kvaddur að dánarbeði Elisabeth

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.