Vísir - 06.06.1939, Síða 4

Vísir - 06.06.1939, Síða 4
VISIR {# #■ Munið, að auglýsingum, sem koma á í blað- ið, þarf að skila fyrir kl. 10y2 f. h. sama dag, DAGBl’AÐIÐ helst daginn áður. ms. ,:Æ I Sættu þig viÖ þaÖ, sem ekki verðiir lijá komist, og greiddu út- svariS þitt meö bros á vör. — í>að vildi eg tnjög svo gjarn- Sn, en þeir heimta peninga. * TLögreglan í Miinchen er um þess- ár mundir að leita að ræningja aiokkrum, sem hefur látið allmikið íil sm taka síðastliðið ár. Það ein- ■kermílegn — dularfulla, mætti segja -— viB rán hans er það, að hann xænir engu nema gleraugum af mtgti kvenfólki. Hann gengur í veg íyrir það, kippir gleraugunum af þehn t einu vetfangi, og er horf- ínn áður en nokkurn varir. Sam- kvæmt lýsingum er ávalt um sama Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun ana ungfrú Magnea Kristmanns- dóttir, Seljaveg 25, og Guðbjartur Þorgálsson, Sandgerði. Hjúskapur. I dag verða gefin saman á Norð- firði ungfrú Guðrún Ólafía Hjálm- arsdóttir og HaraTdur Á. Sigurðs- Æon, vísikonsúll. Nætnrlæknir: Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, ámi 3272. Næturvörður í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Farsóttir og manndauði i Reykjavik vikuua 14.—20. maí {í svigum tölur næstu viku á und- án): Hálsbólga 40 (45). Kvefsótt .114 (99), Gigtsótt 1 (2). Iðrakvef 19 (12). Inflúensa 12 (8). Kvef- lungnabólga 2 (5). Taksótt 2 (2). Híaupabóla o (2). Skarlatssótt 1 fo). Kossageit 0(1). Ristill 1 (o). 'Maínnslát 11 {9). — Landlæknis- skrifstofan. (FB). Ætvárpið á morgun. 2cO. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 194.5 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Söngvar úr tónfilmum. 20.30 Er- indi: Ættvísi, saga og heimildar- sit (Steinn Dofri, ættfræðingur). 30.55 Tónleikar Tönlistarskólans: .Sónata fyrir celló og pianó. A-dúr, «ftir Beethoven (dr. Edelstein og Arni Kristjánsson). 21.15 Sym- íóníutónleikar (plötur) : Symfónía á Es-dúr, eftír Bruckner. manninn að ræða„ eftir útliti að dæma, milli fertugs og fimtugs að aldri. — En lögreglan hefur ekki fundið hann ennþá. * Kanton í Kína mætti vel kalla borg bátanna, því að af þeim 862 þús. manns, sem í borginni búa, býr um það bil helmingurinn í bát- um á fljótinu, sem rennur gegnum borgina. í Bandaríkjunum og víðar eru nú bílar og eilnreiðir með straum- línulagi svo kölluðu. Og nú eru þeir farnir að búa til baðker með straumlínulagi þar vestra. * Frúin: Þér megið ekki taka það illa upp, Anna, en þessi vinkona yð- ar, sem var hjá yður í gærkvöldi, hélt fyrir mér vöku með hlátra- sköllum sínum. Anna: Eg bið yður afsökunar, frú, en eg var að segja henni frá því, þegar þér ætluðuð að baka kökuna. Á sklðum. Á skíðum, á skíðum! Um skafla vér líðum ög liendumst af stalli á stall. Og hengjum í lilíðum vér lireint ekki kvíðum þótt flughraðinn búi oss fall. Sé himininn heiður og liáfjalla breiður glitri í glampandi sól. Vér Iiugfangnir hendumst af liengjum og sendumst í fjallvætta fang eða ból. Vér rísum upp aftur því æskunnar kraftur • í köglum og blóðinu býr. Þó óveðrið æði og alt leiki á þræði vér elskum þau ævintýr. G.A. A. A. VOLDUGASTA BIF- REIÐAEIGENDAFÉLAG I HEIMI. Frh. af 3. bls. sjálfsagðir og bráðnauðsynlegir hlutir. En það var AA, sem flaug þetta í liug og fram- kvæmdi liugmyndina. * Árlega gefur AA út ný kort, ferðabækur og pésa. Félagið gefur einnig út árlega „gisti- húsahandbók" og eru þar talin upp um 5000 gistihús á Eng- landi og flolekuð með alt að 5 stjörnum. Fyrir hvern bæ er talin upp lega hans, vinveitinga- tími, lokunartími pósthúsa, fjarlægðir milli næstu bæja og Lundúna og auk þess sem stjömurnar segja til um það, I hvort gistihúsin sé frábær, á- gæt, góð, í meðallagi eða sæmi- leg, þá er talið upp hversu stór þau sé, hvað gisting kosti, fæði o. s. frv. o. s. frv. Og jiessar töl- ur bregðast ekki. Þvi að ekkert gistihús á Englandi vill að AA- merki þess sé tekið af veggn- um — eða ein stjarnanna dreg- in frá. Árleg bilageymslu- og við- gerðarverkstæðahandbók gefur líkar upplýsingar um viðgerðir. * k rið 1905 skrifaði einn AA- meðlimur til félagsins og spurði hvort það gæti ekki ráð- lagt sér leið til að fara í öku- för. Félagið gerði það en það var erfitt verk. Nú þurfa menn ekki annað en að fara upp á skrifstofu AA og samstundis fá menn korta- blöð með hinum nákvæmustu bílleiðum hvort sem það er uppi í sveit eða gegnum borgir. I fyrra gaf AA út 1200 þús. slík- ar ferðalýsingar og auk þess 33 þús. leiðalýsingar utan Eng- lands. Fyrir 10 árum stofnaði AA flugsamgöngudeild. Þar geta meðlimirnir fengið flugkort fyrir allan hnöttinn og félagið útvegar þeim auk þess lending- arleyfi og undirbýr flugferðir að öllu leyti. * En þetta er aðeins litill hluti þess, sem AA hefir komið í verk. Félagið hefir unnið afar þýðingarmikið verk fyrir bif- reiðalöggjöfina bresku, stofnað verkfræðmgadeildir, trygginga- deildir og þar fram eftir göt- unum. Undir frábærri stjórn sir Stenson Cooke er AA nú orðið langöflugasta bifreiðaeigenda- félag í veröldinni. Meðlimirnir eru fleiri en 700 þúsund og þeir greiða í árgjöld um 1,2 milj. sterlingspund, eða um 32,4 milj, króna. Félagið eyðir árlega um 800 þús. stpd. í vegaverði, síma- gjöld, vegamerki o. s. frv. og það eru tölur, sem tala. lÍFCSNlIH 2 HERBERGI og eldhús til leigu á Laugavegi 70 B. (129 2 LÍTIL herbergi og eldhús óskast. Uppl. á Laugavegi 46 A, bakhúsið. (137 KJ ALL AR AHERBERGI éðá skúr óskast fyrir vinnupláss. — Tilhoð merkt „Vinnustofa“ sendist afgr. Visis. (138 STÚLKA óskar eftir litlu her- hergi í vesturbænum. Uppl. í sima 1419. (147 STÆRRI og smærri íbúðir til leigu. Uppl. Óðinsgötu 14 B, uppi. ; (155 iTAPAt'fllNDltí ARMBANDSÚR tapaðist i Hveragerði mánutiagsnótt, Vin- samlegast skilist á afgr. Vísis. Fundarlaun, (135 KJÓLBELTJ, röndótt með skelplötu-lás tapaðTist i gær- kvöldi. Finnandi vinsamlega geri aðvart i síma 1775, (151 1 FYRRAKVÖLD tapaðist dökldilár dömulianski. Vinsam- legast skilist i Garðastræti 41. — __________________ (153 LINDARPENNI merktur 'tap • aðist 31. mai í bænuin eða við íþróttavöllinn. Uppl. i síma 4781. 154 K’VfNNAfl DUGLEG stúlka óskast. Sér- liergi og hátt kaup. Sími 2577. (117 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Þorst. Bjarnason, Freyjugötu 16. (1795 ÚTSVARS- og skattakærur ekrifar Jón Björnsson Klappar- stíg 5 A. (1712 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Pétur Jakobsson, Kára- stíg 12. (1674 HEF verið úti í Noregi og lært meðferð loðdýra. Óska eft- ir þannig löguðu starfi. Uppl. í síma 2131. (141 HÆNSNI til sölu á Fossagötu 2, Skerjafirði. (52 VIL KAUPA notaða kola- eldavél. Tilkynning leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: Elda- vék______________________(136 ÚTDREGIN myndavél, 6y2X 11, til sölu. Tækifærisverð. — Bergstaðastræti 31 A. (140 TELPUKÁPUR fást í vereluu Ámunda Árnasonar. (142 STI) 'NOA I Tddn 'jBurns 1 epunj mjjjojd ga pj jsb -4SO JUUOIJ Tjpja J3GAJ Ug3 HOT-PLÖTUR til sölu Fjöln- isveg 3, niðri, milli 7 og 9. (145 KOLAOFN óskast, helst ema- illeraður. Sími 5269. (146 RÁÐSKONA óskast i sveit, ] liafa barn. Uppl. eftir kl. 7 á Bragagötu 31. (144 , ÓSKA eftir saumakonu í hús í nokkra daga. Sími 2767. (150 MIG vantar vinnu hálfsmán- aðar tíma. Vön öllum algengum húsverkum. Uppl. milli 8 og 9 j í síma 3476. (163 ’ UNG KÝR til sölu. Upp). í sima 2486._______________(149 KVENKÁPA stór til söhi í Nýja þvottahúsinu Grettisgötu 46. (156 BARNAVAGN til sölu með tækifærisverði á Hverfisgötu 23 ____________________________(159 TIL SÖLU eikarborðstofuhús* gögn: huffet, skápur, borð og stólar, með tækifærisverði, . Laugavegi 86. (160 Ktilk/nnincar] FALLEGUR ketlingur óskast. Uppl. síma 3236. (148 FERLEUDVEKSLING. En ung dannet Mand eller Pige fra j Island kan faa Værelse med el- í ler uden Pension i August- ■ maaned i Köbenliavn mod Væ- ! relse og Pension i Reykjavik \ een Maaned. A. v. á. (157 < FORNSALAN, Hafnawtræti j 18, Selur með sérstöku tækifær- ; isverði ný og notuð húsgögn og j lítið notaða karlmannafatnaði. Sími 2200.__________________(551 PRJÓNATUSKUR, tautusk- ur, hreinar, kaupir haasta verði \ Afgr. Álafoss, Þinglioltsstrsati 2 (531 j BAÐHERBERGISSETT til sölu. Uppl. síma 2589. (161 LEÐURHÚSGÖGN. — Vi* kaupa góð Icðurhúsgögn, sófa og 2—3 stóla. Tilboð sendist Vísi merkt „Leðurliúsgögn“, (162 fiÞAKA. Fundur í kvöld. (139 St. EININGIN nr. 14. Á fundi annað kvöld kosnir fulltrúar á Stórslúkuþing. Mælt með umboðsmanni og gæslumönn- um. Skuggamyndasýníng, Helgi Helgason. (157 UNNUR nr. 38. Fundur 14 ára félaga og eldri mánudaginn 12. þ. m. kl. 8i/2. Fulltrúa* kosningJ Gæslumenn. (158 — Sonur minn, eg niun láta her- — Hver er þessi Hrólfur ? — Hinn — Pabbi, eg er þeirrar skoðunar En Eiríkur veit ekki a‘ð „Hrólfur“ menn mína fylgjast með þér. — ungi erfingi Thane-eignanna. Eg að Hrólfur sé stúlka. — Nei, hann er stúlka, og að hún er i hættu Þakka þér fyrir, Hrólfur þarf elska hann sem bróður minn. er ungur maður á aldur við mig. stödd. þeirra með. HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 356. LIÐSAUKL GRÍMUMAÐURINN. 22 heimilis fyrir páfagauka. Eg verð að giftast ánSugri stúlku — það eru engin önnur ráð. Eg aieúð víst að koma mér í mjúkinn lijá Standing- gnærinni, áður en hún liefir biðla á hverjum fingrU‘ ^Hver er hún ?“ Archie varð svo forviða, að liann misti bæði feníf og gaffal. „Heyrðu vinur sæll, livað gengur að þér? ILestu ekki blöðin? Standing var miljónaeigandi, sem skolaði fyrir borð á lystisnekkju á Miðjarð- arliafi. Nú -— nóg um það —< og það finst engin eerfSaslcrá, en eg er sem maður staddur á liyl- iðýpis barmi, og þori ekki að gera neitt til þess aS koma mér í lcynni við meyjuna — hlöðin feafa ekki enn hirt mynd af henni. Kannske liún jþoíl ékki að mynd sé birt af henni.“ En meðan Arehie lét dæluna ganga hafði Charles tekið lákvörðun um, að segja honum frá riliu, sem gerst liafði lcveldið góða. En hann ætL áSi aS sleppa að minnast á Margaret. '^,TJm kvöldið, þegar þú gast ekki komið,“ ' isagSi Iiann, „gekk eg til hússins til þess að skoða £ n&gaíttla ■ s taðinn* ‘ — “ „Gerðirðu það? Fórstu mn?“ „Hver sem væri hefði getað gengið inn,“ sagði Cliarles þurrlega, „því að allar dyr voru opnar, eg gekk inn og eg fór upp og fann þar heilt g'læpamannahreiður — heill hópur þorpara liélt fund í einkasetustofu móður minnar.“ „Nei, það er f jarri. Eg sá Ijósrák — eg heyrði mannamál. Þú manst eftir gamla klæðaskápn- um, þar sem vér lékum okkur.“ „Vitanlega.“ „Eg fór þangað iim og gægðist inn um gamla gægigatið olclcar og sá mann nokkurn með tog- leðursgrimu fyrir andlitinu, yfh'heyra hina og gefa fyrirskipanir.” „Charles — þú ert ruglaður.“ „Eg er að segja þér sannleikann.“ „Hvað voru þeir að gera?“ „Mér skilst, að þeir hafi eyðilagt erfðaskrá — og eg yrði ekkert hissa á, að þeir liafi drepið manninn, sem erfðaskrána gerði. Þeir virtust vera að hugsa um að myrða dóttur hans, ef önn- ui' erfðaslcrá eða eitthvað vottorð kæmi til skjaL anna. Eg skildi ekld vel hvað þeir voru að fara þar.“ „Þú segir mér þetta í fylstu alvöru?“ ,.Vissulega.“ „Þú varst ekki drukkimi — þig dreymdi þetta ekki?“ „Alls ekki.“ Archie andvarpaði, „Því var eg ekki með þér? Hvað gerðirðu •— æddirðu út?“ „Eg liélt áfram að hlusta,“ sagði Charles og lýsti öllu, sem gremilegast, nema að liann slepti að minnast á Margaret Langton. Og þess vegna vissi hann vel, að framkoma hans var óverj- andi. „Þú lést þá sleppa — gerðir ekkert til að stöðva þá.“ „Nei.“ „En þú tilkyntir lögi-eglunni málið?“ „N-ei — það gerði eg eldd,“ sagði Charles. Hann þagnaði sem snöggvast og hélt svo á- fram: „Sannast að segja þekti eg einn í hópn- mn — og það gerði mig hikandi. Þess vegna vildi eg ekki blanda lögreglunni í málið.“ Archie íhugaði þetta. „Þetta er ekki vel gott. Eyðileggja erfðaskrá og áforma morð — og svo er einn vina manns flæktur í þetta. Þektirðu piltinn vel?“ „Dável,“ sagði Charles. „Þekkirðu liann nógu vel til þess að gefa honum aðvörun um afleiðingar þess, sem hann tekur þátt í?“ „Eg hefi hugleitt að gera það.“ ,.Eg skil. Og svo er stúlkan. Þeir framkvSfema engin morð sem stendur að eg hygg.“ „Nei — ekki nema vottorðið komi til skjal- anna.“ „Og þú veist ekkert hvað það er? En það getur fundist þá og þegar. Það er leitt, að þú skulir ekki vita hvað stúlkan heitir.“ „Sldrnarnafn hennar er Margot. Eg heyrði það.“ Arcliie velti um kaffibollanum. „Cliarles — þú liefir ekki verið að segja mér lygasögn?“ ' „Nei.“ ,.Þú sverð — “ „Eg sver — “ „Og nafnið — þú ert viss — “ „Alveg viss!“ „Ertu viss um. að hún var kölluð Margot,“ sagði Arcliie í liálfum hljóðum og hallaði sér fram á borðið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.