Vísir - 12.06.1939, Qupperneq 1
BtelJMi
kristjAn CUÐLAUCaSON
Sími: LS7S.
Ri tst jó rnarakrifglWt:
Hverfisgöta 12.
29. ár.
Reykjavík, mánudaginn 12. júní 1939.
AfgreiSsla:
HVERFISGÖTU 1X
Sími: 3400.
AUGLfSINGASTJÓBBa
Slmi: 2834.
130. tbl.
HBIHB Gamla Bfó BBilMéiBBiBMHg
FornmeDja^prðfessoriDD.
Sprenghlægileg og framúrskarandi
spennandi amerísk gamanmynd, frá Para-
mount-Harold Lloyd Production. — Aðal-
hlutverkið leikur hinn ódauðlegi skop-
leikari
HAROLD LLOYD
er síðastl. 20 ár hefir verið vinsælasti gam-
anleikari heimsins, og er þetta 500. hlut-
verkið hans og um leið, það langskemti-
legasta! —
F. í. L. F. í. L.
félu islEiskta loftskeytanania
heldur aðalfund sinn að Hótel Borg miðvikudaginn 14.
þ. m. kl. 14.
Félagar mæti stundvíslega.
Stjórnin.
Til tækifærisgjafa
Schramberger heimsfræga kunst KERAMIK.
. Handunninn KRISTALL.
K. Einapsson & Bjöpnsson.
Bankastræti 11.
UTBOÐ
Tilboð óskast í að múrhúða vestri liluta norðurveggjar kirkju-
garðsins gamla, gera hann svo að utan og innan sem eystri hluti
veggjarins er. Allar nánari upplýsingar um verkið veitir cand.
theol. Sigurbjörn Á. Gíslason. -— Tilboð óskast send fyrir sd.
18. þ. m.
Reykjavík, 10. júní 1939.
KIRKJU G ARÐSST J ÓRNIN.
Verslunin Hamborg
Skiftaréttur Reykjavikur hefir ákveðið, að leita til-
boða í Verslunina Hamborg.
Þeir, sem vilja kaupa verslunina eru beðnir að snúa
sér til mín fyrir 18. þ. m.
MAGNÚS THORLACIUS
málflutningsmaður.
Ópepusöngvapi
Stefán Gnðmnndsson
syngur í Gamla bíó þriðjudaginn 13. þ. m. kl. 19.15 með aðstoð
ÁRNA KRISTJÁNSSONAR PÍANÓLEIKARA.
Aðgöngumiðar seldir í bókavex-slun Sigfúsar Eymundssonar
á þriðjudag.
Alríkisstefnan
eftir
INGVAR SIGURÐSSON.
Sterk, liernaðarleg eining Norðurlanda og stríðsbandalag þeiiTa
við breska lieimsveldið, er ekki einungis lífsnauðsyn fyrár,
Norðurlandaþjóðirnar, heldur einnig fyrir Breta. Þvi að ef
Þýskaland segir Bretum eða bandamönnum þeþra strið á
hendur, þá er Bretum mikill styrkur í þvi, að sterkur, samein-
aður, noi’rænn miljónaher ráðist tafarlaust inn i Þýskaland
frá Suður-Jótlandi og með tilstyi'k bi-esks flota og fugliers ógni
Þýskalandi að norðan. Því að raunverulega á að heyja næsta
heimsstríð við Þjóðverja að norðan, því að þar eru þeir veikast-
ir fyrir, varnir minstar og auðveldast fyrir voldugan árásar-
flugher að eyðileggja allan þýska flotann á skömmum tíma og
gera alt Norður-Þýskaland að einu logandi eldhafi eyðileggingah
og óþolandi skelfingar.
Borðlampar og vegglampar
------ nýkomnip-----
SKERMABÚÐIN Laugav. 15.
Hradferdir B. S. A.
Alla daga nema mánudaga
um Akranes og Borgarnes.
M.s. Laxfoss annast sjóleiðina. Afgreiðslan í
Reykjavík á Bifreiðastöð íslands. Sími 1540.
Bifpeiðastöð Akupeyfap.
BEDDAH
ágætis tegund
að eins kr. 38.00,
fyrirliggjandi.
2 stórar stofur
til leigu, henlugar fyrir
iðnað eða skrifstofur. —
Sími 4301.
Stórfengleg og lirífandi skemtileg músikmynd frá FOX
FILM, þar seni áhorfendum gefst kostur á að lieyra 27 af
vinsælustu lögurn eftir fi-ægasta tískuskáld veraldarinnar
IRYING BERLIN.
Myndin gerist á árunum 1911—1939.
Aðalhlutverk teika:
TYRONE POWER, ALICE FAYE og DON AMECHE.
f myndinni spila ýmsar frægustu „Rag, Swing og Hot“
liljómsveitir í Amerikli.
Eitt armstölasett.
Þrír stólar, einn Otto-
man með tveimur pullum,
selst með gjafverði milti
3 og 5.
Húsgagnavinnustofan
Skólabrú 2.
(Hús Ól.Þorseinss.læknis)
HveitiT
Hveiti 0.40 kgr.
Do. 10 lbs. poki 2.15.
Do. 20 lbs. poki 4.25.
Ódýrt í 50 kgr. og 63 kgr.
pokum.
Godafoss
■íhhhh
Prentm v.n d.i > t n < j n
LEIFTU k
býr tii 1. f!okk < :>:>
myndir fyrir íæjrsut i ’jjfý':-:. j
Hafn. 17. Sími >
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
fer héðan í dag kl. 4 til
Hafnarf jarðar og jiaðan kl.
' 9 i kvöld til Vestmanna-
ey ja og útlanda.
Lagarfoss
fer á miðvikudagskvöld 14.
júní til Austf jarða og Kaup-
mannahafnar.
4f!©kK5-
licsrmjnda
FATADEILDIN.
Mótorist óskast strax. Uppl. í síma 1257. i
Hradlerdir Steindórs
Allar okkar hraðferðir til Akureyrar eru um Akranes.
FRÁ REYKJAVÍK: alla mánudaga, miðvikudaga,
föstudaga.--------
FRÁ AKUREYRI: alla mánudaga, fimtudaga, laugar-
daga.---------
M.s. Fagranes annast sjóleiðina. — Nýjar upphitaðar
bifreiðar með útvarpi.-----
STEINDÓR Sími 1580, 1581,1582, 1583, 1584.
Afmæli&kappleikmr
Meist&Faftokkur
K. R. - VALVR
í kvöld klukkan 8,30.
Enn þá meira spennandi en siðast!