Vísir


Vísir - 12.06.1939, Qupperneq 4

Vísir - 12.06.1939, Qupperneq 4
V I S I H aeíla áö völlurinn gæti staðið sjatfur undir þeim lcostnaði, sem leiðlr af umbót þeirra, sem aS ofan er rædd. Þá vek sami maður að ]>ví, að Siauðsyxilegi: bæri til þess að fjðrn, sem ekki eru í fylgd með íutlorðnum fái afmarkað áhorf- <endasvæði, með því að þau ’jæni öðrum átiorfendum til Enargskyns óþæginda meðfram- fferði sínu. Taldi hann þannig að börnin hefðu það að leilc, að .ausa sandi og skít yfir áliorf- íendur á pöllunum og í stúkunni, vaErn ineð hlaup og ærsl og . Ihefðu í frammi margskyns ó- Bcnytíi. T. d. nefndi liann það, «ð nú væri það svo, að stúk- jnnni, þar sem pallsætin ei-U, væri svo íDa við haidið, og svo Ula út búin að nauðsyn bæri þar 8il tambóta. Stúkan kvað vei’a opin að aftan, og bafa börn það að leik, að prika í fætur manna jk efstu belckjunum, með skítug- ttnri spýtum sem ólu’einlca föt, <og er verknaður þessi að öðru íeyti til óþæginda fyi’ir áhorf- endur sem þar sitja. . 35r þessu mætti auðveldlega &æta með litlum tilkostnaði, énda má eklci minna vera, þar sem þessir áhorfendur greiða snjög bátt gjald fyrir inngöngu, «n að um þá fari sæmilega með- an á Ieík stendur. Þótí það standi til að nýju aþróttasvæði verði komið upp, sifsakar það að engu leyti þá ■vanhirðu, sem nú er á vellinum, einkum þegar ]>ess er gætt, að margt það sem aflaga fer má bæta með litlum tilkostnaði, en dálítlu af fyrirliyggju. Þetta var það, sem áhuga- maðurinn sagði um aðbúnaðinn á fþróttavellinum, og visast þvi 4fl réttra aðila til frekari athug- smar. Bcbícip fréttír IfeðriS í morgun. 1 Reylcjavík 9 st.; heitast í gær T2, kaldast i nótt 5 st. Sólskin i gær í 17. i st. Heitast á landinu í morgun 12 st., á Akureyri; lcald- ast 6 st, á Dalatanga og Hólum í HornafirÖi. — Yfirlit: LægS vi’S SuSur-Grænland á hreyfingu i norS- austur. — Horfur: SuSvesturland lil VestfjarSa: HægviSri í dag', en vaxandi sunnan eSa suSaustan átt í nótt. SumstaSar allhvast og rig-n- fng me'S kvöldinu. Skipafregnir. 'Gullfoss er í Kaupmannahöfn. GoSafo'ss fer til útlandá í kvölcl. Brúarfoss er á Akureyri. Dettifoss kemur tíl Hull í dag. T.ag-arfoss og- Selfoss eru í Reykjavík. SCJt. : Valur. Afmæliskappleikur í kvöld kl. 8 V2 - Uvorir sigra? Edda kom frá ítaliu á laugardaginn. Karlsefni kom af veiSum á laugardag meS 65 föt lifrar. Póstar á morgun. Frá Reykjavík: Olfuss og Flóa- l>óstur. Laugarvatn, Þrastalundur, FljótshlíSarpóstur, Austanpóstur, Akranes, NorSanpóstur. GoSafoss til útlanda. Dr. Alexandrine til Ak- ureyrar. — Til Rvíkur: Kjósar- l>óstur, Ölfus og Flóapóstur. Laug- arvatn. Grímsness og Biskups- tungnapóstur. NorSanpóstur. Lyra frá útlöndum. K.R. : Valur. Afmæliskappleikur í kvöld kl. 8 ká • Hvorir sigra? Fjórir iögregiuþjónar, þeir Ágúst Kristjánsson, Axel Iíelg'ason, Matthías GuSmundsson og Páll GuSjónsson, hafa sótt um styrk til utanfarar til bæjarráSs. ÞaS ákvaS aS óska umsagnar lög- reglustjóra. Spennistöðvar. Á fundi bæjarráSs síSastl. föstu- dag, voru lögS fram tilboS um bygg- ingu spennistöSvahúsa viS VíSimel og RauSarárstíg. Samjiykti bæjar- ráS aS taka lægsta tilboSi, kr. 10364.00, frá Valgeiri Jónssyni. — Þá var og samþ. aS afhenda Raf- veitunni áhaldahúsiS á gatnamót- um Brekkustígs og Framnesvegar fyfir spennistöSvarhús. KJR. : Valur. Afmæliskappleikur í kvöld kl. 8'/2. Hvorir sigra? Slökkviliðið var í gær kl. 8 Lvatt aS Berg- staSastræti 63. HafSi maSur einn þar í húsinu veriS aS jivo sér um hendurnar upp úr olíu, en skálin, sem hann þvoSi sér úr, stóS á gas- eldavél. Gætti maSurinn þess ekki, aS eldur var á gaseldavélinni og kviknaSi út frá þessu. Skemdir urSu sama sem engar og nraSurinn brendist aS heita má ekkert. Fimtugur varS í gær Haraldur Hagan, kaupmaSur. Sumardvöl við Silungapoll. 150 börn hafa sótt um dvöl á barnaheimilinu viS Silungapoll, en aSeins 72 börn er unt aS taka liang- aS til umsjár. Börnin eiga aS koma til læknisskoSunar í MiSbæjar- liarnaskólann á morpun kl. Q árdeg- is. Jón Pálsson fyrv. aSalféhirSir Landsbankans hefir meS höndum forstöSu og aSalumsjón hælisins, og hefir liann haft þaS starf meS höndum um langt slceiS, 07 látiS sér svo umhugaS um hæliS, aS þaS er fyrirmynd um alla tilhögun. Sorphreinsun að næturlagi? Á síSasta fundi bæjarráSs, síS- ástl. föstudag, var lagt fram bréf frá heilbrigSisfulltrúa um fyrir- komulag á sorphreinsun í bænum. —- Var borgarritara faliS aS athuga, hvort elclci væri hetra aS láta hreins- un fara fram aS næturlagi i sumar í sumum bæjarhlutum, og fleiri breytingar á fyrirkomulaginu. Knattspyrnufél. Fram. Æfingum verSur hagaS jiannig í júní, aS annar floklcur verSur á fyrsta flokks æfingum og þriSji flokkur fær æfingatíma annars flokks. FjórSi flokkur verSur á söniu tímum og áSur. Bæjarráð samjiykti á fundi sínum síSastl. föstudag, aS mæla meS |>ví, aS Flug málafélagi íslands verSi veittur 300 kr. styrkur til byggingar flugskýlis. Næturlæknir. Karl S. Jónasson, Sóleyjargötu 13, sími 3923. NæturvörSm í I-yf ja- búSinni ISunni og Reykjavíkur apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.43 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Göngulög. 20.30 Sumarþættir (V. Þ. G.). 20.30 Tvíleikur á fiSlu (Þórarinn GuSmundsson — Þórir Tónsson). 21.10 Hljómplötur: a) Frægir einsöngvarar. b) 21.23 Pí- anókvintett í A-dúr, eftir Dvorák. ^FVNDÍf^^TILK/NNINGA UNNUR nr. 38. Fundur 14 ára félaga og eldrj mánudaginn 12. þ. m. kl. 8VZ. Fulltrúa- lcosning. Gæslumenn. (158 STÚLKA óskast í kaupa- vinnu. Þarf að koma sem fyrst. Uppl. í síma 5341. (268 DUGLEGUR og ábyggilegur drengur 13—15 ára, vanur í sveit, óskast. Uppl. í síma 2577. (271 ST0LKA óskast til eldhús- verka i sveit. Uppl. á Öldugötu 25, miðhæð, eftir kl. 6. (277 UNGLINGUR, 14—16 ára- óskast til að lita eftir barni. — Uppl. á Bergþórugötu 33, efstu hæð. (278 HEF verið beðinn ráða kaUpa- konu á gott heimili í Borgar- firði. Uppl. í síma 4072 og 2505 (288 STÓR stofa og eldhús til leigu Laugavegi 70 B. (251 ÍÞAKA. Fundur annað lcvöld. — Erindi og umræður um efnið: „Á hvaða tímabili hefir verið bestaðlifa? (283 St. VÍKINGUR nr. 104. Fundur í kvöld kl. 8V2. Inntalca nýrra félaga. Erindi: Kristinn Ei- ríksson. Önnur mál. Fundur- inn verður í litla salnum. — Fjölsælcið stundvíslega. Æ.t. 284 St. FRAMTÍÐIN nr. 173. — 900. fundur í lcvöld kl. 8,30, á venjulegum stað. Inntaka. — Kaffidryklcja. — Boðberinn kemur út. — Tvöfaldur kvennakvartett syngur undir stjóm C. Billich. (285 ITAPÁtfllNDIf] SVÖRT peningabudda tapað- ist á bryggj unni eða um borð í Kára í gærmorgun. Skilist vin- samlegast á Bergstaðastræti 9 A, uppi. (291 KAUPAKONA óskast á gott heimili austur i Skaftafellssýslu. Uppl. á Barónsstíg 33. (261 TIL LEIGU herhergi fyrir ferðamenn. Laufásveg 20. Simi 2563. (262 ÍBÚÐ, 3 lierbergi með öllum þægindum til leigu fyrir fá- menna fjölskyldu, við miðbæ- inn. Einnig 2 samliggjandi lier- bergi. A. v. á. (264 HERBERGI með húsgögnum til leigu Ljósvallagötu 32. Sími 2442. (266 SÓLRlK forstofustofa til leigu. Sími 3081. (269 2—3 HERBERGI og eldhús til leigu. Uppl. Hellusundi 7, miðhæð. (270 KJALLARAÍBUÐ til leigu. — Uppl. Bergstaðastræti 6 C, kjall- aranum. (272 2 HERBERGI og eldhús til leigu við miðbæinn, ódýrt. Ný- tísku þægindi. Uppl. Ránargötu 7 A (niðri) kl. 7—9. (273 HERBERGI til leigu. Óðins- götu 21. (279 REGLUSÖM stúlka í fastri at- vinnu óslcar eftir herbergi með eldliúsaðgangi. Tilboð merkt ,.Strax“ sendist Vísi. (282 ■kensla! I VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — ; Viðtalstími 12—1 og 7—8. (100 •KleIcaÍI I GOTT verkstæðispláss (t. d. hjólhestaverkstæði) til leigu. — Laugavegi 70 B. (252 ) ! IkadtsioipiiíI HVEITI, 1. flolcks, í 10 lbs. pokum 2,25, i lausri vigt 40 I aura p(r. kg. í 50 kg. pokum ! 15,50. Heilhveiti í 10 Ibs. pok- um 2,00, í lausri vigt 40 aura pr. kg. — Þorsteinsbúð, Hring- hraut 61. sími 2803, Grundar- stíg 12, sími 3247. (225 KARTÖFLUR, ágætar. Vald- ar gulrófur. — Þorsteinsbúð, IJringbraut 61, sími 2803, — Grundarstíg 12, sími 3247. (224 j FREBÝSA, lúðuriklingur, is- lenskt böglasmjör. Þorsteins- búð. Hringbraut 61, sími 2803, I Grundarstíg 12, sími 3247. (191 1 Fjallkonu - glávaxiö góöa. Bæjarins besta gólfbón. (227 ! _____________________ RABARBARI, nýupptekinn, 35 aura V2 kg. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, — Grundarstíg 12, sími 3247. (223 PRJÓNATUSKUR, tautusk- ur, hreinar, kaupir hæsta verði Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2 (531 NOTAÐUR, lítill, góður kola- ofn óskast strax. A. v. á. (248 TELPUKÁPUR fást í verslun Ámunda Árnasonar. (142 LÍTIL EMAILLERUÐ eldavél óskast keypt. Uppl. i. síma 3960 og 4960.____________(287 BARNAVAGN og barnalcerra til sölu á Leifsgötu 10, miðhæð. (290 KLÆÐASKÁPAR, stofuskáp- ar, borð, stólar, skrifborð og fleira fyrirliggjandi. Notuð hús- gögn telcin i skiftum. — Ódýra húsgagnabúðin, Klapparstíg 11, sím 3309. (196 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glés og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. Opið allan daffncaj. — DÖMUKÁPUR, dragtir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. —• (344 TJÖLD, SÚLUR og SÓLSKÝLI. Verbúð 2. Sími 1840 og 2731 ALLSKONAR tuskur, strigi og strigaafgangar keypt gega peningagreiðslu. IJúsgagna- vinnustofan Baldursgötu 30. — Sími 4166. (39 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 HÁ LFKASSA-BIFREIÐ, Ford til sölu. Uppl. i sima 2363. (265 SAUMAVÉL, stígin, notuð, óskast strax. A. v. á. (267 NOTUÐ veiðistöng óskast keypt. A. v. á. (274 NOTAÐIR ofnar og eldavélar til sölu á Vegamótastig 5. (275 VANTAR eina eldavél. Uppl. í síma 4433. (276 BATTERÍ-útvarpstæki óskast keypt. Uppl. Laugavegi 7, uppi. (280 NOTAÐ borðstofusett óskast keypt. Uppl. í síma 1494. (281 98S) IraíS — ’NOA tngnq-jof^i ’ugoiumuti gpuud @0 I9A OAS gljofj) ’UUI -æq mu in mnpuag ’g>i Vi Bjr>tJ OQ BIIÍI BnP ? sxupisrj gt?8uiÁu jtqiu mnjoq gj-y ‘SHVJHSM BARNAVAGN til sölu á Iind- argötu 10 A. (289 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 360. GLAÐIR BARDAGAMENN. — Eg er ykkur jrakklátur fyrir a<5 — Eg hefi svarið þess dýran eið, ■— Þakkir, hraustu vinir mínir. Far- Mennirnir frá Sherwood-skógi hafa yfirgefið skóginn og kornið til að enginn slculi þurfa að þiðja mig ið nú til verustaða yklcar hér. Á gleðjast yfir þessum væntanlegu liðs við mig. Það slær þráðlega í ásjár árangurslaust. — Við fylgj- morgun mun ég kalla ykkur saman. vopnaviðskiftum og hylla Hróa bardaga hér. um þér, Hrói. hött. (GRlMUMADURINN. 26 færðist brátt um, að Margaret var þar ekki. Hann nam lolcs staðar fyrir aftan herðihreiðan gnann í bláum frakka og hann hafði um liáls- Snn grænan trefil, af þeirri gerð, sem notuð er f hemum. En nú flaug Charles alt í einu dálilið 1 hug og hann mintist þess, að hann hafði séð ©r hann stóð við gægigatið í gamla liúsinu lians. JHann var alveg sannfærður um, að hann hafði seg þetta bláa balc og þeiman græna lnálsklút ffyr — og hann var ekki í neinum vafa hvar jhann bafði séð það — í einkastofu móður sinn- ar. Hann liafði séð þessar lierðar koma í Ijós, <er Eorty, mállausi dyravörðurinn opnaði dym- ar fyrír gestum mannsins með togleðursgrím- Ema. Harm stjakaði við þessum manni, í von úm fflð sjá framan í hann, og sagði um leið: .„Eg bið yður afsölcunar!“ Andartak misti hann áhugann, þvi að mað- ; Emnn sneri sér við og sagði: „Ekkerí að afsaka.“ ,,3 íGhgrles sá rauðleitan mann, alrakaðan. Nú ásneri tiann sér við aftur og gekk út á götuna. Cliarles fór á eftir honUm. Forty var mállaus. Þessi maður var ekki mállaus og heyrnarlaus. Hann hlaut að liafa heyrt hann segja: „Eg bið yður afsökunar, „því að hann hafði snúið sér við, þegar í stað og sagt: Ekkert að afsaka. Hann gat eklci verið Forty, því að Forty var Iieyrnarlaus. Það liafði Grímumaðurinn sagt. Cliarles hugleiddi það, sem hann hafði heyrt um Forty. Hann var dyravörður Grímumanns- ins — með öðrum orðum þorpari, sem aðrir ]>orparar treystu. — Charles vildi ekki játa með sjálfum sér, að honum hefði slcjátlast. Hann fór í lvumátt á eftir lionUm, tuttugu metra eða svo, og loks upp í Hammersmith strælisvagn. X. kapítuli. StrætisVagninn lagði af stað með ærnum háv- r.ða og inni í honum var sterk lykt af olíu, vot- um fötum og regnhlífum. Cliarles sat andspæn- is manninum með hálsklútinn og horfði á hami með forvitni í aUgum. Maðurinn virtist heia það með sér, að hann hefði verið sjómaður. Forty hafði verið á snekkjunni með Standing. En Forty var heyrnarlaus —* en það var þessi maður ekki. Cliarles flaug í hug að ávarpa manninn og hann gerði það. „Þetta er Ijóta þokan,“ sagði liann. „Eg er feginn, að eg er ekki úti á sjó.“ Maðurinn horfði ú Charles, elcki óvinsam- lega og dálítið hissa á svip, en hann hristi höf- uðið. Það var eins og hann vildi segja: „Mér þykir leitt að geta eklci talað við yður, en eg er mállaUs og heyrnarlaus.“ Cliarles vildi reyna til þrautar og hælckaði röddina: „Eg sagði, að þetta væri ljóta þokan.“ En maðurinn hristi liöfuðið á ný brosandi og það mátti lesa út úr svip hans: „Það er tilgangslaust, herra minn. Eg misti heyrnina í stríðinu.“ Aðrir farþegar í vagninum fóru að gefa þeim gaum og feit lcerling talaði um, að það væri sorglegt og þar fram eftir götunum. Cliarles liallaði sér aftur og lolcaði augunum. Grimumaðurinn hafði sagt, að Forty væri heyrnarlaus — en að þessi maður væri Forty efaðist Charles elcki meira um en að hann sjálfur væri Cliarles Moray. Nú — Forty hafði •— er liann var ekki á vaðbergi — svarað af- sökun ókunnugs manns. En þegar Forty sat þarna innan um fjölda farþega í strætisvagni þóttist hann vera heyrnarlaus. Hvað lá hér á bak við ? Gharles var eklci í vafa Um, að hann mundi geta lcomist að þvi. Og þegar maðurinn fór út gerði Charles slíkt hið sama. „Það er eitt gott við svona svartaþokur,“ sagði liann við Archie, er þeir ræddust við og snæddu miðdegisverð — „og það er, að það er hægt að veita manni eftirför, án þess að hann hafi hugmynd um það. Eg veitti Forty eftir- för, án þess hann yrði þess var, alla leið að greni Iians. Hann býr i nr. 5 Gladys ViIIas, CJiiswick. Húsið er eign gamallar konu og dóttur hennar og hefir gamla lconan búið þama í 40 ár. Ný- lenduvörukaupmaður þarna í götunni sagði mér það. En! svo komst eg ekki milcið lengra í leit- ínni. Konan heitir frú Brown og er eldcja skip- stjóra. Eg liefði vafalaust getað fengið frekari upplýsingar um hana, en það er um Forty, lem mig vantar frelcari vitneskju.“ „Fáðu æfðan leynlögreglumann til þess,“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.