Vísir - 14.06.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 14.06.1939, Blaðsíða 3
Miðvikudag-inn 14. júní 1939. V I S I R Stúlkumar við höfnina. Nokkrar athugasemdir við grein Sigurðar Magnússonar. í AlþýSublaðinu í dag er birt grein undir fyrirsögninni „Stúlkurnar við höfnina“ og er grein þessi svar Sigurðar Magn- ússonar kennara við grein sveitakonu, sem hafði stungið niður penna í Alþýðublaðið um viðtal Þjóðviljans við S. M. Þjóðviljann les eg ekki, en S. M. prentar upp kafla úr þessu við- tali, og það er þessi kafli, sem hafði þau álirif á mig — og eg hygg fleiri — að eg get ekki fctilt mig um að drepa niður penna. Greinarliöf. svarar fyrirspum Þjóðviljans um hvort liann telji að hér í Reykjavik sé „mikið um beina kvennasölu (prostitu- tion) “, svo, að hann „haldi“, að miklu minni brögð séu að beinni ,prostitution“ en alment «é talað um. Um slíkt er erfitt að fuliyrða neitt, enda segir S. M., að hann „haldi“ o. s. frv. En það er öllum vitanlegt, sem liafa augun opin að spillingin í þessmn bæ er á svo háu stigi, að taka þarf í taumana. spill- ing, sem er þess eðlis hvort sem „bein prostitution“ er hér á háu stigi eða ekki, að hún hlýtur að leiða til margvíslegrar eymdar og sálarstríðs og koma mörgum ungum stúlkum út i það líferni, sem S. M. heldur að sé ekki mikið um. Það. sem S .M. seg- ir um „mat alt of margra reyk- vískra stúlkna á því hvað sé sæmilegt eða ósæmilegt í um- gengni stúlkna við ókunnuga karlmenn, innlenda eða út- lenda“, er eftirtektarvert, en# einmitt af því mat þeirra í þessu efni er það. sem reynd ber vitni, er svo ákaflega hætt við þvi að illa fari — mönnum getur i rauninni ekki blandast hugur um, að það hljóti i mörgum til- fellum að verða orsök þess, að þær eyðileggi framtíð sína. — Greinarhöf. segir, að pólska æf- intýrið sé á vissan hátt einkenn- andi og bætir við „sagan er í stuttu máli svona“. Og svo seg- ir hann söguna — vafalaust samkvæmt því, sem rannsókn lögreglunnar leiddi í Ijós — þ. e. að mestu eftir framburði sjálfra þátttakendanna í „æfin- týrinu“. S. M. segir, að ekkert hafi sannast á stúllcurnar lion- um vitanlega og engar brigður skulu á það bornar, að hið sanna hafi komið í ljós við rannsókn lögreglunnar. Það er gleðilegt, að stúlkurnar — við gleymum því ekki, að tvær þeirra eru kornungar — sluppu svona vel, en það er engin sönn- un þess, að skipaheimsóknir stúlkna séu ekki jafn hættuleg- ar og talið er. Það er ekki þessi eina heimsókn, sem hefir lmeykslað menn. Það er höfuð- atriði i þessu máli, að þessi skipsheimsókn varð til þess að vekja menn alment til alvarlegr. ar umliugsunar um þessi mál. Heimsókn þessara stúlkna i pólska togarann er tekin til umræðu af þvi að hún varð til- efni þess, að mál, sem allir hugsandi menn hafa áhyggjur af, er tekið á dagskrá. Hún varpar ljósi á aðeins eina hlið mikillar hættu. Hinnar miklu liættu, sem vofir yfir æskulýðn- um úr mörgum áttunj. Fjöldi Unglinga býr við aga- og eftir- litsleysi og sækir misjafna skemtistaði, þar sem lögi-eglan iðulega hefir orðið að skakka leikinn vegna óreglu. Danssam- komurnar eru vel auglýstar. Menn ættu að reyna að setja sig í spor þeirra foreldra, sem eru að reyna að hæna börnin að heimilunum og fá þau til þess að una heima, þegar kallað er inn á heimilin gegnum útvarp- ið, að koma á þessa eða hina danssamkomuna. Þvi er slik auglýsingastarfsemi leyfð? Og er elcki farið alt of langt í því, að leyfa allskonar dansskemt- anir hér í bænum? Stundum héfir veilingastofum, þar sem dans fór fram, verið loltað. Þyrfti ekki viðar að taka í taumana? Eg veit, að sú skoð- un er almenn, og ennfremur, að menn líta svo á, að lögreglu- eftirlitið sé ónógt. Eg skrifa ekki þessar línur til þess að hefja deilur við hr. S. M., sem eg veit, að er maður samviskusamur og vill vil. Eg skrifa þær vegna þess, að mér finst sumt það, sem hann segir í Alþýðublaðinu ýmist óheppi- legt eða ónógt, þ. e. að liann taki ekki nægt tillit til þess, að það er hin mikla hætta, sem yfir unglingunum vofir úr mörgum áttum sem um er að ræða. Það þarf — og það kemur einn- ig fram i grein S. M., að skapa lieilbrigt almenningsálit i þess- um efnum. — en það þarf meira. Það þarf að ala æsku- lýðinn betur upp og sjá honum fyrir verkefnum, vekja metnað hans og dáð, eins og vikið var að í grein hér í blaðinu. Það þýðir eklíi að setja upp silki- hanska við að lækna þær mein- semdir, sem hér er um að ræða. Ný j ar Gunnar Gunnarsson: Aðventa. Magnús Ásgeirsson íslensk- aði. Bókaútgáfa Heims- kringlu 1939. Skáldið Gunnar Gunnai-sson er heldur tekinn að gerast víð- kunnur i veröldinni, og er efa- mál, að nafn annars íslendings á vorum dögum fari viðar en hans. Nokkuð fljótur var hann að ryðja sér braut i Danmörku; Saga Borgarættarinnar varð þar i brátt alþýðulestur. Smám sam- an liefir kveðið meira og meira að því, að bækur hans væru þýddar á aðrar tungur, og sið- ari árin rignir niður þýðingum á margvislegum málum. Mjög mikilla vinsælda nýtur hann i Þýskalandi, og hinn enskumæl- | andi heimur er nú fyrir alvöru I tekhin að opnast honum. | Það er mikið talað um „land- ' kynningu“ o. þ. h. i blöðunum, það er stundum eins og alt ís- lenskt eigi að miðast við aug- l lýsingar og auglýsingagildi í ' öðrum löndum. Til að efla land- , kynninguna hefir verið stofnað embætti, og i blöðum eru nú nærri daglega langar greinir um þátttöku íslendinga i sýn- ingunni i New York, og er nú sem margir hlutir vilji verða samfara til að liefja landið. Mætti nú ætla, að fljótt skipað- ist til meiri þekkingar á þjóð vorri, ef ekki væri liitt, að fá- fræði alls þorra manna viðast Það þarf að taka málið föstum tökum og hér þurfa allir hugs- andi menn að leggjast á eitt. Geri menn það ekki er framtíð æskulýðsins í voða, m. a. vegna þess að hin „óbeina prostitu- tion“, sem kannske er fult svo hættuleg og hin „beina“ fer þá hraðvaxandi. —r. NB. Grein þessi var send Vísi : nýlega og birtist liér end- urriluð af blaðinu. — Þótt hér J H sé um hið mesta alvörumál að ■ ræða, sem Vísir vill gefa mönn- j um kost á að ræða, getur lYann ekki birt margar mjög langar greinir um málið. Stuttar grein- ar geta oft og tíðum gert sama gagn. Ritstj. bækur. hvar erlendis um oss var alveg takmarkalaus, og það sem menn þóttust vita oftast Blef- kenskir liugarórar. Um þetta bætti heldur lítið, þó að ferða- langar væru að rekast hingað til að skrifa síðan bækur eftir svo sem viku dvöl hér á landi; var þar ekki við miklu að búast, og mátti ekki á milli sjá, hvort fánýtara var last þeiiTa eða lof (sem blaðamenn leggja svo mikla stund á að veiða upp úr ferðamönnum). En mér er grunur á, að Gunn- ar Gunnarsson verði drýgri til að bera nafn íslands út um löndin en alt okkar auglýsinga- brask, bækur hans fara víðar, vekja meiri athygli, og verða langærri. Hvarvetna þess er sög- ur lians berast, komast menn í kjmni við íslenskan anda og myndir úr lífi íslensku þjóðar- innar. Og alt það, sem hann hefir unnið landi sínu til frægð- ar hefir gerst löndum hans al- veg að kostnaðarlausu og helst til oft eins og það kæmi þeim ekki svo mikið við. Mikinn þátt í þessu á það, að liann skyldi skrifa rit sín á erlendu máli. Þetta er djúp harmsaga: hann hefði annars aldrei unnið þá sigi’a, sem liann hefir unnið! En hve rnargt liann muni hafa liugsað yfir öllu þessu má best sjá á því, að liaim hygst nú að flytjast til Islands og setjast hér að, fimtugur að aldri. Þess má finna nóg dæmi, að það sseki á skáld á þeim aldri eða eldri, að setjast um kyrt og fara að rækta jörðina — helst lieima í sveit- inni sinni —- en í þetta sinn er andstaðan milli útivistarinnar með erlendri þjóð og aðkom- unnar lieima í sveitinni hin mesta sem verða má; heimþrá- in hlýtur að hafa verið sterlc undir niðri, fyrst skáldið jxirir að hlýða henni og gera það salto mortale, að setjast að við svo gerólíkar andstæður. Bók sú, sem nefnd er í fyrir- sögn þessarar greinar kom út á fimtugsafmæli skáldsins. Efni hennar er sérkennilegt, segir frá eftirleit karls eins, sem Benedikt lieitir, upp um öræfi á jólaföstunni, og er liann einn i þeirri ferð nema með hundi sín- um og forustusauð. Fyrirmynd- in að efni til er Þingeyingur einn, Benedikt Sigurjónsson, og er sagt frá svaðilförum hans i Eimreiðinni 1931, og fylgir Gunnar nokkuð nákvæmlega ganginum i einni eftirleit hans. Liklega jiekkir liann ekki meira til Benedikts jiessa, því að mað- urinn er sagður mjög óhkur sögulietju Gunnars, þó að at- vikin séu lík. Fyrir skömmu sagði Arnór Sigurjónsson, fyrrum skólastjóri, nokkuð frá Benedikt Sigurjónssyni i Nýju landi, er þar ágæt mannlýsing innan Um nokkurt nöldur yfir því, að söguhetja Gunnars séall- ur annar og ekki sem lientug- astur til eftirbreytni fyrir al- þýðuna; liann er þröngur, það er ekki að tvíla, vegurinn, sem til lífsins liggur. En vera má, að einhverjum þyki skoðanir Arnórs heldur púritanskar og finnist ekki að eins skáldinu heimilt að leggja í efnið þann skilning sem hon- um þólcnast, heldur lika að það innihald, -sem hann hefir gefið því, sé í alla staði ágætt. Bene- dikt gamli i sögunni gleymist lesandanum ekki svo fljótt; það er ekki fjarri sanni, sem eg hefi séð í útlendum dómi um bók- ina, að liann sé „góði hirðirinn" í íslenskum búningi. Hjarta- lilýjan og góðvildin er hníf- jöfn karlmenskunni, og þessir eiginleikar lians eru samgrónir; heill og óspiltur er liann í bar- áttunni við hamfarir niáttúru- aflanna, með bræður sína, hund 'Og forustusaUð við hhð sér. ! I Frásögnin er oftasf efoíivem- veginn á sveimi hjá söguheij- unni, lýsir hugsunum hana ttg svip þeim, sem veröldin Iie&r £ augum hans; það er freistaiidi að tala Um .,imi)ressionísana“ £ frásögninni. Það er engin furðcj þó að sumir hafi kallað sögimæ Ijóð í óbundnu máh. Um leið og liún er sönn i sögnum um aS~ búnað og afrek þessa eftirleitar- manns, er liún þó líkiisi IjöíSs, ævintýri, jólaföstuhelgisaga. Og líka Um leið sa-ga a£ manni, sem eftir langan, langaja tíma kernur heim í öræfii sin. .«* E. Ö.SL ÞÖGLAR ÁSTIR, cftúr Musæus. — 2. útg. Hér kemur gamall og góður gestur á bókamarkaðinn, einiE af gimsteinum heimsbókment- anna, í ágætri þýðíngu Síein- grims lieitins Tliorsteínssonar skálds. Bókin hefir verið ófáan- leg um langt skeið. Hún var gef- in út ásamt Undinu 1859 i Kaupmannahöfn og varð brátS svo vinsæl meðal almennín^, að talað var um hana sem bök- ina, er allir vildu eiga. ÓIíHegf er annað en að margjr vilja verða til þess að eignast þessa bók. Útgáfan er hin snotrasfa að öllu leyti og verð bókarinnar lágt. — Bókin er prentuð i Isa- foldarprentsmiðju og er frá- gangur vandaður. Bókarinnar verður nánara getið hér í blaðinu. Áheit á Hallgrimskirkju í Saurbæ, af- hent Vísi: io kr. frá G. A_ Áheit á barnaheimilið Vorblómið, af- hent Vísi: s kr. frá fátækum. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: io kr. (gamalt og nýtt áheit) frá N. N., s kr. írá Þorsteini Einarssyni, S kr. frá A og 5 kr. frá B. Ægir, maí-heftiÖ, er nýlega komiS át. Þar skrifar SigurÖur Kristjánsson alþm. um ,,Jöfnunarsjóð afíahluta, Skúli Guðmundsson aíþm. um hlrdr- arútgerðarfélög, Helgi P. BrieiB um verslunarástandið á Spáni. Þá eru í heftinu ritstjórnargreinar nm togaraútgerð ítala, hvalvetðar í Suðurhöfum, markaðshorfur á Spáni o. m. fl. Ritið er hið frcðS- legasta og vel úrgarði gert. Togstreita stórveldanna um Spán heldur áfram og toryeldar vidreisnarstarfið. Ef lýsa ætti tilfinningum Madridbúa, er sigurgangan fór fram í Madrid, væri sönnu næst að segja, að meira hafi borið á því, að þeim var hugarléttir að því, að styrjöldin var um garð gengin, heldur en að þeir hafi látið mikinn fögnuð í ljós. Sig- urinn yfir „bolshjevismanum“ var svo dýru verði keyptur, að enginn Spánverji hefir fundið aftur fyrri hamingju eða getur horft öruggum augum til framtíðarinnar. Manntjón af völdum styrjaldarinnar var ógurlegt — 700.000 mannslíf glötuðust í hildarleiknum og hið fjárhagslega tjón af styrjöldinni nemur hvorki meira né minna en upp undir 300 miljörðum íslenskra króna. — Ef Spánverjar fengi að vinna að viðreisnarmálum sínum upp á eigin- spýtur hefði þeim kann- ske auðnast að sameinast, liætta innbyrðis deilum, og takast að græða sárin á tiltölulega skömmmn tíma. En þeir eru eins og milli steins og sleggju. Stórveldin liafa augun á Spáni. Þýskaland og Ílalía ætla sér ekld að missa þá aðstöðu, sem feng- ist hefir ineð íhlutuninni, en Frakklahd og Bretland munU vart liætta til miklu lánsfé, sem Spánverjar eru mjög þurfahdi fyrir, meðan þeir óttast að Hitl- er og Mussolini ráði mestu um gerðir Franco’s. Amerískur blaðamaður sem hefir skrifað Um þessi mál, liallast að því, að Spáni liefði verið hentast að búa nú um skeið við hernaðarlega einræðisstjórn með svipuðum liælti og þegar Primo de Rivera var var við völd, en telur hæpið að Franco liafi stjórnmála- hæfileika eða alþýðuliylli til slíks hlutverks. Hinsvegar gæti aðrir komið til gi’eina, einkan- lega hershöfðingjarnir Jose Yague eða Antonio Aranda. En ‘enn er ekkert, sem hendir til, að Franco muni missa stjórnar- taumana úr liendi sér í bráð. í styrjaldarlokin hafði Fran- co 1.200.000 menn undir vopn- um og allmargar herdeildir hafa nú verið sendar heim, en Franco mun liafa mikinn lier undir vopnum fyrst um sinn. Helm- ingur liers lians eru falangistar — bardagamenn nýs og áhrifa- mikils stjórnmálaflokks, sem búast má við að reyni að fylgja fram stefnu sinni að nazist- iskri og fascistiskri fyrh’- mynd. En falangistaflokkurinn er í rauninni þrískiftur. Fyrst og fremst ber að nefna þá, sem stofnuðu flokkinn, hugsjóna- menn, sem fylktu sér Um Jose Antonio Primo de Rivera, son einræðisherrans, í öðru lagi pólitíska hentistefnumenn, sem flestir liafa orðið fyrir áhrifum af national-socialisma, og loks er þriðja greinin, „rojos estamp- illados“, menn sem fylgt höfðu eða orðið fyrir áhrifum af an- arkistum og syndikalistum og því eru nefndir hinir „yfir- stimpluðu rauðu“. Undir vissum skilyrðum hefði mátt búast við því, að spænsku fascistunum hefði tekist, með hestu mönnum liinna sigruðu vinstriflokka, að hæla niður an- arkisma og sjmdikalisma, en þessir stjórnleysingjar hafa alt af átt allmiklu fylgi að fagna iá Spáni, en þeir yrði þá að gera ráð fyrir harvitugri mótspyrnu liinna auðugu landeigenda, sem mundu berjast á móti margs- konar umbótamálum af ótta við að missa ýms lilunnindi og for- réttindi og nota sér óspart sam- bandið við Carlistana, eða kon- ungssinnana, sem að allra dómi liafa verið bestu hermenn Franco’s. Franco sjálfur og flestir gömlu hermeiinirnir, ef til harðra átaka kæmi, mundu eklci liika við að leggja aftur- lialdinu lið. Hér er gengið út frá þvi, að Spánverjar gæti, án ílilutunar erlendis frá, ráðið fram úr vandamálum sínum, en því er eldri að heilsa, éins og vikið var að láður. Togstreita stórveldanna um Spán. En það sem vikið hefir verið að hér að framan, er það, sem ekki mun gerast. Eins og Tyrk- landi við hinn enda Miðjarðar- liafs hefir Spáni verið varpað inn í stjórnmálahringiðu stór- veldanna. Spánn er svæðið eða landið, þar sem til einna mestra stjórnmálalegra átaka kann að koma milli stórveldanna. Spænskúr ahnenningur kann að gera háværar kröfur til þess að ýfa undir, að liinir óvinsælu ítölsku liermenn á Spáni verði sendir lieim (þeir eru nú komn- ir flestir til Italíu). En það verður ekki komist fram hjá þeirri staðreynd, að Þýskaland og Ítalía hafa nú náð sterkum tökum á Spáni. Það sem Benito Mussolini er Adolf Hitler, er Franco einræðisherrum þcim, sem liafa styrkt hann til sigui-s — verkfæri í baráttunni gegn lýðræðisríkjunum. Hvort Frökkum, sem era að reyna —- undir forgöngu Paul van Zee- land fyi’rverandi forsætisráð- lierra í Belgíu — að útvega Spáni alþjóðalán að uppliæð tæpl. 700 milj. króna, lekst að hæna Spánverja að sér og breikka djúpið milli Spánverja annarsvegar og Þjóðverja og ít- ala hinsvegar, verður enn ekki um sagt. En það eru nú liðlega tvö ár síðan lýst var yfir, að stefna stjórnarinnar á Spáni væri hin sama og fasistastjórn- arinnar á Ílalíu. Alt, sem gerst liefir síðan, hefir staðfest þetta. Aðstaða ítala til þess að liagnýta sér vinskapinn við Spánverja í stríði mun verða notuð — og henni munu þeir halda við þrátt fyrir heimflutning herliðsins — en þessi aðstaða væri mjög veik, ef ekki væri vegna þess, að Þjóðverjar liafa sterk tök á Spáni, Hver fjárliagsleg og menningarleg áhrif Þjóðverjar liafa haft iá Spáni er kunnugt og viða liefir verið gerð grein fjn’ir, en hin stjórnmálalegu og hem- aðarlegu ítök þeirra eru alfe ekki minni eða ómilrilvægaix. Fyrir nokkuru tók þýski floöraa sér stöðu í höfnum Spánar flt undirbúnings notkunax’ spænskra hafna í sjóstríði víð Breta. Kafbátahafnir á Norður- Spáni handa Þjóðverjum hafa jiegar verið ákveðnar,. Áhrif Þjóðverja. Álirif Þjóðverja á Spáni eris öflug og eiga sér djúpar rætur. Eldri kynslóðin á Spáni meðal mentamanna, auðs- og aðals- stétta, er mjög lilynt Þjóðverj- mn og hefir lengi verið. Á Spáni gætti þýskra áhrifa mitið f heimsstyrjöldinni, en hinií* yngri menn fyrnefndra stétta liafa drukkið í sig þá naístisSaa skoðun - eða boðskap — að lýð- ræðisstórveldin séu á fallanda fæti, þar sé átjóndu aldar hugs- unarháttur rikjandi og leiðíoga^ þeirra skorti dug og djörfitng.. þeir lyppist niður fyrir sterkrF sókn nasisla og fasista. Sá liluti borgarastéttanna spænsku. sem dáðist að og var tryggnr- lýðræðisríkjunum og IiafSi fengi verið, vinstri lýðveldissinnan, hafa verið úpprættir seuz st j órnmálaflokkur. Franco hefir nú ýmislegt sagf.. Frh. á 7. siSo,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.