Vísir - 14.06.1939, Blaðsíða 7

Vísir - 14.06.1939, Blaðsíða 7
Miðyikudaginn 14. júní 1939. VtSIR Merkilegur hæstaréttardómur. Ótímabundið og víðtækt atvinnubann í samningum skerðir óhæfilega atvinnu- frelsí manna. Frú Goldstein-Ottósson dæmd til skaöabótagreiðslu. Sr» sem menn mun reka minni tii höfðaði frú Helga Sigurðs- son, eigandi verslunarinnar Gullfoss, á sínum tíma mál gegn frú Henny Goldstein Ottoson, sem unnið hafði um skeið, á saumastofu rerslunarinnar, fyrir samningsrof, þar eð hún hafði sett upp hliðstæða saumastofu i fullri samkeppni við verslun- ina Gullfoss. Krafðist frú Helga Sigurðssðn allhárra skaðabóta vegna þessa athæfis frú Goldstein-Ottoson, sem og að henni yrði bannað að viðlögðum dagsektum að reka slíka saumastofu í Reykjavík og nágrenni og í Hafnarfirði, eða vinna við slíka stofnun á einn eða annan hátt og voru þær kröfur bygðar á samningum þeim, sem frúrnar höfðu með sér gert. Hækkar alt rafmagfii niii io%? HæjarKÍjórn fær insílið til ineð- ferðar á morgan. Á bæjarstjórnarfundi á morgun verður tekið fyrir bréf frá rafmagnsstjóra, og eru í því tillögur um að taxtamir á raf- magni hækki yfirleitt um 10%. Bæjarráð leggur tillögurnar fyrir bæjarstjóm og leggur til að rafmagnstöxtunum verði breytt, eins og í bréfinu stendur. Bréf rafmagnsstjóra fer hér á eftir: Dómur undirréttar gekk frú Helgu Sigurðsson í vil, þótt all- ar kröfur hennar væru ekki að fullu teknar til greina, og hefir áður verið frá honum skýrt hér í blaðinu. Þeim dómi áfrýjaði frú Goldstein-Ottoson og var málið flutt í hæstarétti í fyrra- dag. Sækjandi fyrir hönd frú Goldstein-Ottoson var hrm. Lár- us Fjeldsted, en verjandi fyrir hönd frú HelguSigurðsson hrm. Garðar Þorsteinsson. Hæstirétt- ur kvað upp dóminn í morgun, og þar sem hér er um mjög þýðingarmikinn dóm að ræða, leyfir Vísir sér að birta nokkum hluta forsendanna orðrétt. Álcvæðið i samningi aðilja frá 4. ág. 1935 um það, að að- aláfrýjanda skyldi óheimilt „að taka starf hjá öðrum eða vinna fyrir utan verslunina (þ. c. verslun gagnáfrýj anda) á meðan eg (þ. e. aðaláfrýjandi) dvel á lslandi“, felur i sér ótimabund- ið og ótakmarkað bann við vinnu aðaláfrýjanda i sömu etarfsgrein, sem hún stundaði hjá gagnáfrýjanda. Viðbótar- ákvæði samningsins um það, að aðaláfrýjandi mætti sfarfa á Is- landi utan Reykjavíkur og ná- grennis hennar og Hafnarfjarð- ar, takmarkaði bann þetta að stað, en ekki að öðru leyti. Stað- hæfing aðaláfrýjanda um það, að hún hafi skilið gagnáfrýj- anda svo, að bannið meinaði henni (aðaláfrýjanda) einungis að starfa hjá öðrum eftir að samningi aðilja væri slitið, get- ur ekki leyst liana undan fram- angreindum ákvæðum samn- ingsins, með því að ekki er sannað gegn mótmælum gagn- áfrýjanda, að hún hafi veitt að- aláfrýjanda nokkurt efni til þess að halda, að svo bæri að skilja þau, enda var það aðal- áfrýjanda að kynna sér samn- inginn nægilega áður en hún gekk að honum. Hinsvegar þykir verða að líta svo á, að hið ótímabundna og víðtæka at- vinnubann samningsins skerði svo óhæfilega atvinnufrelsi að- aláfrýjanda, að hún sé ekki bundin við það að fullu. Bann- ið virðist fyrst og fremst ein- ungis geta, eins og þessu máli er farið, geta lcomið til greina um stofnun samskonar sauma- stofu sem aðaláfrýjandi starf- aði í hjá gagnáfrýjanda og ráðningu hennar til starfs sliks hjá keppinautum gagnáfrýj- anda. Og þegar meta skal það, hversu lengi það megi standa, sbr. 37. gr. laga nr. 7/1936, þá virðist eitt ár mega teljast hæfi- legt. En þar sem aðaláfrýjandi hefir rekið saumastofu sína, að því er virðist, 8—9 mánuði og hún er því væntanlega bundin við samninga um liúsnæði og við starfstúlkur m. fl., þá þyk- ir, eins og á stendur, rétt að taka til greina þrautavarakröfu hennar að þvi leyti, að hún verði dæmd til að greiða gagn- áfrýjanda bætur fyrir tjón, er telja má hana bíða sakir brots aðaláfrýjanda á oftnefndu at- vinnubanni. Þykja þær hætur hæfilega metnar 3000 krónur. Séu þær að fullu greiddar innan 3 mánaða frá birtingu dóms þessa. Annars kostar skal aðal- áfrýjanda vera ólieimilt að reka sjálf eða starfa á samskonar saumastofu sem hún vann á hjá gagnáfrýjanda í Reykjavik eða nágrenni hennar eða í Hafnar- firði eitt ár talið frá lokum greiðslufrests áðurnefndra 3000 króna. Samkvæmt því, sem fram er komið i málinu, hefir aðaláfrýj- andi áður eða um það leyti, sem liún fór frá gagnáfrýjanda, leit- ast við og að nokkru leyti tek- ist að ná frá lienni starfsstúlk- um liennar til fyrirhugaðrar saumastofu sinnar. Þá er það óvéfengt, að aðaláfrýjandi hrendi af ásettu ráði bækur, sem voru eign gagnáfrýjanda og höfðu að geyma nöfn, heimilis- fang og líkamsmál kvenna, sem aðaláfrýjandi hafði afgreitt starfstíma sinn hjá gagnáfrýj- anda. Þetta var aðaláfrýjanda óheimilt. Það er ennfremur komið fram í máhnu, að aðal- áfrýjandi sendi viðskiftavinum gagnáfrýjanda prentaðar til- kynningar um stofnun sauma- stofu sinnar, ásamt ósk um við- skifti við þær. Telur gagnáfrýj- andi aðaláfrýjanda munu hafa notað eða látið nota áðurnefnd- ar málbækur heint eða óbeint í þessu skyni. Aðaláfrýjandi, sem gaf aðiljaskýrslu í málinu í hér- aði, hefir að vísu neitað þessu, en jafnframt hefir liún skorast undan að gera fulla grein fyrir því, hvernig eða með hverra að- stoð hún, sem er útlendingur og ‘ tjáist lítið kunna í íslenskri tungu, hafi aflað sér nafna og lieimilisfanga kvenna þeirra, er hún sendi áðurnefndar tilkynn- ingar. Með þvi að aðaláfrýjanda virðist liafa verið unt að gefa nægilega glögga skýrslu um þessi atriði, þá virðist bera að leggja til grundvallar staðhæf- ingu gagnáfrýjanda um mis- notkun bókanna að þessu leyti, shr. 116. gr. laga nr. 85/1936. Verður að telja aðaláfrýjanda hafa með framangreindum at- liöfnum brugðist því trausti, er gagnáfrýjanda var nauðsyn að geta horið til hennar, og að sumu leyti misbeitt aðstöðu sinni sér í hag, en gagnáfrýj- anda til óhags, sbr. 12. gr. Iaga nr. 84/1933. Virðast framan- taldar atliafnir aðaláfrýjanda hafa verið lagaðar til að valda gagnáfrýjanda óþægindum og tjóni. Og þykja bætur fyrir það til handa gagnáfrýjanda hæfi- lega ákveðnar 1000 krónur, sbr. 4. málsgr. 16. gr. síðastnefndra laga, eins og í héraðsdóminum segir. ETtir atvikum þykir rétt að dæma aðaláfrýjanda til þess að greiða gagnáfrýjanda samtals 500 krónur i málskostnað í hér- aði og fyrir hæstarétti. Steíán Guðmundsson, óperusöngvari. Söngskemtun í Gamla Bíó. Eins og kunnugt er hefir Stef- án Guðmundsson sungið sem gestur aðaltenórhlutverkið í „Bohéme“ eftir Puccini við konunglega leikliúsið i Kaup- mannahöfn í vetur. í þessU hlutverki hefir hann unnið mikinn sigur þar í horg; sýning- in á „Bohéme“ varð fullnaðar- sigur fyrir hann og söng hann sig spursmálslaust inn i fasta ráðningu, segir „B. T.“; var hann alveg án efa sá af leikur- unum, sem best hélt óperunni uppi, segir Politiken; af honum getur ópera okkar verið stolt, segir Social-Demokraten. Þessi lofsamlegu unimæli frá jafnvandfýsnum listdómurum og Danir hafa orð fyrir að vera, ætttu að gleðja alla íslendinga. Hér í ættlandi sínu hefir hann unnið fullnaðarsigur fyrir löngu. Það sýnir best hin geysimikla aðsókn að söng lians. Það er engin þörf á að vera hér margorður um hina undurfögru tenorrödd hans, þvi henni hefir oft verið lýst áður i þessU blaði. Hún hefir ljóma og fyllingu og yfir söng hans er ósvikinn italskur blær. En því má ekki gleyma, að röddin ein gerir engan mann að söngv- ara, engu frekar en gott hljóð- færi mundi gera hvem mann að góðum liljóðfæraleikara Það, sem gerir Stefán að góðum söngvara er, að hann liefir per- sónuleika og skap til að nota rödd sína í þágu sönglistarinn- ar, og vítsmuni til að gefa verk- efnum sinum innihald. Það er engin ástæða til að fjölyrða um viðfangsefnin á þriðjudagsliljómleiknum. Hann söng fyrst nokkur göiriul ítölsk lög, síðan nokkur íslensk lög, og loks óperuaríur, sem tókust langsamlega best. Það var hiti og fegurð yfir þeim. Hvernig er hann núna? Þessi spurning kvað við eftir þriðju- dagssönginn. Röddin hefir meiri fyllingu en áður, einkum neðri kaflinn, og veikur söngur er lijá honum fegurri en nokk- Uru sinni áður. Hæðin er hon- um leikur einn og slöngvar hann tónunum yfir áheyrendur að sið hinna ítölsku meistara, og er þá ljóminn mikill yfir Reykjavik, 24. mai 1939. Viðr. breytingnm á gjaldskrá Rafmag'nsreitunnar. Vegna verðfellingar isl. kr. vex gengismunur á árleginn greiðslum vaxta og afborgana á föstum lánum Sogsvirkjunar- innar og Rafmagnsveitunnar um kr. 140,000.—■, eða sem næst 10% af tekjum af sölu raf- magns og mælaleigu. Breyting á gjaldskrá Raf- magnsveitunnar frá 1. nóv. 1937, til þess að vega upp á móti þessum gengismun, er sem næst þannig: t A. Lýsing. 1) 40 aura verð á kwst. breyt- ist í 44 aura. 2) 55 kr. á hektowatt breytist í 60 kr. 3) 10 aura verð á kwst. breyt- ist í 11 aura. 4) 25 aura verð á kwst. breyt- ist í 28 aura, og 10 aura verð á kwst. breytist í 11 aura. B. Rafmagn til almennrar heimilisnotkunar. 1) Ljósagjald samkv. breytingu i A. 1 og 10 aurar á kwst. í 11 aurar. 2) 45 aurar á kwst. breytist i 50 aura og 25 aura á kwst. breytist i 28 arua. 3) 7 aurar á kwst. breytist í 8 aura, 4 aurar á kwst. breyt- ist í 4,5 eyrir, 12 kr. á ári fyrir hvert íbúðarherbergi heimilisins breytist í kr. 13,20. 4) 6 aurar á kwst. breytist í 7 aura, 15 kr. á ári fyrir hvert íbúðarherbergi heimilisins breytist i kr. 16,50. 5) 300 kr. á árskw. breytist í 330 kr. 6) 7 aurar á kwst. breytist í 8 aura. C. Vélar. 1) 20 aurar á kwst. breytist i 22 aura. 30—50 kr. á hvert upp- sett kw. breytist i 33—55 kr. 2) Lagt til, að þessi liður breyt- ist ekki, 120 kr. á árskw. og 5 aurar á kwst. 3) Lagt til að þessi liður breyt- ist ekki, 240 kr. á árskw. og 10 aurar á kwst. umfram- notkun. 4) 40 aurar á kwst. breytist í * 44 aura, 10 aurar á kwst. breytist í 11 aura. D. Hitun. 1) 4 aurar á kwst. breytist í 4,5 eyrir. 2) 3 aurar á kwst. breytist í 3,3 eyris, 8 aurar á kwst. breyt- ist í 9 aura. Við aukataxta við gjaldskrár- lið D: D5) 4 aurar á kwst. breytist i 4,5 eyrir. söng hans. En raddhljómurinn er ekki eins tær og áður i hæstu tónunum. Að þessu þarf söngv- arinn að gefa gætur. Það var óblandin ánægja, að heyra undirleik Árna Kristjáns- sonar, hins snjalla píanóleikara. Húsið var troðfult og hrifn- ing mikil og rigndi blómunum yfir söngvarann. B. A. D6) Lagt til að hann verði óbreyttur. Gildi frá álestri í ágúst. Gjaldskráin að öðru leyti óbreytt. Virðingarfylst, Steingr. Jónsson. Til bæjarráðs Reykjavíkur. Búnaðarbankinn tíu ára í dag. í dag eru 10 ár liðin frá þvi er Búnaðarbanki Islands var stofnaður. Starfstíminn er því ekki langur, en á þessum stutta tima, sem hðinn er frá stofnun hans, hefir bankinn orðið að- njótandi sívaxandi trausts allra, og má hiklaust segja, að vegur hankans og gengi hafi vaxið með hverju ári. Er það vel, því að landbúnaðinum, öðrum liöf- uðatvinnuvegi þjóðarinnar, var mikil nauðsyn að eignast slíka stofnun. Dr. Páll Eggert Ólason var fyrsti bankastjóri Búnaðar- bankans og átti þvi liinn mesta þátt í starfsskipulagningu hans og aflaði lionum trausts þegar i býrjun. — Við af honum tók Tryggvi Þórhallsson, fyrv. for- sætisráðlierra (1932—1935) og lielgaði að kalla alt sitt starf bankanum, frá því hann varð bankastjóri. Enn fremur voru þeir hankastjórar við Búnaðar- bankann, þar til tilhögun hans var breytt, Pétur Magnús- son hrm. og Bjarni Ásgeirsson alþm., en núverandi bankastjóri er Hihnar Stefánsson, fyrver- andi bankastjóri úthús Lands- bankans við Ölfusá, og fyrr starfsmaður Landshankans i Reykjavik, og liafði þvi mikla og langa bankamannsreynslu, er hann tók við, eftir fráfall Tryggva heitins Þórhallssonar. Bankinn hefir frá upphafi haft gott starfslið og ber þar sérstak- lega að nefna Þórð heitinn Sveinsson, bókara bankans, er fyrir skömmu er fallinn i val- inn. Verður það víst aldrei of- metið, sem Þórður Sveinsson vann i þágu bankans, en alhr þeir menn, sem hér hafa verið nefndir, og margir fleiri, eiga sinn mikla þátt í vexti og við- gangi bankans. Sérstakt afmæl- isrit hefir verið gefið út i til- efni af tíu ára afmæh bankans og verður þess getið síðar sér- staklega. Ford gaf dönsku krónprinshjónunum bifreið. Þegar dönsku krónprinshjón- in ferðuðust um Bandaríkin hittu þau m. a. Henry Ford að máli, og tók hann þeim for- kunnar vel, þótt hann annars láti sig höfðingja lítt skifta. Fylgdi hann krónprinshjón unum um verksmiðjur sínar, og gaf þeim að skilnaði forkunn- ar fagra bifreið af nýjustu gerð í fararnegti. TF-ðrn; í maí voru flognis: 15 þús. km. með 20(1 farþega á 23 döguxsu Vísir átti lal við Agnar Ko- foed-Hansen flugmálaráðunanlt ríkisins, i morgun og sporðij hann um flugið í síðasta mán- uði, fyrsta mánuð þessa annan flugárs Flugfélags Akcrreyxar- Kvað Agnar maímánuð bafa verið ágætan, enda væri haim altaf besti mánuður til flagp hér á landi. Alls voru flognir 15 þús. köó- metrar í maímánuði af TF-Öna einni, en flugdagar vom 2S’ samtals. Farþegarnir, sem fluttir vons, voru 200 að tölu og þar af votjb þrir sjúklingar. IGukkusfundnr á lofti voru 85 að tölu og lekj- urnar i mánuðinum vora 900® krónur. Síldarflugið mun hefjast unn 20 þessa mánaðar og er uridlr- búningi að mestu IoIdS undír það. Er búið að setja talstöð £3 flugvélina. Aðalbækistöðvarnar mnnœ verða á Siglufirði, Akureyri og f Ólafsfirði. Eins og Vísir hefe áður skýrt frá, munu þeir Agn- ar Kofoed-Hansen og Öm ÚJ Johnson stjóma flugvéluntim i; síldarleitunum. TOGSTREITA STÓRVELB- ANNA UM SPÁN. Frh. af 5. síðu. sem bendir til á hvað hann v3J3 leggja, mesla áherslu. Hana tdl- ur mesta þörfina á, að efla út- flutningsverslunina og; örva alíst innlenda framleiðslu, kaup- skipaflotann á að endurskipa- leggja, allar skipsliafnir að vera spænskar, lierinn verður senáur heim smátt og smátt, og höfuS- viðfangsefnið er í sluftu ruáli viðreisn á öllum sviðum. ílahr og Þjóðverjar hafa verið kvadd- ir með fögrum orðum, en aí- menningur er feginn hrotfför þcirra En það, sem f rarm og verli niestu máli skiftir er það, hversu Franco tekst að kerma fi veg fyrir sundrung innanlands. Honum er vafalaust Ijöst hverj- ar hættur það hefir í för meS sér, ef Spánn dregst inrt S síyrf- öld með ínöndulveldumnE (Þýsltal. og ílalra). Tafaíaust: liefu- hann lagt við eyraSi, er Bretar hafa reynt að viugasf viS) hann, enda þarf Franco fé, eœ liannn vill ekki styggja Hitlesí og Mussohni. Hann verður ckka viljalaust verkfæri í Iiendi þeirra. Hann liefir sýnf, aði hann á það til að fara sínu fraiu^., án þess að spyrja ráða þeirra, ÍL. d. þegar viná t tusamningurinife við Portugal var gerður t sprrl — sem ekki var einræðislierr- unUm að skapi. Einsy þegai- liann lét mentamálaráðhérriái sinn fara frá (dort Pédro DainE Rodriguez, en Iiann var- mjög hlyntur Þjóðverjum, en þeíta er/ einstakt tilfelli). Að eins hertogínn ’af 'ÁIhai, sendiherra Spánverja í Londoh^ talar máh Breía við FrancoL Allir aðrir lielsíu fylgismémfe hans lialda þvi fram, að Brel- land hafi átt sök á tvisfruiá Spánar sem stórveldís, FraÍÉié- land sé á fallanda fætí og verSi kommúnistum að hráð, og fil þess að gera Spán að störveldi á; riý sé nauðsynlegt a.ð' hriékjáa Breta frá Gibraltar og Imck&já- áhrifum Frakka í Marokko. Og; ef Franco vill ekki Iilifa leið^ hemingum og ráðleggirigum eé- ekki víst nema þeir, sens „kippa í strenginn“, veljí '&eat hentugi’a verkfæri til þess aS koma fram áformum sínuria. (Að mestU úr greiri efffea W. Horsfall Carter).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.