Vísir - 21.06.1939, Page 1

Vísir - 21.06.1939, Page 1
BIMJM) KRISTJÁN GUÐLJtUGSSðlð Slmi: 4578, RitstjórnarskrifsUte: H verfisjföta 12. Aífreiðala: HVERFISGÖTU 1 % Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖB* Sími: 2834. 29. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 21. júní 1939. 138. tbl. Gamia B16 María Walewska Aðallilutverldn leika tveir ágætustu og frægustu ltvik- myndaleikarar heimsins: Greta Garbo og Charles Boyer. Hradlerdir Steindórs Allar okkar hraðferðir til Akureyrar eru um Akranes. FRÁ REYKJAVÍK: alla mánudaga, miðvikudaga, föstudaga.------- FRÁ AKUREYRI: alla mánudaga, fimtudaga, laugar- daga.-------- M.s. Fagranes annast sjóleiðina. — Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi. —— STEINDÓR Sími 1580,1581,1582,1583,1584. VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða Veitíngar að Eiði Þeir, sem liafa í huga að sækja um leyfi til veitinga- sölu að Eiði í sumar, verða að senda tilboð til fonnanns Eiðisnefndarinnar, Stefáns A. Pálssonar, Varðarhús- inu, í síðasta lagi annað kvöld (fimtudag). Upplýsing- ar þessu viðvíkjandi geta menn fengið á sama stað. Skemtinefnd Sjálfstæðismanna að Eiði. Hraðferðir B. S. A. Alla tlag^a nema niaiiiifllaga iiin Akrane§ og‘ Borgarnci. M.s. Laxfoss annast sjóleiðina. Afgreiðslan í Reykjavík á Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. Bífpeiðastöð Akureyrar. HAFRAR FRESTUR til að kæra til yfirskattanefndar út af úrskurðum skattstjóra og niðurjöfnunarnefndar á skatt- og útsvarskærum, rennur út pann 4. júlí n. k. Kærur skulu komnar f bréfakassa skattstof- unnar á Alp>ýðuhúsinu fyrir kl. 24 pann dag Yfirskatíanefnd Reykjavíkur. Loks eru réttu brauðin á markaðnum. Jómis Kristjánsson læknir gefur Sveinabakaríinu ef'tir- farandi vottorð: EG hefi fengið í hendur til reynslu -og rannsóknar liin nýju brauð frá Sveina- hakaríinu hér í bænum, sem kölluð eru kraftbrauð. Þau eru gerð úr heilhveitimjöli og hætt í þau nokkru af extrakliði eflir reglum nær- ingarfræðingsins Hindhede í Kaupmannahöfn, og bökuð eftir fyrirsögnum lians um bökun brauða. Með gerð kraftbrauðanna er ráðin bót á þeim göllum, sem eru á heilhveitis- eða kjarnabrauðum, sem seld eru hér í bæ. En þeir eru, að hrauðin eru svampkend og veita tönnunum ekki næga á- reynslu. Þá er og í þeim of mikið af geri. Kraftbrauðin eru þétt í sér og að mínu áliti í bezta lagi heilnæm, ef þau eru ekki borðuð ný. En ný brauð eru yfirleitt tormeltanlegri en nokkurra daga göml. Þannig er liannað í Þýskalandi að selja itiýrri brauð en sólar- hrings gömul. Kraftbrauð eru saðsamari en önnur brauð og heilnæm- ari að ýmsu leyti. Þau eru auðug að næringarsöltum og vitamínum. Þau hafa ]>ann megin kost fram yfir önnur brauð, að þau örfa þarm- hreyfingar og hindra þannig hinn hvimleiða og hættulega kvilla, sem er treg tærning þarmanna. Eftir að hafa reynt þessi brauð get eg gefið ]>eim mín hestu meðmæli sem liinum lieilnæmustu brauðum, sem liér er kostur á. Kraftþrauðin verða fram- vegis seld hjá Sveinabakarí- inu hér í bæ. Reykjavík 20. júni 1939. Jónas Kristjánsson læknir. Hin heilnæmu krafthveitibrauð fást aðeins í Sveinabakarílnu Vesturgötu 14. Sími 5239. Frakkastíg 14. Sími 3727. Vitastíg 14.-Baldursgötu 39. Bifreiðastöðin GEYSIR Siinar 1033 og' ISIO Opin allan sóIarhringinn.Upphitaðir bílar. HAUFLÉTTUR við ísl. og útlendan húning í miMu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. Hárgreiöslnstofan PERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 $mjörj Harðfiskur Reyktur Rauðmagi Mjólkurostur Mysuostur Ný Egg Tómatar Rækjur Gaffalbitar o. m. m. fl. Hreðavatn. Skógur, hraun, laxá, sil- ungavötn, grundir, brekk- ur, há fjöll, hliðar og hvammar. Yndislegsti staðurinn i hinu fagra Borgarf jarðar- liéraði. Stúlka vön leðursaumaskap ósk- ast. Til viðtals kl. 6—7. — Leðurgerðin h. f. Hverfisgötu 4, 3ja hæð. Sími 1555. tloAÉÉIsr Tvo ferðafélaga vantar í viku ferðalag norður í einkabifreið. Lagt af stað n. lc. laugardag. Tilboð merkt „Ódýrt ferðalag“ sendist afgr. f. h. á morg- un. — mm Wýja Bíó. B Alilli úeggja elda. Viðburðarík og spennandi amerísk njósnaramynd, er gerist í frelsisstríði Banda- ríkjanna. — Aðalhlutverk- ið leikur hinn karlmann- legi og djarfi D I C K F O R A N, ásamt PAULA STONE og GORDON ELLIOT. Aukamyndir: Talmyndafréttir og Her- væðing stórþjóðanna. BÖRN FÁ EKKIAÐGANG Nútíma snyrtivörur fyrir.heimilið. Gólfáburður „Sjálfgljái“, Gólfbón, Bónolía, Húsgagnaáburður, IBlettavatn, Metalín, Kristallín. LRKK-0G MÁLNINGRR-UI DD A H VERKSMIÐJRN SrLftlKírÍHF Ilíl»öii£;val>fl»kiii styttir leiðina um helm- ing. Er seld á götúnum og við brottför bíla úr bænum. — Hattap* Húfur. Nærföt. Sokkar, silki, ísgarns, ullar og haðmullar, fyrir dömur, herra og börn. Mancliettskyrtur. Bindislifsi. Dömuundirföt. Ilmvötn. Púður Handsápur og fleira. Handunnar hattaviðgerðir sama stað. Karlman nahattabúðin Hafnarstræti 18. Numardvöl barna á Arnbjarg:aiiæk Tekið á móti pöntunum, svo og allar upplýsingar gefnar i síma 1439, alla daga til hádegis. mr: K. R. R. Isling'toii Coriiithian§ óg í§len§kt úrual§lið Sigrar úrvalsliðið? kqipa í kvölfl klukkan 8,30. Tapa £nglendingarnir? LS.L Verður jafntefli?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.