Vísir - 21.06.1939, Page 8

Vísir - 21.06.1939, Page 8
VISIR Miðvikudaginn 21. júní 1939. s VB MIÐDEGISKAFFIÐ OG KVÖLDVERÐINN. Á ’dqgunum kviknaði i stóru 2ja IjbæÖa húsi.í Randaríkjunum og kom 'SlaklrvIiiÖiÖ á vettvang úr tveim Tikjuin, Virgina og N.-Carolina. örsökin var sú, aÖ húsið stóð al- ?sreg á „landamærum" ríkjanna. ■* Mangan iramleiðsla er ntikil á Sulijyseyjmn. Á s.l. ári keyptu Jap- ;anir 108.700 smál. af mangani þa'ð- san, Bdgíumenn 559 smál., Bretar 223.5 smál., en Bandarikin a'ðeins 775 Pund- * Vicíory-skipasmiðastöðin í Quin- cy í Massachusets-fylki í Banda- sríkjunum á eitt heimsmet — hún fiefir hygt tundurspilli á 45 J4 yrinnudegi. * Á Filipseyjum er bannað að sýna glæpamannamyndir •—- jafnvel þær, þar sem glæpamennirnir láta lífið S baráttunni við lögregluna. Bann 'þetta gekk í gildi 16. maí s.l. og er ttil þess sett, að glæpamenn á Fil- áppseyjum geti ekki lært ,,tækni“ af -jcnyndunum. * 'Clara Johnson er stúlka ein í Bandaríkjunum nefnd. Hún starf- ar hjá IJnited Airways-flugfélag- 5nu og átti nýstárlegt afmæli um «dagínn. Þá hafði hún flogið 2 rnilj. anílna (3.2 mil. km.) sem þjónustu- istúlka. * Bandaríkin nota árlega 16 milj. ‘smálesta af pappír og framleiða Já hluta af því magni sjálfir. Hitt <er. flutt inn frá Kanada. Talið .er aÖ þurft hafi skóg af 3 milj. ekra til a'ð framleiða ofangreint pappírs- anagn. Franski ræðismaður- inn afhendir 5 frönsku nemendum verðlaun. Alliance Francaise hélt fund í Oddfellowhöllinni 15. þ. m. í filefni af því, að frönskunám- skeiðum félagsins var slitið. — Franski sendikennarinn J. Hanpt Var kvaddur á fundinum ©g honum þökkuð störf hans. Forseti félagsins, P. Þ. J. Gunnarsson, stórkaupmaður, þakkaði Háskólanum góðan skílning á viðleitni félagsins til þess að glæða álniga fyrir frönskunámi og frönskum bók- mentum. Hefir Háskólinn alla ÍÍS látið í té ókeypís húsnæði , fyrir námskeið félagsins og sýnt samúð og velvild á margan liátL Einníg þakkaði forseti fé- Sagsins J. Haupt tveggja ára slörf, en hann er nú farinn héð- an, eins og skýrt er frá á öðrum stað í blaðinu. Ræðismaður F rakka flutti snjalla ræðu og ræddi m. a. um franska tungu og bókmentir o. fl., og færði fimm nemendum héíðursverðlaun fyrir ábuga við frönskunámið og góða frammi- slöðu. I>eir, sem verðlaunin fengu, voru: 1. Sigurður Tliorlacius, skóla- stjóri. 2. Ungfrú Ragna Fossberg. 3. Ungfrú Guðný Magnúsdótt- 'ír, sýslumanns Gíslasonar. jí. Guðrún Hallgrímsdóttir. 5. Marta Ólafsdóttir Thors. Ennfremur fluttu ræður Björn L. Jónsson og Magnús Sónsson ræðismannsskrifari, og ávörpuðu J. Haupt og mintust starfs hans. Háskólarektor og forseta heimspekideildar var boðið á fundinn. Bróðir Ferdinand í Landakoti á 40 ára regluafinæli 5 dag. Gekk hann i regluna 21, júní 1899, þremur dögum eftir að Meu- Senberg biskup tók prestsvígslu. — Bróðir Ferdinand gekk í regluna í Frakklandi, en biskupinn tók prestsvigslu i Afríku. Bróðir Fer- <dínand hefir dvalið hér á landi frá því árið 1910 að staðaldri. Kappliðin í kvölfl: Abbot Ellert J. Harper D. Fairman D. Lewis A. Cater W. Whittaker F. Buckley J. Braithwaite Friday Bradbury Marchant Þorst. Ól. Þorst. Ein. Hans Guðmundur Hrólfur Björgvin Schram Jóhannes Frímann Grímar Hermann looseiielt lenur ábetslo i i lýjn lilot- uerfli sinflukt siiillep. Nala liorga^na til þjöða, sein eiga í ntrlði, verður leyfð. j EINKASKEYTI TIL VlSIS. London, í morgun. Roosevelt forseti hefir fallist á hlutleysislögin í hinni nýju mynd og leggur áherslu á, að þjóðþingið afgreiði þau áður en sumarleyfi þingmanna byrja. Utanríkismálanefnd full- trúadeildarinnar hefir fallist á frumvarpið. Roosevelt hefir á hinum vikulega fundi, er hann á- varpar blaðamenn, skýrt frá því, að hann hafi hvatt þjóð- þingið til þess að hraða af- greiðslu frumvarpsins. Ef lögin ná ekki fram að ganga nú í hinni breyttu mynd, sagði forsetinn, verður miklum erfiðleikum bundið að fá þau samþykt þegar styrjöld skellur á; við verð- um, sagði hann að gera ráð fyrir því að til styrjaldar geti komið Þá myndi vakna alls- konar grunsemdir um, að einum eða öðrum styrjaldaraðila væri ívilnað með saniþykt laganna ,og það torvelda samþykt þeirra. Nái frumvarpið samþykki þingsins, án verulegra breytinga, verður leyfð hergagnasala til þeirra þjóða, sem taka þátt í stríði. Hergagnasala mundi þannig t. d. leyfð jafnt til Þjóðverja og ítala sem Breta og Frakka, meðan Bandaríkin ekki tæki þátt í stríði, en aðstaða Breta og Frakka til þess að fá hergögn frá Bandaríkjunum yrði alt önnur, meðan Britannia „ræður ríkj- um“ á hafinu. Roosevelt hyggur, að samþykt frumvarpsins nú mundi bæta friðarhorfurnar. Uniled Press. Árnesingamót á Þingvöllum. Árnesingafélagið í Reykja- vilc gengsl fyrir Ármenninga- móti á Þingvöllum um næstu lielgi. Á laugardagskvöldið kl. 6 verður kynningarkvöld og dansað í Valhöll. Á sunnudagsmorguninn kl. 10 hefst samkoman í Almanna-' g'já, ef veður leyfir, ella í Val- höll, og fara þar fram ræðu- höld, en Lúðrasveitin Svanur slcemtir á milli með því að leika íslensk lög.* Kl. 12 verð- ur sameiginlegt borðhald í Val- höll, og verða þar fluttar ræð- ur. Kl. 3 verður guðsþjónusta í Þingvallakirkju eða í Al- mannagjá, ef veður leyfir, loks verður dansað um bríð. Þeir, sem ætla að taka þátí í borðhaldi í Valhöll, tilkynni það Guðjóni Jónssyni, kaupni., Hverfisgötu 50, í dag eða á morgun. Eflaust munu Árnesingar bér í Reykjavík fjölmenna, og vitanlegt er nú, að mikil þátt- taka er austanfjalls. STBANG OG MOLOTOV. Frb. af bls. 2. gangi treglega. M. a. kemur fram í blöðunum sú skoðun, að Bretar þurfi mjög á því að halda, að gera bandalag við Rússa, en Rússar þurfi alls ekki að gera bandalag við Breta -- og þar af stafi tregðan við að semja við þá. Ennfremur halda þýsk og ítölsk blöð því fram, að Rússar vilji nota þessa að- stöðu sína til þess að fá Breta til að ábyrgjast landamæri Rússa í Austur-Asíu, en það hefir verið borið til baka í Par- ís, London og Moskva, að sam- komutagsumleitanirnar nái ú(t fyrir Evrópu. Meðal þeirra blaða, sem um þetta skrifa, er ítalska blaðið Tribuna. JAPANIR MESTA SJÓVELD- IÐ í ASÍU. Blaðið segir, að Bretar verði að senda mikinn flota til Aust- ur-Asíu, ef til styrjaldar kæmi milli Breta og Japana, en það geti þeir ekki. Þeir hafi ekki nægilegan flota til þess að senda á móti Japönum, án þess að veikja um of aðstöðu sína í Evrópu. Jafnvel með tilstyrk Rússa gæti þeir ekki kúgað Jap- ani í sjóstríði, því að Japan væri langsamlega sterkasta sjóveldið þar eystra. Og auk þess væri Japanir reiðubúnir til þess að berjast. Kemur það mjög fram í blöð- um einræðisríkjanna um þessar mundir, að Bretar þoli auðmýk- ingarnar af hendi Japana vegna þess, að þeir þori ekki að setja liart móti hörðu. Signor Gayda, sem túlkar skoðanir Mussolini, segir þó, að Bretar fari hyggi- lega í þessu máli. PRÝÐI LANDANNA. Frli. af 5. síðu. 12 v.: „Hann (ísmael, Arabinn) Svarið finnum við í 1. Mós. 11: mun búa austan við alla bræð- ur sína“. Þar hefir hann nóg land og þar er góður staður. Hvernig hin nýja lausn verð- ur í þessu máli vitum við ekki, en þegar bin nýja nefnd kem- ur saman, sem hefir fengið það lilutverk, að leysa þetta erfiða mál, þá ákveður hún framtíð þessa lands. Maiyúr álíta, ásamt A. Hiortli, að lausnin sé í fyrir- ætlun Guðs, sem er að finna í orði lians, um þetta deilumál Gyðinga og Araba. Nú er spurn- ingin sú, livort menn vilja gera vilja Guðs, þegar þeim er það ljóst og vilji Guðs er þeim opin- beraður. Ef til vill fáum við að reyna eina heimsstyrjöld á ný áður en það kemur fram, sem á að ske í „prýði landanna“. Það væri liörmulegt ef það yrði þannig, sem liinn sænski sögufræðing- ur H. Hjárne skrifaði einu sinni í byrjun lieimsstyrjaldarinnar 1914: „Þetta stríð er aðeins þáttur i hinum mörgu heims- stríðum, sem eiga að koma.“ Þegar við lítum á ástandið nú á dögum, þá finnum við, því miður, að orð Hjárnes munu ef til vill eiga eftir að rætast. I öllum þessum þrautum, hörmungum og neyð fæðist eitt nýtt ríki. Það er ríki Guðs Isra- els, sem verður endurreist. Jes- ús Kristur mun, þegar hann kemur, taka veldissiirotann og stjórna því. En nú stendur reynslutími Jakobs fyrir dyr- um. fréffír Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 14 stig, lieitast í gær 19 stig, kaldast i nótt 12 stig. Úrkoma í gær 0.1 mm. Sólskin í gær 3.8 stundir. Heitustu staðir á landinu eru nú: Akureyri' 24 stig, Fagurhólsmýri 21 og Hólar í Hornafirði 20 stig; kaldast er á Dalatanga, 9 stig. Alstaðar annar- staðar er hitinn yfir 10 stig. Yfir- lit: Háþrýstisvæði yfir íslandi. — Horfur: Suðvesturland: Hægviðri. Úrkomulaust. Faxaflói: Hæg suð- vestan átt. Sumstaðar þoka. Skipafregnir. Gullfoss fór frá Leith í gær. ■— Goðafoss er í Hamborg. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum síðdegis í gær. Dettifoss fer vestur og norð- ur kl. 10 í kvöld. Lagarfoss er á leið til Kaupmannahafnar. Selfoss er á leið til Antwerpen. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar í kvöld kl. 9 í skemtigarð- inum við Lækjargötu. Söngsveit sjómanna syngur í kvöld á sjómannasýning- unni, vegna þess, hversu margir urðu frá að hverfa um daginn, þeg- ai sveitin söng á sýningunni. B.v. Venus tók 1500 tunnur af síld til út- flutnings frá Akranesi. Sigurður Sigurðsson, visikonsúll, hefir verið skipaður aðalkonsúll, í fjarveru John Bowe- ring. Sjötugur verður á morgun (fimtudag, 22. júní) Magnús Jónsson frá Lóns- húsum í Garði, er dvelur nú sjúk- lingur á Laugarnesspítala. Magnús er mætur og merkilegur maður og hefir borið sinn þunga kross með mestu hugprýði. Hans munu marg- ir minnast með hlýjum hug á þess- um merkisdegi í lífi hans. Vinur. Að Eiði ver'ður fyrsta samkoma á sumr- inu haldin sunnudaginn 2. júlí, og er það sjálfstæ'ðiskvennafélagið Hvöt, sem fyrir henni stendur. ■—- Þeir, sem hafa í huga að annast greiðasölu á staðnum í sumar, eru hérmeð mintir á að senda umsókn- ir til Stefáns A. Pálssonar, form. Eiðisnefndar fyrir annað kvöld. Næturlæknir: Alfreð Gíslason, Brávallagötu 22, sími 3894. Næturvörður í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.45 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Sænsk sönglög. 20.30 Útvarpssag- an. 21.00 Útvarpskórinn syiígur. -— 21.20 Hljómplötur: Ensk lög (Ber- ners og Taylor). VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. STÚLKUR. Ef ykLur vantar kaupavinnu, hússtörf eða síld- arvinnu, þá leitið upplýsinga lijá Vinnumiðlunarskrifstof- unni. Sími 1327. (437 TEK að mér að lireinsa glugga. Sími 5471. — Ingvár •Björnsson. (331 MYNDARLEGUR kvenmað- ur óskast í sumarbústað. Gott kaup. Sími 3179. (468 KAUPAKONA óskast. Uppl. Skólavörðustíg 33. (470 TELPA óskast til að gæta barns. Uppl. Kárastíg 2, kjallar- anum. (471 KAUPAKONA óskast strax. Uppl. á Grettisgötu 31 A. (472 UNGLINGSSTULKA óskast í sumarbústað í sumar. Uppl. í síma 4198. 473 STÚLKA óskast til að sauma vesti eða buxur. — Andersen & Lautli h.f., Vesturgötu 3. (477 STÚLKU, sem neytir hvorki víns né tóbaks, vantar í kon- fektbúð. Tilboð með kaup- kröfu, mynd og meðmælmp (sem verða endursend), sendist fyrir næstkomandi laugardag merkt „Stúlka“. (474 STÚLKA óskast í létta vist. Sími 3699. (475 STÚLKA óskast til liúsverka eða til að hreinsa gólf tvisvar i viku. Uppl. i sima 4582. (479 HÁRGREIÐSLUDAMA, út- lærð, óskast til Siglufjarðar 3 mánaða tíma. Gott kaupY frí ferð. Uppl. Laugavegi 18, Mat- sölunni. (464 STÚLKA, sem er vön liraðsaumi, getur fengið fasta atvinnu. Umsókn sendist í pósthólf 543. — (478 RÁÐSKONA OG KAUPA- KONA óskast. Uppl. Óðinsgötu 14 A frá kl. 6—10 eftir hád. — (476 REGLUSAMUR og vandaður maður, vanur sveitavinnu, ósk- ast í nágrenni Reykjavíkur. — Uppl. í síma 3883. (483 TELPA óskast til áð gæta barna frá kl. 1. Sími 1613. — (485 St. DRÖFN nr. 55. Fundur á morgun, fimtudag, kl. 8%.— Inntaka nýrra félaga. Reglu- mál. Upplestur og fleira. — Mætum stundvíslega. — Æ.t. (480 IKAUPSKAPURI HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. — (18 TJÖLD, SÚLUR og SÓLSKÝLI. Verbúð 2. Sími 1840 og 2731 ALLSKONAR tuskur, strigi og strigaafgangar keypt gegn peningagreiðslu. Húsgagna- vinnustofan Baldursgötu 30. — Sími 4166. (39 Fjallkonu - glávaxið góða. Landsins besta gólfbón. (227 DÖMUKÁPUR, dragtir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — _______________________(344 RABARBARI, nýupptekinn, rauður og fallegur, 30 aura % kg. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, simi 3247. (295 NÝJAR KARTÖFLUR, ítalsk- ar. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, simi 2803, Grundarstíg 12, simi 3247. (294 NÝR silkiflauels-möttull, sér- staklega vandaður, til sölu. Til sýnis í Verslun Guðbjargar Bergþórsdóttur, Laugavegi 11. (467 KOLAELDAVÉL, lítil, notuð, belst „Skandia“, óskast keypt. Sími 4800. (469 ZSf) 'NOA '8kkk IluíS 'æcl UC3II« um juag — -giguaj JiijaS ?{{9j 1119S ‘dne>[ -jof>[ iijsaq ho iqsnjApo hmq nJ9 u[[9cl •i[[oqjB[in3.ig u.ij n89l§np -mni9>[ iq^fn HAN LÍTIL emailleruð eldvél ósk- ast keypt. Sími 3960 og 4960. (484 KHCISNÆEIJÉ EIN stór stofa og eldhús með þægindum til leigu nú þegar til 1. okt. á Barónsstíg 55. Guð- björg Þórðardóttir. (465 HERBERGI til leigu. Berg- staðastræti 10 C, uppi. (466 1—2 HERBERGI og eldhús með öllum þægindum óskast í austurbænum nú þegar. Tilboð merkt „222“ sendist blaðinu fyrir laugardag. (487 fTAPAffUNUIt)] TAPAST hefir tvílitur brúnn hanski. Skilist á afgr. blaðsins. ________________ (481 LYKLAKIPPA tapaðist á sunnudag frá Hljómskálagarð- inum eftir Lækjargötu að Bankastræti. Skilist á afgr. Vís- is. (486

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.