Vísir - 29.06.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 29.06.1939, Blaðsíða 1
KffiSTJÁN GUÐLAUCflHMt Sími: C57&. Ritstjórnarekrtfsl^ja: Hverfisgöla 12. AfgreiSala: HVERFISGÖTU 1& Simi: 3400. auglýsingastjöje* Siml: 2834 29. ár. Reykjavík, fimtudaginn 29. júní 1939. 145. tbl. [Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. SPORTFATAEFNI, nýkomið, — BUXUR allskonar, — VÆRÐARVOÐIR, margar gerðir, allt úr íslenskri góðri ull. — Kaupið og notið Álafoss vörur. Verslið við ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2, Reykjavík. -— Kaupum allar tegundir af ull. Qamla Bí* Síðasti maður um borð! Stórfengleg og afar spennandi amerísk kvikmynd, er lýsir hinu viðburðaríka óg hættulega starfi rnanna í strandgæsluflota Bandaríkjanna. Mynd- ina hefir samið Frank Wead, s.jóliðsforingi í Bandaríkjaflotanum. Aðalhlutverkin leika: VICTOR MCLAGLEN og IDA LUPINO. Aukamynd: Leyndardómar sjávarbotnsins. efnir til skemtrferðar í Þjórsárdal sunnudaginn 2. júlí. — Allar upplýsingar á B. S. R. Verðlækknn Rósir á 50 og 75 aura stk. og 3 stk. fyrir 1 kr. Gladeolur, Ertublóm, Nellikkur, Sumarblóm það nýjasta, Flauelsblóm. Nýkomin sending af fjölæru blómfræi — nú er tíminn að sá því. FLÓRA, Austurstræti 7. Sími 2039. Hraðíerðir STEINDGRS Allar okkar hraðferðir til Akureyrar eru um Akranes. FRÁ REYKJAVlK: alla mánudaga, miðvikudaga, föstudaga.-------- FRÁ ARJREYRI: alla mánudaga, fimtudaga, laugar- daga.--------- M.s. Fagranes annast sjóleiðina. — Ný.jar upphitaðar bifreiðar með útvarpi.------ STEINDÓR Sími 1580,1581, 1582, 1583, 1584. > | 41 i Alúðcir þakkir fævi ég öllum fjær og nær, sem heiðr- uðu mig á séxtugsafmæli mínu, með gjöfum, blómum, heillaóskaskeytum og á annan hátt. J ó n E. Bergsve.insson. <i*4> Þrátt fyrir innflutningsbann á ávöxum, þarf engan að vanta þá.— TOMATAR hafa nú enn lækkað í verði, og fást í öllum versl- unum. MýJ®, Blö Menn eru ekki dýrlingar. Ensk kvikmynd frá United Artists, gerð undir stjórn kvikmyndasnillingsins Alexander Korda. Aðalhlutverkin leika: Miriam Hopkins, Gertrude Lawrence, Sebastian Shaw o. fl. Þetta er frumlega samin og snildarvel leikin ástarsaga, sem inn i er fléttað sýningum úr hinu ódauðlega leikriti Sliakespeares, Othello. Aukamynd: MICKEY SEM VAGNSTJÓRI. Mickey Mouse teiknimynd. Þrjár vanar stúlkur geta komist að við saum nú þegar. Verslunin Gullfoss Austurstræfi 1. MERICI Véstmannadagsins sem haldinn verður á Þingvöllum sunnudaginn 2. júlí, verða seld á götum hæjarins föstudaginn 30. þ. m. og laugardaginn 1. júlí. Börn, sem vilja selja merki þessi mæti í Miðbæjarbarna- skólanum, herbergi nr. 3, á morgun, föstudag, kl. 1 e. h. — Góð sölulaun. HÁTÍÐANEFNDIN. Kaupíð Glugga, hurðir og lista — hjá stærstu timburverslun og ----trésmiðju landsins----- Hvergi betra verð, Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma í ljós, að það margborgar sig. — Timhupverslunin Völuliáup h.f. REYKJAVÍK. 'V*, Ný kjólföt og I smokingíöt til sölu, til sýnis á Víðimel 40, kjallaranum — milli 7 og 9 e. li. 5 manna biíreið í góðu lagi til sölu. Uppl. í sima 1068 Með lækkuðu verði: Tarinur 6 manna 5.00 do. 12 manna 7.50 Ragúföt með loki 2.75 Smjörbrauðsdiskar 0.50 Desertdiskar 0.35 ísglös á fæti 1.00 Ávaxtadiskar, gler 0.50 Áleggsföt 0.50 ísdiskar, gler 0.35 Matskeiðar 0.25 Matgafflar 0.25 Teskeiðar 0.15 Barnakönnur 0.50 Kökudiskar stórir 1.50 Speglar 0.50 K. fiifssön 1 irösson, Bankastræti 11. kott hljoðfæri (Harmonium) tvöfalt, óskast keyi>t. Uppl. í Bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar. Kaiipiýsliitíðindi eru nauðsynleg öllum framkvæmdamönnum, Jarðarför manpsins míns, Karls Johnsons bankaritara, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 30. júní og liefst með hæn að Sjafnargötu 7, kl. 1 e. li. Sigríður Iír. Johnson. Pren tin y »</./ > .j h LtlKTl R j býr tii I. flokks piyýiitýýý myndir fyrir. /ægSía ýevi. h'afn. 17. ' Simi 5370. j Lúðuriklingur Harðfiskur ísl. smjör vmn Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. -t.fiokLs—p- ooa® 8@ THE WORLÐ#S GOOÐ NÉWS will ccme to your home every dáy through THE CBrriSTIAN SCIENCE MONITOR An Internalional Daily Netvspaþcr It records íor you the world’s clean. constructive doings. The Monitor does not exploit crime or .sensation; neither does it ignore them, but deals correctively with them. Fetitures for busy men and all the í'amily, including the VVeekly Magazine Section. Th^ Christian Science Publishing Society One. Norway Street, Boston, Massachusctts Please cnter my subscription to Thp Christian .Sciencc Monitor for a period of ___1 ycar $12.00 G months $6.00 3 months $3.00 1 month $1.00 wednesday issue. inclrding Magazine Section: 1 year $2.60. 6 issues 25o Name . Address - Sample Copy on Rcqtiest

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.