Vísir - 29.06.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 29.06.1939, Blaðsíða 4
'sSi £ti VISIR «"Hfi gaett, að íslensk kirkja í ibeild var ábrifaríkur menning- ais&ób, ier skapaði ekki aðeins almerma menningu meS þjóS- iinníj tieldur og þær hinar glæsi- ilegíi islensku fornbókmentir, er á’remnr en nokkjuS annaS, aS /guSstómhi sleptii, hafa megn- ;a&a& yeita oss andlegt holmagn rííl Jje&ts .aS ‘standast sem sérstæS imemji ng a r]i j ó 6. Skólar |>cir, sem liofn&t Jiér fyr á öldum á MskHpssiölxmum og í Odda og Maiijíaxisal áttu menningargildi aítt tórkjunm áS þakka. Og vit- ®a var alveg sama máli aS nip klausturskólana. ír skölær allir náSu aS vísu <ekki tíl aíþjóSar beinlínis. En kmn annaS til, er fylti liiS <opna skax*S. ÞaS voru prests- ifoeimjlin. 1 sqgu dslenskrar menningar frá |)vi aS prestsheimili hafa ’verlS 131 á landi voru hafa þau <veriS störmerklegar, álirifarík- sar og heilladrjúgar menningar- stoFnanír. Vegna áhrifa kenni- anannsins og í skjóli heimilis Jhans fiefir veriS þjóSskóli, er axnMum heillum hefir valdiS. iL þeím vettvangi hefir guSsþrá fjjóSarinnar veriS glædd og vaíSveltt, svo og trúarsýn henn- ar og tllbéiðsla. Fyrir starf Itémmm annsins hafa dýpstu öfl í sálarlífi þjóðarinnar verið sveigð til samstillingar og sam- •starfs viS MS eilífa kærleiks- waM. Fyiir starf kennimannsins hefír hinn æðsti Guð öðlast heúmillsfang í mannlegum sál- am. Skyldleiki mannlegs anda lúns eilífa guSdómsanda lief- Sr verið skýrður. Út frá vits- ptimalegum rökum og trúar- legu Innsýni liafa himnarnir opnaslog þjóðin séð inn i sjálf- sm himininn. Þann veg liefir grúndvöllur skapastfyrirþrosk- , un viljalífsins á andlegan og .guSlegan lvátt. SiSgæði þjóðar- Innar liefir þami veg lilotið guð- legan Innhlástur og kristilega mótun. Háum, hreinum liug- „ sjómim göf ugustu andans manna hefir verið haldið djarf- lega á lofti sem frelsisfánum á andjcgri sigurgöngu. En fram- ar öllu öðru var þó á lofti liald- íð hugsjónum Jesú Krists, kær- leiksríkri lífsskoðun hans og andsms snilli og göfgi. En samhhða þessum trúar- legu og kristilegu andlegu á- iuif um hefir kennimaSurinn ■veriS áhrifarikur fræðari um , almenn menningarmál og á svlðuin alþýðlegrar æðri þekk- íngar. Af fúsum hug og með gjafmildri liendi hefir hinn ís- Jenski prestur stráð frækornum J»ekkingar sinnar og mentunar á leíS þjóðarinnar. Og hin menlakæra og gáfaða þjóð hef- Ir hlustað — lilustað sem nám- fó$ nemandi, teygað fróðleik- inn. af bikar fræðsluimar, sem inndælan svaladrykk. Þann veg öjðlaðist skýring á ýmsum tor- skílduni ,og torráðum efrium og Sandamálum. Þann veg opnuð- Kist ný viðborf, ný svið hins andlega lifs. Margur æskumað- ærrinn hefir þann veg með þjóð "vorri verið leiddnr úr þrengsl- aim dalsins og tóinlæti sveitar- ánnar upp á liáan og fagran ísjónarliól, er veitti aukið við- .sýni og stórkostlega nýja og ó- gronaSa fegurð og tign hand- ,an við þrengslin, sem hyrgðu ,sýn. Þann veg opnaðist leiðin Sil hærrí sjónarmíða, vissari og röruggari lífsleiðar fyrir spyrj- líiiKh’ og leitandi mannshugann. Æ)g Jþótt kul nokkurt fylgi hin- tnn háu hæSum, þá var ekki næðingur á þeim sjónarliól. Á hánn skinu og um hann lélcu geislarnir að ofan. Niðurl. ■SextugnT veríSur á morgun Jónas Árnason, Bergstaðastræti 6B. Skemtilegur leikur, en I. C. unnu á vítaspymu Leiðánlegt atvik í seinni hálfleik. Þegar liðin komu inn á völlinn í gær leiddust þau, eins og til þess að sýna, að leikurinn ætti að vera fallegur og bróðurlegur. Hann var það og, þegar undanskildar eru svo sem 10 mín. í síðara hálfleik. Það var sérstaklega eitt atvik, sem varpar skugga á leikinn og mun þess síðar getið. — Leikurinn var mjög jafn og hefði Englendingar mátt vera ánægðir með eitt jafnteflið ennþá, enda var síðasta mark þeirra sett úr víta- spyrnu. Englendingar halda því fram, að Brathwate hafi áður verið búinn að skalla inn þá og vítaspyman því óþörf. Bestu menn i liði Englend- inganna voru Whittaker — enda þótt liann hafi verið meiddur, Friday, Bradbury og Ahbot. Annars var vörnin það lélegasta í liðinu eins og áður. I liði íslendinganna var vörn- in styrkust, eins og við var að búast og Björgvin stóð sig vel í hinni nýju stöðu sinni. Eru Englendingarnir sérlega lirifnir af honum, Hans Kragh, Fri- manni, Grímari og Sig. Ólafs- syni, bæði fyrir það, hversu vel þeir leiki og prúðmannlega. Guðjón Einarsson var eins og menn vilja liafa hann altaf. — Iiann tók fyrir allan óleyfilegan leik og veitti ekki af liversu liann var ákveðinn, þvi að ann- ars er hætt við að liarka liefði komist i leikinn. FjTri hálfleikur. Fyrstu 6 mín. og svo fram- eftir hálfleiknum héldu íslend- ingar uppi sókn og kornust oft í færi, en tókst elcki að notfæra sér þau. Upplilaup Englending- anna eru hinsvegar færri, en Fréttir frá Akranesl. Akranesi 29. júní. Síldin. Enn er haldið áfram síldveiði hér og eru nú farnir 11 farm- ar af ísaðri síld til Þýskalands. Tólfti farmurinn verður sendur með botnvörpungnum Jupiter, sem liggur hér nú, og er búið að veiða í liann um 500 tunnur. Hér fer á eftir yfirlit yfir þennan síldarafla frá upphafi: 5/5 fór b/v Gullfoss m. 545 tn. 8/5 — Iv. ÓI. Bjarnas. 523 — 17/5 — b/vHilmir 1050 — 21 /5— ■— Hafsteinn 779 — 22/5 — — Gullfoss*) 327 — 30/5-----Haukanes ^196 — 11/6-----Júní 1081 — 13/6-----Gullfoss 728 — 18/6-----Óli Garða 1316 — 20/6 ----Venus 1490 — 23/6 — — Hafstein 1240 — Hafa þannig verið sendar héðan 10.275 tunnur síldar. [ Samkomustaður Sjálfstæðismanna. Sjálfstæðismenn á Akranesi eiga fagran skemtistað að ÖI- ver, þar sem haldnar hafa verið útisamkomur. Nú er verið að hyggja þar allveglegan skála óg er verið að keppast við að ganga svo frá honum, að hann verði nothæfur nú um helgina, en þá stendur til að haldin verði að Ölver fjölmenn útisamkoma. Skálanum og samkomustaðn- um verður lýst nánar á næst- unni. Frjr. er á leið þangað til þess að inna af Iiendi sjálfboða- liðsvinnu við skálann, en þann- ig er honum komið upp, að Sjálfstæðismenn á Akranesi vinna við liann í fríslundum sínum alt sem hægt er og ekki þarf „fagmann“ til. Frjr. *) Tók viðbót við ísafjarðar- djúp. fjölgar og styrkjast eftir því sem líður á hálfleikinn, en þau koma einnig fyrir ekki. Islendingarnir komu nokkr- um skotum á markið, en Long- man var öruggur og tókst ekki að koma knettinum framhjá honum. Þótti áhorfendum augsýni- lega oft mjög miður þegar okk- ar piltar gerðu upplilaup, sem enduðu án nokkrs árangurs. Eitt sinn liafði Jóhannes knött- inn og gáfu Englendingar merki um að hann væri „off- side“, þegar liann fékk hann, en Guðjón hirti ekki um þetta. Hélt svo Jóhannes áfram upp að markinn, en liefir að líkind- um fatast vegna þessara láta í Englendingunum, svo að þegar liann skaut, gat Longman varið auðveldlega. Síðari hálfleikur. Þenna liálfleik stóðu Eng- lendingar sig mikið betur en íslendingar. Þeir síðarnefndu náðu allmörgum góðum tæki- færum og Björgvin virtist ör- uggari en i fyrri liáífleik, að leik lians í þeim hálfleik alveg ólöstuðum. íslendingar settu fyrsta markið á 6. mín. í þessum liálfleik. Grímar sendi knött- inn frá miðju til BJÖRGVINS, sem er við markteig og skýtur liann, 1:0. Næsta mark gera Englend- ingarnir. Á 16. mín. fer Friday upp vinstra megin og setur fyr- ir til ABBOTS, sem er fyrir miðju opnu markinu, og skýt- ur liann, 1:1. Á 17. mín. er þvaga fyrir framan Englendinga og skall- ar JÓHANNES inn, að sögn á- horfenda, en Englendingar segja, að knöttnrinn liafi verið settur inn með hendi, 2:1. Eftir þetta kom nokkur harka í Eng- lendinga. Á 25. min. jafnar FRIDAY með háu, löngu skoti, sem.auð- velt hefði átt að vera að verja, en Hermann hreyfði sig vart, 2:2. Á 35. mín. kom vítaspyma á Islendinga. Var GATER látinn taka og skoraði liann með fremur lágu skoti, en Ilermann .kastaði sér ekki, 3:2. Strax á iiæstu mínútii er upphlaup að marki Englend- inga og lendir þar alt í þvögu og „rugby“. Bera Englending- arnir liægri útherja það á hrýn — og íslensku leikmennirnir neita því ekki -— að hann liafi slegið Buchley með kreptum hnefa, en hann bar sig illa, enda ungur og óliarðnaður, aðeins 17 ára. Á þessu hefði Guðjón átt að taka hart. gáfu Englendingar lag við mik- inn fögnuð. Eftir leikinn hauð móttöku- nefndin Englendingum til te- drykkju og færði þeim góðar gjafir. Fékk hver leikmaður „ísland í myndum“ og þótti þeim ölluin vænt um þessa gjöf. Félaginu var færður liag- Iega útskorinn munur og I. S. I. gaf því merki sitt í kopar. Síð- an var dansað að Hótel Borg og Fjögur liundruð metra hlaup fór fram í hálfleik. Sveinn Ingv- arsson var fyrstur alla leiðina, og vann á 53,4 sek. Annar var Ólafur Guðmunds- son (Í.R.), sem hélt vel í Svein á síðasta sprettinum. Tími hans var 53,5. Þriðji var Sigutgeir Ársæls- son (Á) á 53,8 sek. h. Bcbíop t frétiír Karlakórinn Fóstbræður syngur við Miðbæjarbarna- skólann kl. 9 í kvöld. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 12 st., mestur hiti í gær 14 st., minstur í nótt 7 st. Splskin í gær 17 st. Mestur hiti á landinu í morgun hér; minstur hiti 5 st. (Dalatangi, Langanes). — Yfirlit: Alldjúp lægð um Færeyjar og Skotland á hreyfingu norÖaust- ur eftir. — Horf ur: Suðvesturland: Breytileg átt og hægviÖri, sumstað- ar skúrir. Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir: NorÖan gola. Léttskýj- að. Farþegar með Gullfossi vestur og norður í gærkveldi: Guðrun Steinsen, Gyða Árnadótt- ir, Jóhanna Kristjánsdóttir, Arndís Einarsdóttir, Herr Eklund og frú, Þorleifur Guðmundsson og frú, frú Líf Halldórsson, síra Böðvar Bjarnason og frú, Soffia Einars- dóttir, Steinunn Jónsdóttir, Sigríð- ur Hjálmarsdótir, Ari Guðmunds- son, Sigurjón Jónsson, Sigríður H. Jóhannesdóttir, Ebba Jónsdóttir, V éný Viðarsdóttir, Sigríður E. Kjærnested, Jón Björn Helgason, Páll Jónsson, Ásgeir Guðnason, Sigurður Samúelsson, Jónas Magn- ússon, Elías Pálsson, Kristin Sig- urðardóttir, Svanborg Gestsdóttir, Stefania Gísladóttir, Málfríður Árnadóttir,, Jón Maron og frú, síra Sigtryggur Guðlaugsson, Aðal- steinn Eiríksson, próf. síra Þorst. Jóhanns, Baldur Johnsen læknir, Louise Möller, Svava Sveinsdöttir, Siguríaug Gröndal, Margrét Eben- eserdóttir, Marino Kristjánsson, Hermann Jónsson 0. fl. róstarnir á morgun. Frá Rvík: Reykjaness, Olfuss og Flóapóstur, Þingvellir, Þrastar- lundur,. Fljótshliðarpóstur, Austan- póstur, Akranes, Borgarnes, Snæ- fellsespóstur, Stykkishólmspóstur, Norðanpóstur, Dalasýslupóstur. — Til Rvíkur: Reykjaness, Ölfuss og Flóapóstur, Þingvellir, Þrastarlund- ur, Meðallands og Kirkjubæjar- klausturspóstur, Akranes, Borgar- nes, Norðanpóstur. NÆeturlæknir: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. — Næturvörður í Reykjavíkur- og Iðunnar apóteki. Árekstur varð í gær kl. rúmlega 1 við Her- kastalann milli bifreiðanna R-8og R-IÐ58. Bifreiðarnar vöru á til- tölulega lítílli ferð og áreksturinn því lítiil, enda skemmdirnar litlar, en þó einhverjar á báðum bifreið- ununl. Togararnir eru að búa sig á síldina. Kárí fór af stað norður i gær og bú- ist er við að Jón Ölafsson, Rán og Belgaum fari í dag. Skipafregnir. Gullfoss kom til ísafjarðar kl. 12 á hádegi i dag. Goðafoss er á leið til Vestmannaeyja. Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Dettifoss fer til útlanda kl. 8 í kvöld. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss fer frá Antwerpen í dag. Ferðafélag íslands biður þá, sem ætla að verða með í hringferðinni kringum land að ákveða sig fljótt. Útvarpið í kvöld. Kl, 19.45 Fréttir. 20.20 Hljóm- plötur: Gamlir dansar. 20.30 Frá útlöndum. 20.55 Hlj.ómplötur.: L.étt lög. 21.00 Útvarp frá útbreiðslu- fundi stórstúku I.O.G.T.: Ræður, upplestur, söngur. KtlClSNÆDll H LEI CAIH STÓR 2ja eða lítil 3ja her- bergja nýtísku íbúð óskast 1. ágúst eða 1. september. Uppl. i síma 5028. (577 MIG vantar 1—2 lierhergi og eldhús með þægindum. Tilboð merkt „9“ sendist afgr. V-ísis. ________________________(627 HERBERGI með húsgögnum til leigu um lengri eða skemri tíma fyrir ferðamenn. — Sími 2563.___________________(647 STÓR stofa og eldhús til leigu í Vonarstræti 12. (648 2 HERBERGI og eldhús til leigu á Hverfisgötu 92, með sérliita, 1. júlí. (650 2—3 HERBERGI og eldliús til leigu á Öldugötu 47, 1. júlí. ________________________(651 EITT herhergi og eldliús til leigu ódýrt. Uppl. Njálsgötu 14, niðri. (658 Y^FUNDÍF&MsTÍUWHMNGÍí ÚTBREIÐSLUFUNDUR í sambandi við Stórstúkuþingið verður lialdinn í Iðnó í kvöld kl. 8%. — Dagskrá: Ávarp. Kórsöngur (I.O.G.T.-kórinn). Ræður: Síra Jón Ólafsson og •Sigfús Sigurlijartarson. Upp- lestur: Haraldur Björnsson, leikari. Allir velkomnir. (634 St. SÓLEY nr. 242. — Fundur annað kvöld, föstudag, kl. 8 síðd. Félagar, fjölmennið. — Æ.t. (637 BINDINIDISMÁLAFUNDUR- INN AÐ STRÖND. — Þeir menn, sem sitja ætla bind- indismálafundinn að Strönd á Rangárvöllum næstkom- andi sunnudag, 2. júlí, og óska að fá far þangað með bílum stúkunnar Frón nr. 227, vitji farmiða í Góðtempl- arahúsið næstkomandi laug- ardag, 1. júlí, ld. 2—4 síðd. Lagt verður af stað austur frá Góðtemplarahúsinu á sunnu- dagsmorgun kl. 8(4 árdegis stundvíslega, (642 TÖSKUVIÐGERÐIR. Við- gerðardeild Leðuriðjunnar, Vatnsstíg 3 (aðaldyr). (368 GÓÐ stúlka óskast strax. — Engin hörn. Gott kaup. Uppl. í sima 3117. (602 KAUPAKONA óskast. Uppl. Lindargötu 8 B. (629 TVEIR drengir, 15—16 ára, óskast á gott sveitalieimili, einnig stúlka eða eldri kona. — Uppl. Njálsgötu 84, III. (633 KAUPAKONA óskast strax. Skilvís greiðsla. Gott heimili í Borgarfirði. Uppl. Skólavörðu- stíg 17 A, Leðurvöruverkstæðið. (635 UgS*- RÁðskona óskasí á fá- ment heimííí norður í landi. — Uppl. gefur Einara Jónsdóttir, Skóíavörðustíg 21. (643 GÓÐ stúlka óskast í vist 1. júlí. Uppl. á Bergstaðastræti 71 (645 KAUPAKONA óskast austur í Rangárvallasýslu nú þegar. -— Uppl. á Fjolnisvegi 16. Sími 2343. (649 DUGLEG kaupakona. óskast i Rangárvallasýslu. Uppl. Brá- vallagötu 4. Sími 5143. (654 KAUPAMAÐUR óskast. — Uppl. á Laugavegi 33 hjá Sí- íiioni Jónssyni. (655 PILTUR, 14 ára, óskar eftir dvöl á góðu sveitaheimili um 5—6 vikna tíma. Vanur að vera í sveit. Uppl. í síma 3117. (659 TÚN til leigu, 9 dagsláttur, v.el sprottið,^nálægt Reykjayík. Tilboð merkt „K. 4“ sendist Vísi. (657 íipMaruö ALLSKONAR tuskur, strigi og strigaafgangar keypt gegn peningagreiðslu. Húsgagna- vinnustofan Baldursgötu 30. — Simi 4166. (39 DÖMUKÁPUR, dragtir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — (344 FORNSALAN, Hafnarstræti 18, Selur með sérstöku tækifær- isverði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. Sími 2200._____________(551 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypelá, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. Opið allan daginn. — BLÝ kaupir verslun O. Ell- ingsen (214 HIÐ óviðjafnanlega RITZ kaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma. (55 EF yður vantar sléttisand eða skeljasand, hringið í síma 2395.__________________(628 FORNVERSLUNIN kaupir það af yður. 630 ALT er keypt. Húsgögn, fatn- aður, búsáhöld, bækur o. f 1. *— Fornverslunin, Grettisgötu 45. (631 2 STOPPAÐIR armstólar til sölu ódýrt. Fornverslunin, Grettisgötu 45. (632 TIL SÖLU stofuskápar og klæðaskápar, margar gerðir. — Víðimel 31. Sími 4531. 636. DIIENG.T AFATAEFNI fiá 9,50 mtr. Kápu- og Dragtaefni frá 9,55 mtr. Fóðurefni, Tölur og Hnappar. Jakka- og Vestis- tölur. Versl. „D>Tigja“. (638 KVENBOLIR með ermum og ermalausir. Silkinærföt. Sokka- bandastrengir. Brjóstlialdarar. Korselet. Sokkahönd. Verslunin „Dyngja“.______________(639 BARNASOKKAR. Ullarsport- sokkar. Ullarhosur, grófar og fínar. UUarvesti á drengi. Slauf- ur. Axlahönd. Leðurbelti á drengi. Versl. „Dyngja“. (640 HpMUBLlÖSm' ~Slæður. Silkisokkar. Sumarkjólaefni. — Versl. „Dyngja“. (641 ANDLITSPÚÐUR. Andhts- krem. Pigmentanolía. Niveaol- ia. Nitaolía, Naglalakk. Varalit- ur. Versí. „Dyhgjá“, (642 TIL SÖLU og sýnis nýr, vænn hefilbekkur á Hverfisgötu 88. Sími 3756. (644 5 MANNA bíll í góðu standi til sölu. Uppl. i sima 4077. Til sýnis á Þverveg 14, eftir kl. 7 í kvöld. (646 NOTAÐ kvenreiðhjól óskast til kaups. Uppl. í síma 3749. _______________________(652 TIL SÖLU liús í smíðum í austurbænum, íbúðir 2 herhergi og eldhús með öllum þægind- um. Nánari upplýsingar gefur Jónas H. Jónsson, Hafnarstræti 15. Sími 3327. 653 NÝTÍSKU kapsel-gullúr — „Omega“ — til sölu fyrir tæki- færisverð. Tilboð merkt „Har- aldur“ sendist Vísi. (656

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.