Vísir - 29.06.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 29.06.1939, Blaðsíða 3
lauk í gærkvöldi. PreitafélagifHndur I dag. Synodus var slitið í gær. Var þá margt að starfa og taka á- kvarðanir um, og var öllu til skila haldið, að tími væri nægur. Um morguninn kl. 9 annaðist sr. Halldór Kolbeins morgun- bænir. Þá las biskup messuskýrslur síðasta árs, og voru messurnar á öllu landinu 3675. Þá lagði biskup fram ársreikning presta- ekknasjóðs. Urðu umræður nokkrar um sjóðinn, og biskupi síðan falið að ræða við prófasta um efling sjóðsins. Þá hófust á ný umræður um framtíðarstarf kirltjunnar fyrir æskulýðinn. Yar að þeim lokn- um fyrst samþ. till. frá sr. Gunnari Árnasyni þess efnis, að biskupi sé falið að fá tvo full- trúa kirkjunnar í nefnd þá, sem vinnur að undirbúningi nýrra fræðslulaga. Því næst voru samþyktar til- lögur þær, sem nefndin hafði borið fram í máli þessu, og eru tillögurnar þessar: 1. Að kosnir séu 4 menn í nefnd ásamt biskupi til þess að atliuga, hvernig best mætti haga kristindómsfræðslu í skólum landsins eða í sambandi við þá, og ræði við kenslumála- ráðherrann og fræðslumála- stjórann um þá úrlausn þess máls, er æskileg sé frá sjónar- miði kirkjunnar. 2. Að biskup sé beðinn að skox-a á alla prófasta landsins að hafa vakandi auga á kristin- dómsfræðslu barna og ung- linga i prófastsdæmum sínum og vinna að því eftir megni, að barnaguðsþjónustum eða sunnudagaskólum og kristilegu æskulýðsstaxfi verði komið á, þar sem þess er kostur. 3. Að guðfræðideild Háskól- ans sé beðin um að leggja sem mesta rækt við undirbúning prestaefna undir lcristindóms- fræðslu og sálgæslu rneðal æksulýðsins. 4. Prestastefnan biður ldrkju- ráðið að athuga, hvort völ sé á hæfum manni tii að vinna að kristilegum æskulýðsmálum sem leiðbeinandi, og þá hlutast til um, að liann geti starfað á þvi sviði. 5. Prestastefnan skorar á fræsðlumálastjórnina að hlutast til um, að þar sem bai-naskólar verði reistir i sveitum landsins í framtíðinni, verði þeim, með tilliti til kristindóixisfræðslunn- ar, fremur valinn staður í nánd við prestsetur en annarsstaðar, ef þar er eigi verri aðstaða til. Allar þessar tillögur voru samþyktar í einu hljóði. Um nefnd þá sem um getur í 1. til- lögunni, voru kosnir ásamt biskupi: Prófessor Ásm. Guðmundss. Séra Ingimar Jónsson. Séra Þorsteinn Briem. Séra Hálfdán Helgason. Þá bófst Biblíufélagsfundur, og var þar rætt um endurskoð- un á þýðingu Nýja testamentis- sins, og tillaga samþykt um það frá sr. Guðni. Einarssyni og sr. Árna Sigurðssyni. Þá var og samþ. till. um að athuga mögu- leika á útgáfu alþýðlegra skýr- inga á rítningunni og nefnd kos- up, próf. Ásm. Guðmundsson og sr. Guðm. Einarsson). Kl. 4 liófst svo lokafundur prestastefnunnar. Sr. Friðrik Rafnar flutti og rökstuddi með stuttu erindi svofelda tillögu, er saniþ. var í einu liljóði: Prestastefnan beinir þeirri ósk til ldrkjuniálaráðherra, að hann skipi tvo menn, biskup^ landsins og annan með honum, lil þess að endurskoða lög um skipun prestakalla frá 1907 og gera tillögur um þær breyting- ar í skipun þeirra, sem ýmisleg- ar breyttar aðstæður krefjast, svo og gera tillögur um þær breytingar á sóknaskipun í landinu, sem tilflutningur fólks- ins, vega- og brúagerðir, hafa gert æskilegar. Skulu liinir stjórnskipuðu menn vinna að þessu í samráði við prófastana i hverju prófastsdæmi og taka eftir fönguni tillit. til óska safn- aðanna á hverjum stað. Ætla skal nefndinni rúman tímia til starfsins, svo að kostur sé að kynna sér alla aðstöðu sem best, og leggja tillögur hennar að þeim gerðum undir samþykki kirkjuráðs og prestastefnu. Til viðbótar var samþykt þessi tillaga frá sr. Þorsteini Briem: Jafnframt sé nefndinni falið að atliuga í samr. við fræðslu- málastjórnina, hvort lientugt muni vera að sameina að meira eða minna leyti kennarastörf og prestastörf. Ennfremur saniþ. þessi við- bótartillaga frá sr. Guðm. Ein- arssyni og sr. Garðari Svavars- syni: Synodus mæhr eindregið með að Alþingi samþykki, svo fljótt sem kostur er á, frumvarp til laga um prestakallaskipun í Reykjavík, sem lagt var fyrir Alþinig i vetur sem leið. Þá var aftur tekið fyrir sálmabókarmálið, er frestað var frá deginum áður. Lagðar voru fram tillögur, sem prófastar höfðu samið ásamt biskupi. Voru þær ræddar af miklu fjöri og áliuga og síðan samþyktar, en þær eru svofátandi: Prestastefnan htur svo á, að þótt sálmabók vor vóeri ómet- anleg framför frá fyrri sálma- bókum, þá sé nú tími til kom- inn að hefja undirbúning að endurskoðun sálmabókarinnar. Telur prestastefnan rétt, að leitað sé fyrst upplýsinga hjá prestum landsins, um hverjir sálmar séu notaðir við guðs- þjónustur og kirkjulegar at- liafnir, svo og um sálma, er trúrækið safnaðarfólk þeirra liafi miklar mætur á, að því er þeim sé kunnugt, og sendi prestarnir skýrslur þessar bisk- upi, ásamt tillögum sínum. I tilefni af tilmælum kirkju- málaráðherra, um að presta- stefnan kjósi tvo menn í nefnd til að undirbúa nýja útgáfu sálmabókarinnar, samþykkir prestastefnan að vísa málinu til kirkjuráðs til afgreiðslu. Þá voru samþyktar áslcoranir til innflutnings- og gjaldeyrís- nefndar um að leyfa nægan gjaldeyri til kaupa á erlendu byggingarefni fyrir Akureyrar- kirkju og nýja kirkju í Laugar- neshverfi í Reykjavík,- svo að ÞAKKIR ISLAND! 44 Tveir Englendinganna, sem hér eru í liði Islington Corin- thians og fóru umhverfis jörðina með félaginu, þeir J. Brailh- waite, hægri innherji, og C. Longman, markmaður, hafa skrif- að þessi kveðjuorð, sem hér fara á eftir: Áður en við snúum okkur að j íþróttalilið þessarar heimsókn- j ar, viljum við ljúka lofsorði á móttökurnar, vináttuna, sem við höfum mætt og liina ágætu gestrisni, sem okkur liefir verið sýnd þessa stuttu dvöl okkar á íslandi. Okkur er ennþá minnisstæð för okkar umhverfis jörðina og móttökurnar, sem við fenguni í Honululu, Malajalöndum, Kaliforniu og víðar, en Island stendur jieim miklu framar. Við verðum að kannast við það, að við áttum ekki von á, að knattspyrnan hér væri svo þroskuð, sem raun ber vitni, enda þótt íslendingar sé ekki alveg eins sterldr og suniar aðr- ar þjóðir, sem við lieimsóttum í förinni umhverfis hnöttinn. En þegar við athugum, hversu munurinn i hverjum leik er lit- ill, þá dirfumst!! við ekki að gagnrýna ykkur. Tæknin og samleikurinn er fyrir hendi og þarf aðeins frek- ari þróun með aukinni reynslu. Grasvellir myndi bæta mjög úr knattmeðferð, því að á malar- bygging þeirra þurfi ekki að tefjast. Loks var samþykt áskorun til kirkj umálastj órnarinnar um að gera Hóla í Hjaltadal að prestsetri svo fljótt sem kostur er á. Þá voru futidarlok. Las bisk- upj upp Róm. 12, 9—21,flutti síðan innileg og bjartnæm á- varpsorð til presta, bað bænar, og lauk svo stundinni með völlum, eins og þeim, sem hér er notast við, er hún altaf undir nokkurri hepni komin og óviss. Ilver þjóð sþilur knattspyrnu- reglurnar á sinn hátt, en við höfum veitt því eftirtekt, að því eru allrúm takmörk sett, hvað leikmanni er leyfilegt gagnvart andstæðingi sínum. Við vorum neyddir til að liaga okkur eftir þessu, breyta leikaðferðum okk- ar, og okkur er sagt, að við höf- um verið gagnrýndir fyrir þetta. Við hörmuin að slíkt skuli geta komið fyrir, en viljum, með allri virðingu fyxir hlutað- eigendum, stinga upp á því, að þessum reglum verði strang- lega framfylgt. Að lokum viljum við taka það fram, að við höfum allir notið hverrar mínútu af veru okkar hér og við alla knatt- spyrnumenn, — kennara og á- hugamenn viljum við segja þetta: — Áfram að sameiginlegu marki: Fullkomnun knatt- spyrnunnar! vor og liljóðri bæn, „faðir drottinlegri blessun. Um kvöldið liöfðu prestar saniverustund með biskupi og frú hans í Oddfellowhöllinni. Rikti þar gleði og einingarandi, margar ræður voru fluttar, þar sem biskups og vigslubiskup- anna beggja var lilýlega minst. Svo er þessari prestastefnu lokið, sem verið liefir fjölmenn og mun með guðs hjálp verða prestum hvatning í starfi þeirra lieima hjá sér. Síldveiði í Skagafirði. Fréttarítarí Visis á Siglufirði símar blaðinu i morgu, aðnokk- ur skip hafi fengið síld á Skaga- firði í nótt, en mestan afla hafi þeir fengið Hermóður frá Reykjavik og ísbjörn frá ísa- firði, eða um 200 mál livor. Síldin veiddist á mjög grunnu vatni, að þvi er talið er ca. 7 föðum. Annars hefir hvergi orðið síldarvai't í nótt, svo að vitað sé. Merki Vestmannadagsins, sem haldinn verÖur á Þingvöll- uni næstkomandi sunnudag, verÖa sekl á götum bæjarins á föstudag og laugardag ög gilda sem aðgöngu- miÖar að hátíðinni á Þingvöllum. Söluhörn komi í Miðbæjarskólann, stofu 3, kl. I á morgun. Fimtugur í dag Friðrik Guiuiarssom íramkvæmdast|ósi. Friðrik Gunnarsson fram— kvæmdastjóri i Ásgarði, ts fimtugur í dag. Hann er fæddur að Hjáltcypl við Eyjafjörð. en fluttist híngálS til Reykjavikur ásamt föður sínum. Nám stundaði iumiB fyrst í Danmörku en síðan s Belgíu, og gekk þar á verslmtar- háskóla. Málamaður er FríSrík mikill, og mun liann tafa aníc Norðurlandamálanna þváoi, frönsku, ensku og spönsku, og öll þau mál prýðilega. Fyrst eftir að Friðrik Gmm- arsson kom hingað til Iands áS námi loknu, vann hann á skríi— stofu franska ræ'ðisuiamisin% og að verslunarstörfum. Sfofw- aði bann heildsölufirmaS Frið- rik Magnússon & Co., og fiafði með höndum víðtæka vecsfim- arstarfsemi á stríðsárunmnu. Síðar stofnaði hann sm.jörlíkís- gerðina Ásgarð, og hefir Iiefgað alla krafta sina relcstri hennar> Fór liann in. a. til Þýskafands og nam þar efnafræði að eín- hverju leyti. og á liið ágætasta.' bókasafn, sem- völ er á hér á landi í þeirrf grein. Friðrik er kvæntur Iiínm á- gætustu konu, Oddnýju Jösefs- dóttur, og hefir þeim orðíð þriggja barna auðið, sem öH eru uppkomin og hin mann- vænlegustu. Friðrik Gunnarsson er eng- inn liávaðamaður, en vinmir störf síii í kyrjiei. Allfr, sems honum hafa kjmst kunna að meta liina miklu niannkosfS hans, og i dag mun fnmn sja þess vott að hann á margra manna þakklæti og vinsemdL EIRÍKUR ALBERTSSON: Kirkjan og skólarnir. Prédikun ílutt á Hvanneyri á hálfrar aldar afmæli Hvanneyrarskólans. Mt. 7, 29: Hann kendi þeim eins og sd sem vald hafði, en ekki eins og fræðimenn þeirra. Menn láta oft í ljós velþókn- un sina eða vanþóknun á ræðu- mönnum. Þeir eru ýmist hyltir af hrifnum fjöldanum eða liið máttuga vald tilheyrendanna birtist í fálæti eða ákafri van- þóknun. í þeim orðum heilagrar ritn- ingar, er lesin voru, lieyrist enn í gegnum aldirnar máttug lirifning mannfjöldans, er hlýtt hafði á ágætustu ræðuna, er vér vitum til að flutt hafi verið. 1 fagurri fjallshlíð hefir mannfjöldinn safnast saman og fram á klett ofar í hlíðinni gengur farandprédikarinn á Gyðingalandi, er talaði svo und- ursamlega ástúðlega og fagur- lega um þau mál, er mannshug- urinn þráði sterkast dýpst inni skýringu á og mannshjartanu gat svalað og göfgað það. Hann hefur upp rödd sína og flytur ræðuna frægu, einu lengri ræðuna, sem varðveitst hefir af ræðum lians, fjallræð- una. Hann byrjar á að tala um sælu mannlífsins: „Sælir eru þeir, sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu .... Sælir eru miskunsamir .... Sælir eru hjartahreinir .... Og í gegnum aldirnar skynjum vér hina miklu þögn mannfjöldans, þögnina er rikir meðan á ræð- unni stendur. Og að henni lok- inni „undrast mannfjöldinn mjög kenningu lians; því að „hann kendi þeim eins og sá er vald hafði, og ekki eins og fræðimenn þeirra“, eins og að- alheimildarmaður lýsir þessu. Og öllum frásögnum ritn- ingarinnar ber saman um það, að Jesús Kristur liafi verið af- hurða ræðumaður. Hann kendi eins og sá, sem vald liafði mætti óhikað setja sem einkun- arorð að þeim lýsingum frá- sagnanna, er þar að lúta. En uni leið er því lýst, til hvers liann notaði sína áhrifamiklu mælskulist. Hann notaði hana til þess að fræða aðra. Ilann var liinn mikli kennari. Og efni kenningar hans var þann veg farið, að með honum hefst ekki aðeins nýtt tímabil. Með honum befst ný öld æðri og göfugri menningar. Eftir þvi sem andi Krists, viðhorf hans og áhrif, breiðist út um veröldina, sjáum vér og ótal merki hinnar æðri menningar koma í ljós, — menningar, sem væri óhugs- andi án þess að Jesús Kristur liefði talað, liefði kent eins og sá, er vald hafði og ekki eins og hinir. Sú stofnun, er haft hefir for- ystuna á hendi um að breiða út og bera hátt lífsverðmæti kenn- ingar Krists, er kirkjan. Um sumt má draga í efa, hvort henni liafi tekist að boða rétt kenningu Jesú Krists, en um það eru fyrir hendi hin gildustu sagnfræðilegu rök, að í lieild sirini hafi kirkjan verið voldug og áhrifarík menningarstofnun, er hafi verið mótuð af anda kristindómsins i nieginatriðum öllum. Kristin kirkja hefir því ætíð átt mikið af einkénnum bins mikla meistara og getað talað með myndugleika um bin æðstu menningarmál. Hún lief- ir því talað eins og sá, sem vald liefir. Og hún hefir trúlega tek- ist á hendur eitt megin við- fangsefni Krists sjálfs, fræðslu- starfsemina. Kirkjan liefir inn- an vébanda þeirra þjóðfélaga, sem hún hefir stárfað í, verið liinn mesti og áhrifarikasti inenningarskóli, er sagan þekk- ir. Álirif hennar liafa bæði ver- ið viðtæk og djúptæk. Hún bef- ir náð til allra sviða mannlífs- ins og haft þar sín stórmiklu á- brif til siðfegrunar og siðbæt- ingar. Og liún hefir náð inn til leyndustu fylgsna mannssáln* anna og flutt þangað inn ljós andlegrar lífsskoðunar og guð- legrar. Þann veg náði hún að rótum hins andlega lífs, svo að meiiAing hennar óx fram vegna innri nauðsynjar, liinnar and- legu, siðrænu göfgunar og varð því siðmenning í æðsta skilningi, en ekki ytri gylling eða hálf-menning. Fyrir því hefir kirkjan tíðum átt á að skipa afburða og á- gætismönnuni, er mjög hafa orkað á menningarþróunina alment. Ivirkjan hefir breytt ó- hrjálegum hugsunarliætti í göf- ugan, vakið áhuga, þar sem áð- ur ríkþ sinnuleysi og afskifta- leysi, snúið grimd og harð- neskju hugarfarsins til mann- úðar og mildi. Hún hefir breytt Inygð í fögnuð, sorg í sælu. Hún hefir annast um lítilmagn- ann og gert lilut hans rneiri. Ilún hefir snúíð sér til hins fá- fróða manns og frætt hann. Fræðslustarfsemi hennar og af- rek í uppeldismálum hafa á ýmsum tímum verið stórmerki- leg. Og liún hefir gefið lista- mönnum innblástur og efnivið og veitt þeim hið traustasta brautargengi vegna hins skýra skilnings hennar á ágæti list- anna og Uþpalandi gildi þeirra í þágu trúarlegrar göfgunar og siðrænnar hámenningar. Hún liefir reist stórfeldar vísindaleg- ar hugsmiðar og unnið visind- um á ýmsum tímum verulegt gagn bæði beint og óbeint. Hún hefir eftir margvíslegum leið- um flutt anda Krists inn í fé- lagsmál og félagslíf kristinna þjóða. Hún hefir haldið á lofti háum liugsjónum og sett mannsandann í órofasamband við guðleg máttarvöld. Þann veg hefir hún átt mátt til að Ievsa guðleg öfl mannssálriannœ úr læðingi, sem fjötruS faafa verið í helsi mannlegs vamnátt— ar og syndsamlegra. tiílmclg- inga. Þann veg hefir bún verik- að sem endurleysandi inátfar- vald með mönnunum. HúmfidP- ir látið hvelfast yfir niaimsfang- anum vonar- og trúarbímm ó- dauðleikans og þann veg; fáesrf mannlífi æðri tilgang og sfcyn- samlegan. Og þann veg .heffr hún dýpkað siðgæðistilfmnuig^ una og veitt siðrænnm Iögmál- um öndvegissess: Eins og maS- urinn sáir, þann veg mun IianiH og upp skera- ★ Hin íslenska kirkja Iiefísr fvllilega staðið liinni almenniE kirkju á sporði sem niermíng- arstofnun, þvi að íslenska kirkf;- an hefir fyrst og fremsí vuriS menningarkirkja. Á fslán® skapaðist undir álirifavaliffi kirkjunnar göfug mennmg og góð. Menn undrast stundum, með þjóð vorri skuli hafa sfiap-- ast og viðhaldist jafn rófsfyrií og glæsileg mennirig og sagi. þjóðarinnar ber vitni um. Og menn Iáta sér þá ógurlega mikl-- ást i augum, að hér sé um skóla- lausa þjóð að ræða fram til sííi- ustu tíma og fyrir þvi sé þeftei cnn merkilegra. Eri þess er féi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.